Alþýðublaðið - 23.02.1969, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.02.1969, Blaðsíða 1
Sunnudagur 23. febrúar 1969. — 50. árg. 42 tbl. Reykjavík — VGK. 1527 tonnum af loðnu var landað í Vestmannaeyjum á föstudag, en undir kvöld bil- aði færiband í fiskimjölsverk smiðjunni og varð að hætta löndun. Bátarnir fengu loðn una við Vestmannaeyjar og voru nokkrlr bátar mcð full- fermi. ísleifur kom með 300 ^ tonn, Þorsteinn með 226 og Jón Garðar með 280 tonn. — Fyrsta loðnan kom til Ilafn arfjarðar í gær, þá landaði Eldborg 260 tonnum hjá Lýsi og mjöl. Afli neta- og línubáta frá Vestmannaeyjum hefur ver- ið sáralítill u.ndanfarna sólar bringa. í Sandgerði lönduðu 37 bát ar á föstudagskvöld, samials 191 tonni af fiski. Aflahæstu bátarnir voru Víðir sem 'kom með 12 tonn og Árni Geir með 11 tonni. Þessir bátar róa báðir með línu. Til Keflavíkur komu á föstudagskvöld 22 bátar með samtals um 120 tonn. Aflinn var yfirleitt þorskur og ýsa. Er þetta dágóð veiði. Nú er þorri á enda og í dag er fyrsti góudagur. Það leynir sér heldur ekki hvert sem litið er að sól er aftur tekin að hækka á lofti, daginn lengir óðfluga og veðrið er eins og bezt verður á kosið á þessum árstíma. Og í þessu tíðarfari er það ekki amalegt að eiga sér reiðskjóta og geta hleypt á hjarninu í birtu fyrstu góusól- arinnar. (Mynd: G. H.) Iderafi Að Svíar hafi pantað 300 þúsund sett af Norðurlanda- frímerkinu, sem kemur út 28. febrúar og ýmsir erlendir að- iljar aðrir pantað um 200 þúsund sett. Verðmæti er 7—8 milljónir íslenzkra króna. Hraunbær fólksflesta ciatan Reykjavík — KB. Urðarbakka með 3, Vallarstræti Við Hraunbæ búa nú 2.861 íbúi, og er það sú gata í með b Veltusund með 4 og Þvotta- laugarveg, Laugamýrarblett með 1 Reykjavík, sem flestir búa við. Næstfjöhnennasta gatan er foúa. Kleppsvegur með 2.304 íbúa, cn við Háaleitisbraut búa 2.040^ íbúar. Listamanna þingi stoliö Reykjavík — ÞG. Aðfaranótt laugardagsins var brot izt inn í bókaútgáfu Helgafells við Veghúsastíg. Peningakassi var brot- inn upp og eyðilagður, en þar var ekkert að hafa, þar sem skiptimynt er alltaf tekin úr honum á kvöldin. Þegar afgreiðslukonan, Asta Guð- mundsdóttir, kom að á laugardags- morguninn, brá henni heldur en ekki í brún. Utidyrnar voru ólæst- ar, og þegar inn var komið, sá hún, að peningakassinn lá á gólfinu, og hafði hann verið sprengdur upp. Bókastaflar sem stóðu á góifinu höfðu verið felldir, en á föstudag- Framhald á 9. siðu. Þetta kemur fram í skrá um skiptingu Reykvíkinga eftir götum, sem Hagstofan hefur nýlega sent frá sér. Aðrar götur en þær áður- nefndu, sem hafa yfir 1000 íbúa eru Álfheimar 1293, Álftamýri 1371, Hvassaleiti 1033 og Langholts- vegur 1301. Við allmargar götur eru íbúarnir mjög fáir, og er þar sumpart um LÖGBINDA AÐSTOÐ VIÐ ÞRÓUNARLÖND STOKKIIOLMI 21. 2. (ntb); Fyrir áramótin 1974—’75 verður það orðið að lögum í Danmörku, Noregi og Sviþjóð, að verja beri einu prósenti þjóðarteknanna til aðstoðar við vanþróaðar þjóðir, að því er skýrt var frá á þingi norrænna forystumanna um að- stoð við þróunarlöndin, sem hald- ið var í Stokkhólmi í vikunni. Danir hyggjast ná þessu marki 1972—’73, Norðmenn 1973 og Svíar 1974—’75. Finnar og íslend- ingar hafa enn ekki tekið neinar ákvarðanir í málinu. að ræða stök hús, sem eiginlega standa ekki við neina götu og eru talin sér, í öðru lagi koma í þenn- an flokk götur í nýlegum iðnaðar- hverfum; í þriðja lagi eru flestar götur í gamla miðbænum orðnar tiltölulega fámennar og i fjórða 1agi er um að ræða götur i nýjum liverfum, þar sem enn hefur verið flutt inn í tiltölulega fá hús. Sem dæmi um nokkrar af fámennustu götunum má nefna Aðalstræti með 8 íbúa, Brúnastekk með 4, Eyja- hakka með 3, Flugvallarveg með 1, Fríkirkjuveg með 7, Gnitanes með 3, Hólastekk með 4, Pósthússtræti mcð 7, Siðumúla með 5, Skólabrú með 2, Skólavörðutorg með 1, Sæ- tún með 4, Traðarkotssund með 3, Skó/amá/a- greinargerð í OPNU Inn um þennan nijóa glugga skreið þjófuriim.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.