Alþýðublaðið - 12.01.1969, Side 1
Sunnudagur 12- janúar 1969 — 50. árg. 9. tbl.
RÚSSNESKAR HERÆFINGAR
/ /
BRATTITEKKOSLOVAKIU
Þótt ekki séu allir á einu
rnálí urri! ágæti Hallgrítns-
kirkju á Skólavörðuholti, þá
verður ekki unt hitt deilt
að tilkoma turnsins gefttr
niönnunt kleift að sjá ná-
grenni kirkjunnar úr nokk-
uð öðru sjónarhorni en
menn eiga að venjast. IMynd
ina hér að ofan tók Gttnnar
Hciðdal ljósmyndari ofau úr
turninum fyrir nokkru og
sér þar niður yfir Austur-
bæjarskólann og hluta Iðn*
skólans.
PRAG 11. 1. (ntb reuter):
Að sögn Martins Korbela,
hershöfðingja, á blaðamanna-
fundi, sem haldinn var í Prag
í dag, munu Sovétmenn bráð-
lega halda umsvifamiklar her-
æfingar í Tékkóslóvakíu.
Korbela, sem nýlega var
gerður að helzta tengilið
Tékkóslóvaka og rússneska
setuliðsins i landinu, en það
er nú komið niður í 70 000
manns, sagði, að heræfingarn
ar mundu fara fram á lokuð-
Fraœhald á 10. siðu.
VERKFALL
SJÓMANNA
20. JAN?
Samninganefndir sjó-
manna og samninganefnd
Landssambands íslenaáíra
útvegsmanna sátu á
fundi í gær til hádegis.
Ákveðið var að boða aft
ur til fundar kl. 2 í dag,
en þrátt fyrir það er bú-
izt við að þau sjómanna
félög er aðild hafa átt að
þessum samningaundeit-
unum boði til verkfalls
frá og með 20. janúar.
Ákveðið hefur verið að
vísa deilu félaganna inn
an Farmanna- og fiski-
mannasambandsins og
LÍÚ til sáttasemjara, en
hann hefur ekki enn hoð
að fund með þessum að
iljum. í gær átti að halda
fxmdi í Vestmannaeyjum
og á Akranesi og var bú
izt við að félögin þar
myndu eimiig boða til
verkfalls.
SJÖNVARPID HEFUR
NÚ 32 SENDISTÖÐVAR
KÍSILIÐJAN
STÆKKUÐ?
Magnús Jónsson, fjármála-
ráftherra, formaður stjórnar
Kísiliðjunnar h.f. hefur skýrt
svo frá, að stjórn félagsins
hafi á fundi sínum hinn 10-
þ.m.. ákveðið að mæla með
því við hluthafa félagsins, að
hafizt yrði handa um aft tvö-
falda framleiðslu kísilgúrverk
smiðjunnar við Mývatn með
því að auka afkastagetu henn
ar um antk. 12.000 sinálestir
á óri. Taldi stjórnin rétt að
mæla með því, að þessi stækk
un verksmiðjunnar yrði fram
kvæmd svo fljótt sein aðstæð-
ur leyfa.
Tillaga þessi er nú til at-
Ihugunar hjá aðalhluthöfum
félagsins, þ.e. iðnaðarmála-
ráðherra f.h. ríkissjóðs og
Johns-Manville Corporation í
New York. Munu þeir m.a.
kanna möguleika á útvegun
fjármagns til framkvæmd-
anna.
Gert er ráð fyrir því, ef
tillagan hlýtur samþykki að-
alhluthafanna, að framkvæmd
ir við stækkunina verði hafn-
ar þegar á þessu ári og þeim
lokið á árinu 1970. Mun kís 1-
gúrverksmiðjan þá hafa náð
afkastagetu sem nemur 22—
24 þús. smálestum af síunar-
gúr á ári, en það er sú verk-
smiðjustærð, sem hinir upp-
haflegu samningar ríkisstjóm
ar.'nnar og Johns-Manville
Corporation ná til Er hluti
af framleiðslumannvirkjum
Fraraliíild á 10. sáSu.
SJónvarpið hefnr nú komið
upp 32 sendistöðvum vfðs veg
ar uin Suður-, og Veatur- og
NorSurland og á Homnfirfti.
Er taliff, aff 87% af ibúoui
landslns geti náff sendingum
sjónvarpsins á heimilum sin
um, ef réttur búnaður er not
affur.
Sendistöðvamar eru af mjög
mismunandi stærffumi Tvær
eru stærstar, á Skálafelli og í
Stykkishólmi, 10.000 vött
hvor og kosta á annan tug
milljóna. Langflestar eru þó
örsmáar, affeins fá vött, og
kosta uppkomnar 4-500,000
krónur hver.
Útbreiffsla sjónvarpsins hef
ur gengiff mun betur en nokk
um óraffi fyrir. Sumir þættir,
eins og sendingin frá Skála.
felli norffur i Eyjafjörff, em
tseknjleg afrek, sem erlendir
sérfræfflngar hafa efazt um,
aff gætu staffizt. Verkfræff-
ingar Landsímans voru á
annarri skoffun og hafa nú
sannað sift mál.
Enda þótt miklu fé hafi
verið varið t|I aff koma sjón
varpi tjl 87% þjóðarmnar,
mun kosta enn meira aff koma
því til þeirra 13%, sem eftir
eru. Til eru áætlanir um að
gera þaff á fáum ámm, en
gengislækkun og breyttar að
stæffur hafa Þar áhrif, sem
ekki hafa veriff fullkönnuð
enn. Liggnr því ekki fyrir,
hve miklar framkvæmdir
verffa á þessu ári, en vafa-
laust verffur megináherzla lögff
á aff koma upp tveim stórum
stöffvum, annarrj á Vaffla-
heiffi til að útvarpa austur n
bóginn og hinni á Fjarffav-
heiffi effa öðrum staff þar
eystra.
Sjónvarp er svo duttlunga-,
fullt í úteendingu, aff engln
leiff er aff segja fyrir um, fyrr
en reynt er á hverjum staff,
sbr. aff setja þurfti endas-
varpsstöff í Kópavogi og Mos
fellssveit. Verffa því lengi eln
stakir staffir, sem búa viff
erfiffa effa enga móttöku, og
verffur endalaust verkefni aff
bæta og laga skilyrffin jafn-
vel á þchn affalsvæffum, sem
kerfiff nær til.
Sjá kort og skrá yfir sendistöðvar á hls. 3.