Alþýðublaðið - 16.11.1968, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.11.1968, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ 16. nóvember 1968 ASf svarar Þjóðviljanum þau sæti, vill miðstjórn Alþýðu- sambands íslands lýsa því yf- ir, að fulltrúar samtakanna hafa starfað þar á þann hátt, að fullyrða má, að þeir hafa hindrað verðhækkanjr í veru legum mæli, og trúlega svo, að háum upphæðum skiptir í skertum verzlunargróða og lægra vöruverði en ella hefði gilt. Þá vill miðstjórnin lýsa því yf r að gefnu tilefni að Björn Jónsson tók sæti í nefndinni að eindregnum tilmælum mið stjórnarinnar, þótt hann væri, vegna anna við önnur sötrf, ófús til þess. Miðstjórin vill ennfremur lýsa fyllsta trausti á fulltrúa :sína í Verðlagsnefnd og þakka mikilsverð störf þeirra þar í þágu launþega og neytenda“. (Fréttatilkynning). KARACHI 13.11. (ntb-reut er); Zulficar Ali Bhutto, fyrrum utanríkisráðherra Pakistans, en núverandi formaður vinstrisinnaða pakistanska þjóðarflokks- ins og einn harðasti and stæðingur Mohammed Ay ub Khans, forseta Pakist- an, hefur verið tekinn höndum í Lahore, sa-kaður um að hafa hvatt til óeirða í vesturhluta landsins. Svohljóffandi ályktun var ein- róma samþykkt á fundi mið- stjórnar ASÍ í gær: „Vegna skrlfa dagbiaðsins Þjóðviljans í dag, þar sem veitzt er að fulltrúum launþega samtakanna í Verðlagsnefnd og sérstaklega að Birni Jóns- syni og jafnvel gefið í skyn, að hann og aðrir fulltrúar sam takanna hafi með starfi sínu í nefndinni stutt að stórfelld um verðlagshækkunum á því tæpa ári, sem þeir hafa átt í miui Atvinnuhorfur slæmar. Sauðárkróki — BD/VGK. Atvinnuhoríur eru slæmar á Sauðárkróki um þessar mundir. og 'hefur t.d. orðið mikill sam- dráttur í byggingaiðnaðinum. í vor var úthlutað 28 byggingaleyf um, en einungis var hafiz.t Ihanda um byggingu 5 húsa í sumar. Atvinna hefur Verið sæmileg 'í frystihúsinu á Sauðárkróki í sumar og haust, en nokkrir bátar róa frá Sauðárkróki. Þrír róa með snurvoð og fengu þeir 'góðan afla í haust. Fyrir 10 dögum fór aflinn að minnka og fæst nú vart 'bein úr sjó. Drangey, 250 lesta skip, sem gert er út á troll frá Sauðár- króki hefur lítið aflað að und- anförnu. Nýtt gagnfræðaskólahús var vígt á Sauðárkróki s.l. laugar- dag og verður nánar skýrt frá vígslu þess ií blaðinu síðar. Gcngdarlaust úrfelli. Égiústöðum — GE/VGK. Á Egilsstöðum hefur rignl gegndarlaust undanfarna tvo sólarhringa. Er iHéraðið -ekki ósvipað stórum firði. í fyrri- nótt rann vatn upp á flugbraut- ina á Egilsstöðum vegna mik- illa vatnavaxta í Eyvindará. en tjón varð ekki teljandi af þess- um sökum. Vegakerfið um Héraðið að Egilsstöðum er lamað vegna vatnagangs og skemmda á veg- um.. í gærdag var vatnið farið að sjatna í Eyvindará, en Lagar- fljófc Ihélt stöðugt áfram að vaxa, þar eð mikið rigndi inn til dala. Rigningin hófst á mánudag og smá 'herti hana unz hún náði hámarki í fýrrinótt. í gærdag var að mestu hætt að rigna á Egilsstöðum, en irui til dala rigndi enn mikið. 2 rrilljónum safnað. Flateyri — EH/VGK. Stofnað hefur verið alm'enn- ingshlutafélag á Flateyri, en Reykjavík — St.S. í Bogasalnum heldur Ágúst Petersen málverka sýhingu. Þettn er sjötta sjálfstæða sýn:ng hans; á lienni eru 32 olíumálverk, öll til sölu, utan tvö, sem eru í einkaeign. Ekkert málverkanna hefur verið sýnt áffur. Þau eru máluff á tveinuír bíffastliffnum árum. Helgi Sæmundsson segir m.a. svo um Ágúst í sýn- ingarskrá: „Ágúst hefur mótazt af átthögum sín- um, umhve'rfi og hugar- heimi Vestmannaeyinga, fjalli og fjöru og sterkum litum og dulúffgum örlög um“. Enn fremur: „Hann er draumamaffur í ríki veruleikans næmgeffja ein staklingur á tímum vél- mennsku og tæknidýrkun ar“. Sýning Ágústs er opin frá 16,—24. nóv., daglega frá kl. 2-10. Verkefni þess verður að reka tfrystihúsið á staðnum. Safnað hefur verið um tveimur milljón- um króna í hlutafé og er út- boðsfrestur lilutabréfa til 16. þ.m., en þá verður aðalfundur haldinn með liluthöfum og ný stjórn kosin í stað bráðabirgða- stjórnnr, sem setið hefur síðan söfnun ihlutabréfa hófst. 3 'bátar róa með línu frá Flafceyri um þessar mundir og hefur afli þeirra verið sæmi- legur þai' til fyrir viku, en þá tók ótíð og handa veiðum. Hef- ur ótíðin haldizt síðan. Á nct við Kolbeinsey. Patreksfirði — ÁHP/VGK. Helga Guðmundsdóttir BA, er mú að búa sig út á netaveiðar við Kolbeinsey, en á þeim slóð. Framhald á 8. síðu. I Nýr sýslu- i| í| maður á |j j Patreksfirði | Umsóknarfrestur um j1 sýslumannsembættiff í „ Barffastrandasýslu rann út á 'j, 8. þ.m. £ d Umsækjendur um emb- > j ( ættiff voru Haraldnr Henry / son bæjarfógetafulltrúi og f (• Jóhannes Árnason sveitar J stjóri. i [i Forseti íslands hefur í f f|l dag (aff tillögu dómsmála J j1 ráffherra skjpaff Jóhannes J, Árnason sýslumann í Barða (' '(i strandarsýslu frá deginum <[ (' í dag aff tfc'lja. $ } i SYNIRI BOGASAL úsuin Framkivæmdanefndar bygging- aráætlunar eru framleiddilr af okkur. HELLUOFNINN er í 3 þessara húsa og fjölda bygginga um land allt. ÍIELLUOFNINN er framleiddur úr V-Þýzku stáli 1,25 - 1,65 mm. áþykkt. HFLLTJOFNíNN er þrýstireyndur með 8 kg/sm2. ög fullnægir því öll- um skilyrðum til að tengjast beint við kerfi Hitaveitu Reýkjajvíkur. heu ym¥nm eh alltaf s tíxwlu Hagetaett verð— stuttur af jre'oslytími. H/ /F OFNASMiÐJAN einholti 10 SJMI 21220 mnDSHOimn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.