Alþýðublaðið - 19.02.1969, Side 5

Alþýðublaðið - 19.02.1969, Side 5
ALÞYÐUBLAÐIÐ 19. 'febrúar 1969 5 Stýrimannaíélag íslands fimmtugt Reykjavík — I*G. í dagr verður Stýrimannafélag: íslands 50 ára. Það var stofnað 19. febrúar 1919, og voru stofn endur 19 talslns, eingöngu af kaupskipaflcíanum. Fyrsti for- maður félagsins var Jón Er lendsson, en margir kunnir menn hafa verið formenn þess sian, svo sem Pálmi Loftsson, forstj. Skipaútgerðar ríkisins, Jón Axel Pétursson, bankastjóri Pétur Sigurð'sson, forstjóri land helgisgæzlunnar o g Theódór Gíslason, hafnsögumaður, 'svo nokkrir séu nefndir. Núverandi formaður félagsins er Ólafur Valur Sigurðsson, stýrimaður á varðskipinu Óðni, og er hann sá ellefti í röðinni. Aðrir í stjóm eru: Garðar Þorsteins- son, ritari, Guðlaugur Gíslason gjaldkeri ogr framkv.stj., Kristj- án Guðmundsson, varaformaður og Ilörður Þórólfsson, meðstj. Aalverkefni Stýrimiannafélaas íslands hafa verið frá upphafi tvö. Annars vegar kjaramál, en hins vegar öryggismál. Kjara- . barátta félagsins hefur alla tíð einkennzt af kröfu um samsvar andi kjör og (þeirra, eem vinna í landi, en það var ekki fyrr en 1957, sem 8 tíma vinnudag- ur var viðurkenndur ihjá sjó- mönnum. Enn þann dag í dag stondur aðalbaráittan um að reyna að halda í við kjör hjá öðrum stéttum. Sterkasta vopnið í baráttu þessari ihefur að sjálf- sögðu verið verkfallsrétturinn, cg var honum fyrst beitfr 1938. Var verkfallið gtöðvað eftir 10 daga með gerðiardómi. Síðan hefur félagið fengið á sig hvern gerðardóminn á fætur öðrum og ihefur sennilega engin stétt fengið á sig fleiri gerðardónia en stýrimenn. Síðustu kjaradeil ur stýrirnanna voru leysitiar með viðamikill! kjararannsókn og samanburði við kaup og k.iör stýrimanna í Danmörku og Nor egi. Samkvæmit iþessari kjara- rannsckn hefur annar stvrimað ur á tveggja vakt.a skipi heldur lægra kaup en Dag?brúnar- verkaimiaður. Samningaleiðin hefur líka verið farin, og voru fyrstu ssmningarnir eerðir 1922 við EimskjDafé'Vig íslands og i 'kisst jórnima. Hitt baráttumál ið, öryiggismiálin, var ef®fr á biaði í stríðinu, og voru þá stig in mörg skref í framfaraátt. Þá voru settar kröfur um loftskeyta mann í hver skin, og fyrsta skipið, sem fékk loftskeytamann var Gullfoss. í stríðinu voru einnig gerðar kröfur um vélbyss 11 r °g loftvarnabyssur. Það, Sem síðast ávannst í öryggismálun um, er tilkynningaskyldan. Hugmyndin að lieririi er komin frá Stýrimannafélaginu og fram kvæmdastj. Farmannasambands ins. Næst á dagskrá í öryggis- málum er, að sögn Ólafs Vals Sigurðssonar, formanns félags- ins, að koma upp ráði, sem vinn ur að því að samræma öll ör- yggismál á íslandi og koma þeim í viðunandi form. Sagði hann, að það þyrfti að koma á miklu meiri samvinnu í öryggis málum, en ekki væri liægt að framfylgja þeim reglum, sem ....... ■ ......... GuSjín B. Baldvlnsson skrifar ums uin UHINKGI Ólafur Valur Sigurðsson, nú- verandi formaður félagsins. þar eru settar nema með hedd anikipu j ngningu í öryggismál,- um. Ekki er hægt að frala um Stýri mannafélag íslands án þess að nefna Kvenfélagið Hrönn, en Iþað fél. stofnuðu eiginkonur fé lnga Stýrimannafélags ísiands 2. febrúar 1949, og er Það því nýlega orðið tvítugt. Hrefna Thoroddsen hefur verið formað ur félagsins í 8 ár, en sagði af sér á síðasta aðaifundi. Áður en :hún varð formaður félagsins, var hún ritari í 12 ár, eða allt frá stofnun þess. Fyrsti fonmað ur félagsin.3 var Sigríður Gísla dóttir eiginkona Theódórs Gísla •sonar, sem þá var formaður Stýrimannafélagsins. Núverandi formaður félagsins er Kristjana Sigurðardóttir. Tilgangur félagsins er að styðja S.týrimann'a'félagið og halda uppi kynningarstarfsemi imeðial eiginkvenna stýrimanna, og ihalda þær í því skyni fundi einu sinni í mánuði, á tímabil- inu ekf,—maí. í desember 1953 var lákveðið að gleðja skipshafn ir farskipa þeirra, sem eru á sjó um jólin, með því að senda þeim jólapakka. í fyrsta sinn, sem það var gert, voru sendir 245 pakkar í 10 skip en síðast voru scndir 522 pakkar í 23 skip. Á árunum milli 1930 og 1940 hafði Jón Axel Pétursson forgöngu um kaup á landi aust ur í Laugardal. og 1961 vpru Framhald á 9. síðu. Atvinnuleysistryggingar l-egar atvinnuleysi herjar eins og nú, kemur reynsla á um ofangreind lagafyrirmæli og framkvæmd þeirra, hvað varðar réttindi bótaiþega o.fl. Þrenn eru þau lögin, sem um latvinnuleyskitn'ggingar hafa verið sett, og gilda í dag. Til hverra fraka þessi lög? Hver ern réttindi og hverjar skyldurnar, sem þeim fylgja? Eriu þau einföld X fram- kvæmd? Og sumir spyrja er nafn þeirra rétt myndað samkv. lögmálum ísl. tungu? Síðasta spumingin er ætluð mál- fræðingium, og. verður ekki rædd hér, en spyrjendum finnst að nafnið bendi til þess að tryggja skuii atvinnu 'leysi, en ekki tryggja fyrir því eða gegn því. Ekki verðuir tekið 'hér fyrir allt, sem er athugunarvert, en rétt er fyrir launþega, og þá vitanlega eigi síður félög þeirra, að gera sér girein fyr- ír 'hvar er iað finna helztu annmarka. Til hverra taka lögin? Stéttarfélaga innan A.S.Í. og annarira þeirra launþega- félaga, sem gera kjarasamn- inga eða setja kauptaxtia, sem gilda á félagssvæðinu. - Þó er iþetta (þiehn skilyrðum h'áð, að fé'lögin telji a.m.k. 20 fiul'l- gilda félaga, og >að heimilis- sveitin teljist kauptún eða þét tbýliskjarni, sem samkv. manntali hafa 300 íbúa. Op- inberir stiarfsmenn og nokkrir laðrir, s.s. verkfræðingar o.fl. koma þó ekki undir lögin. Er þessi tilhögun fylliilega rétitlát? Getur ekki atvinnu- teysi snert aðra en þá, sem búa á þéttbýlissvæðum? Félags svæði stéttarfélaga hefir breyfrzt mjög frá því að fyrstu lögin voiru sett, og ná ýms þeirria nú yfir mörg sveitar félög. Sfrói' fyrirtæki, sem heimiii eiga í fámennari sveifrarfélög- um, sleppa við að greiða ið- gjiaild til atvinnuleysistrygg- ingasjóða vegna ákvæðia um íbúafjölda. Nægir sem dæmi að nefna Búrfellsvirkjun — réttara sagt virkjun Þjórsái- við Búrfell. — Félagar í Þór á Selfossi og Dagsbrún í Beykjavík, sem tunnið hafa við m'annvirki iþetta, en ,fá nú-pokann sinn’, eiga ekki rrétt til bóta vegna þess að ekki hefir verið greitt iðgjald af þeim til sjóðsins. Félög, sem heima eiga í Mosfellssveit, hafa sloppið við iðgjaldsgreiðslur undanfar ið. svo að nefnt sé annað dæmi, segi þau upp fólki sínu, á það hvergi rétfr til bóta. Hverjír greiða iðgjöldin? Vinnuveitandi greiðir 1/4 iðgjalds, sveitiirfélagið greiðir 1/4 og ríkissjóður greiðir 1/2 iðgjalds eðia jafnt og báðir hinir aðilarnir. Félaginn í stétíarféiaginu greiðir ekkert. Réttur hans tiil bóta byggist því ekki á greiðslu hans, held ur hinu hvort vinnuveitandinn hefir greitt ,af honum gjald. Félagsiega og siðferðilega er þetta mjög vafasöm aðlferð. Þegar ekki er um beint fjár friamlag að ræða verður við- 'horf rétthafa til bóta nokk- uð annað, en myndi vera, ef samskipti ihans væru bein.t persónuleg. Auk Iþess mundi gjaldskylda félagsmanna auð- velda mjög eftirlit stéttarfé- biganna og samband við fé- laga sína. Atriði, sem óþarf- lega oft er horft framhjá. Réttur unglinga. Unglingur, sem lýkur skyldunámi sínu eða annarri skólagöngu, kernur á vinnu- markaðinn iað vori ti'l. Þegar atvinnuskortur er reynist ekki auðvelt að fá vinnu, at vinnuieysið blasir við án bóta, Iþnr sem enginn réttur er til ifyrir þá sem enga atvinnu hafa fengið, sem iðgjöld eru greidd af. Þó að unglingur sé svo heppinn að fá sumarvinnu. segjum í 3 mánuði — öðlast ihnnn engan bótarétt, þar sem irétturinn er bundinn því skil yrði að „hafa á síðustu 12 mánúðum stundað a.m.k. sam frals í 6 mánuði vinnu, sem goldin er samkv. kjanasamn- ingi eða kauptaxta verkalýðs- félags. Nær tryggingin til allrar al gengrar vinnu? 'Þessari spumingu er erfitt að svara, þar sem verkalýðs félögin 'hatfla alls ekki öli gætt skyldu sinnar um að skila kjarasamningum sínum eða kauptöxtum til skattstjórianna. Ath. Þó að gögnum þessum kunni að hafa verið skilað fyrir mörgum ánum, iþá er allt breytingum háð, ný at- vinna er upp tekin, nýir taxt ar settir um vinnu, sem ekki vom tii áður o.s.frv. Auk þess sem sumir starfshópar virð- ast ekki eiga höfði sínu að halla í neinu stéttarfélagi, má nefna dæmi eins og hús- verði í Reykjavík, sem ekki eru svo tfáir nú orðið. Hvað skyldu það vera mörg stéttarfélög, sem hafa sett kauptaxta um ákvæðisvinnu við beitingu? Hvers eiga þeir að gjalda, sem alla vertíðina annast þetta nauðsynjaverk, en engin iðgjöld eru greidd af til atvinnuleysistryggingar sjóðs? Hér eiga óskilið mál, laun þegarnir, sem ekki hirða um að öðlast réttindi í félaginu sínu, og félögin, sem um mörg undanfarin ár hafa látið undiir höfuð leggj'ast að vekja athygli á tilveru sinni með al þeirra, sem þó eiga iheima innan vébanda þeirra. Á síð ustu árum hafía aukizt þjón- ustustörf, sem einstaklingar annast á eigin býti, — fyrir eigin reikning - , og teljast þeir því nánast einyirkjiar. Þessir menn eiga á hættu að at- vinna þeirra dragist saman til stórra muraa, þegar efna- hagsástandið knýr til sparnað ar, eða a.m.k. ‘aðgæzlu um út- gjöld. Atvinnuleysingjar úr slíkum sterfsgreinahópum eiga iivergi rétt til bóta, hér má nefua sem dæmi, hreingerninga- menn í R-vík. Þessi atriði skulu nægja að sinni. Þau gefa tilefni til um ihugsunar fyrir launþegana, fé lög þeirra og þá sem lögin ieiga að endurskoða. Eitt er þó enn, sem óhjákvæmilega verð ur að tæpa á. Þegar samtök launþega knýja fram löggjöf til hagsbóta fyrir umbjóðend- ur sína, er skylda þeirira að itaka vel öllum ábendingum um tframkvæmd slíkra laga, enda rýri það ekki gildi þeirra fyrir þá, er eiga að njóta. Gildandi lagakvöð um að skipta álögðu iðgjaldi í sjóði einsfakra stéttarfélaga er mjög óþægileg og dýr. Virð- ist þefta ekki þjóna neinum þeim hagsmunum, sem al- mennt verða metin, aðeins því að sfærri félögin geta til fært hærri upphæðir á sér- Franihald á bls. 10.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.