Alþýðublaðið - 05.12.1968, Blaðsíða 15
5- desember 1968 ALÞYÐUBLAÐIÐ 15
**
Röbért
Heinlein
39.
HLUTI
Þegar við hugsum um sam-
band ríkja á milli, dettur okk-
ur fyrst í hug fréttaflutning-
uHnn og ekkert annaö. En sam
band ríkja á milli á einnig við
samgöngurnar. Jafnvel vjð
hana Siggu frænku, sem ætlar
í heimsókn til Kaliforníu til að
segja frænku sinnj allar nýjustu
slúðursögurnar. Sníkjudýrin
höfðu tekið fréttastofurnar, en
fréttir berast með flejra móti en
fréttaflutningi opinberlega. Ef
sníkjudýrin ætluðu að hafa stjórn
á öllu urðu þeir að taka frétta-
stofumar.
Og hvað myndu þelr gera svo?
Þeir myndu eitthvað gera og þá
aðallega til að stöðva allar sam-
göngur. Og þarna kom ég og sá
Missisippifljótið og rauða svæð-
ið nálgast óðum. Hvað myndi
gerast, þegar sníkjudýrin vissu
að ég væri að koma?
Ég gerði ráð fyrir því, að ég
væri sómasamlega öruggur með-
an ég var á lofti, en að vissara
væri að þeir sæju mig ekki
lenda.
Og það þrátt fyrir að umferða-
stjórn Bandaríkjanna héldi því
fram, að ekki einu sinni fiðrildi
gætj lent í Bandaríkjunum án
þess að þeir vissu allt um það.
En ég var nú ekkert fiðrildi.
Ég ætlaði fótgangandi að
revna að komast í gegnu.m öll ör-
yggisnet, hvort sem iþau væru
vélræn, mönnuð, raftengd eða
allt þetta. En færi ég fótgang-
andi feng; Karlinn fréttirnar á
jóiunum, en ekki fyrir miðnætti.
Karlinn hafðj einu sinni sagt
mér, þegar hann var í góðu skaPÍ
að hann gæfi aidrei nákvæm fyr-
irmæii. Það væri betra að láta
manninn starfa sjálfstætt og sjá
hvort harm sykki eða flyti. Eg
sagði, að bessi le;ð hans hlyti að
sóa mörgum njósnurum.
— Fáeinum, sagði hann, —
en ekki jafnmörgum og ella
hefði verið. Ég trúi á einstakling-
inn og ég reyni að velja menn,
sem eru þess virði að tóra.
— Hvernig veiztu, spurði ég,
hverjjr eru þess virði að tóra?
Hann glotti mannvonzkulega.
Þeir, sem eru bess virði, að tóra,
koma aftur heim.
Elihú, sagði ég við sjálfan
mig. Nú færðu að vita, hvers
vjrði þú ert og fari Karlinn kald
fifjaði til fjárans!
Ég stefndi að St. Louis og ætl-
aði svo að beygja yfir borgina
og að Kansas Gity. En St Louis
var á rauða svæðinu. Chicago
var græn á kortinu og gula lín-
an var þykkust umhverfis Hanni-
bal, Missouri. Mig langaði til að
fara yfir Missisippi ó græna
svæðinu. Bíll, sem flýgur yfir
nær tveggja kílómetra breitt
fljót, kemur fljótlega í ljós á
ratsjánni.
Ég óskaði eftir lendingarleyfi
og dró svo úr hraöanum. Ég
beygðj til norðurs.
Skammt frá Springfleld beygði
ég til vesturs og flaug lágt. —
Þegar ég kom að ánni flaug ég
■alvteg við vatnsflötinn og ég
hafði slökkt á mjálmaranum. —
Það er ekki hægt að slökkva á
ratsjármerkjunum meðan menn
eru á lofti í venjulegum bíl, en
bílarnir okkar eru sérstaklega
útbúnir. Ég vonaðist til þess, að
þeir álitu að ég væri bátur að
sígla um fljótið.
Ég vissj ekki fyrir víst, hýort
næsta stöð væri hertekin éða
ekki.
Ég ætlaði að fara að'kveikja
á miálmaranum undir þvi' ýfír-
skyni. að það væri öruggara; að
fara aftur inn í umferðin^ þeg-
ar ég sá vik fram undarv. Eg
fl3„rr ban?<að. Yfir víkinniývpru
trjákrónur og það var álíkat'&uð-
velt að leggja flugbíl þar ög það
er fvrir býflugu, að fljug.a finn
í óbó, en ég varð að geræjiað,
'því þar fékk ég ágætis sþjól
fyrir ratsjánni. '4
Eftir and&rtak var ég týndur.
G.iörsamlega týndur. Ég varð að
beygja til liægri og vinstrh og
alira átta og ég varð gjörsam-
leea áttavilltur. Ég bölvaðf og
■-V-J
óskaði þess, að bílhnn væri'ekki
bara para, heldur þrenna crg ég
gæti lent á vatni líka. SVo sá
ég burrlendisblett fram ufidan
og stefndi þangað með sl|kum
hraða að við lá, að öryggisfeltið
springi í tvennt. En ég var;lent-
ur og hættur að leika fisk.Í fúlu
vatni. -0
Hvað átti ég að geraí' Það
hiaut að vera þjóðbraut skammt
frá' og ég varð að finna hana.
En þetta var svo heimskulegt.
Ég hafði alls ekki ,tíma t*l að
ferðast svona liægt. Ég varð
að fljúga. En ég þorði ekki að
gera það, nema ég vissi fyrir
víst, að sníkjudýrin réðu ekkj
yfir öllum samgöngum.
Ég hafðl ekki kveikt á þrí-
víddartækinu síðan ég fór frá
Washington. Nú gerði ég það
til að finna fréttirnar, en ég
fann enga stöð, sem útvarpaði
fréttum. Ég fékk hins vegar
stöðvar, sem fluttu a) fyrirlest-
ur eftir Myrtle DooPghtly Ph.
D. um það, „Hvers vegna eigin-
mönnum leiðist,” en þann fyrir-
lestur kostaði Uth-a-gen horm-
ónafélagið) þrjár stúlkur, sem
sungu: ,,Ef þú vilt það, sem ég
vil, hvers vegna bíðum vlð þá?”
og c) eitt atriði frá „Lúkretía
kynnist lífinu."
Elsku dr. Myrtle var full-
klædd. Söngvararnir voru eins
og söngkonur eru venjulega
klæddar, en þær snéru aldrei
bakinu að myndavéhnni. Annað
hvort var verið að tæta fötin
utan af Lúkretiu eða hún var
að fara í þau aftur, en annað
hvort var skipt yfir á aðra vér
eða ljósin slökkt rétt áður en
ég sá, hvort sníkjudýr var á
bakinu á hennj eða ekki,
Svo skiptí það heldur engu
máli. Ekkert hefði verið eðli-
legra en að upptaka hefði farið
fram áður en forsetinn krafðist
þess að ailir gengju um nakt-
ir niður að mitti. Ég var enn
að skinta um rásir í þeirri von,
að ég fvndi einhvers staðar frétta
útsentíingu þegar ég leit beint
í augun á brosandi fréttamanni.
Hann var í jakkafötum.
Innan skamms skildist mér,
að þetta var einn af þessum
heimskulegu gjafaþáttum. Hann
sagðj: — og á þessari stundu
situr hamingjusöm kona við þrí-
varpið sitt í þann veginn að fá
sér að kostnaðsrlausu — ég end-
urtek sér að kostnaðarlausu —
hinn fullkomna bryta frá Gener-
al Atomics. Hver verður hin
heppna? Þú? Eða þ ú ? Hann
leit við og ég sá axljrnar á hon-
um og bakið. Hann var að vísu
í jakka en ískyggilega álútur.
Ég var komin inn á rauða svæð-
ið.
Þegar ég slökkti á tækinu sá
ég að einhver var að horfa á
mig. Það var strákur á að gizka
níu ára. Hann var bara í stutt-
buxum, en það var nú eðlilegt
Glugga- og dyraþéttingar
Þéttum opnanlega glugga úti og svalaihurðir.
Varanleg þétting — nær 100%.
Þéttum í eitt skipti fyrir öll með ,.Slottslist-
en“.
Ólafur Kr. Sigurðsson og Co.
Sími 83215 — 38835.
BIFREIÐAEIGENDUR
Tökum að okkur réttingar, ryðbætingar, rúðuísetningar o.fl-
Tímavinna eða fast verðtilboð. Opið á kvöldin og um heigar.
Reynið viðskiptin- —
RÉTTINGAVERKSTÆÐI KÓPAVOGS
Borgarholtsbraut 39, sími 41755.
Trúin flytur fjöQ. — Vlð flytjum aUt annað
SENPIBÍLASTÖÐIN
BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA
Bifreiðaeigendur athugið
Ljósastillliingar og allar almenniar bifreiða-
viðgerðir.
BIFREIÐA\ ERKSTÆÐI N. K. SVANE
Skeifan 2 — Sími 34362.
ÓDÝRIR SKRIFBORÐSSTÓLAR
Fallegir, þægilegir og vandaðir.
Verð aðeins kr. 2.500,00.
G. Skúlason og Hlíðberg h f-
Þóroddsstöðum
Sími 19597.
ATHUGIÐ
Geri gamlar hurðir sem nýjar, skef upp, olluber og lakka.
Olíuber einnig nýjar hurðir og viðarklæðningar utanhúss.
Fjarlægi málningu af útihurðum og harðviðarlita þær-
GUÐMUNDUR DAVÍÐSSON.
SfMI 36857-
HÚSGÖGN
Sófasett, stakir stólar og svefnbekkir. — Klæði gömul fcös-
gögn. — Örval af góðu áklæði, — meðai annars pluss í mörgum
litum- — Kögur og leggingar-
BÓLSTRUN ÁSGRÍMS.
Bergstaðarstræti 2. — Slmi 16807.