Alþýðublaðið - 16.11.1968, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 16.11.1968, Blaðsíða 11
16. nóvember 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 11 » Ég var ekki lengur hræddur. Ég lyftj byss- uhni spenntur. Karlinn virti mig fjrrir sér. Ég lét byssuna falla og spurði: — En ef ég drep hann nú? — Áttu fleiri? — Nei. —T— Þá þarfnastu lians. - Já. — En hvers vegna. — Hvers. vegna léztu mig fá byssuna? — Þú veizt það. Ef þú verður, — skaltu skjóta. Ef ekki, getum við notað hann. Ég varð! Jafnvel þótt okkur tækist að drepa alla hina, myndi ég skjálfa í myrkrinu meðan þessi væri á lífi. Og svo gátum við veitt nægilega marga í klúbbnum. Þegar þessi væri dauður, gæti ég gert hvað sem væri. Ég lyfti byssunni og andaði ótt og títt. Svo snerist ég á hæl og rétti Karlinum byss- una. Hann tók við henni. — Hvað kom fyrir? spurði hann. — Ég veit það ekki. Þegar ég mátti skjóta, var nóg að vita, að ég gæti Iþáð og mætti. — Ég bjóst við því að svo færi. Mér leið vel eins og ég hefði nýlega skotið mann eða sofið hjá konu — eins og ég hefði myrt hann. Ég gat snúið baki við honum. Eg var ekki einu sinni reiður við Karlinn fyrir það, sem hann hafði gert. — Ég veit, að þú bjóst við því, sagði ég. — Hvcrnig er að vera strengbrúðustjóri? Hann tók þessu ekki eins og fyndni. Hann svaraði alvarlega: — Ég er ekki strengbrúðu- stjóri. í mesta lagj vísa ég mönnum á þá braut, sem þeir vilja ganga. Þarna sérðu hinn sanna strengbrúðustjóra. Ég íeit á hann. — Já, sagði ég, — „streng. brúðustjórarnir og við erum leikbrúðurnar. Þú heldur, að þú vitir um hvað þú ert að tala, en iþú gerir það ekki. Og foringi — ég vona, að þú eigir það aldrei eftir. — Ég vona það líka, sagði hann alvarlegur. Nú gat ég litið á hann án þess að titra. Ég horfði á hann og spurði: — Má ég drepa hann, þegar þú hefur lokið þér af, forjngi? — Ég heiti þér því. Það kom maður þjótandi inn. Hann var klæddur í stuttbuxur og slopp og hann var blátt áfram heimskulegur. Það var ekkj Graves. Ég sá hann aldrei framar. Ætli Karlinn hafi ekki borðað hann eitthvert kvöldið? — Foringi, sagði hann, — ég vissi ekki, að þú værir hér. — Ég — — Ég er hérna, greip Karlinn fram í fyrir honum. — Hvers vegna ertú i slopp: Karlinn miðaðj byssunni á hann. Maðurinn starði á byssuna eins og þetta ætti að vera eitthvað fyndið. — Ég var að vinna. Það er alltaf liætta á þyi, að eitthvað slettist á mann. Sumar sýrurnar eru .... — Úr með þig. — Ha? Karlinn beindi byssunni að honum og sagði við mig: — Búðu þig undir að gripa hann. Maðurinn fór úr slofpnum og það var ekk- ert að sjá á bákinu á honum og heldur ekki merkj sníkjudýránna. — (Taktu sloppónn og brenndu hann, sagði Karlinn. — Farðu svo að vinna. Maðurinn þaut að dyrunum, en leit svo við og roðnaði. — Getur athöfnin hafist, — foringi? — Eftir skamma stund. Ég læt þig vita. Hann fór og Karljnn stakk byssunni í byssuhylkið. — Maður skipar fyrir, sagði hann þreytulega. — Les fyrirskipanir upp og setur þær á alla veggí. Húðflúrar það á bringurnar á þeim — og svo halda þessi fífl, að ekki sé átt við þá. — Þessir vísindamenn! Ég leit aftur á fyrrverandi húsbónda minn. Mér varð enn óglatt af að sjá hann og ég var hræddur, en þetta var ekki jafnóhugnanleg sjón og fyrr. — Foringi, spurði ég, — hvað ætlarðu að gera við hann? — Tala við hann. — Við hann? Hvernig? Ég á við, að apinn — Apinn getur ekki talað. Við verðum að fá sjálfboðaliða. Manneskju. Þegar ég skildi við hvað hann átti, greip skelfingin mig á nýjan leik. — Þér er ekki al- vara. Þú getur engum gert það. — Ég get og ég geri það. Það verður að framkvæma það og það verður gert. — Þú færð enga sjálfboðaliða! —■ Ég hef þegar fengið einn. — Er það? Hvern? — En ég vil ekki nota hann. Ég er cnn að leita að rétta sjálfboðaliðanum. Það fór lirollqr um mig. — Þú átt alls ekki að biðja um sjálfboðaliða, hvorki einn né neinn. Ef þú hefur fenigið einn sjálfboðaliða skaltu láta þér nægja hann. Þú færð ekki fleiri. — Engir itveir eru svo vitlausir. — Kannski, sagði hann samsinnandi. — Samt vil ég ekki sjá þann sem ég fékk. Ég verð að tala við sníkjudýrið, sonur sæll. Við þerjumst án þess að vita, hvað við eigum í höggi við- Við þekkjuni ekki óvinlnn. Við getum ekki samið við hann, vltS vitum ekki, hvaðan hann kemur né hvernig- hann lifir og fyrir hvað. Við verðum að komast að því. Öll tilvera mannkynsins er undir því komin. Eina lelðin er að tala við hann fyrir tilstilli sjálfboðaliða. Og það getum við. En ég ej- enn að ieita að rétta sjálfboðaliðanum. — GóOi, hættu að glápa á mig! — er að vonast til að þú bjóðir þig frájn. - Ég hafði meint þetta isem fyndni, en ég varð. orðlaus, þegar ég heyrði svar hans. Mér Brúðkaup 26. óktóber voru gefin saman í hjónaband í Háteigskikju af sérá Jóni Þorvarffarsyni ungfrú Kristfn Jónsdóttir Blönduhlíff 6 og hr- Örn Jónsson Grenimel 8- Heimili jieirra er Austurbrún 23. Ljósmyndastofa Asis, sími 17707- Verzlunin Vouge í nýju húsnæði Verzlunin VOGUE h.f. í Hafn- arfirði flytur starfsemi sína nú um helgina í nýtt og glæsilegt húsnæði að Strandgötu 31 (hús Olivers Steins). Hér er um mun stærra hús- næði að ræða og verður þess vegna meira vöruúrval á boð- stólum en áður. Vonast forráðamenn verzlun* arinnar að hafnfirzkar húsmæð- ur notfæri sér þessa auknu þjón- ustu, og vilja benda á að offi hefur verið þörf en nú er nauð- syn að drýgja tekjurnar og sauma sjálfar. Þýzkar kvikmyndir í DAG, laugardag, verða sýnd ar frétta- og fræðslumyndir á vegum félagsins Germaníu, og eru fréttamyndirnar frá júlí og ágúst í sumar. Fræðslumyndirnar eru tvær. Er önnur umferðakvikmynd og sýnir starfsemi umferðalögregl- unnar í Vestur-Þýzkalandi, sem m. a. er í því fólgin, að Ieiða umferðina þannig, að sem minnstar tafir verði á umferð- inni og alls öryggis þó gætt. Hin fræðslumyndin nefnist: „Ferð Mozarts til Parísar.” Eins og nafnið bendir til er þar sagt frá' ýmsum atriðum úr ævi Moa« arts, ekki einungis dvöl hans f París, þar sem hann misnti mód> ur sína, heldur einnig -ferðuni þessa tvítuga undramanns til Múnchen og margra annarifJI borga Þýzkalands, þar sem hamg reyndi án árangurs að fá stöStf við sitt hæfi. Með myndinní ertf að sjálfsögðu flutt mörg af feflh ustu verkum meistarans. Sýningin verður í Nýja Bíól heimill aðgangur, börnum ein* ungis í fylgd með fullorðnurr^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.