Alþýðublaðið - 12.01.1969, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 12.01.1969, Qupperneq 10
10 ALÞYfiUBLAÐIÐ 12- janúar 1969 OFURLÍTIÐ MINNISBLAÐ Happdrætti Sjálfsbjargar. Dregið hefur verið í Happdrætti Sjálfsbjargar, og kom vinningurínn, Dodge Dart bifreið, á miða nr. 146. Vinningshafi er vinsamlegast beðinn að hafa samband við skrifstofu Sjálfs bjargar, Bræðraborgarí.‘iíg 9, simi 16538. •jc Gleymið ekki Biafra! Rauði Kross íslands tekur ennþá á móti framlögum til hjálparstarfs alþjóða Rauða Krossins í Biafra. Tölusett fyrstadagsumslög eru seld, vegna kaupa á ÍLflenzkum if urðum fyrir bágstadda í Bíafra, hjá Blaðaturninum við bókaverzlun Sig fúsar Eymundssonar, og á skrifstofu llauða Kross íslands, Öldugötu 4. Rvk. Gleymið ekki þeim, sem svelta. A. A. san|tökin. Fundir verða sem hér segir: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3 c, Miðvikudaga kl. 21. Frímerki Kaupi frímerki hæsta verðl. Guðjón Bjarnason Hæðargarði 50. Sími 33749. Bifreiðaviðgerðir Kyðbæting, réttingar, nýsmíði, sprautun, plastviðgcrðir og aðr ar smærri viðgerðir. Tímavinna og fast verð. — JÓN J. JAKOBSSON, Gelgjutanga við Elliðavog. Sxmf 31040. Hcimasími 82407. Ökukennsla HÖRÐUR RAQNARSSON. Kenni á Volkswagen. Sími 35481 og!7601. Fimmtudaga kl. 21. Föstudaga kl. 21. safnaðarheimili LangholtsL>óknar laugardaga kl. 14. Langholtsdeild í kirkju laugardaga kl. 14. Nesdeild í safnaðarheimili Neskirkju Kvenfélagið Seltjörn Seltjarnar- nesi. SVEINN H. VALDIMARSSON hæstaréttarlögmaður. Sölvhólsgata 4 (Sambandshús, 3. hæð). Símar: 23338 — 12343. Kísiliðja Framhald af X. síðu. verksmiðjunnar þegar miðað- ur við þessa afkastagetu, og felst hin fyrirhugaða fr'am- Jarðýtur — Traktors- gröfur Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur, traktorsgröfur bíl- krana og flutnlngatæki til allra framUvæmda innan sem utan borgarinnar. ^ftarðviniislan sf Síðumúlá 15 _ Símar 32480 og 31080. BÓKHALD Vinn bókhald fyrir innflytjend- ur, verzlanir og iðnaðarmenn. Upplýsingar í auglýsingasJíma Alþýðublaðsins. kvæmd einkum í stækkun á þeim hluta verksmiðjunnar, sem hráefnið er þurrkað í, auk þess sem byggja þarf nýj ar vörugeymslur á Húsavík og við Mývatn. Kísiliðjan h.f. hóf fram- leiðslu á kísllgúr í verksmiðju sinni í maímánuði 1968, og er hann notaður til síunar á vökvum við margskonar frarn leiðslu og aðra starfsemi. Var efnið selt mörgum notendum í Evrópu á s.l. ári, og var það samdóma reynsla þeirra, að gæði þess væru framúrskar- andi, og stæðist það fyllilega samjöfnuð við þau efni, sem fyrir væru á markaðnum. Búizt er við því, að núverar.di framleiðslugeta verksmiðjunn ar verði fullnýtt á yfirstand- andi ári, og við hina fy.ir- huguðu stækkun mun hún væntanlega geta mætt auk- inni eftirspurn á næsta ári, svo sem að framan greinir. (Frá stjórn Kísiliðjunnar h f.) Heræfingar Framhald af 1. síðu. um svæðum. Hins vegar sagði hann ekkert nánara um stað eða tíma þeirra. Hershöfðinginn vísaði á bug öllum fullyrðingum um, að sovézka setuliðið í Tékkó- slóvakíu hefði verið aukið í t.lefni heræfinga Atlantshafs- bandalagsins, í Vestur-þýzka landi, eða verkfallshótunar tékkóslavneskra málmiðnað- SMURT BRAUÐ SNITTUR - ÖL - GOS Opið frá kl. 9. Lokað kl. 23.15. Pantið tímanlega í veizlur BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 1-60.12. Rúskinshreinsun Ilreinsum rúskinnsskápur, jakka .og vesti. Sérstök með- höndlún. Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58-60, Sími 3380. Útibú Barmahlíð 6, Sími 23337. armanna og fleiri .verka- manna. Korbela kvaðst harma árekstra Sovétmanna og Tékk: óslóvaka í Tékkóslóvaknv sem hann taldi aðallega hafa verið af völdum landsmanna. en þeir hefðu hvað eftir ann- að abbast'upp á sovézku her- menn'ria í ölæði. Korbola sagði Sovétmenn fara með friði og yrðu menn að virða! dvalarrétt þeirra í landinu. íbúðir Framhald af 3. síSu. ofl.) 19.721.4 fermetrar og ein býlishús úr t’mbri samtals 2. 325.5 fermetrar. Flestar íbúðir voru bygeðar í húsum með fleiri en tvær íbúð ir, eða samtals 607. Af þeim búð um eru flestar Ibrjú herbergi og eldhús, eða 202. há koma tveggia og fjögurra herb. íbúð ir, eða 162 og 198. í einbýlis- og tvíbýlishú-'iim eru flestar í- búðimar 5 herb. og eldhús, eða 105. All.s var hyggð 871 íbúð á. árinu 1968. Meðalstærð nýbyggðra ibúðn er ca. 391 rúmmetri, eða 41 rúmm. stærri en árið 1967. Um árnmótin voru í smiðum 1087 íbúð;r og eru bar af 785 fok 'heldar eða meira. Það sem af er árinu. 'hefur verið haifin bygg ing á 366 nýjum búðum. Lokið var við 65 íbúðum fleira en á árinu 1967, en haf in bvgging á 881 færri íbúðum. en hins vegar var 'heildarmagn af fullgerðum rúmmetrum 109. 159 meira en árið 1967. Flatarmál félagsheimila skóla, sjúkrahúsa o.fl., sem lok ið var við á árinu, nemur 5.159.6 fermetrum, en nýbygg- ingar verzlunar- og skrifstofu húsa eru 3.969.8 fermetrar. Iðn aðarhú-næði er aftur á móti alls 8.033.3 ferm., birgða- og vöru- geymslur 9,169,2 ferm. og bíl- skúrar, geymslur o.fl. 7.111,9 ferm. Norrssn hókasýning Affeins 15 dagrar eftir Kaffistofan opin daglega kl. 10—22. Um 30 norræn dagblöð liggja frammi. Norræna húsið. & SKIPAUHiCRB R8MSINS M/S HerfSitbreið fer austur um land í hringferð 15. þ.m. Vörumótlaka mánudag og iþriðjudag til Djúpavogsr. Mjóafjarðar, Borgafjarðar, Vopn afjarðar, Bakkafjarðar, Þórs'- hafnar, Raufarhafnar, Kóþas skers, Húsavíkur. Akureyraij, og' Bolungavíkur. M & Herjólfur fer til Vestmannaeyja og Horna fjarðar 15. Þ.m. Vörumóttaka til Homafjarðar á mánudag og þriðjudag. 70 ára er 1 aag K.rxstvaldur Eiríksson iillarmatsmaður a Álafossi, liann hefur starfað 26 ár hjá Álafossverksmiðjim um. Kristvaídur er í dag sttuld ur að Reykjalundi. VELJUM ÍSLENZKT-iff^K ÍSLENZKAN IÐNAÐ Nkjrska síldarleitarskipið Johan Hjort hefur tilkynnt að það hafi fundið þéttar síld- artorfur um 250 sjómílur rétt- vísandi austur af Dalatanga. Eins og Alþýðublað.ð hefur skýrt frá eru Árni Friðriks- son og Hafþór að leitn að síld, loðnu og spærlingi um þessar mundir. Alliance Francaise FRÖNSKUNÁMSKEIÐIN jan. — apríl 1969 hefjast í næstu viku. — Kennt x mörgum flokkum. — í framhaldsflokk- um kennir franski sendikennarinn Jaeques RAYMOND. Væntanlegir nemendur komi til viðtals í Háskóla íslands (3. kennslustofu) þriðjudaginn 14. janúar kl. 6,15 síff- degis. Allar frekari upplýsingar og innritun í Bókaverzlun Snæ- bjamar Jónssonar & Co., Hafnarstræti 9. Símar 1-19-36 og 1-31-33. FACO - janúar-útsalan - FACO HEFST MÁNUDAGINN 13. JANÚAR. Mikið úrval af allsskonar TERYLEN- og ULLARBÚ TUM. í , Mikið úrval af ALULLARTEPPUM, margar stærð ir. Mikið úrval af allskcnar UNGLINGA- og KARLMA NNAFATNAÐI á niðursettu verði. FACO - (JTSALA - -

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.