Alþýðublaðið - 17.12.1968, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 17.12.1968, Blaðsíða 14
14 ALÞYÐUBLAÐIÐ 17. desember 1968 Smáa uf/lýsiiifínr Heimilistækjaviðgerð- ir. ÞYottavélar, hrærivélar og önn ur heimilistæki, ratlagnir og ratmótoravindingar. Sækjum sendum. Kafvélavcrkstæ'öi H.B. ÓLASONAR, Hringbraut 99, sími 30470 helmasimi 18667. Bííasprautun — Ódýrt Með hví að vinna sjálfur bilinn undir sprautun,getið þér yður að kostnaðarlitlu fengið hann sprautumálaðan með hinum J>ekktu háglansandi WIEDOLUX lökkun. — Upphitaö húsnæði. WIEDOLUX-umboðið. Sími 41612. Milli vegg j aplötur Munið gangstéttarhellur og milli veggjaplötur frá Helluveri, skor steinssteinar og garðtröppur. Helluver, Bústaðabletti 10, sími S3545. Bílaviðgerðir Geri við grindur á bíium og annast aiis konar járnsmíði. Vél smiðja Sigurðar V. Gunnarsson ar, Sæviðarsundi 9----Sími 34816 (Var áður á Hrisateig 5). • 0 Oluihenn 3 (ci JSími 32518 V élhreingerning Glöfteppa. og húsgagnahrelns. un. Vanlr og vandvirkir menn. Ódýr og örugg pjónusta. — ÞVEGILLINN, sími 34052 og 42181. Loftpressur til leigu 1 öll minni og stærri verk. Vanir menn. JACOB JACOBSSON. Simi 17604. Allar myndatökur óskað er. — Áhaldaleigan. gamlar myndir og stækkum. Ljósmyndastofa SIGURÐAR GUÐMUNDSSONAR, Skólavörðustíg 30. Simi 11980. Hreingernin gar Teppahreinsun. Húsgagnahreinsun. Vönduð vinna, sanngjarnt verð. MAGNÚS. — Simi 22841. Frá Bókinni Skólavörðustíg 6 Höfum þessa dagana mikið úr. val fallegra bólca. Gjörið svo vel og lítið inn. BÓKINN H. F. Sími 10680. Kaupum allskouar hreinar tuskur. ; BÓLSTURLÐJAN Freyjugötu 14. ökukennsla Æflngatímar, kenni á Volkswagen 1500. Timar efMr samkomulagi. Uppl. i Sima 2 35 7 9. Jón Pétursson. Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á alls konar gömluir húsgögnum, hæsuð, póleruð os máluð. Vönduð vinna. _ Hús gagnaviðgerðir Knud Salling Höfðavík við Sætún. _ Sími 23912 (Var áður á Laufásvegl 19 og Guðrúnargötu 4.) Húsbyggjendur Við gerum tilboð í eldhús. innréttingar, fataskápa og sólbekki og íleira. Smiðum i nf og eldri hús. Veitum greiðslufrest. Sími 32074. Húsbyggjendur athugið Getum bætt við okkur smíði á eldhús og svefnherbergisskáp. um, sólbekkjum og fleira. Upplýsingar I síma 34959. TRÉSMIÐJAN K-14. INNANHÚSSMÍÐI Gerum til í eldhúsinnrétt. ingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, vcggklæðningar, útl- hurðir, bílskúrshurðir og gluggasmiði. Stuttur afgreiðsln frestur. Góðir greiðsluskil málar. TIMBURIÐJAN. Síml 36710. Jarðýtur — Traktors- gröfur. Höfum til leigu litlar og stór ar jarðýtur, traktorsgröfur bíl_ krana. og flutningatæki til allra framkvæmda, innan sem utan borgarinnar. Jarðvinnslan s.f. Síðumúla 15. Símar 32480 og 31080. arövixmslan sf Ökukennsla Létt, lipur 6 manna blfrelð. Vauxhall Velox. GUDJÓN JÓNSSON. Simi 3 66 59. Brúðarkjólar til leigu. Stuttir og síðir hvítir og mislit ir brúðarkjólar til leigu. Einnig slör og höfuðbúnaður. Sími 13017. Þóra Borg^ I aufásvegi 5. Skurðgröfur Ferguson skurðgröfu til allra verka. — Sveinn Árnason, véla leiga. Sími 31433, heimasimi 32160. Nýjung í teppahreinsun Við hrcinsum teppi án þess að þau blotni. Tryggiág fyrir því að teppin hlaupi ekki eða liti frá sér. Siuttur fyrirvari. Einnig teppaviðgerðir. _ Uppl. i verzl. Axminster sími 30676. Bifreiðaviðgerðir Byðbæting, réttingar, nýsmfði, sprautnn, plastviðgerðir og aðr ar smærri viðgerðir. Tímavinna og fast verð. — JÓN J. JAKOBSSON, Gelgjutanga við Elliðavog. Sími 31040. Heimasími 82407. V olks wageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti _ Hurðir — Vélarlok — Geymslu lok á Volkswagen f allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Eeynið viðskiptin. — Bílaspraut un Garðars Sigmúndssonar, Skip holti 25, Símar 19099 og 20988. SMURTBKAUÐ SNITTUR - ÖL - GOS Opið frá kl. 9. Lokað kl. 23.15. Pantið tímanlega í veizlur BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 1-60.12. Ökukennsla HÖRÐUR RAGNARSSON. Kenni á Volkswagen. Sími 35481 og 17601. Flísa mosaik og múrhúðun Annast stærri og minni verk í múrhúðun flísa og mósaiklögn um. Vönduð vinna. Nánari upplýsingar í síma 52721 og 40318. REYNHt HJÖRLEIFSSON. WESTIN GHOUSE KITCHEN AID FRIGIDARIRE--------- WAS.COMAT viðgerðaumboð. Við önnumst viðgerðir á öllum heimilis. tækjum. Bafvélaverkstæði AXELS SÖLVASONAR, Ármúla 4. Sími 83865. Heimilistækjaþjón- ustan Sæviðarsundi 86. Sími 30593. — Tökum að okkur viðgcrðir á hvers konar heimUistækjum. — Sími 30593. Trésmíðaþ j ónustan veitir húseigendum fullkoinna viðgerða. og viðhaldsþjónustu á tréverki húseigna þeirra ásam breytingum á nýju og eldra hú næði. Látið faginenn vinna verkið. — Sími 41055. PIANO Gott hljóðfæri er gulls í gildi. Nokkur píanó fyrirliggjandi. HÉLGITTA MAGNÚSSON, Ránargötu 8, sími 11671. EIRRÖR Kranar, fittings, einangrun o. fl. til hita- og vatnslagna. Burstafell byggingavöruverzlun Réttarholtsvegj S. Sími 38840. SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUB BRAUÐHUSIÐ __S N AC K BAR Laugavegi 126. sími 24631. Gardinia gluggatjaldabrautir . eru viðarfylltar plastbrautir með viðarkappa. Þær fást einfaldar og tvöfaldar með eða án kappa. Kapparnir fást í mörgum viðarlitum. Gardínia-brautirnar eru vönduðustu brautirnar á markaðnum í dag. Ókeypis uppsetningar til jóla í Reykjavík — Hafnarfirði og Kópavogi. GARDINIA-umboðið, sími 20745 Skipholt 17 A, III. hæð. • • OKUMENN Látið stilla í tíma. Hjólastillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- usta. Bílaskoðun 8> stilling Skúlagötu 32 Sími 13-100. TRÚLOPUNARHR1NGAR ÍFIjót afgreiðsla Sendum gegn póstkr'ofó. <?uðm þorsteinsson; gullsmiSur BankastræfT 12., ÓTTAR YNGVASON l héroðsdómslögmaður [ MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA ; BLÖNDUHLtÐ 1 • SÍMI 21296 HALLFRÍÐUR JÓNSDÓTTIR Hraunbæ 98 andaðist í Kaupmannahöfn 15. desember. Brynjólfur Bjarnason, Elín Brynjólfsdóttir. Eiginmaður minn RÖGNVALDUR BJARNASON, múrari, Hjarðarhaga 23, Reykjavík, andaðist 15. desember. r Jarðarförin auglýst síðar. Elísabet Theodórsdóttir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.