Alþýðublaðið - 25.01.1969, Blaðsíða 6
6 ALÞÝBUBLAÐIÐ 25. janúar 1969
TROLOFUNARHRINGAR
I Fljót afgreiðsla
I Sendum gegn pósfktíðfú.
QUDM: ÞORSTEINSSÖN.
gutlsmiSur
Banftastræti 12.,
KFUM og K
Á morgun:
Kl. 10,30 f.h. Sunnudagaskól-
inn við Amtmannsstíg. —
Drengjadeildirnar í Langa
gerði og í Félagshe'.milinu
við Hlaðbæ í Árbæjar-
hverfi. — Barnasamkoma
í Digranesskóla við Álf-
hólsveg í Kópavogi,
Kl. 10.45 Drengjadeildin
Kirkjuteigi 33.
Kl. 1,30 e. h. Drengjadeildirn
ar á Amtmannsstíg og
■drengjadeildin við Holta
veg.
Kl. 8,30 e. h. Almenn sam-
ikoma í húsi félagsjns við
Amtmannstíg. Biblíutími
út frá 12. kafla Rómverja
bréfsins. — Allir velkomn
ARSHATIÐ
Stangveiðifélags Reykjavíkur
verður haldin að Hótel Sögu, Súlnasal, föstud.
7. febrúar 1969 og hefst kl. 18,30.
Miðasala og borðpantanir verða á skrifstofu
félagsins, að Bergstaðastræti 12B, í dag. laug
'ard. 25. jan. kl. 14 til 18 og mánud. 27. jan.
kl. 17 til 19.
(Samkvæmisklæðnaður).
VELJUM ÍSLENZKT-
ÍSLÉNZKAN IÐNAÐ
rkaóui akstur
t«a!!
VS _ 0K biUnn.
X sóVarhrmg afhendúw
afi hrVngp- °g
. Vr 500.00
FALUR%
car rental serwice ©
Rauðarárstíg 31 — Sími 22022
siiifíav
Jiróttamaður
-^ramhald af 1. síðu.
"^ásta sumri varð 3. í fjórða
Útil fimmta sæti voru Jón Þ.
Ólafsson, ÍR og Hrafnhildur
Guðmundsdóttir, ÍR.
Annars tirðu úrslit þessi;
íþróttamaður ársins 1908.
Geir Hallsteinsson FH 75 stig.
Ellen Ingvadóttir Á 44 stig.
Guðm. Hermannss. KR 37 st.
Guðm. Gíslason Á 30 stig.
Jón Þ. Ólafsson ÍR 25 stig.
Hrafnhildur Guðmundsd, ÍR
25 stig.
Leiknir Jónsson Á 21 stig.
Ellert Schram KR 21 stig.
Birgir Ö. Birgis Á 16 atig.
Þorsteinn Hallgrímss., ÍR 14 st.
Aðrir sem stig hlutu: Fyrir
liði unglingalandsliðsins í knatt
spyrnu, Jón Pétursson, ívar
Sigmundsson, ÍBA, Þórir Magn
ússon. KFR, Kolbeinn Pálsson,
KR, Örn Hallsteinsson, FH,
Óskar Guðmundsson, KR. Mar
jtéinn Geirsson. Fram, Óskar
Sigurpálsson, Á, Jón Hj. Magn
ússon, Víking, Jón H. Magnús
son, ÍR, Kristín Jónsdóttir
Breiðablik, Ingólfur Óskarsson,
Fram, Þorsteinn Þorsteinsson
KR, Hermann Gunnarsson Val,
Sigurður Dagsson Val, Þórólfur
Beck KR, og Sveinn Guðmunds
son HSH.
Frímerki Kaupi frímerki hæsta verðl. Guð]ón Bjarnasou Hæðargarði 50. Sfml 33749. Jarðýtur — Trakters- gröfur Ilöfum til leigu litlar og sfórar jarðýtur, traktorsgröfur bil- krana og flutnmgatæki tll allra framkvæmda innan sem utan borgarinnar. s^arðvinnslan sf SMURT BRAUÐ SNITTUR - ÖL - GOS Opið frá kl. 9. Loka» kl. 23.15.
Bifreiðaviðgerðir Eyðbæting, réttlngar, nýsmíðl, Sprantnn, plastviðgerðir og aðr ar smærri viðgerðir. Tímavinna og fast verð. — ÍÓN J. JAICOBSSON, Gelgjutanga við Elliðavog. 8fml 31040. Heimasíml 82407. Pantið tímanlega í veizlur BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 1-60.12.
Síðumúla 15 Símar 32480 og 31080. VELJUM fSLENZKT-^JV ÍSLENZKAN IÐNAÐ
Ökukennsla BÓKHALD
Vinn bókhald fyrir innflytjend-
f HÖRÐUR RAQNARSSON. ur, verzlanir og iðnaðarmenn.
Kenni á Volkswagen. Upplýsingar í auglýsingaOíma
Sími 35481 Ogl7601. Alþýðublaðsins.
Norræn
hókasýmng
Aðeins 2 dagar eftir-
Kaffistofan opin daglega
kl. 10—22.
Um 30 norræn dagblöð liggja
frammi,
Ncfræna ^úsið
Iðnnemar
Framhald af 3. síðu.
3
um fyrir fullri atvinnu og óskert-
um tekjum.
Stjórn Iðnnemasambands Islands
hefur rökstuddan grun um, að brot
in séu lög á nokkrum hluta iðn-
nema, hvað þetta snertir, hefur
stjórnin því ákveðið að taka npp
skriíningu á þeim iðnnemuhiy seiu
' atvinnulausir eru nú.
Atvinnuleysisskráning iðniiema
fer fram á skrifstofu Iðnnémasám-
hantls íslands, Skólavörðustíg 16ý á
þriðjudögum og fimmtudögum kl.
19,30—20,30.
H-umferð
Framliald af 1. síðu.
ónum króna. í frumvarpi til
1965 var gert Iráð fyrir, að
kostnaður yrði 50 milljoriir
króna, en þá. var ekki gert
ráð fyrri þeim liðum sem að
framan eru taldir.
Framhald á starfi H-nefncl
ar verðut með þeim hætti að
við tekur samkvæmt rcglu-
gerð Umferðamálaráð, sem
hefur innan sinna vébaúda
þriggja manna framkværada-
nefnd. Vegna rúmleysis • er
ekki unnt að skýra nánar frá
þessu máli nú, en það verður
gert síðar.
Athugasemd
Framhald af 3. síðu.
við bæjarstjórastarf í slíku umdtémi.
Að vísu er í greinargerðinni fallizt
á, 'að^ málflutningsstörf umsækjánd-
ans gcti valdið því, að ekki ýarð
hafnað émhættisgengi lians.
I fréttatilkynningu Félags dóitiara
fulltrúa er ekki farið inn á það að
meta hæfni umsækjenda og því ekki
ástæða til frekari greinargerðar um
það efni, en þess skal getið, að í
viðtali, er stjórn félagsins átti við
dómsmálaráðherra nú í vetur, var
lýst áhyggjum út af því, að dóm-
arafulltrúar nytu ekki sem skyldi
framamöguleika við umsóknir um
dómaraembætti. — I því samhhndi
má benda á, að á síðustu 5 áfum,
þ. e. frá áramótum 1963 og 1964,
hafa verið veitt 3 embætti hæsta-
réttardcimara og 20 dómaraemb-
ætti önnur, bæði í Reykjavík og ut-
an, sem þá jafnframt eru sýslu-
manns- eða bæjarfógetaembætti. Af
þeim, sem skipaðir hafa \'erið í
þessi embætti hafa 16 í byrjtm
starfsferils síns verið dómaraful!-
trúar, 2 stjórnarráðsfulltrúar og 3
bæjarstjórar, og verður ekki annað
sagt en að hlutur dómarafulltrúa
sé þarna verulegur, svo sem mak-
legt er.
Kópavogur
Börn- eða unglingar óskast til að bera Alþýðu
blaðið til áskrifenda í Austur- og Vesturbæ.
Upplýsingar í síma 40753.