Alþýðublaðið - 25.01.1969, Blaðsíða 7
25. janúar 1969 ALÞYÐUBLAÐH) 7
— Hvernig það væri sonur minn.
Ég vissi ekki að maður gæti verið
svo hamingjusamur ánægður og
glaður. Ég hef ekki verið svona
hamingjusamur síðan .... hann
virtist ringlaður en sagði svo: .....
síðan mamma þín dó. En þetta er
samt enn betra. Þú liefðir átt að
segja mér frá því.
Méf varð blátt áfram óglatt. Ég
gleymdi allri varkárni. — Kannski
mér hfai ekki íundizt það. Og þér
fyndist það ekki heldur gamli asn-
inn þinn ef sníkjudýrið sæti ekki
á herðunum á þér og sligaði þig
til hlýðni!
— Rólegur, sonur minn, sagði
hann róandi og svei mér ef rödd
hans róaði mig ekki! — Þú veizt
bráðum betur. Þetta er það sem
við áttum að verða. Þetta eru örlög
okkar. Mennirnir háfa verið sundr-
aðir og barizt innbyrðis. Við egtum
gert mannkynið heilbrigt á nýjan
leik,
Ég vissi það sjálfur að alltaf
voru nægilega margir vitleysingar
tii að falla fyrir öðru eins og þessu.
Þeir vildu' fórna sál sinni fyrir iof-
orð um frið og örýggi. En ég sagði
TRÉSMIÐjA
Þ. SKULASONAR
Nýbýlavegi 6
Köpavogi X
sími 4 01 75
■ niil
það ekki.
— Þú þarft ekki að bíða öllu
lengur sagði hann skyndilega og
ieit á mæiaborðið. — Ég ætlá að
setja bílinn á sjálfvirkt núna. Hann
fitlaði eitthvað við stjórmborðið færði
til linappa og þrýsti á takka. —
Næst iendum við í Yucatán. Eg
verð að héfjast handa. Hann fór úr
stólnum og kraup við hliðina á
mér. — Svona fyrir öryggissakir
sagði hann og spennti öryggisbeltið
um mig miðjan.
Ég rak hnén frarnan í hann.
Hann hrökk frá og leit á míg
reiðilaust. — Hvílík óþekkt! Ég
gæti reiðst þessu en strengbrúðu-
stjórarnir eru á móti reiðiköstufft.
Þcir éru yfir þau háfin. VWSj-ífiú
þægur. Hann hélt áfram að aðgæta
böndin um úlnliði tiiína óg ökkla.
Það blæddi úr nefinu á hönum
en hann reyndi ekki einu sinni-að
þerra blóðið'. — Þetta dugár sagði
ha’nn. — Rólegur, állt tekúr sínn
tímá.
Hann fór aftur að stjófnborðinú,
settist niður, haílaði sér áfram- ffg
studdi olbogtinum á hnén. Ég sá
sníkjudýrið greinilega.
Það gerðist ekkert um stunch pg
ég gat ekki um’ ántiað hugsað 'éii
að reyna að lösa böndin. Karlitjn
virtist söfandi en ég trúði því nú
mátulegá.
Það myndaðist eins konar lína
niðiir eftir miðju sníkjudýrinu.
Á meðan - ég - horfði - ;t þctfa
breikkuðu skilm,- Ég sá inn :i
sníkjudýrið. Bilið breikkaði óðutji.
— ég skildi. að sníkjudýrið var -aÖ
skipta sér- og. saug um leið líf cjg •
blóð úr .líkatjia föður míns ti1 að
geta það. - .
Ég skildi jneð mikilli skelfingp.
að ég átti ekki . eftir að. vera efe
ncma í mesta lagi fimm.^ajíaúujr •
enn. Nýi húsbóndi minn var ajð
‘fæðast og myndi i'nnan skamms
sctjast á bakið á mér.
Éf Iiold og bein hefðu getað slit-
ið böndin, sem ég var í, hefði ég
ggt það. Ég reyndi, en mér mis- I
tókst. Karlinn virtist ekki taka
eftir nmbrotum mínum. Eg efast
um að hann hafi-haft fulla með-
vitund. Sníkjudýrin hljóta að verða
að sleppa einhverri stjórn meðan
þau eru að skipta sér. Kannski
deyfa þau þrælinn. Ekki veit ég
hvað þau gera — ég veit það eitt
að Karlinn hreyfði sig ekki.
Þegar ég hafið gefizt upp og Inér
hafði loksins skilizt, að ég gat ekki
slitíð’ mig lausan, sá ég silfurþráð
niðttr bakið, sem sagði mér, að
skilnaðurinn milli sníkjudýranna
yæri næstum algjör. Þetta brcytti
öllu. Ég fór að hugsa um annað
— það er að segja ~ ef ég gat
hugsað.
Hendur mínar og fætur voru
bundnar og öryggisbeltið var utn
mitti mitt. En þótt fætur mínir
væru bundnir saman, hafði Karl-
inn leyst þá frá stólfótunum og ég
gat hreyft mig frá mitti og niður.
Ég herpti mig saman til að ná
lengra og sveiflaði fótunum upp.
F.g sparkaði af ölht afli á lnæla-
borðið og þar með leysti ég úr
jæðingi ÖII þyngdaröflin sem Ijfll-
inn réði við.
Þýngdáröflin éru morg. Eg veit
ékki hvað rnörg, því ég veit ekki
hvað mikið var eldsneyti á bílnum.
É.n nóg samt. Við þrýstum að stól-
bökunum. Pabbi af meiri krafti en
ég, þvf að ég hafði öryggisbelti
— ekki hann. Hann þrýstist upp
að stórbakinu og sníkjudýrið itans
sem var opið og hjálparvana
kramdist á milli hans og baksins.
Það sprakk.
1 Pabbi fékk 'þennan voðalega,
htoðalega krampa, sem ég hafði
séð þrtsvar áður. Hánn þrýstist
niður og fram á stjórnvölinn, and-
lit hans afskræmt, ltendur hans
skjálfandi. 1
Bíllinn iækkaði flugið.
Eg sat þarna dg horfði' á okkur
hrapa, ef hægt e’r að' kalla það
að sitja - þegar öryggisbeltið eitt
heldur mánni uppi. Ef pabbí hefði
ekki legið öfan á stjórnborðinu —
. hefði ég kannski getað gert citt-
hvað — látið bílinn beygja — kom-
ið Jjönuna aftur á réttan kjöl —
ég reyndi það, en það var til einsk-
is. sBg býzt við, að öll stjórntæki
hafi: verið orðin ónýt.
Við misstum stöðugt hæð.
Laugardagur, 25. janúar 1969.
16.30 EndurtekiS efni.
í takt við nýjan tíma.
Brezka söngltonan Julic Dris-
coll syngur. Til aðstoðar er
tríóið The Trinity. (Nordvision
Norska sjónvarpið). Áður
sýnt 4. desember 1968.
17.00 í brcnnidepli.
Umræður um skattamál. Þátt
urinn var áður fluttur síðast
liðinn priðjudag.
Umsjón: Haraldur J. Ilamar.
17.35 Eendkukennsla.
Leiðbeinandi: Heimir Áskcls
son. 39. kennslustund endurtek
ín.
17.50 Skyndihjálp.
18.00 íþróttir.
Hlé.
20.00 Fréttir.
20.25 Orion og Sigrún Ilarðardóttir
skemmta.
20.50 Afríka I.
Þetta er yfirgripsmikil kvik
mynd, sem sjónvarpsstöðin A
BC lét gera fyrir tveimur ár
um og ætlað cr að gefa nokkra
innsýn í líf þess lierskara
manna af ólíkum kynþáttum,
dem byggir álfuna.
Myndin cr í fjórum þáttuin og
verða þeir sýndir fjögur kvöld
í röð.
Iutlur er Gregory Pcck.
Þýðandi: Jón Thor Haraldsson.
21.35 Ljónið og hesturinn.
(The Lion and the Horsc).
Bandarísk kvikmynd.
Leikstjóri: Louis King.
Aðaihlutvcrk: Stcve Cochran.
Þýðandi: Silja Aðalstcinsdóttír.
23.05 Dagskrárlok.
Laugardagur 25. janúar.
7.00 Morgunútvarp
Vcðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn.
8,00 Morgunleikfimi. Tónleikar.
8.30 Fréttir og veðurfrcgnlr.
Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og
útdráttur úr forustugrcinum
daghlaðanna. Tónleikar. 9.15
Morgunstund barnanna: Baldur
Pálmason les síðari hluta
ævintýrsins um Tritil. 9.30
Tilkynningar. Tónleikar. 10.05
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Þetta vil ég hcyra:
Magnús Erlendsson fuHtrúi
velur sér hljómplötur. 11.40
Islenzkt mál (cndurt. þáttur
4. «».).
12.00 Hádegisútvarp
Dagdkráin. Tónleikar. 12.15
Tilkynningar. 12,25 Fréttlr og
veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Óskalög sjúklingá
Kristín Svcinbjörnsdóttir
kynnir.
14.30 Pósthólf 120
Guðmundur Jónsson lcs bréf
frá hlustendum.
15.00 Fréttir. Tónleikar.
15.10 Um litla stund
Jóiias Jónasson ræðir í
fimmta sinn við Árna Ó!a
ritPtjóra, sem byrjar áð segja
sögu Laugarness.
15.40 Á nótum æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur j
Steingrímsson kynna nýjustu
dægurlögin. |
16.05 Landsleikur f handknattleik
milli íslcndinga og Spánvcrja
Jón Ásgcirsson lýsir sfðarl
hálfleik frá LaugardaJdhöll.
16.40 Veðurfregnir.
Á nótum æskunnar —
framhald.
17.00 Fréttir. ~j
Tómstundaþáttur harna og
unglinga á|J
í umsjá Jóus Pálssonar. |
17.30 Þættir úr sögu fornaldar
Heimir Þorléifsson mcnnla
skólakennari talar um I
Assyríumenn. j
17.50 Söngvar í léttum tón
Rogcr Wagncr kórinn synguí
amerísk júóðlög.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagtgcrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. " ; ^
Tilkynningar, ;
19.30 Daglegt líf "j
Árni Gunnarsson fréttamaður
sér um þáttinn. 1
20.00 Taktur og tregi 1
Ríkiiarður Pálsson flytur þátl
með blues lögum.
20.45 Leikrit: „Blátt og rautt f j
regnboganum“ eftir Walter
Bauer
Þýðandi: Tómas Guðmundssðn,
Leikstjóri: Bcnedikt Árnason.
22.00 Fréttir. J
22.15 Vcðurfregnir. 'j
Þorradans útvarpdins
Hljómsveit Ásgeirs Sverrissotl
ar leikur gömlu dansana f
hálfa klukkustund, —annasr
danslög af plötum. 23.55 Frétti*
í stuttu máli). ,
01.00 Dagskrárlok. j
ÉIRRÖR
Kranar,
fittings,
einangrun o. fl. til
hita- og vatnslagna.
Burstafell
bygglngavömvenlna
Béttarholtsvegl 9
Sími 38840.
SMURT BRAVÐ ,
SNITTUR , j
BRAUÐTERTUR
BRAUÐHUSIÐ
SNACK BAR
Laugavegi 126.
Bími 24631. \
ÁTHUGIÐ
Geri gamlar hurðir sem nýjar, skef upp, olfuber og iakká.
Olíúber einnig nýjar hurðir og viðarklæðningar utánhúss- Fjá’r
lægi málningu af útihurðum og harði/iðarlita þær.
GUÐMUNDUR DAVÍÐSSON-
Sími 36857. ”11