Alþýðublaðið - 08.01.1969, Side 10
10 ALÞYÐUBLAÐID 8- janúar 1969
Heimilistækj aviðgerð-
ir.
l>vottavélar, hrærlTclar og önn
nr helmillstæki, raflagnir og
rafmótoravindingar. Sækjum
sendum.
BafvélaverkstæSl
H.B. ÓLASONAR,
Hringbraut 99, sími 30470
heimasími 18667.
Milli veggj aplöt nr
MunlS gangstéttarhellur og milli
veggjaplötur frá Helluveri, skor
•teinssteinar og garStröppur.
Helluver, BústaSablettl 10, síml
13545.
Bílaviðgerðir
Geri viS grindur á bílum og
annast alls konar Járnsmíöi. Vél
mníðja Sigurðar V. Gunnarsson
ar, Sævlðarsundi 9----Sími
34816 (Var áður á Hrísateig 51.
• •
a uLennóta
tu/ur Sig
jSítni 32518
jSicynundur ^igurgciróóori
V élhreingeming
Glófteppa. og húsgagnahrelns.
nn. Vanir og vandvirkir menn.
6dft og örugg þjónusta. —
*>VKG1LLINN,
simi 34052 og 42181.
Loftpressur til leigu
I ðll mlnnl og stærri verk.
Vanir menn.
JACOB JACOBSSON,
17606.
Allar myndatökur
ðskað er. — Áhaldalelgan,
gamlar myndir og stækkum.
LJósmyndastofa
BIGURÐAR GUBMUNDSSONAR,
Bkðlavörðustig 30. Simi 11980.
Hreingemingar
Teppahreinsun.
Húsgagnahreinsun.
Vönduð vinna, sanngjarnt verð.
MAGNÚS. — Sími 22841.
Frá Bókinni
Skólavörðustíg 6
Höfum þessa dagana mikið úr.
val fallegra hóka.
Gjörið svo vel og lítið inn.
BÓKINN H. y.
Simi 10680.
Kaupum
allskonar hrelnar tuskur.
BÓL8TURIDJAN
Freyjugötu 14.
Ökukennsla
Æfingatímar, kennl á
Volkswagen 1500. Tímar eítir
samkomulagi. Uppl. i
Síma 2 3 5 7 9.
Jón Pétursson.
Húsgagnaviðgerðir
Viðgerðir á alis konar gömlun
húsgögnum, bæsuð, póleruð o|
máluð. Vönduð vinna. — Hús
gagnaviðgerðir Knud Salling
Höfðavík við Sætún. _ Síml
23912 (Var áður á Laufásvegi
19 og Guðrúnargötu 4.)
Húsbyggjendur
Við gerum tilboð í eldhús.
lnnréttingar, fataskápa og
(ólhekkl og flelra. Smíðum
1 nf og eldrl hús. Veitum
grelðslufrest. Siml 32074.
Húsbyggjendur athugið
Getum bætt við okkur smiði á
eldhús og svefnherbergisskáp.
um, sólbekkjum og fieira.
Upplýsingar í síma 34959.
TRÉSMIÐJAN K-14.
INN ANIIÚ SSMÍÐI
Gerum til i eidhúsinnrétt.
lngar, svefnherbergisskápa,
sölhekki, veggklæðningar, úti-
hurðir, bilskúrshurðir og
gluggasmiði. Stuttur afgreiðslu
frestur. Góðir greiðsluskil
málar.
TIMBURBDJAN. Sími 36710.
Jarðýtur — Traktors-
gröfur.
Höfum til leigu litlar og stör
ar Jarðýtur, traktorsgröfur bíl.
krana. og flutningatæki tlí
alira framkvæmda, innan sem
utan borgarinnar. Jarðvinnslan
s.f. Siðumúla 15. Símar 32480 og
31080.
i
arðvinnslansf
Ökukennsla
Létt, llpur 6 manna hifrelð.
VanxhaU Velox.
GUDJÓN JÓNSSON.
Bimi 3 68 59.
Heilsuvernd
Námskeið í tauga og vöðva
slökun, öndunar og léttum
þjálfunaræfingum, fyrir konur
og karla, hefjast mánudaginn
6. jan. Uppl. í sííma 12240.
VIGNIR ANDRÉSSON.
Brúðarkjólar til leigu.
Stuttir og síðir hvítir og mislit
ir brúðarkjélar tii leigu. Einnig
slör og höfuðbúnaður. Sími
13017. Þóra Borg. I aufásvegi 5.
Skurðgröfur
Fgrguson skurðgröfu til allra
verka. — Sveinn Árnason, véla
leiga. Sími 31433, heimasiml
32160.
Nýjung í teppahreinsun
Við hreinsum tcppi án þess
að þau blotni. Trygging fyrir
þvl að teppin hlaupi ekki eða
Iiti frá sér. Stuttur fyrirvari.
Einnlg teppaviðgerðir. _ Uppl.
1 verzl. Axminster sími 30676.
Bifreiðaviðgerðir
Ryöbæting, réttingar, nýsmíði,
sprautun, plastviðgerðir og aðr
ar smærri viðgerðir; Tímavinna
og fast verð. —
JÓN J. JAKOBSSON,
Gelgjutanga við Elliðavog.
Sími 31040. Heimasími 82407.
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi: Bretti —
Hurðii' — Véiarlok _ Geymslu
lok á Volkswagen I allflestum
litum. Skiptum á einum degi með
dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð.
Reynið viðskiptin. _ Bílaspraut
un Garðars Sigmundssonar, Skip
holti 25, Símar 19099 og 20988.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR - ÖL - GOS
Opið frá kl. 9.
Lokað kl. 23.15.
Pantið tímanlega í veizlur
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Sími l-GO-12.
Ökukennsla
HÖRÐUR BAGNARSSON.
Kenni á Volkswagen.
Sími 35481 og 17601.
Flísa mosaik og
múrhúðun
Annast stærri og minni verk 1
múrhúðun flísa og mösaiklögn
um. Vönduð vinna.
Nánari upplýsingar f sima 52721
og 40318.
BEYNHt HJÖRLEIFSSON.
WESTIN GHOUSE
KITCHEN AID
FRIGIDARIRE — —
WASCOMAT
viðgerðaumhoð. Við önnumst
viðgerðir á öllum heimilis.
tækjum.
Bafvélaverkstæðl
AXELS SÖ’LVASONAB,
Ármúla 4. Sími 83865.
Heimilistæk j aþ j ón-
ustan
Sæviðarsundl 86. Síml 30593. —
Tökum að okkur viðgerðir á
hvers konar heimilistækjum. —
Sími 30593.
rrésmíðaþjónustan
veitir húseigcndum fullkomna
viðgerða. og viðhaldsþjónustu
á tréverki húseigna þeirra asam
breytingum á nýju og eldra hú
næði. Látið fagmenn vmna
verkið. — Sími 41055.
Frímerki
Kaupi frímerki hæsta verði.
Guðjón Bjarnason
Hæðargarði 50.
Sími 33749.
Bækur
Framhald úr opnu.
andi alþýðlegri frásögn, v'TT'
skrifa sagnfræði við almenn-
ingshæfi. Hann viðar að sér
-miklum efnisföngum sem
"hann leitast við að tilreiða í
læsilegri frásögn sem þó
bregð’st ekki sagnfræðileg
réttsýni. Og ljóst er að 'Þor-
steinn Thorarensen ætlar rit-
um sínum enn meiri hlut en
vera e'nungis læsileg upprifj-
un eða endursögn sögunnar,
þau eiga einnig 'að stefna að
hugsjónalegu endurmati henn
ar. Það er vitaskuld sagnfræð
inga að leggja dóm á þessa.
fyrirætlun og metnað verks-
ins, hvort hún takist og þá
að hversu miklu leyt', eins
-og1 bað er að sínu leyti þeirra
verk að gera bá lúsaleit í rit-
um Þorsteins Thorarensen
sem tjl þarf að meta til hlítar
hve nákvæmlega og rétt hann
fari með emstök efn'satriði
sem einatt eru vefengd í frá-
-_S9gnum hans. Gróandi þjóðlíf
er undir sömu sök seld og
fyrri bækur böfundar ac hann
gerir enga skipulega grein
. fvrir he'm’ldum sögunnar en
; tilvísanir í texta harla
stonulai" o" óliósar enda alls-
ýendis ófullnæffia'ndi til að
lesandi get: sannprófað hvað
"eina- sem fvr;r ber í frásögn-
yánni. En vert er að taka það
liram að bó fund'ð sé að’ því
SSð- -ekkert heimildatal fylgí
rriturum, felur sú aðfinnsJa
Iþað engan veginn í sér að
|hnfundur h»f; rIIs engar he’m
ná'M-r fyrir sér eða mis.fari stór
f§|ga með bær. Eins getur frá-
jpögn hans víslega verið rétt
pi öllum mefí’natriðum þó
Jý&sú smáleou skeiki. En með-
H'n heimíldatal vantar getur
Yébandi aldre' vitað með vissu
hvað höfundur hafi fyrir sér
í hverju efni. hvar staðreynd-
um sleppi o? hans eigin álykt-
anir eða getgátur taki við,
hvað hafa ber' fyrir satt þar
sem fleiri sögum en einni fer
um sama hlut — þó svo hann
sé þess albúmn að fallast á
söguskilninjr Þorsteins Thor-
arensen í öllum megi’igrein*
um. En úr þessu verður ekki
jbætt héðan af nema með
sMpuleg^ 'he’milda.tali fyrir
Túrkið í heild sinni, sem í
íyrra var boðað að fylgja
mundi lokab ndi þess.
Um hið sMferðilega tak-
naark höfundar með sögu
8f3rii, hugsiónalegt endurmat
«ögunnar, getnr leikmaður að
gjálfsögðu ekki dæmt nema
ixieð samanburði við sinn
Mgjn barnalærdóm í sögu. En
yjóst er að Þorsteinn Thorar-
:9;úSen vill umfram allt gæta
ipupsæis og hlutlægni í frá-
jsog'ri' sinni, forðast hugsjóna-
glýju fyrrj manna sem
um sömu efni hafa fjallað,
,einatt háð;r málstað deilu-
ktSilja. Hann leitast v'ð að
skyggna og gagnrýna „goð-
sagnir“ sögunnar, koma þeim
niður á jarðneskt svið. í sam-
ræmi við þetta leitast hann
við að koma auga á mannkm
Benedikt Sveinsson að baki
þjóðfrelsishetjunnar, gera sér
grein fyrir stjórnmálaskoðun
u.m pg baráttu hans þegar
ekki er lángur þörf á dæmi
Benedikts sem „lýsand; vita“
í sjálfstæðisbaráttunni; upp-
hafi kaupfélagshreyfingarirm-
ar í Þingeyjarsýslu leitast
hann á sama hátt við að lýsa
í samhengi óhlutdrægrar
verzlunarsögu og meta sann-
gjarnlega málstað dönsku
verzlunarinnar.
Óbreyttum lesanda Þor-
steins virðist ekki ýkja margt
nýtt í hinni viðamiklu ævi-
sögu Benedikts Sveinssonar,
frásögnum af óreiðusömu
einkalífi hans né þeim skiln-
ingi að hann hafi verið ilia
fallinn til flokksforingja þó
harrn gæti hrifið menn til fylg
is með sér í svip. Ö.ðru máli
kann að gegna um endurskoð-
un Þorsteins á stjórnmála-
sögu Benedikts, meintu hlut-
verki hans sem arftaka Jóns
Sigurðssonar í sjálfstæðishar-
áttunni, þingræðisbaráttu
hans — en um þá hluti verða
sagnfræðingar að dæma sem
fyrr segir. Forvitnilegri er
þáttur Þingeyinga í frásögn
Þorsteins, viðleitni hans að
meta verzlunarsöguna upp á
nýtt, þó það sé harla hæpin
aðferð að nota Leys ngu Jóns
Trausta sem „heimild” um
þau efni. En sú saga verður
þó harla endaslepp í, þetta
s.nn — hvort sem þráðurinn
verður tekinn upp á nýiu í
annað sinn eða vikið að óðr-
um efnum. Og óneitanlega.
eru þessir tveir þættir í
„hugsjónalegu endurmati“
sögurmar harla rýr á-vöxtur
af svo stóru og miklu riti
sem Gróandi þjóðlíf Þorsteins
Thorare'nsen er. Þar fyrir er
bókin e.ns og fyrri rit hans
fróðleg og forvitnileg aflestr-
ar þó torvelt sé eins og fvrri
daginn að sjá fyrirfram hvaða
vendingu saga hans taki næst.
— Frágangur bókarinnar er
hinn sami og fyrri binda,
mikill og skemmtilegur
myndakostur, sem engin grein
er gerð fyrir, engin nafna-
skrá sem ekki gerir bókina
hægar. til afnota. — ÓJ.
S. Helgason hf.
L
LEGSTEINÁR MARGÁR GERDiR
SÍMI 36177
Súðctrvogi 20 J