Alþýðublaðið - 08.01.1969, Side 12
■ Anna órabelgur
Skammastu þín að fara svona með dúkkuna. Hvað mundir
þú segja ef einhver stór risi færi að rífa í sig húlminn úr
þcr?
Þessi mynd hér að ofan var
tekin einu sinni, þegar hers-
höfðingi einn kom í heim-
sókn til vinaríkis lands síns.
Auðvitað var honum fagnað
með kostum og kynjum og
dátai' látnir stilla sér upp
honum til 'heiðurs. En hvað
skyldu þessir menn vera að
hugsa, þegar öllu er á botn-
inn hvolft? Það skulum við
nú segja ykkur.
1. hermaður: Flýtið ykkur,
ég er orðinn leiður á þessu.
2. hermaður: Hlaupið! Reyn
ið að drullast úr sporunum.
3. hermaður: Mikið væri
gott að eiga einn bjór í hitan-
um.
4. hermaður: Skelfilegur
sauðasvipur er á þessum
hershöfðingja.
5. hermaður: Hvað skyldi
verða að éta í kvöld?
Maðurinn með hvítu húf-
una: Nei, nei, það er flasa
á herðunum á hershöfðingjan
um. Já og svo er hann ábyggi^
lega ekki með axlabönd.
Dátinn við hlið hershöfð-
ingjans: Ég get svarið að
hershöfðinginn er innskejfur
á annarri en útskeifur á hinni.
Hann hefur skorið sig þegar
hánn rakaði sig í morgun.
Það væri nú -svö sem ekki
nema gaman að þessu ef hel-
vítis hælsærið væri ekki að
gera útaf við mig.
Hermennimir til hægri á
myndinni: Asskoti var að
snúa ekki hinsegin. Þá hefði
Hinn fullkomni eiginmað'ur er
sá sem lýtur forsjá konu sinn
ar í efnu og öllu.
þbyggj lega komið mynd af
manni í Alþýðublaðinu.
Hershöfðinginn sjálfur: Ef
þið haldið að það sé gaman
að vera hershöfðingi, þá er
það mesti m sskilnmgur. Sjá-
ið nú bara þessa kúta sem ég
verð að horfa uppá eins og
ekkert sé og brosa ef svo
ber undir. Ég skil ekkert í
því hvernig ég hef farið að
því að gleyma axlaböndun-
um mínum.
ÆDKMSKmaíDDÍP
SfOflfi
Einhvers staðar lásum við...
AÐ 30 þiísund eintök umbúða
um hljómplötu skötuhjúanna
Johns Lennon bítils og hjákonu
ihans Yoko Ono frá Japan, hefðu
Sengið snotran stimpil í Banda
ríkjunum, semisé stfmpilinn
„KLÁM.” Á framhlið umbúð-
anna er sem kunnugt er Ijós-
mynd af hjúunum kviknöktum,
Tal?maður Bítlanna í London
sagði við fréftamenn fyrir
skömmu að þessi sama hljóm-
plata, með umræddum umbiið
um, hefði verið seld þegjandi
og hljóðalaust í Bretlandi.
,,Kannski er nú svo komið að
sjálfir Ameríkanar séu orðnir
afturhaldsamari en við“’, sagði
þessi frjálslyndi talsmaður að
lokum.
(WMVWWMWMVWWMiWVWWMWVMMVMMWMMWMW
Laun dyggðarinnar er volæði.
Þefta kemur meðal annars.fram
í því að gefa rétt upp til skatts.
liWVVVVVWWVVWVVVWWWVWVVWVVWWWVVVVVVWVVVVHVVWWVVW
Er Birgitte Bardot
þjófur, eðo hvað?
Allar líkur eru nú á því
að kynsprengjan Brigitte
Bardot verði dreg'.n. fvrir
dómstólana áður en langt um
líður. Það er tízkugosinn
frægi, Paco Rabannes sem á-
kærir sprengjuna og það fyr-
ir þjófnað. Málsatvik eru
þau, er við bezt vitum, að
Brigitte tók þátt í tízkusýn-
ingu á vegum tízkublaðsins
Vogue. Sprengjan kom fram
á sýningunni í kjól frá áður-
nefndum gosa og leizt henni
ekki ver á kjólinn en svo, að
hún neitaði að fara úr hon-
um og hvarf heim til París-
ar í kjólnum.
Gosinn hefur hringsnúizt
í kringum sprengjuna eins
og köttur í kringum heitan
graut og heimtað kjólinn sinn
aítur, en sprengjan Brigitte
Bardot setur bara stút ' á
munninn, stynur og ekur sér
og segir þetta allt mikinn
misskilningi. Og á myndinni
er þokkadísin i kjólmun
fræga.
MMMWVMWMMVWMMMMVW
Nei. smithætta er jöfn fyrir
alla. Hóparnir, sem bóluefnið
er búið tii fyrir, þeir, sem eru
í mestu hættu, eru e>íá líklegri
til að smitast en aðrir, heidur
er það fóik, sem líklegra er til
að deyja úr veikinhi en. aðrir,
er hana fá.
MOGGI.
Hvað skyldu þejr gera með pen
inga í fríhöfninni? Ég eem hélfc
að þar væri allt frítt.
Kallinn datt í það á þrettánd-
anum og í gær líka. Kellingin
varð bálill og spurði í æði hveru
ig hann vogaði sér þetta. Kall
inn svarað'i um hæl og sagÖLt
vera að halda upp á fjórtánd-
ann.