Alþýðublaðið - 08.01.1969, Page 3

Alþýðublaðið - 08.01.1969, Page 3
ö. januar 1969 ALÞYt)UBLAOIÐ 3 Alls munu um 350 manns vinna við Alverksmiðjuna í Straumsvík, þegar hún tekur til starfa næsta haust, en eft- ir að álverið hefur vci'ið stækkað í 60 þúsund tonna afköst er gert ráð fyriv að starfsmennirnir verði mn • 500 talsins. Yfirmenn álvers- ins, þar á meðal vaktstjórar og yfirmenn verkstæða, hafa þegar verið ráðnir og hafa þeir verið til þjálfunar í Sviss og víðar. F.efur ís- lenzka álfélagið aíls varið um 15 milljónum króna til þjálf unar starfsliðsins, en þjálfuu- artíminn liefur verið p.IIt frá fjórum mánuðum upp í tvö ár. Eagnar S. Halldórsson var nú um áramótin ráðinn forstjóri Ál- félagsins. Ragnar er bygginga- verkfræðingur að mennt og hef- urdvalizt í Sviss og Austurríki í meira en tvö ár og kynnt sér rekstur álvera þar. Aðrir fram- kvæmdastiórar eru þrír: Philipp A. Miiller viðskiptalegur fram- kvæmdastióri, dr. Ernst Bosshard tæknilegur framkvæmdastjóri og Vilhjálmur Þorláksson verk- fræðingur verklegur fram- kvæmdastjóri. Næstir fram- kvæmdástjórunum koma þeir Bragj Erlendsson rekstrarstjóri og Sígurður Briem rafmagns- stjóri, en forstöðumaður ein. stakra deilda eru Ingvar Pálsson forstöðumaður rafgreiningar, Gunter Pototschnigg, forstöðu- maður steypuskála, Peter Ellen- herger, forstöðumaður rann. sóknarstofu, Ólafur Guðmunds- son, sölustjóri, Bjarnar Ingi- marsson innkaupastjóri, Gísli Guðlaugsson aðalbókari, Carl Brand starfsmannastjóri og Hans Jetzek umsvifastjóri, Stjórn íselnzka álfélagsins skipa: Halldór H. Jónsson for. maður, Emanuel R. Meyer stjórn arformaður og aðalforstjóri Al- usuisse, dr. Paul Mtiller aðal- framkvæmdastjóri Alusuisse, Gunnar J. Friðriksson, Sigurður Halldórsson, Hjörtur Torfason og Mágnús Á.stmarsson. Lög- fræðingur félagsins er Einar B. Guðmundsson og endurskoðandi Eyjólfur K. Sigurjónsson. Eins og fyrr segir hafa vænt- anlegir stárfsmenn álverksmiðj- unnar hlotið þjálfun erlendis og ekkert verið til sparað að þeir gætu búið sig sem bezt undir störf sín hér, Hafa þeir flestir dvalizt lengst við álver í Steg í Sviss og þar hlutu þejr bæði fræðilega kennslu og verk lega þjálfun auk kcnnslu í þýzkri tungu. Ber yfirmönnum svissnesku álverksmiðjunnar saman um að íslendingarnir hafi sýnt lofsverðan áhuga á að ná sem beztum árangri og haíi staðið sig vel við störf sín þar. Gert er ráð fyrir að verk. smiðjan í Straumsvík hefjj form- lega starfsrækslu 1. steptember næstk., en áður mun hafa farið þar fram tilraunaframleiðsla um nnkknrra viknn skeífi .-cijaskálinn aö innan 1. RÖÐ FRÁ VINSTRI: 1. Eiríkur Helgason 2. Krístleifur Einarsson 3. Haraldur Ó. Kristjánsson 4. Ólafur Guðmundsson 5. Birgir Finnsson 6. Guðlaugur Ingvason ÞatttaiLimu^r - namskeiði hjá Alusuisse 7. Einar Sigurjónsson 2. RÖÐ FRÁ VINSTRI: 8. Róbert Ó. Alfreðsson 9 Ingi Svei’nsson 10. Þór Ástþórsson 11. Karl Magnússon 12. Orn Sigurðsson 13. Óskar Mar 14. Óiafur Gunnarsson 15. Carl Brand 3. RÖÐ FRÁ VINSTRI: 16. Sigurður Oddsson 17. Þorsteinn Halldórsson 18. Björgvin Björnsson 19. Ingvar Pálsson 20. Sigurður Kristjánsson 21. Jóel Sigurðsson 22. Þorieifur Magnússon 23. Sigurþór Sigurðsson 24. Birgir Jónsson. STJv-.v . i itAMKVÆMDASTJORN ISAL: Mynd tekin á stjórn uui hjá I»al m . 1969: Frá vinstri: Hjörtur Tovfason, stjornai-: maður, Ragnar S. Ilalldórsson, forstjóri, Halldór H. Jónsson, stj órnarformaður, Ph.Tipp Miiller, viðskiptalegur framkvæmdastjóri, Gunnar .1. Friðriksson, stjórnarmaður og Sigurður Halldórsson, st Parl H. Miiller, ritari, Magnús Ástmarsson stjórnarmann og Dr. Ei jórnarmaður. Á myndina vantar: Emanuel R. Meyer, varaformann, rnst Bossard tæknilegur framkvæmdastjóri.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.