Alþýðublaðið - 17.12.1968, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 17.12.1968, Blaðsíða 5
17. desember 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 Bragi Sigurjónsson tlyiur tvö frumvörp um landbúnað: dbúnaðurinn stofni ryggingasjóð v Reykjavík — II.P. Löffð voru fram á Alþingi í gær fvö lagafrumvörp frá Bragal Sigurjónssyni (A), Frumvörpin fjalla bæffi um landbúnaðarmál. Annað er um sfofnun hagtryggingarstjóff landbúnaffarins: Flutn ingsmaffur segir m.a. svo í greinargerff: ísland er áfallasamt tili atvinnurekstrar, bæffi til lands og sjávar, vegna misæris. Mundi því fátt stoffa atvinnuvegi okkar betur en öflugar tryggingar, senr gætu boriff verstu áföllin af. Hér er lögð fram tillaga um stofnun hagtryggingarsjóðs land búnaðarins og bændum ætlað aff byggja hann upp að veru- legum hluta sjálfum og hafa á lionum stjórn að meiri hluta. Takist vel til um stofnun slíks sjóðs og framkvæmd, mætti svo^ fara, að landbúnaður okkar öðl- aðist drjúgum meira öryggj um afkomu en hann býr við nú, jafn- framt því sem hann hlyti af því aukna reisn og viðgang að koma á samtryggingu gagnvart ýmiss konar áföllum, en þyrfti sjaldnar og minna að leita til hins opin- bera, þó að hallaðj á hesti. Hitt frumvarpið er um breyt- ingu á lögum um framleiðsluráð landbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun og sölíi á landbún- arvörum o.fl. Sú breyting miðar að því að greiðsla vegna halla af útflutningi landbúnaðarvara skuli ekki nema meiru en svarar 5% af heildarverðmæti landbún- aðarframleiðslunnar viðkomandi verðlagsár, miðað við það verð, sem framleiðendur fá greitt fyrir afurðir sínar. í greinargerð er rakið, að það hafi verið svo undanfarið að sá útflutningur landbúnaðarvara, seni fram hefur farið hafi verið bæði bændum sjálfum og þjóðar heildinni til óhagræðis. Þar eð ekkert hafi þó bólað á því, að bændur sjálfir eða samtök þeirra gerðu einhverjar ráðstafanir til þess að ráða bót á, sé lagt til með þessu frumvarpi, að hlut fallstala sú, er útflutningsbæturn ar hafi verið miðaðar við, verði lækkuð verulega, í trausti þess, að það leiddi til skynsamlegri hátta varðandi framleiðsluna bændum og alþjóð til hagræðis. x innbrot sömu nóttina Keykjavfk — HEH. Sex innbrot vjru framin aff faranótt sunnudagsins, og má segja, aff 'afbrotalýffurinn hafi ekki látiff sitt eft'r liggja um þessa helgi fremur en endra- nær. Innbrotsþjófarnir höfðu heldur lítiff upp úr krafsi sínu, en ollu talsverffuni skemmdum á innbrotsstöff- unum. Brotizt var inn í veitingastað inn Naust við Vesturgötu og var þaðan stolið nokkrum flöskum af léttu víni. Gömlu útvarpstæki var stolið í fyrirtækinu Hurðir h.f. í Skeifuimi 13. Þá var rán- dýrt útvai'pstæki tekið úr krana bifreið, sem er eign Landsvirkj unar, en hún var staðsett nálægt Hólmi, þar sem nú er unnið við uppsetningu raflínu frá Búr felli suður í Straumsvík. Þá var brotizt inn í fyrirtæki Páls Þor Framhald á bls. 12. Afgr. er f Kjörgarði sfml 14510 GRÁGÁS Óvenju spennandi skáldsaga' um ástir frægrar leikkonu og- duttlunga örlagana sem ógna bæði henni og fjölskyldu .hennar. Þetta var hættulegur, leikur. Fjölbreytt bókaval Hagstæðustu i ••• * kjor a ísleuzkum bókamarkaði Þrennskonar árgjaldl seisi félagsmenn geta vaSið nin: a) Kr. 650,00: fyrir }>að fá félagsmejin Tímarit Máls og menningar ,og tvtCV bækur. b) Kr. 1.000,00: fyrir ]>að fá félagsmenn Tímaritið og fjórar bækur. c) Kr. 1.280,00: fyrir það fá félagsmenn Tímaritið og sex bækur. Félagsmenu sem greiða árgjald a) eða b) velja sér tvær eða fjórar af þessum bókum. Auk þess fá allir félagsmenn í kaupbæti nýtt befti af bókaflokknum Myndlist: Paul Gauguin (kemur út í marz). Þeir sem kjósa bækurnar bundnar þlirfa að greiða aukagjald fyrir bandið, en bækur 5)—6) og myndlistarbókin' verða aðeins heftar. Með því að reikna tímaritið sem eina bók kostar hver bók' (óbundin) félagsmenn tæpar 217 krónur ef þeir greiða ár- gjald a), 200 krónur ef þeir greiða órgjald b) og aðeins 183 krónur ef þeir greiða árgjald c), og er þá myndlistarbókin ótulin. Verðið fer því lækkandi eftir því sem teknar eru fleiri bækur. Félagsbækur á árinu cru þessar: 1) Jarðfrteðif eftir Þorleif Einarsson. 2) Vidreisn í Wadkiiping, skáldsaga eftir Hjalmar Bergman, þýdd af Nirði P. Njarðvík. 3) XJm ístenzkar fornsögur9 eftir Sigurð Nordal. 4) Sjödtegra, eftir Jóbannes úr Kötlum. 5—6) „Pappírskiljur“ 1.—2. Bandaríkin og þriðji heinmrinn eftir David Horowitz, Inngangur að félagsfræði eftir Peter L. Berger. Laugavegi 18

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.