Alþýðublaðið - 11.02.1969, Side 9

Alþýðublaðið - 11.02.1969, Side 9
ALÞYÐUBLAÐIÐ II. febrúar 19G9 9 *' LeíUhús 4 ífifl WOÐLEIKHÚSID DELERÍUM BÚBÓNIS miðvikuöag kl. 20. , CANDIDA fimmtudag kl. 20. AðgöngumiSasalan opin frá kl. 13.15til 20. Sími 1-1200. ÖECD —‘ Framliald af 1. síðu. ( jöfnuðurinn muni færast nær jafn- ' vægi á árinu, þótt hann kunni enn a3 verða með halla. Gert er ráð fyrir að innflutningur muni ! minnka, varla verði um nokkurn innflutning skipa og flugvéla að 1 ræða, en búast megi við að við- skiptahallinn verði á milli 500 og 1000 millj. króna á nýja genginu. Skýrslunni lýkur með því að leggja á það áherzlu, að halda verði hækkun framleiðslukostnaðár í al- gjöru lágmarki. Reynsla fyrstu tólf mánuðanna eftir gengislækkunina 1967 hafi ljóslega sýnt að áhrif gengisbreytingarinnar á samkeppnis aðstöðu atvinnuveganna og kaup- getu neytenda geti rýrnað ört af víxlhækkunum verðlags og kaup- ©tgEYKIAVÍKnRjgj MAÐUR OG KONA, miðvikudag Uppselt, Næsta sýning föstudag. ORFEUS OG EVRYDÍS fimmtudag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. UNGFRÚ ÉTTANNSJÁLFUR eftir Gísla J. Ástþórsson. Sýning miðvikudagskvöld. Aðgöngumiðasalan cr opin frá kl. 4, sími 41985. gjalds, er fylgja sjálfkrafa verðlags- uppbótum á kaupgjald og búvöru- verð. Aðlögun hinna raunverulegu tekna að hinni óhagstæðu aðstöðu út á við sé vissulega sársaukafull, og sé þvi mikilvægt að fullur og almennur skilningur sé vakinn á nauðsyn slíkrar aðlögunar og á þeirri staðreynd, að gengisfelling krónunnar sé grundvallaraðgerð til að ná því marki. Elín Sigurvinsdóttir, sópran, og Ragnheiður Sigurvinsdóttir, sópran, og halda Tónleika í G'amla Bíói laugardaginn 15. febrúar 1969 (kl. 3 síðdegis. Við píanóið verður Ólafur Vignir Albertsson. Aðgöngumiðásala í bókav srzlunum Lárusar Blöndal. HÚSGÖGN Sófasett, stakir stólar. — Klæði gömul hús- gögn. — Úrval af góðum áklæðum. Kögur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS. Bergstaðarstræti 2. — Sími 16807. SÓLÓHÚSGÖGN STERK OG STÍLHREIN I borðkrókinn - kaffistofuna - félagsheimilið - biðstofuna. Nýjar gerðir af borðiun eg stóliun. Seljum beint frá verksmiðju. Mjög hagstætt 'verð. SÓLÓHÚSGÖGN H/F., Hringbraut 121 — Sími 21Ó32. Rvikmyndáhús LAUGARÁSBÍÓ síml38150 Heimurinm um nótt ítölsk úrvalsmynd í litum og Cine- mascope, meö efni, sem safnað erer um allan heim. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum GAMLA BIO sfmi 11475 Lady L. Víðfræg gamanmynd með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ sími 41985 — íslenzkur texti — Uppþot á Sunset Strip (Riot on the Sunset Strip). Spennandi og athyglisverS ný am erisk mynd í Iitum og Chinema t/cope. ALDO RAY. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð hörnum. Leiksýning kl. 8.30. HAFNARFJARÐARBÍÓ simi 50249 Endalaus barátta Stórbrotin og spennandi mynd í litum með íslenzkum tcxta. Yui Brynner Sýnd kl. 5 og 9. STJORNUBÍÓ smi 18936 Blái pardusinn Hörkuspennandi og viðburða. rík litkvikmynd um alþjóða- njósnara- z z z Marie Lafaret Akim Tanairoff Fransisco Rabal Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð börnum- AUSTURBÆJARBÍÓ sími 11384 Þriðji dagurinn Mjög áhrifamikil og spennandi stórmynd í litum og Cinemascope. — ÍSLENZKUR TEXTI — GEORGE PEPPARD. ELISABETII ASHLEY. BönnuS innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBÍÓ sími16444 Maðurinn, sem hlær Spennandi og viðburðarík ný frönsk-ítöldk litmynd, byggð á skáldsögu eftir Victor Hugo, sem komið hcfur út í ísl. þýðjngu. Jean ' Sorei Lisa Gastoni Bönnuð innan 16 ára Sýnd ltl. 5, 7 og 9. BÆJARBIO sími 50184 Eiturormurinn (G)ftsnogen) Ný, óvenju djörf sænsk stórmynd eftirhinni þekktu skáldsögu Stig Dagermann. Aðalhlutverk: Christjna Schollen Harriet Anderson Hans Ernback. Sýnd kl. 9. Bönnuð hörnum innan 16 ára. HÁSKÓLABÍÓ _______sími 22140_________ Brennur París? (Is Paris burning?) Frönsk amerísk stórmynd, tekin í París/ og umhverfi. Leikstjóri: Rene Clement. Gerð samkvæmt bókinni „Brennui París“, sem kom út á í&enzku 1967. — ÍSLENZKUR TEXTI — Aðalhlutverk: JEAN PAUL BELMONDO. CHARLES BOYER. KIRK DOUGLAS. GLENN FORD. ORSON WELLES. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. NÝJA BÍÓ sími 11544 Fangalest von Ryan£s (Von Ryan’s Express) Hcimsfræg amerisk CincmaScope stórmynd I litum. Saga þeasi kom sem framhaldssaga f Vikunnl. Frank Sinatra Trevor Howard Bönnuð yngri en 14 ára Sýnd kl. 5 og 9. TONABÍÓ sími 31182 Eltu refinn íslenzkur texti. („After the Fox“) Ný, amerísk gamanmynd í ijtum. Peter Sellers. Sýnd kl. 5 og 9. 'Landgfuitnið Framhald af 1. síðu. aðejns bært samkvæmt leyfi íslenzkra sitjórnvalda. Yrði með 'þessu tryggt að íslendingai ættiu einir þær auðlindir, er í landgrunninu felast. í aith'ugasemdum segir, ' að setnjng iandgrunnslaga muni ekkj á nokkurn hátt geta túlk lazt1,, sem á 'hlut annarra þjóða væri gengið, eða gefa tilefni til mótmæla- Þag sé þegar viður- kennt, að þjóðum sé ihejmilt að framkvæma slíka réttar- gjörð, enda hafi mjög margar þjóðir sett slík lög síðuslu ár in- Það skal tekið fram að yfir ráðaréttur þessi miðast ein göngu við sjávarbotninn, og þau dýr, sem aðeins 'hreyfast í sambandi við botninn en ekki við lífið ofar í sjónum. Laxness Framhald af 3. síðu. að hvort að undanþiggja þessi ieinu verðlaun Laxness, eða tað setja almenna reglu um undanþágu fyrir verðlaun, gr íslendingar hljóta erlendis. Er líklegt_ að mál þetta endj í ein hvers konar samkomul'agi milli allra þingflokkanna. Rithöfundasamband íslands gerði á fundi 6. þ-m. ályktun um þe'|ta mál og benití á, að lít ill 'heiður væri fyrir íslendinga að láta Laivness greiða mun hærri upphæð í skatta af verð- daununum en hann fær árlega frá þjóðinní, á fjárlögum- Íjþróttir Framhald af 8. síðu. 1. flokkur karla: KR—KFR Á—Breiðablik 2:0 45:22 2. fl. karla: KFR—Skallagrímur 1 Skallagrímur—IR 31:34 55:44 3. flokkur karla: Skallagrímur—Ármann KR—Selfoss 29:21 36:18 4. flokkur karla: ÍR—KFR 16:14 Happdrætti Háskólans Mánudaginn 10,-fcbrúar var dreg- ið í 2. flokki Flappdrættis Háskóla Islands. Dregnir voru 2,000 vinn- ingar að fjárhæð 6,800,000 krónur. Hæsti vinningurinn, 500,000 kr., komu á hálfmiða nómer 11,598. Tveir miðar voru seldir i umboðinu á Evrarbakka, einn á Stokkseyri og sá fjórði á Siglufirði. 100,000 krónur komu á hálfmiða númer 2,784. Voru allir fjórir hálf- miðarnir seldir í umboði Helga S'ivertsen í Vesturveri. 10,000 krónur: 121 — 272 — 397 — 1035 5352 — 5510 — 7293 — 9359 — 11102 — 11235 — 11597 — 11599— 13720 — 15735 — 20486 — 20814 — 22854 — 23653 — 24764 — 25208 — 26956 — 26967 — 29555 — 30296 — 30713 — 30882 — 32786 — 33779 — 36463 — 36613 — 39329 — 39443 — 39451 — 44072 — 45830 — 47556 — 50448 — 51126 — 54611 — 54921 — 56826 — 58919. (Birt án ábyrgðar).

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.