Alþýðublaðið - 12.01.1969, Qupperneq 3
12- janúar 1969 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3
Vilia ekki
vera Svíar
íbúarnir í skógarbvijsfðun-
um Idre og Sarna sem liggja
rétt austan við vötnin Fenmi'd
og Drevsjö, en Svíþjóðarmeg
in við iandamærin, hafa tvi
gert kröfu til þess að vevía
viðurkenndir sem Norðmenn
en ckki Svíar.
Þessa kröfu gera beir af
því að í fyrsta lagi eru þeif
norskir að uppruna, líta á sigf
sem Norðmenn enn þann d;.g-
í dag, í öðru lagi hafa þeir'
mikiu betri samgöngur v .ð'
Noreg en við meginhluta Sví-f
þjóðar og í þriðja lagi álíta
þeir að sænska ríkið hafi rænt'
yfirráðarétti þeirra yfir skóg-i
unum í þessum tveimur sveit-
um.
Svíar lögðu umrædd land-
svæði undir sig árið 1644,. en
áður voru þau í norsk-dan.sk a-
ríkinu. Ári síðar 1645 voni,
gerðir fr.'ðarsamningar í
Brömsbro eftir að Svíar höföv*
gersigrað Dani í einu þeirra'
tíðu stríða sem fyrr á ölduró,
geisuðu milli þessara tveggja
bræðraþjóða. í 25. gre.n frið-
arsamningar.’na sagði að Sví-*
þjóð skyldi fá Jamtaland ogi
Herjudalinn, „að svo miklu
leyti sem téður HerjudaJur
liggur Svíþjóðar megin við
fjölín“.
Svíar töldu þá að umræddar
sóknir tvær Væru hlutL af
Iierjudal, en á það hafa íbú-
arnir þar aldrei viljað fallast.
Framhald á 9; siðu-
Fálkinn hf. hefur nýlega
gefið út ,á hljómplötum leikrit
Davíðs Stefánssonar frá
Fagraskógi Gullna liliðið. Er
þar um að ræða upptöku á
sý'ningu Þjóðleikhússins á
lejkritinu árið 1950, en þar
léku margir sömu leikararnir
og í frumuppfærslu leikrits-
ins íIðnó 1941.
F'imm þeirra leikara sem
koma fram á plötunni eru nú
látnir, en þeir eru: Gunnþór-
únn Halldórsdóttir, Alfreð
Andrésson, Pétur Á. Jónsson,
Larus Pálssan, og Haraldur
Bjömsso’n, en með aðalhlut-
verkn fara í þessari upp-
færslu leiksins þau Brynjólf-
ur Jóhannesson sem leikur
Jón bónda og Arn-
Haraldur. V. Ölafsson forstjóri
Fálkans heldúr á albúminu méff
Gullna hliðínu.
p
dís Björnsdótt.ir sem leikur
kerlingu. Lárus Pálsson vav
leikari og starfaði hann einn-
ig að flutningi verksins yfir
á plöturnar, meðan hans naut
við, en síðan tók Brynjólfur
Jóhannesson við því starf'i
hans. Sagði Haraldur V. Ólafs
son forstjóri Fálkans á blaða-
manna.fundii í fvrradag, að
áhugi Brynjólfs hefði átt rrfk
inn þátt í að flýta útgáf-u
verksins á plötum.
Gullna hliðið, er anna'ð önd
vegisverk íslenzkra leikbók-
mennta, sem Fálkinn h.f. hef
ur nú gef ð út á plötum. Áður
hefur íslandsklukkan komið
á plötum með öllum hinum
sömu leikurum og léku í verk
inu við opnun Þjóðleikhúss-
ins. Eir.nig hefur Fálkinn gef
ið út á einhi plötu Söguna af
dátanum, eftir Ramuz í þýð-
ingu Þorsteins Vald'marsson-
ar með tpnlist eftir Strav-
insky. Er verkið flutt af
hljómlistarmönnum úr Sin-
fóníuhljómsveit íslands cg
leikurunum Róberti Arnfinns
syni, Gísla Alfreðssyni og
Þorsteini Ö. Stephensen.
Íbúðir fara
stækkandi
Reykjavík Þ.G.
Samkvæmt yfirliti byggingar-
fulltrúans í Reykjavík yfir bytg
ingar, sem lokiff var á árinu
1968, voru byggff íbúffarbús, sém
nema samtals 52.740.2 fermeír-
tnn. Einbýlishús- og ívíbýJjs-
hús eru 30.695.3 fermetrar, "en
önnur íbúffarhús (fjölbýlishíis
Framliald á 10. siðtlb
Stöffvarheiti:
Vatnsendi
Vestmannaeyjar
Borgarnes
Grindavík
Vík | Mýrdal
Stykkishólmur
Grundarfjörður
Ólafsvík
Rás nr.
10.
5
7
8
11
3
6
5
Hellissandur 8
Selfoss 7
Kópavogur 7
Mosfellssveit 11
Búðardalur 6
Skáneyj arbunga 11
Liingholtsfjall (Hreppar) 8
Hvalfjöröur 2
Skálafell 4
Háfell : 7
Landbrot (ókomin) 10
Höfn í Homafirði 11
Búrfellsvirkjun 11
Skipalón 10
Vaðlaheiði ' G
Eyjafjarffardalir (Háls) 8
Dalvík 11
Eggjar í Tungusveit
' (Skagaifj.) H
Hegranes (Skagafj.) 8
Snæfjallaströnd (Bæir) 8
Arnarnes við Skutulsfjörð 5
Bolungavík 10
Patreksfjörffur 6
Blönduós 10
(verður síðar 9)
Hvammstangi 11