Alþýðublaðið - 11.02.1969, Side 7

Alþýðublaðið - 11.02.1969, Side 7
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 11. febrúar 1969 7: —■ Og munt nota þeirra að- ferðir? — Já. — Steinar, út frá persónu- legri reynslu þinni og annarra ofdryfckjumanna, sem tekizt hef xir að hætta dryfckju, er alkó- hólist'nn ekki alltaf í stöðugri pressu eftir að hann hefur á- ikveðið að hætta að drekka. í pressu vegna þess, að hann veit, að hann má alls ekki drekka framar? — Það er jþá grundvallarat- riði, að alkóhólistinn viðurkenni sinn sjúkdóm. — Fyrst verður hann að við- urkenna, að alkóhólismi sé sjúk dómur, en það, sem manni er ekki sjálfrátt, telst sjúkdómur, og á eft,ir, að hann þjáist sjálf ur af þessum sjúkdómi- Ofdrykkja er sjúk- dómur ekki. Menn af öllum gerðum eru alkóhólistar. — Væri ekki einu sinni hægt að segja, að flestir alkóhólistar væru veiklyndari en annað fólk? — Það væri þá helzt, að þeir væru blíðari- Svo má kannski segja, að blíðlyndi beri vott um um veikt geð- — í hverju birtist afkóhói- ismi? Hafnfiröingar Myndatökur alla virka daga kl. lVá—6, á öðrum tíma leftir pönf/'jfei. Símar 50232 og- 52523- , Tökum einnig eftir gömlum myndum, fljót og góð af- greiðsla. Ljósmyndastofa Hafnarfjarðar, Strandgötu 35 C ÍRIS- Þvottahúsið a5 Hraunbrún 16 Að langa til að langa . . . — Það er sjálfsagt að taka fullt tillit til (þe-ssa punkts, svar ar Steinar af bragði. — En þetta er alveg öfugt við iþað, sem þú held'ur. Þú varst að lýsa drykkjumanni, sem er að reyna að hætta; þ e.a.s- á Iþví stigi, sem hann langar til að langa til að hætta. Við 'köllum þetta að vera með krepptan hnefann- Þá er hann alltaf að reyna að vera ófullur og verður að vera með hugann sífellt við það. En þeg ar alkóhólistinn er búinn að á(|ta sig á hlutskipti, sínu; því, að liann má aldrei bragða á- fengi framar, og isætta sig við það, iþá ‘hverfur þessi pressa og maður er ósköp sæll og al- veg afslappaður- En þó verður maður að gera sér ljóst, að einn dropi af áfengi 'gefur ver- ið það, sem rúllar manni, yfir á fyllirí, eða yfir í virkan alkó hólisma. —i Hvað gerið þið fyrir mann, sem kæmi hingað í leið bemimgastöðina í Skipholti og toæði ykkur um hjálp fyrir -sjálf an sig? — Ef hann biður um hjálp fyrir sjálfan sig, beitum við okk ur fyrst og fremst að því að vita hvert viðhorf miannsins er til sinnar eigin drykkju; vita, hvort maðurinn telur, að hann þurfi að minnka drykkju eða hvort hann er bújnn að gera sér Ijóst, að hann má alls ekki vín smiakka- Og hvort hann er til- búinn að sætta sig við Iþað síð- arnefnda. í fleslum tjlfellum vill mað- urinn minnka drykkjuna og það teljum við ágætt. Þá .förum við að reyna að skýra fyrir mann inum eðli, alkóhólismans; sem sagt, að við ráðum ekkj við á framhaldið, þegar við erum einu sinnj búin að smakka vín- Við segjum manninum nldrei, að hann megi ekki drekka, held ur segjum honum frá sömu vandamálum annarra og vitum, hvort hann finnur ekki hjá sór hvöt til að nota þau ráð, sem aðrir hafa notað. En það er maðurinn sjálfur, sem verður að reikna dæmið út. Við íeggjum það upp í hendurn- ar á honum, en hann verður ,sjálfur að komast að þeirri nið urstöðu, að sennilega borgi það sig nú að hætta að drekka. Það er einnig grundvallarat- riði, að það komist inn í hugs- anagang lalmennings, að of- drykkja er sjúkdómur, og að of drykkjumenn verður að með- höndla samkvæmt því í stað þess að segja eins og manni hættir nú til, að lalkóhólistar séu aumingjar og vilji drekka. Ef sjúklingurinn mætir (þannig S’kilningi í stað skítkast,s, mun það hvetja hann til að halda sér upp úr. — Gera alkóhólistar ekki mikið að því að réttilæta sig og sinn drykkjuskap? — Við skulum segja drykkju- menn, en ekki alkóhólistar, því það er langt í frá, að allir drykkjumenn séu alkóhólistar. Hins vegar verða menn of! alkó 'hólistar eftir 10—15 ára drykkju, þannig að menn drekka alkóhólisma oft yf}r sig. En sem beint svar við spurn- ingunnj ætlaði ég að segja, að meðan maður hefur ekki áttáð sig á eðli alkóhóli'smans, lcennir maður öllu um- Það er konan, vinnan og yfirboðarinn. Það er mjög algengt meðal virkra drykkjumianna,. að þeir telji sér trú um, að yfirmaðurinn láti þá vinna verstju. og erfiðustu verkin. Það er drukkið út á alla skap aða 'hluti; allt notað- En þegar miaður hefur áttiað sig á eðli lalkóhólisma, hlær maður að þessu og hefur gaman af. Við skemmtum okkur oft við að segja hvort öðru frá ýmsuni á- tyllum, sem, við notuðum til að fara á fyllirí. Afkoma Jþjóða og menntun í hlutfalli við drykkju - — Er lalkóhól’smi úfbreiddari á íslandi en í nágrannalöndun- um? — Nei, mjög 'svipaður- Hjns vegar er drukkið því meir, því betri sem afkoman er og síð- ustu ár hefur hún verið mjög góð hér. Og önnur staðreynd, kanns'ki dálítið hjákátleg, er sú, að því betur menntuð, sem ein þjóð er, því meira drekkur liún. — Nú er ekki vitað neitt á- kveðið um orsakir ofdrykkju- En er hún ekki lalltaf spurning iim karakter? — Nei, 'það virðist mér alls Að drekka yfir sig alkóliólisma — Við getum sagt, að hann toirtist í því, að náttúrlegar viarnir gegn átorifum áfengisins 'lamast að einhverju leyti. Og það gera þær eftir langvarandi drykkju. Menn®getia drukkið yf- ir sig alkóhólisma. — Hvað eru náttúrlegar varnir líkamans gegn áhrifum áfengis? — Til dærnis það að vakna upp morguninn eftir fyllirí, timbraður og geta alls ekki hugsað sér að fá sér afréttara. — Eru þeissar viarnir til stað ar lijá öllum? — Nei, það virðist ekki vera, og- það vil ég kalla meðfæddan alkóhólisma- Hjá sumum ung- língum virðasfj þessar varnir vanta og áfengið á greiðan að- gang að þeim; það gerir þá hreinlega truflaða strax. — í bæklingum, sem þið gef ið. út, stendur, að eðli alkóhól- ismans sé að dyljast. Hvað er átt við? — Það, að iþegar maður er farinn að drekfca meira en góðu Jiófj gegnir, þá r.eynir hann að dylja það fyrir náunganum; öll um, konunni sinni, vinnufélög- 'um- Hann fer að drekka í laumi. Þannig dylst hann fyrir náunganum, en erfiðara er þó kannskj að dylja sjálfan sig, livernig komið er, þótt maður reyni það alltaf í lengstu lög. — í sambandi við væntan- lega starfsemi ykkar hjá ÁMÍ, munuð þið leita út á við eða er meiningin, að fólk komi ein göngu til ykkar? Helzta verkef ii , ,að kveikja í fólki”. — Við munum toara sitja og toíða eins og köngulóin í netinu- En það jþarf nú ekki mikið að toíða. Þörfin er svo gífurleg, oð við komumsf, cngan veginn yfir að sínna henni. Þess vegna er það eitt okkar höfuðverkefna að kveikja í fólki og fá það til að starfa í málefnum alkóhólista. — Um sky nd i h j úkrunarstöð- ina, sem þið rnunuð beita ykk- ur fyrir, að komið verði á fót, hafið þið haft samband við heil brigðisyírvöld? — Já, það höfum við gert og Framhald á 10. siðu Stykkjaþvotfur kr- 226,—, blautþvo’ftur pr. kg. kr- 14,—, borðdúkar pr. metra kr- 18,—. 20% afsláttur af dúkum fyrir hótel og samkomuhús- Sækjum og sendum. — Innanbæjar kr. 20,—, Kópavogur kr. 25,—, Reykjavík kr- 30, — . Þurrhreinsun á sama stað, sími 51368- Bókarastaða Opinber stofnun óskar eftir að ráða bókara nú þegar. Verzlunarskólamenntun eða hlið- stæð menntun muðsynleg og helzt einhver starfsreynsla. Laun samkv. úrskurði Kj ara- dóms. Umsóknir með upplýsingum um aldur, nám og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 18. febrúar n.k., merktar „Opinber stofn- un—febr.—1969.“ Taksö effir - Takið eftir Nú er fátt til bjargar, því góður tími til að taka til á háa loftinu- Við kaupum allskonar eldri gerð húsgagna og hús- muna svo sem buffetskápa, borð stóla, blómasúlur, klukkur, rokka, prjóna- og snældustokka, spegla og margt fl. Fornverzlunin Laugavegi 33 (bakhúsið) Sími 10059 — Sími heima 22926. ÁskGrun unga fólksins ó alþingi og ríkisstjórn Þau búa við skort Við viljum löggjöf um oðstoð við fdtœku þjóðirnar Herferð gegn hungri Æskulýðssamband íslands

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.