Alþýðublaðið - 12.01.1969, Page 5

Alþýðublaðið - 12.01.1969, Page 5
Undanfarnar vikur hefur fréttadeild sjónvarpsins verið gagnrýnd fyrir að sýna myndir af uppþotum í Reykjavík og á- tökum unglinga við lögregluna. Hefur jafnvel komið fram hjá /bréfritara í dálki Morgunblaðs ins sú skoðun, nð rétt sé að láta lögregluna ráða, hvað sýnt sé laf slíkum fréttamyndum. Aðrir telja, að sjónvarpið ýti undir óróaseggi, þar eð ungling ar sækist eftir að komast í frétt'ir þess, og eigi þvi alls ekki ,að sagja frá upplþotunum. Það er vafalaust rét^, að sjónvarpsfrétitir hafi mikil á- hr-i'f og útbreiði upplýsirigar og bugmyndir fljó'iar iu-m landið en áður hefur gerzt. En sækjast ekki fleiri en unglingar eftir að komast í sjónvarpsfréttir og toreyfca ef til vill hegðun sinni í þeim tilgangi? Stjórnmálamenn ihafa mikinn 'áhuga á að birtast í fréttunum og sleppa engu tsekifæri til að koma þar fram, sem myndavél ar eru viðstaddar. Þetta gera þeir til að auglýsa sjálfa sig og úbreiða skoðanir símar. Hið sama má segja um listamenn, at liafnamenn, embættismenn og margra fleiri, sem gjarna vilja komast í sjónvarp til að segja frá störfum sínum og áhugamál um. Allt er þetta leðlilegt og því erfitt ,að fordæma hina órólegu unglimga, þótt þe.ir reyni líka að toomas't í fréttir sjónvarps. ins með mótimæli sín, hverju sem þeir kunna að berjast á móti. Fréttadeiíd. sjónvarpsins get- ur ekkj tekið tillit til siíkra. sjónarmiða og gerir ekki. Hún verður aff meta, hvað er frá- sagnarvert og hvað ekki. Eftjr því mati er efni valið í frétta- sendingar. Þá liggur næst að spyrja, 'h'Vort uppþot unglingíi í Reykja, vík séu frásagnarverð, hvort þau séu „fréttir” eða ekki. Þeir, sem viljia að sjónvarpið flytji ekki myndir af þessum atburð um, 'hljófca að telja, að uppþotin. séu ekki umtalsverð. , í sannleika sagt er varla hægt að deila um svo fráleitt sjón armið. ísland hefur um aldir verið friðsælt þjóðfélag án telj andi afskipta lögreglunnar. Það blýtur því að vera í frásögur 'færandj, þegar íslenzkt æsku, fólk ijafnvel þótt sumt af því •séu . kommúnistar) tekur að skipuleggja árásir á lögregluna, hefur grjótkast á erlend s'sndi- ráff. og aiþingishúsið, gerir að- súg að ráðherrum, fer í kröfu- göngur um höfuðborgina og gi.jtir fangelsi .eða sjúkrahúa 'í' hópum. Ætli Snorri Sturluson hefði látið lijá líða að minnast á framferði unga fóiksins, ef hann hefði dvalizt í Reykjavík und- enfarnar vikur? Mundu ekki sagnfræðingar uú tímans skrifa iangt mál um slík uppþot, ef Iþiau hefðu gerzt urn ihverfis Hannes Hafstein? Það skiptir engu máli, þótt margir séu þeirrar skoðunar; að hér sé „skríll” að verki. Við' burðirnir hafa gerzt, Þ<að vai" líka kallaffur skríil, sem réðist á Bustilluna í París á sínum ATÓMLJÓÐ OG KRISTINDÓMUR. Ég hlustaðí hérna um kvöld- ið á útvarpið. Maður nokkur var að spýrja fjölda manns um ,atómkveðdkapinr(. Og miktll meiri hlúti fussaði og sveiaði við hinum nýju Ijóðformum. Nokkrir vildu ekki einu sinni kynna sér þau, en voru fyrir- fra.m sannfærðir um, að hin nýrri skáld færu ekki með annað en bull og vitleysu. Róleg yfirvegun málsins fannst , mér. leiða til eftirfarandi nið- urstöðu; í landinu er all-stór hópur af fólki, sem fellir dóma sína um skáldskap án þekkingar og umhugsunar. Á þessu fólkí er ekki neitt mark takandi. Það dæmir sig úr leik. En hitt er jafn-ljóst, að töluvert margir, sem eiga tilfinningu fyrir skáld skap, skynja ekk; skáldskap í nýrri formum, heldur aðeins hinum eldri. Ástæðurnar liggja milli hluta. Þær geta verið fleiri en ein. Hreinskilnin er hins vegar þakkar verð, því að nógu margir sporta sig í nýju fötunum keisarans. Þetta var um skáldskapinn. En kunningi minn einn heyrði til ungra manna, sem ræddu um trumál í útvarpið, og bæði af því samtali og öðru sagðist og krisfindómur tír. Jakob Jónsson Bætt hann vera kominn að þeirri niðurstöðu, að fólk væri yfir- leitt ekki lengur til umræðu um trúmál — og það væri ekki lengur talað um trúmál sem þýðingarmikil eða merkileg efni. Ég hefi nú mínar eigin hugmyndir um þetta mál. En það skaut upp hjá mér spurn- ingu, sem fleiri hefðu gott af að íhuga. Getur ekki hugsazt að vandamálið sé sömu ættar og það, sem ég drap á í sam- bandi við skáldskapinn? Sumt fólk sýnist ekki skynja eða skilja kristindóminn í því formi, sem eldri kjmslóðir hafa boðað hann og rækt. En hins vegar hafa trúmenn atómald- arinnar ekki enn komið sér niður á önnur fórm, sem al- rriennt hafa náð tökum. Og þó eru víðsvegar um heiminn reynd ýmiskonar ný vinnu- brögð. Trúmálin hræra manns- hjartað enn, eins og skáldskap- arþráin er undir niðri, — en hugsunin er öll á ringulreið, þegar til formanna kemur. En hin nýju form eiga eftir að korna. Og hver veit t.d. nema einhver atómskáldin sleppi einhverntíma fram af sér beizlinu og látí ekki lengur skrælþurra heimspeki frá nítjándu öld múlbjnda sig. En flýtið ykkur, áður en endur- skoðun sálmabókarinnar er lokið að fullu! Og ef þið getið ort atómsálma af sömu hrifn- ingu og sömu heilindum og þeir Hallgrímur og Matthías o. fl. ortu með sínum hefð- bundnu háttum, þá verður gaman að messa í atómkirkjun- um. En — gæti það hugsazt, að áhugaleysi á trúmálum og áhugaleysi á atómskáldskap væri af sömu rótum runnið? Að trúarleg hrifning sé forsend an fyrir því, að þau ljóð verði ort, sem ná til hjartnanna? Trúlaus þjóð yrkir ekki. Hún lætur sér nægja að éta. Jakob Jónsson. WWWWWVWUWWWWiWWWWWMWWWWWWHWWWWWWWWWVW 12. janúar 1969 ALÞÝÐU&LAÐIft 5 ur vill lenda í, að því,: er ætla verður. En þegar birt eru í blöð um vanhugsuð bréf um að lög- reglan eigi að ritskoðá fréttir sjónvarpsins, þá eru einhverjir teknir að villasit. Það má allfcaf deila iim, hvernig fréttadeild sjónvarps- ins fer með einstakar fréttir og hver orð eru valin nrjeð mynd um. Það læt ég liggja milli blu.ta- að þessu sinni. » Kjarní málslns er, hff s.j<7U.. varpiff rekur frjálsa frétfa- stefnu, þótt gagnrýndi sé bæði í Morgunblaðini! og Þjóffvilian um, og þessi sfefna er rétt. - O - , tíma, þó.tt ekki sé ástæða til að bera þá atburði fre.kar saman /við Reykjavík nútímans. Sú skoðun fær ekki sta'ðizt, aff héj- hafi ekki veriff um aff ræffa fréttnæma viðburði, er sjónvarpinu bar að segja frá, sem þaff og gerffi. Þá stendur eftir sú skoðun, að sjónvarpsfréttir örvi til upp þofa með því einu að greina frá Iþvílíkum atvikuim. Þess vegna beri sjónviarpinu að forðast það ífréttaefni, \ §=il§!|j| Þetta er pkki aðeins skoðun •— það er ritskoðun. . Samkvæmt þessu yrði einbver aðili, innan eða utan Ríkisút- varpsins, að taka þá ákvörðun, að íréttadeild sjónvarps megi ekki minnast á uppþot unglinga og átök við lögreglunia í Reykju vík, hvort sem deildinni þykir fréttnæmt eða ekki. Segjum svo, að óeirðir standi dögum saman, ‘kveikt sé í hús um, götuvirki reist, bílum velt og jafnvel að fólk láti lífið? Gildir þá bannið enn —- eins og í-sjónvarpi de Gaulles í Frakk landi? Þegar einu sinni er byrjað að ritskoða fréttir sjónvarps, er léttara að hnlda því áfram og færa sömu reglur til hljóðvarps og jafnvel blaða. Og hvar end ar slík ritskoðun? Þessi leið liggur beint út í ógöngur, sem enginn íslending Hvert framfaraspoi- í sögu fjölmiðlunartækja befdr haft víðtæk ábrif á sögu iViannsins. Prentliatjn ýtti uridir síðabótina og flýtti' endaiokum 'miðálda- þjóðfé'lags. Setjaravél bg bra®- pressa skópu nútíma dagblcð og gerðu almenningsálit "ð nýju laifli. Hljóðvarp átti mi.k- inn þátt í valdasityrk Inazista í Þýzk.aLandi — og Roósevelts f Bandaríkjunum. Sjónvarp bef u.r m'agnað byltingu blökku- manna vestra og andstöðu gegn ófriðnum í Vjetnam. Loks má færa líkur að því, að sjónvarp'ð hafi iryggt stjómarflokikunum kosningasigur bér á landi 1967. Við megum því ekki kippa okk ur upp við það, þótt sjóhvarpið kunni að ýta undir óróa nokk- urrn reykvískra unglinga. Fréttamyndir af ólátum vekja líka andstöðu gegn þcsisu unga fólki og fyrirljtningu á fram- komu þess hjá öllum þorra landsmanna. Á síðasta ári' urðu æsikulýðg- og stútdentaóeirðír víða ura heim, ekki sízt í Frakklandi og Júgóslavíu. í þessum löndmn er sjónvarp háð ritskoðun ríkjs valdsins, og verður því ekkl kennt um óeirðirnar. Af því má rnarka, hve hæpið er að kenna sjónvarpinu uppþotjn ,í Reykja vík. Hér virðisit vera um gamlan, mannlegan breiskleika e.3 ræða: Að kenna sögumanni um, ef hann flytur óþægilegar fréttir. , Framkværndastióri LÍKNARFÉLAG óskar eftir duglegum framkvæmdastjóra rrieð góða málakunnáttu. Þeir sem áhuga kynnu aö hafa á starfinu sendi nöfnsín með upplýsingum um aldur, mennt un og fyrri störf á afgreiðslu blaðsins, merkt „Frarn- kvæmdastjói-i — 1“ fyrir 21. þessa mánaðar. f

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.