Alþýðublaðið - 05.12.1968, Blaðsíða 9
: i ,M-n Hí 5- desember 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9
ungl og jörð
Mynd þessi er tekin xir sovézka
gerfihnettinum Zond sjötta og
sýnir liluta af tunglinu, en jörð
in sést í fjarska. Gervitunglið
flaug í 3,3 þúsund kílómetra
fjarlæe® frá tunglinu, en' 388
þúsund kílómetra fjarlægð frá
jörðu, þegar myndin var tekin.
þróttamaður
hjólastól
borðtennis fyrir mótið. Er hann
ótrúlega slyngur, þótt hann
gangi ekki heill til skógar, og
sækja ekki allir fullfrískir gull
í greipar honum.
...................................................
í Vestur-Þýzkalandi var ný-
lega efnt til heimsmeistarakeppni
meðal fatlaðra íþróttamanna og
er myndin af Þ.ióðverjanum Hart
mut Klein vera að aefa sig í
Þjð haf’ð líklega ckki níu líf, svo við viljum allra vinsam-
legast benda á, að það eina líf, sem þið hafið yfir að ráða,
getið þið gert miklu betra í rigningunni þessa dagana, ef
þið farið að eins og kötturinn á myndinni. — Varðveitið þær
heilasellur. sein kunna að leynast ejnhversstaðar í höföi
ykkar, með höfuðfati, t.d. slíku sem þessi snotrj köttur ber.
Raunar finnst okkur. að allir kettir ættu að bera alpahúfu,
það fer þeim einstaklega vel.
Gefins!
Nei! en allt á gamla
verðinu.
Jólamarkaðurinn er byrjað
ur.
100 tegundir kerti. í
Gjafavörur fyrir börn og
fullorðna, mikið úrval.
Jólaskreytingar fyrir jólin.
BLÓMASKÁLI
MICHELSEN
Hveragerði.
BÆKURNAR
fáið Jbér hjá okkur
Bækur, pappírsvörur, skólavörur.
Bókabúðin Hlíðar, Miklubraut 68,
horni Miklubrautar og Lönguhlíðar.
Sími 22700.
Úrvalið er hjá okkur
Bækur — Gjafa- og jólavör-
ur, alls konar.
BÓKABÚÐIN Álfheimum 6
Sími 37318.
Bókabúð Norðra auglýsir
Höfum fengið hina vinsælu plast litadúka
fyrir börn. Góð dægradvöl fyrir jólin. Einnig
hinn margeftirspurða Fino-plastleir, sem þér
getið mótað úr skemmtilega hluti og brennt
síðan í yðar eigin ofni. — Tilvaldar jóla-
gjafir. •
'Æ
BÓKABÚÐ NORÐRA.
■ ■KIIIIII*ll■l,l*l■IK,ll,llll,l,l,,■,,,■l,l,,i,,■,,,•,,,l,,,,,,,■,,,,■l,>,,■MKII,l■,•KIKK■,*ll*IKI,l,,,lll,■lll,KII,lllllmllll■tlllKK,IKI,lll,■•,■,,,,llll,l,l,KIIKIIIIIKI,l,K•,,ll•|,IKIII,nll,,l■l■■l■ll•■,,ll,
VETRARKÁPUR
Hettukápur — Pelsar
í úrvali.
Kápu- og dömubúðin
Laugavegi 46.