Alþýðublaðið - 08.01.1969, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 08.01.1969, Blaðsíða 8
8 ALÞYflUBLAÐlÐ 8- janúar 196? . •.. iörn Wirkola, Noregi sigraði í þýzk-austurrísk u stökkvikunni, sem lauk um lielgina ritstj. ÖRN í EIÐSSON I Dýrt er að efna til iandsleikja ijejikimir við Tékíka fara kl. 16 og þriðjudaginn 14. fram sunnudaginn 12. janúar, janúar, kl. 20,15. Dómarar verða Knud Hjul- er og Henning Svensson frá Danmörku. Þessir leikir verða nr. 5 og 6 við Tékkóslóvakíu, fyrri leikir voru þessir: Margir hafa leikið hér Sjö af leikmönnum tékk- neska landsliðsins, sem ieika hér í Reykjavík á sunnn- dag og þriðjudag hafa leikið hér áður. I>eir verða taldir hér upp fyrstir, Arnorst, Skarvan, Benes, Duda, Hav- lik, Herman, Barcs, Doniack, Klimci, Konecny, Knunnt, Mares, Podrygala, og Sat- rapa. Fararstjóri er Knotek, formaður landsliðsnefndar Tékka og þjálfarinn König, auk tveggja annarra. 27. 2. ’58 ísland — Tékkó- slóvakía 17:27 í Magdeburg. 5. 3. ’61 ísland — Tékkó- slóvakía 15:15 í Stuttgart 3. 12. ’67 ísland — Tékkó- slóvakía 17:19 í Reykjavík. 4. 12. '67 ísland — Tékkó- slóvakía 14:18 í Reykjavík. Forsala aðgöngum.ða verð- ur í Bókaverzlunum Lárusar Blöndal í Vesturveri og við Skólavörðustíg fram til kl. 12 n.k. laugardag. Aðgöngu- miðar verða eir.nig seldir í íþróttahöllinni milli kl. 2 og 6 á laugardag og frá kl. 11 á sunnudagsmorgun. Verð aðgöngumiða er hið sama og áður kr. 150,00 fyrir fullorðna og kr. 50,00 fyrir böm. Það kom fram í viðtali stjórnendur Handknattleiks- sambandsins, að það er mjki.1 fjárhagsleg áhætta að efr.a til landsleikja nú eftir hinar miklu hækkanir, sem orð.ð hafa á fargjöldum og öðrum kostnaði í sambandi við slíka leiki. Stjórnendur 'HSÍ áiíta, að hækkunin frá í fyrra nerni a.m.k. á annað hundrað þús- und krónum. Skozkur kennari h]á Golfklúbb Reykjavikur Golfklúbbur Reykjavíkur hef- ur nú fengið tjl sín skozkan leið- beinanda í golfi, Mr. Norman Wood, sem hefur áður kennt hér við góðan orðstír. Hann mun kenna hér byrjendum og lengra komnum. Daglega verða haldin námskeið í Suðurverj v/Stiga- hlíð, fyrir alla sem hafa áhuga á að ná betri tökum á íþróttinni, á' tímanum frá kl. 9 — 6,30. Á miðvikudögum og föstudögum verða haldin námskeið og innan hússæfingar hjá GR í Laugardal frá kl. 18,50 til 22,10. Mjög marg. ir hafa þegar pantað tíma hjá Mr. Norman. Starfsemi Golfklúbbs Reykja- víkur er í miklum blóma og ört vaxandi. Samkvæmt efnahags- reikningj eru eignir skráðar á kr. 9.150.000,oo. Helsta eignin er Idúbbhúsið við Grafarholt, sem þó er enn ekki fullgert. Þó hafa meðlimir full not af húsinu bæði fyrir fundi og félagsskemmtan. ir. Er ætlunin að hafa þar skemmtifundi í vetur. Hr. Hall- grímuc. Er. Hallgrímsson, fram- kvæmdastjóri Skeljungs h.f., hef ur góðfúslega boðizt til að lána klúbbnum kvikmyndir, sem Shell-olíufélagið hefir látið gera, en þær eru frá ýmsum skemmti- legustu golfvöllum heims og leika þá jafnan færustu golfleik arar. Stjóm Golfklúbbs Reykjavík- ur telur ástæðu til að benda á, að golfíþróttin er fyrir jafnt unga og gamla, konur og karla. Árgjöld eru sem hér segir: Unglingar yngri en 15 ára Kr.: 100,oo Unglingar frá 15 tjl 18 ára Kr.: 500,oo Kr'.: 500,oo til 21 órs Kr.: 2.500,oo Konur Karlmenn frá 18 Karlmenn eldri en 21 árs Kr.: 2.500,00 (en þeir taka einnig þátt í fram- kvæmdagjaldi Kr.: 2.500,oo) Um greiðslufyrirkomulag má semja við framkvæmdastjóra klúbbs’ins, Hafstein Þorgeirsson. Nýjr meðlimir greiða einnjg inn- tökugjald kr. 5.000,00, sem einn ig má semja um greiðslu á til 5 ára. Á aðalfundi klúbbsins voru eftirtaldir félagar kosnir í stjórn: Formaður: Ólafur Bjarki Ragnarsson Varaformaður: Vilhjálmur Árnason Gjaldkeri: Jóhann Eyjólfsson Ritarj: Jóhann Níelsson Meðstjórnendur: Árni Brynjólfsson Guðmundur Ófeigsson Halldór S;gmundsson Kristinn Hallsson VELJUM íf iINZKT- ÍSLENZKÁ óNAÐ •um er Seglanov, gjnnum var stokldð og þrívegls vann Björn. Len gst til liægri er Wirkola, í miðið Soyél og Grini, Noregi. ■■■- .í.:;., í\ ■ r, - : .... ■) ?. W Í'i-'Z s.\. ' -íöstiotx'.T ->' ‘ $ ' wtev i/t&ktJVþ ,«w ^ flMí íþróttafélag kvenna Ný fimleika-námskeið eru að hefjast hjá félaginu, bæði frúarflokkar og fyrir stúlkur á aldrinum 16—20 ára. Kennt verðúr í Miðbæjarskólanum mánudaga og fimmtudaga. Kennari í öllum flokkum verður ungfrú Hlín Torfadóttir Allar nánari upplýsingar í síma 14087. STJÓRNIN. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.