Alþýðublaðið - 12.01.1969, Page 9
12- janúar 1969 ALÞÝÐUBLAÐIO 91
*: Leíhhús .
MÓÐIEIKHÚSIÐ
SÍGLAÐIR SÖNGVARAR
í dag kl. 15.
PÚNTILA og MATTI
í kvöld kl. 20.
Aðgöngumiiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 11200.
Leiksmiðjan
í
Lindarbæ
GALDRA LOFTUR
1. sýning sunnudagskvöld kl. 3.30
2. sýning mánudagskvöld kl. 8 30.
Miðasala opin í Lindarbæ frá 5___
8.30. Sínri 21971.
rKEYKJAVÍKUR^
LEYNIMELUR 13 í kvöld.
Örfáar sýningar eftir.
MAÐUR og KONA miðvikudag.
Litlafélagið, Tjarnarbæ
EINU SINNI Á JÖLANÓTT
Sýning í dag kl. 15.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin
frá kl. 14, sími 13191.
LITLA LEIKFÉLAGIÐ
í TJARNARBÆ
Einu sinni á jólanótt.
Sýning í dag kl. 15.
SíðaL^a sinn.
Aðgöngumiðasalan í Tjarnarbæ
opin frá kl. 13. Sími 15171.
SERVÍETTU-
PRENTUN
BfifflC S2-1ÖL
Konungur
Framhald af 5. síðu.
lega setja ejgjinskcwiu minnii
aðrar kröfur en sænskir karl-
menn almennt? Nei, ég held
j ekki. Ég lít á hjónabandið
sem sjáifsagða stofnun.
j ' KJrónprinsinn dnekkur síð-
asta kaffisopann úr bollanum
og lætur hann frá sér, svo að
smellur í:
— Mér hefur ekki komið til
hugar „að hopa af hólmi“. Ég
hef lært margt upp á síðkast-
ið, kynnzt ýmsu umhverfi og
þjóðfélagsstéttum. Sumir
halda, að ég viti ekkert um
vienjuleg sænsk heimili, en
það er hreint ekki rétt. Marg
ir'af vinum mínum koma frá
óbrotnum sænskum heimil
um.
Svo mörg voru orð næsta
konungs Svíþjóðar.
Snorrl 'H lartarson
Framhald af 4. síðu.
fyrir dómnefnd þá er úthlut-
ar bókmenntaverðlaunum
Norðurlandaráðs, og er bók-
'in öll í þessu safni ásamt
-nokkrum kvæðum úr fvrstu
bók Snorra Hjartarsonar,
Kvæðum, og allmörgum kvæð
um úr Á Gnitaheiði. Lyng
og krater er myndarlega gerð
bók eins og fyrri þýðinga-
söfn Ivars Orgland, og fylgir
henni ljósmynd og rithandar-
sýnishorn skáldsins.
Kjallari
Fran^liald af 2. síðu.
- eins og líka annarra klassískra
fornbókmennta, Heimskringlu,
Sturlungu, Snorra.Eddu, Forn-
aldarsagna Norðurlanda. Og hér
er myndai’lega af stað farið og
verður vonandi fram haldið sem
horfir. En þess utan þurfa ein-
stök fornrit jafnan að vera til í
sérstökum útgáfum, eins og
Grettis saga Halldórs Laxness
og Helgafells, orðin miklu hand-
hægari bók í minna hrotj en
hin stórkarlalega frumútgáfa;
og vert er að fitja upp á alþýð-
legum útgáfum ýmissá fornrita
sem miður eru þekkt en sögurn.
ar. Slíkra tíðinda kann nú að
vera að vænta úr því ný hreyf-
ing er komin á þessi útgáfumál
á annað borð — nema svo fari
að hver drepi annan af sér í
samkeppninni. Og endurútgáfa
Grettis sögu bendir jafnframt á
það að enn sem fyrr eiga mynd-
listarmenn okkar mikið land
ónumið við myndskreyting forn-
rita sem þeir Þorvaldur og Gunn
laugur hófu svo myndarlega fyrir
meira en tuttugu árum. Vonandi
verður það starf nú einnig tekíð
upp að nýju. — ÓJ.
Svíar vFlja ekki
Framhald af 3. siðu.
Þeir benda á að Herjudalur-
inn hafi ver'ð í Þrándheims
lér'i og Þrándhejms stifti, en
Id-o og Serna hafj hins vegar
verið í Akurshúsléni og Osló-
ar.stifti. Þá munu yfirvöld
þpirra tíma heldur ekki alltaf
hafa verið viss um það hvar
landamærin ættu að l:ggja
nákvæmlega samkvæmt á-
kvæði friðarsamninganna um
að fjöllin skildu milli land-
anna, þessi skógarsvæði voru
strjálbyggð og erfið yfirferð-
ar og illar tungur sögðu að
stundum hefði þeirri aðferð
verið beitt að draga beinar
línur á kortið eftir reglu-
stiku.
En nú hafa íbúarnir þarna
hafizt handa. Þeir hafa höfð-
að mál gegn sænska ríkinu,
m'klum gögnum hefur verið
safnað bæði í Svíþjóð og
Noregi og 32 kg af málskjöl-
um hafa ver'ð send til Stokk-
hólms. Kæran hvílir á þeirri
staðhæfingu að sænska ríkið
hafa rænt og sv'-kið af land-
eigendum í héraðinu skógun-
um þar með öllum þeim rétt-
indum sem þeim hafi fylgt,
rétti til skógarhöggs og veiða,
Þe'r segjast vera min'nihluta-
þjóðarbrot í landinu en þar
fyrir hafi þeir leyfi tii að
leHa réttar síns.
Kixkja óháðasafnaðarins
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 2
e.h. — Séra Emil Björnsson.
-- ... ...—— —ii—.—. i . i.i— r
*. Kvikmyndahús
LAUGARÁSBlÓ
síml 38150
Madame X
Frábær amerísk stórmynd f litum
og meS
ÍSLENZKUM TEXTA.
Sýnd kl. 5 og 9.
BARNASÝNING kl. 3.
Regnbogi yfir Texas
með
RÓY og TRYGGER.
KÓPAVOGSBÍÓ
_________sími 4198S______
— ÍSLENZKUR TEXTI. —
Hvað gerðir þú í
stríðinu pabbi
Sprenghlægileg ný amerísk gaman
mynd I litum.
JAMES COUBURN.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
BARNASÝNING kl. 3.
Eldífærin
með íslenzku tali.
N'ÝJA BÍÓ
simi 11544
Vér flughetjur
fyrri tíma
Sýnd ki. 5 og 9.
Allt í lagi laxi
Hin sprenghlægilega grínmynd
með:
ABBOT & COSTELLO.
Sýnd kl. 3.
HÁSKÓLABÍÓ
________simj 22140______
Nautakóngur í villta
vestrinu.
(Cattle King)
Amerísk litmynd.
__ ÍSLENZKUR TEXTI —
Aðalhlutverk:
Rohert Taylor
Joan Caulfield
Robert Loggia.
Sýnd kl. 5 og 9.
BARNASÝNING kl. 3.
Síðasta veiðiförin
STJÖRNUBÍÓ
smi 18936
Sýnd á nýársdag. —
Djengis Khan
— ÍSLENZKUR TEXTI. —
HOuiuspeuuauai og viðburðan„ ný
amerísk stórmynd f Fanavision og
Technicolor.
OMAR SHARIF.
STEPHEN BOYD.
JAMES MASON.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Hetjur og hofgyðjur
BARNASÝNING kl. 3.
BÆJARBÍÓ
sími 50184
Gyðja dagsins
(Belle dc jour).
Áhrifamikil frönsk verðlauna-
mynd í litum og með íslenzkum
texta.
Meistaraverk snillingsins
LUIS BUNUEL.
Aðalhlutverk:
CATEERINE DENEUVE
JEAN SOREL.
MICHEL PICCOLl
FRANCISCO RABAL
Sýnd kl. 9. Miðasala frá kl. 7.
Ormur rauði
Spennandi stórmynd í litum um
hetjur og svaðilfarir.
Allra síðasta sinn.
Sýnd kl. 5.
BARNASÝNING kl. 3.
SHgvélaði kötturinn
GAMLA BÍÓ
sfmi 11475
Lifað hátt á ströndinni
Clandia Cardinale
Tony Curtis
__ ÍSLENZKUR TEXTI —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Þjófurinn frá Bagdad
BARNASÝNING kl. 3.
HAFNARFJARÐARBÍÓ
sími 50249
í Iífsháska
Frede hjargar
heimsfriðnum
Sýnd kl. 5 og 9.
BARNASÝNING kl. 3.
Hefðarfrúin
og umrenningurinn
AUST URBÆJARBÍÓ
sími 11384
Angelique og soldáninn
Mj'ög áhrifamikil, ný, frönsk kvik
mynd f iitum og CinemaScope.
— ÍSLENZKUR TEXTI. —
MICHELE MERCIER.
ROI3ERT HOSSEIN.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Gög og Gokke
í lífshættu
Sýnd kl. 3.
HAFNARBÍÓ
sími 16444
Leitin að prófessor Z
Hörkuspennandi ný þýzk njósna-
mynd í litum, með
Peter van Eyck
Letitia Roman
___ ÍSLENZKUR TEXTI —
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TÓNABÍÓ
sími 31182
„Rússarnir koma
Rússarnir koma”
Víðfræg og snilldar vel gerð, ný,
amcrisk gamanmynd i litum.
ALAN ARKIN. Sýnd kl. 5 og 9.
Teiknimyndasafn
sýnd kl. 3.
INGÓLFS-CAFE
BINGÓ í dag kl. 3 e.h.
Aðalvinningur eftir vali.
11 umferðir spilaðar. — Borðpantanir
í síma 12826. ,