Alþýðublaðið - 17.12.1968, Blaðsíða 3
17. desember 1968 ALÞÝOUÐLAÐIÐ 3
Hannibal svarar ÞjóðviJjanum:
ASÍ-þingið krafðist
99
tafarlausra aðgerða
áá
Alþýðublaðinu hefur borizt
eftirfarandi fréttatilkynning
frá Hann'bal Valdim'arssyni
forseta A S í um samninfa
vjðræður A S í og ríkisstjórn
arinnar og afstöðu miðstjórn
ar A S í og einstakra miðstjórn
armanna til þeirra:
Á nýloknu alþýðusambands
þ ngi var samþykkt ýtarleg
ályktun um atv’nnumál. Voru
þar í mörgum liðum settar
fram kröfur um tafarlausar
úrbætur, og var miðstjórn
A.S.Í. falið ’að neyta allra til-
tækra ráða til að knýj’a fram
raunhæfar aðgerðir í atvinnu
málunum.
Lauk ályktun alþýðusam-
babndsþings með þessum orð
um:
„Yfirlýslngar og fyr rheit
stjórnvalda um úrbætur í at-
vinnumálum — án athafna --
sætta verkalýðssamtökin sig
ekki við og krefjast tafarlaust
raunhæfra aðgerða gegn at-
vmnul'eysinu”.
Samkivæmt þessum lokaorð
um ályktunarinnar var ríkis-
stjórninni þegar eftir þingið
afhent ^ atvinnumálaályktun
A.S.Í.
Þann 5. þ.m. barslrmiðstjórn
bréf frá forsætisráðherra. þar
sem lagt var t 1, að v ðræður
yrðu hafnar, eins og þar seg-
ir, „um þau vandamál, sem
við blasa í aívinnumálum a®
aflokinn' gengisbreytingunni”.
Síðan var til þess mælzt, að
Alþýðusambandið tilnefndi
fulltrúa 11 slíkra viðræðna.
Á miðstjórnarfundi fimmtu
daginn 5- desember, var bréf
forsæt sráðherra rætt, en þó
fyrst og fremst „frv. til laga
um' ráðstafanir vegna ákvörð
unar Seðlabanka íslands um
nýtt gengi íslenzkrar krónu“.
Út af því máli var samþykkt
að kjósa nefnd manna til að
ganga á fund ríkisstjórnarinn
ar og tilkynna henni, að al-
gjört skilyrði af hend. mið
stjórnar fyrir viðræðum. sbr.
bréf forsætisráðherra, væri,
að frumvarp ð yrði stöðvað á
Alþingi, meðan viðræður færu
fram v ð sjómannasamtökin.
Föstudaginn 6. desember
ræddi nefnd A.S.Í. við ríkis-
stjórnina (forsætisráðherra,
utanrík sráðherra og viðskipta
málaráðherra) og voru svör
Framhald á 10. síðu.
Tvö ný slys
í Straumsvík
Keykjavík — HEH.
ENN eitt vinnuslysið varð í
Straumsvík í gær. Svisslend
ingur, sem þar var við vinnu
féll n'ður fjóra metra og mun
hafa slasazt alvarlega. Maður
inn v'ar fluttur á slysavarð-
stofuna og síðan á sjúkrahús.
Á laugardag varð annað
vinnuslys í Straumsvík. Slys-
ið varð í hinni nýju Straums
víkurhöfn. Ðráttarbátur var
með pramma í togi, en skyndi
leg'a slitnaði taugin og skall
krókur á enda taugarinnar í
höfuð vélstjóra dráttarbátsins
og slasaðist hann alvarlega.
Hann liggur á sjúkrahúsi.
i
JÓN
LOFTS-
SON
Ævisaga „ókrýnds kon-
ungs íslands”.
Höfundurin'n,
Egill J. Stardal.
Jón Loftsson var kallaður af
einum lielzta andstæðingi sín
um „dýrstur maður í landi
þessu“ og af sumuin sagnfræðing
um síðari tíma „hjmi ókrýndi
konungur íslands“.
o
Allan síðarj hluta 12. aldar var
hann voldugasti stjórnmálamað
ur landsins, friösamur höfðingi,
sem skar úr flestum stórdeilum
og kom á sáttum manna í milt-
um.
o
Hann var forystumaðurinn sem
stöðvaði innrás erlends kirkju-
vaids svo hreif í heila öld, fóst
'^rfaöir Snorra Sturlusonar,
frægasta ritsnillíngs sem ís-
land hefur eignazt, heimsmað-
ur sem hreif hugi kynbræðra
sinna ineð stjómvizku og höfð-
ingslund og konur með glæst
mennsku. Egill Jónasson Stardal
hefur í þessari bók ritað æví-
sögu hins stórbrotna manns.
o
Þessi bck, sem fjallar unt ís-
lenzkan forystumann á 12. öld,
veröur hin fyrsta í bókaflokkn
um, MENN í ÖNDVEGI, miðað
við tímaröð. Áður hafa komjð
út bækur um Gissur Þorvaldsson
jarl, eftir Ólaf Hansson próf-
essor, og Skúla fógeta Magnús-
scn, eftir Lýð Björnsson. Þetta
eru bækur sem ætlaðar eru
ungum sem gömlum, einkum þó
fróðieikfúsu fólki sem þekkja
vHl fortíð þjóðar sinnav og kynn
ast þeim mönnum sem sk'pað
hafa öndvegissess í sögu henn-
ar.
ísafold