Alþýðublaðið - 05.12.1968, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 05.12.1968, Blaðsíða 12
12 ALÞYÐUBLAÐIÐ 5- desember 1368 Þingfréttir Framhald ' 4. síðu. fengnar, en Viðreisnarsjóður Evrópu veittl stórt lán. Þetta ár, sem nú er að ljúka er 4. ár áætlunarinnar, og átti fram- kvæmdum að vera lokjð nú í árs lok, en ýmis atvik hafa komið í veg fyrir það. Ymsar breyting ar hafa verið gerðar s.s. hætt var við 9ð gera göng í gegnum Breiðadalsheiði, og ísafjarðar- flugvöllur ekki malbikaður. Sam göngumálaþáttum áætlunarinnar er lokið verður á næsta ári mun kosta 202 míllj. í stað 172, sem upphaflega var áætlað. Atvinnujöfnunarsjóður, er stofnaður var á árinu 1963, á að hafa slíkar áætlunargerðir með höndum. Ekki var um atvinnu- leysi að ræða á Vestfjörðum, er framkvæmdin hafði verið hafin en hins vegar á Norðurlandi sums staðar, og því þótti m.a. með tilliti til þess hentugra að taka Strandasýslu með Norður- landi. Ekki kvað ráðherrann neina áætlun liggja fyrir í mennta- málum eða roforkumálum, enda um þau mál bæði fjallað annars- staðar, hvað snerti landið í heild. Allmargir þingmenn töluðu við þessa umræðu og snerust málin um áætlanagerð í ýmsum landshlutum yfirleitt. Loks var tekin til umræðu fyrirspurn frá JÓNI SKAFTA- SYNI (F) til. viðskiptamálaráð- herra. Hún var svohljóðandi: Hve miklum fjárhæðum hefur Seðlabanki íslands varið til inn- lausnar á íslenzkum seðlum, sem skipt hefur verið í gjaldeyri í erlendum bönkum, frá 1. ágúst 1968 til þessa dags. Svar ráðherra GYLFA Þ. GÍSLASONAR, var stutt og lag- gott: 19,2 milljónir. Jón þakkaði. — Var aðferð þeirra við þessa fyrirspurn til fyrirmyndar. fþréttSr Framhald af 13. síðu. verður að hafa forgöngu um breytingar í þessum efnum, svo að unga kynslóðin fái enn fyrr en nú er að kynnast körfuknatt leik. Iðkun íþrótta í einhverri mynd er án efa ein berta tóm- p ' 'I 1 E" ' V'T'' ■■ .... ..... - 'í . : | 8 • ■ ' 4 * v -. ,s • : • -$m nmtfttfl ^ ■ t.......•, :u-,-: ■ ......................... iiliiffl! CAMEL FILTER CAMEL REGULAR AUÐVITAÐ CAMEL CAMEL CAMEL CAMEL stundaiðja, sem ungmenni geta valið sér og alvarlega hugsandi fólki er nú loks farið að skiljast, að hæfileg áreynsla er líkaman um ekki aðeins góð heldur nauð synleg. Því þurfa samtök íþrótta- manna að skera upp herör með hvatningu til allra landsins iþegna um raunhæfa þátttöku í íþróttum. Það er staðreynd, að skólar landsins geta ekki framfylgt námsskrá um iðkun íþrótta. — Svo hefur verið frá ómunatíð, en við svo búið má ekki standa. Hér verður þjóðarvakning að koma til. Þar varðar almennjngs heill, hvernig að þessum málum er búið. íþróttir hljóta aldrei almenna hylli ungmenna, ef tím inn sem til þeirra er ætlaður, er sí og æ skorjnn við trog. Fréttablað K.K.Í. skorar hér með á samtök íþróttamanna, Í.S.Í. og sérsambönd innan þeirr vébanda, að hefja áróður þessu máli til stuðnings. Har. Nelsson Framhald af 6. síðu. íslen'/.krar kirkju á þessari öld. Og eitt er víst, að séra Har- aidur þurfti ekki að kvarta um að tala yfir tómum stólum í kirkju þeirri, er hann predikaði í. Ég veit að margir þeirra, er hlustuðu á iþennan höfuðsnilling kristniboðs á ísiandi eru nú ekki lengur ofar moldu, en ég hrósa. happi að hafa orðið þess aðnjót- andi að heyra málflutning hans og orðsnilli, sem ennþá er mér í fersku minni. Og þar sem nú er minnzt þessa dagana aldar- afm.ælis þessa mæta kennimanns, þá vildi ég minna á hvern höfuð- snilling kirkjan átti á íslandi á fyrrihluta aldarinnar, sem nú er að líða. Oskar Jóiisson. Rafveitur Framhald af l. síðu. víða dísilrafstöðvar og mun gengisfellingin gera það að verkum, að fyrirtækfð verður að greiða 10 milljón krónum meira fyr'r olíu en var fyrir gengisfeli'ngu, og má gera ráð fyrir að í olíukaup verði varið 30-35 milljónum króna á næsta ári. Gert ráð fyrir, að fyrir tækið myndi grciða um 90 milljónir króna á árinu 1969 í vexti og afborgan’r, en með breyttu gengi hækkar sú upp hæð um 35 milljónir króna. Nánar verður sagt frá starf- semi Rafmagnsveitna ríkisins f næstu blöðum. Skaðabætur? Framihald af 1. síðu. hlaupið undir bagga ef svo hefði þótt við horfa. Væru borg.aryfirvöld ákaífcgra var- kár að viðurkevana sekt sína ef fólk slasaðist á borgar- landinu vegna ónógs við- halds eða yiðgerða sem þess um. ' 1 Skrifstofustjórinn þakkaði fyr'r að hafa verið látinn vita um hellurnar og kvað málum vera kjppt í lag. Verð ur fróðlegt að sjá framgang þeirra mála.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.