Alþýðublaðið - 11.02.1969, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 11.02.1969, Blaðsíða 8
8 ALÞYÐUBLAÐHE) 11- febrúar 1969 ritstj. örn BÐSSON DANIR SIGRUÐU I HÖRKULEIK 17:13 / dag verður borgarkeppni miili K-hafnar og R-víkur NÍUNDI landsleikur íslendinga og Dana í handknattleik karla var háður í Helsingör á sunnudaginn. Leiknum lauk með sigri Dana, sem skoruðu 17 mörk gegn 15. I leik- hléi var staðan 8 gegn 7 Islend- ingum í hag. Fyrri hálfleikur var jafn og skemmtilegur, eins og úrslitin gefa til kynna. I síðari hálfleik færðist mikil harka ! leikinn og íslenzku leikmennirnir virtust missa tökin á spilinu, voru fullæstir og Danir Staðan í körfubolta Staðan í körfubolta eftir leikina um helgina: 1. DEILD: STAÐAN: 1. ÍR 4 4 0 298:203 2. KR 3 3 0 219:151 i 3. KFR 5 2 3 289:333 ■ 4. Þór 4 1 3 228:249 ! 5. Armann 4 1 3 197:225 ' 6. ÍS 4 1 3 199:266 ! VÍTAHITTNI % Á LíÐ: 1. ÞÓR 76/52:68% 2. ÍR 89/50:56% 3—4 ÍS 92/45:48.6% 3—4 KR 92/45:48.6% 5. Árm. 88/39:44% 6. KFR 90/38:42% 10 STIGAHÆSTU LEIKMENN 1. DEILDAR: 1. Einar Bollason, Þór 136 stig 4 1. 2. Þprir Magnúss., KFR 132 — 5 - 3. Kolbeinn Pálsson, KR 58 — 3 - 4. Birgir Örn Birgis, Ar. 56 —- 3 - 5. Þorst. Hallgrímss. IR 71 — 4 - 6. Jón Sigurðsson, Arm. 62 — 4 - 7. Sigmar Karlsson, IR 58 — 4 - 8. Agnar Friðriksson, ÍR 43 — 3 - 9. Birgir Jakobsson, ÍR 42 — 3 - 10. Stefán Hallgrímss., KR 40 — 3 - LEIKIRNIR UM HELGINA: 1. deild: KR—Þór 75:53 (22:25) ÍR—ÍS 109:58 (47:31) KFR—Á _____________ 66;65 (31:26) 2. DEILD: Skallagrímur—Breiðablik 38:39 Selfoss—IKF 43:45 Selfoss—Skallagrímur 61:53 f í . - Framhald á 9. siðu. tryggðu sér öruggan sigur, eins og fyrr segir. Bezti maður íslenzka liðsins var Geir Hallsteinsson, sem skoraði rúm- lega helming markanna, eða 7, þeir Jón Hjaltalín Magnússon, Sig- Geir 7 mörk af 13. urbergur Sigsteinsson og Ólafur H. Jónsson skoruðu 2 mörk hver. — Hjalti varði mjög vel. Dómarar voru norskir og má segja, að þeir hafi ekki ráðið við starf sitt þegar harka varð í Ieikn- um í síðari hálfleik. I þeim níu landsleikjum, sem Islendingar og Danir hafa leikið hafa Danir gert 165 mörk, en Is- lendingar 122. Landsliðið og Landsliðið í knattspyrnu lék í Keflavík á sunnuclag. Leikn- um lauk með jatotefli 2 mörk ,im gegn 2. Unglingaliðið lék •yi.8 Þrótit á Háskólayelli. Þeim leik lauk einnig með jafntefli, méira að segja sömu marka- tölum, 2:2- + KAUPMANNAHOFN — REYKJAVÍK. í dag leika Reykvíkingar og Kaupmannahafnarbúar borgar- keppni í handknattleik. Auk lands- liðsmanna úr hópi Reykvíkinga fóru cfitrtaldir leikménn til Hafnar. — Björgvin Björgvinsson, Þorsteinn Björnsson og Ingólfur Óskarsson, Fram, Ásgeir Elíasson og Ágúst Svavarsson, IR og Einar Magnús- son, Viking. Sundmót ÍR verður haldið 27. febrúar í SUNDHÖLL REYKJAVÍK- UR kl. 8,30. ' 1 200 m. fjórsund kvenna 100 m. skriðsund karla 100 m. baksund stúlkna, (f. 1953 — síðar) 50 m. bringusund sveina (12 ára og yngri) 200 m. bringusund karla 100 m. flugsund karla 200 m. bringusund kvenna 100 m. skriðsund kvenna 100 m. skriðsund sveina (f. 1955) 100 m. bringusund drengja (f. 1953) Þátttaka tilkynnist síðar til Ólafs Guðmundssonar, Sundhöllinni. KR og IR enn ósig- ruð í 7. deild i körfu KR — ÞOR 75:53. Keppnin í 1. deild Islandsmóts- ins í körfuknattleik hélt áfram um helgina. Á laugardag lék KR gegn Þór í Iþróttaskemmunni á Akur- eyri. Eftir jafnan fyrri hálfleik, þar sem Þór hafði jafnvel betur undir lokin, tóku KR-ingar leikinn ger- sanilega í sínar hendur í síðári hálf- leik. Staðan var 25:23 í hálfleik, Þór í hag, en fyrstu fjórar mínúturnar í síðari hálfleik skoruðu KR-ingar 16 st‘g gegn aðeins 2 stigum Þórs. Segja má, að þessar mínútur hafi ráðið úrslitum í jeiknum, því Þór tókst aldrei að nálgast KR-ingana að‘stigum eftir þessa skorpu. Lauk leiknum með 22 stiga sigri KR, 75:53. Eftir frernur slakan fyrri hálfleik, á mælikvarða KR liðsins, tókst lið- inii mjög vel upp í þeim síðari. Kolbeinn, Kristinn og Gunnar áttu mjög góðan leik, og aðrir voru einnig ágætir, sérstaklega ungur og bráðefnilegur nýliði, Stefán Hall- grímsson. Einar Bollason var sem fvrr aðal- maður Þórs, og skoraði 28 stig, þar af 12 stig úr 14 vítaskotum. Þó er greinilega rniklu betri heildársvip- ur á leik liðsins, en verið hefur til þessa, og virðast allir leikmenn liðs- ins vera í mikilli framför. Kemur þetta sérstaklega fram í heilsteypt- ari sóknarleik. Stigin fyrir KR skoruðu Kristinn 23, Kolbeinn 17, Gunnar og Stefán 16 hvor og Hjörtur 3 stig. Fyrir Þór skoruðu Einar 28, Magnús 10, Ævar 9, Pétur 4 og Bjarni 2 stig. Leikinn dæmdu Hörður Tulinius og Guðmundur Þorsteinsson, og fengu þeir heldur kaldar kveðjur frá ungum aðdáendum Þórs, þegar þejr dærpdu á heimamenn. Ekkert er við því að segja, en full ástæða er til að benda þeim á það, að svívirðingar og gífuryrði, þótt lát- in séu fjúka i hita bardagans, eru aldrei nein hvatning til liðsins, held- ur aðeins til að verða þeim til skammar, sem lét þau sér um munn fara. Akureyringar sigur- sælir í Íshokkíiló' Akureyringa heim sótti Reykvíkjnga um helgina Akureyringar hafa átt lang- beztu liði á að skipa í þess- ari Iítt þekktu íþró'ft hérlendis- Reykvíkjngar eru nú aff saekja sig í þessari hröffu og skemmtí legu þrótt og í leiknum á Iaugardag, sem var bæjar- keppni sigruffu Akureyringar. Fyrs'a hluta leiksins lauk meff jafntefli 2:2, í miðkaflan um sigraffi Akureyri meff 5:0. Loks sigruffu Reyk- víkingar I lokaliluta lejksins meff 3 mörkum gegn 2- Nokk ur hundruff áliorfenda fylgd ist meff leiknum og virtist hafa ánægju af- í hraffkeppni daginn efí-ir sigraffi A-liff Skautafélags Akureyrar, hlaut 4 stig. Reykvíkingar og B-liff Akureyringa hlutu einnig 4 stig, en A-liff SA vann á bez’f.u markahlutfalli.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.