Alþýðublaðið - 25.01.1969, Blaðsíða 1
Laug-ai’dagur 22. janúar 1969 — 50. árg, 20. tM»
I’AÐ slys vildi til norður á Ak-
urevri kl. 20,10 í fyrrakvöld, að 5
ára garnalt barn varð fyrir bifreið
og lézt skömmu síðar af völdum
innvortis meiðsla.
Tildrög slyssins voru þau, að mað-
lir, sein býr á mótum Byggðaveg-
ar og Grainugötu kom akandi
norður Byggðagötu og ætlaði síð-
an að bakka upp að grindverki við
lisú sitt, þeim megin, sem snýr að
Grænugötu. Meyrði hann þá,, að
eirthvað skall aftan á bílinn. Bíl-
stjör.inii fór út og sá, að barn bafði
renrit sér á sleða ofan Græpugötu,
seni er.allbrött, Hafði það lent und
að afturhjó! hans. . — Ekki fór
að ' hjólið yfir bárnið. Ekki fór
hjólið yfir barnið, heldur er álitið,
að brjósthol og kviðarhol hafi
klemmzt við það. Barnið var flull
á sjúkrahús þegar í stað, en þar
lczt barnið skömmu fyrir miðnætli.
Framkvæmdastjóm H-nefndar og Jóhann Hafstein, dómsmálaráðhe rra, á síffasta fundj H-nefndarinnar. Talið frá vinstri: Benedikt Gwnn
arsson, tæknifræöingur, Kjartan Jóhannsson, læknir, Valgarð Briem, hdl.. Jóhann Hafstein, dómsmálaráðherra og Einar B. Páls.
son verkfræóingur.
Frarahald á 10. siðu.
LfK SIGRfÐAR
FANNST f GÆR
Ge/r Hall-
steinsson
Jt> rótfamað-
ur ársins"
GEIR HALLSXEINSSON FH
var kjörinn íþróttamaður árs-
ins 1968 í kosningu, sem Sam-
tök íþróttafréttamanna efna
til, en nú var kosið í 13. sinn.
Geir hlaut 75 stig af 77 mögu
legum.
Eins og kunnugt er, er hand
knattleikur fremstur hérlendis
á álþjóðamælikvarða. Á síðasta
•ári sigruðu íslendingar í tveim
ur landsleikjum og sigurinn yf
ir Dönum 15:10, sem lilutu silf
urverðlaun á síðusitu 'heims-
rneistarakeppni er bezta afrek
ið.
Geír Hallsteinsson er að
flestra áliti bezti handknatt-
ileiksmaður okkar og hefur sýnt
leiksmaður okkar og hefur sýnt
frábæra leiki bæði með lands-
liðinu og félagsliði sinu, FH.
Geir er iþrótt.akennari að
menntun, reglusamur og að
öllú leyti til fyrirmyndar. Sig
urður Sigurðsson. formaður í
samtökum íþróttafrðttamanna
lafhenti Geir hinn fagra far-
andgrip. sem sigurvegarinn í
kosningimni hlýtur.
í öðru sæti var Elien Ingva
'dóttir, Ármanni, en bún setti
fjölmörg islandsmiet í sundi á
síðasta ári. Guðmundur Her-
mannsson, KR kúluvarpari, sem
enn bætti íslandsmetið á síð-
• Framhald á 10. siðu.
Kl. 14.25 í gær var logregl
unni í Hafnairf.roi tilkynnt,
að nokkrir drengir hefðu íur.d
ið lík ofan í gjótu í hraunnu
norð-vestan við Víðistaði og
rétt hjá Garðaveginuin.
Reyndist lrkið vera af Sigríði
Jónsdóttur, og var staðurinn,
sem líkið fannst, ekki langt
frá hetmili hennar, að Eyrar
hrauni.
Eins og fyrr segir, fannst
líkið ofan í gjótu, og lá það
þar, samanhniprað, og engir
áverkar sáust á því. A með
an leLtað var að Sigríði, fóru1
leitarflokkar um allt hraun.
ið þar sem líkið fannst í gær,
en erfitt er að leita i hraun
inu því það er mjög úfið, og
þar úir og grúir af hellum
°g gjótum. Var það því hrein
tilviljun, að drengirnir fundu
líkið í gær, og sáu þeir það
gjótubrúnina. j
Geir IXaUsteinsson og verfflaunagripurLnn.
Lík Sigríðar Jónsdóítur frá
Eyrarhraulii í Hafnarfirði
fannst í gær í hrauninu vest
ur af Víðistöðum. Sigríður
hvaif, eins og kunnugt er,
heiman frá sér 13. nóv. sl„ og I
fannst ekki þrátt fyrir mikla I
leit, \ jj
Samið um sölu á íslenzkum
ullarvörum íyrir 88 millj.
í fyrradag var undirritaður í
Moskva samningur úni söhi á
íslenzkum ullarvörum frá
verksmiðjum Sambands ís-
lenzkra samvinnufclaga á Ak-
ureyri, segir í fréttatilkynn-
ingu frá SÍS.
Samningsupphæðin nemur
88 millj. króna. Vörunum á að
afskipa á yfirstandandi ári. —
Kaupendur eru V/O Raznoex-
port, Moskva.
Sanmingana gerðu fyrir hönd
Sambandsins Ragnar Ólafsson
ihrl. og Ásgrímur Stefánsson,
verksmiðjustjóri. Auk þess
vann að samningunum Ægir
Ólafsson fyrir hönd umboðs-
manna Raznoexport á íslandi.
Reykjavík — SJ.
Framkvæmdanefnd H-umferð
ar og Jóhann Hafstein, dóms
málaráðherra boðuðu frétta-
menn á sinn fund í ga^r og
skýrðu frá því að frá og með
þessum degi væri störfum
nefndarinnar lokið. Flutíu
þeir öllum þakkir sem lögðu^
sitt af mörkum við að gera
þessa breytingu eins vel úr
garði og raun hefur orðið á,
og skýrðu í aðalatriðum frá
gangi undirbúnings, fram-
kvæmdum og lokaniðurstöðu.
Breytingin kostaði um 68.7
milljónir króna og stóðst á-
ætlun, ef tckið er tillit til
þess að óvæntar breylingar
á sérleyfisvögnum kostuðu
um 6 milljónir króna, 10
milljónum var varið til
fræðslu- og auglýsingastarf-
semi, og hækkun af völdum
gengisbreytinga nam 3. millj