Alþýðublaðið - 23.02.1969, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 23.02.1969, Blaðsíða 11
ALÞÝDUBLAÐIÐ 23. febrúar 1969 11 það benti til þess að þau væru við útjaðar borgarinnar. Eins og í draumi studdi einhvér Margréti á bak og þau þutu út urn hallar- liliðið. Þegar þau voru komin út úr borginni, spurði hann: — Treystið þér mér, Margrét, Þessi spurning kom henni svo á óvart, að hún gat engu svarað — en eftir að hún hafði hugsað málið um stund, komst hún að þeirri nið- urslöðu, að hann væri einn af þeim örfáu, seifi hún treysti virkilega, og hún flýtti sér að svara spurningu hans játandi. — Gott. Þér neyðist líka til að þola mig enn um stund. Eg setti tímasprengju undir hellinn og við snúum ekki við. Henni fannst jörðin opnast- und- ir fótum sínum. — Eigið þér við að allir klettarnir springi í loft upp? spurði hún. — Já. — O, nei, nei! Við verðum að snúa við! Hvað er langt, þangað lil að sprengjan springur? —• Þér vitið sjálfar, hvaða frest vinkona yðar gaf okkur, sagði hann um leið og hann lét hestana nema staðar. — Þér vitið vel, hvar hún er. Hún er í E1 Madagilah, — enda virðist lnin kunna fótum sínum for- ráð. — Hvernig komst hún þangað? — Það er eitt af því, sem ég skal segja yður, þegar þér hafið sagt mér, hvers vegna við verðum að snúa við til E1 Kabakir, Margrét. — Yðnr tign, hr. Cathcart, ég sagði yður það. Eg glcymdi Alí litla. Eg lofaði að taka liann með mér, ef ég færi héðan. Hann sýndi mér innganginn að hellinum og hann bíður mín þar og Rhoda er þar einnig hjá liönum! Þau bíða mín þar bæði tvö! Hann hrópaði óþolinmæðislega: — Þér vitið ekki um hvað þér eruð að tala, Margrét! Vinköna yðar er í E1 Madagilaf og hví skildi litli arabíski drengttýmn ekki vera þar líka? Komið þér nú, við meg- um engan tíma missa! Hún hikaði. Hún hafði sjaldan setið hest og arabískir gæðingar eru afar næmir fyrir tilfinningum þeirra, sem sitja þá. Hesturinn smit- aðist af ótta hennar og þegar hún reyndi að snúa við, reið Philip Cathcart í veg fyrir hana. Hestur- inn fældis og stökk af stað og hún gat ekkert gert til að halda aftur af honum. Hún hélt sér dauðahaldi um háls hans og vonaði að hann færi með hana til E1 Kabakir. Hesturinn þaut áfram og hún heyrði ekki lengur hróp Philips eða hófatök hests hans. Loksins leit út fyrir að hann væri að hægja fgrð- ina og þá snéri hún sér við í hnakknum til að vita, lvvort h'ún sæi hann. Henni fannst hun svo óendanlega einmana þarna ein úii í eyðimörkinni. Þá hrasaði hestuiTnn og luin datt af baki og missti mcð- vitund við fallið. Þegar hún vaknaði aftur fann hún að einhverju var þrýst að vör- um hennar. Hún sá dauft ljós og þegar hún opnaði augun flýtti lnin sér að loka þeim aftur. Þegar hún hafði vanis ljósinu sá hún, að karl- maður hélt höndinni fyrir munn hennar. Hún leit á hann og sá að þetta var Philip Cathcart bæði íö|ur og þreytulegur. > — Talið ekki, hvíslaði hann, 7— Þá fer allt vel. Hún reyndi að minnast þess/'Sfþu hafði komið fyrir og sá að cinhvcr hreyfði sig bak við hann. Fyrst vijrð hún skelfingu lostin, en svo sá htjn, að þetta var hesturinn hans. Ijm leið heyrði hún eitthvert þrusk fgrir utan, skipunarhróp, hófatak sem fjarlægðist og loks kom þögnin pg með henni skelfingin og óttiún. Margrét titraði. Philip Cathcart reis á fa-.nr -og ijálpaði henni að standa upp. j — Líður yður betur núna? | Hún kinkaði kolli. — Mér finjist citt, að hesturinn fældist, en {jað ar ekki mér að kenna. Svo |eit uin út vfir eyðimörkina. — Hípr rum við? Hvað hefur gerzt? ú — Við erum í borgarrústum satði lann. — Þér voruð mtðvituníar aus, þegar ég kom, en hestú'ffnn 'ðar var farinn veg allrar veraklar. — Hverjir? Hverjir voru að leita ð okkur? Hvers venna földuð_ Hann virlist undrandi um sfu íd, a svo jafnaði hann sig. — ÞaS er ist satt þetta, sem þér voruðj að mta í nótt, sagði hann, — þó ikil t ekki, hvernig ég hef gétað v rið ona fáfróður. Hann leit á h Jia. - Farið og þvoið yður, þá hr.eisist ér. Svo skal ég segja yður.all af tta. — Þvo mér? spurði hún tómlega. Hún þvoði sér, drakk dálítið vatn og fór svo aftur til hans. — Hvernig stóð á því, að þeir fundu okkur ekki? spurði hún, þeg- ar hún sá hvað rústirnar voru opnar. — Þeir leituðu ekki vandlega og þeim kom ekki til hugar, að góður hestur gæti gengið upp tröppur í gamalli byggingu. En þeir koma víst aftur. — Hvernig vitið þér það? — Því að þeir vita, hvert ég fór eða réttara sagt, hvert ég ætlaði að fara, þegar ég fór með yður í gær-“ kveldi frá E1 Kabakir. Þegar Mar- grét leit tómlega á hann, sagði hann og brosti: — Eg ætlaði formlega að selja Frökkum E1 Kabakir í hend- ur. — Og þeir vilja slöðva yður? Hún greip um höfuð sér, sem hana verkjaði mjög í og reyndi að hugsa: — Já, skilaboðin frá Rhodu! Ab- dul ætlar að taka borgina á sitt vald! En hann er bara verkstjórinn! stundi hún. — Nei, Abdul er einn af foringj- urn þeirra ættbálka, sem vilja eign- ast E1 Kabakir aftur. Hann andvarpaði og gekk yfir að glugganum og studdi olnbogunum í gluggasilluna. —• Þegar maður hugleiðir málið er það furðulegt, að ættbálkarnir einir en ekki stóru risafyrirtækin trúðu því, þegar ég sagði þeim að það væru auðævi fólgin undir klettunum og að það væri ekki aðeins gömul þjóðsaga. — Hvers vegna tölduð þér ætt- bálkunum frú um það? — Ég sagði þeim það ekki, kæra Aíargrét, ég lét þá halda það. Eg hugsaði oft um það að hvergi fynd- ist betri auglýsingaþjónusta en í E1 Kabakir. Nei, leyndamálin fréttast fljótt og vel. — Og vilja nú alli reignast borg- ina? — Nú vilja illir eignast borgina, viðurkenndi hann, — nema Frakk- arnir, sem hafa nóg með sitt og eru fyrir löngu hættir við E1 Ka- bnkir. — Hvers vegna viljið þér þá, að þeir eignist borgina aftur? Hann leit hugsandi á hana. — Ég held, að þeir séu bezt fallnir til að koma á friði í borginni og liag- nýta sér auðævin undir klettunum. — Gull? spurði hún og hrukkaði ennið. Sunmulagur 23. fcbrúar 1969. 18.00 Helgistund. 8.15 Stundin okkar. Prcstur séra Ragnar Fjalar L árusd., Hallgrímsprestakalli. Hrefna Tynes scgir sögu. 18.15 Stundin okkar. Hlé. 20.00 Fréttir 20.20 íslenzkir tónlistarmcnn. 20.45 Utan við alfaralcið. Mynd um Róblnson Krúsó, og fólk, sem viljandi eða óvilj- andi hefur dvalið langdvölum fjarri öðrum mönnum. 21.10 Strangur dómari. (The hanging judge). Bandarískt sjónvarpslcikrit. 22.00 Á slóðum vikinga. Frá Agli Skallagrímstfyni. 22.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 23. febrúar 8.30 Létt lög: 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þáttu um bækur Ólafur Jónsson og Sveinn Skorri Höúkuldsson tala sam- an um „Sjödægru" Jóhannesar skálds úr Kötlum. 11.00 Messa í Breiöagerðisskóla Prestur. Séra Felix Ólafsson. 12.15 Hádegiöútvarp 13.15 Um| rímur og rímnakveðskap Hallfreður Örn Eiríksson cand. mag. flytur annað hádegis- erindi sitt. 14.00 Miðdcgistónlcikar: Frá tónlist- arhátiðinni í Vinarborg 1968 15.25 Kaffitiminn j 16.00 Endurtekið efni: Þættir úr jólavöku cldra fólksins 5. jan. s.l. 1 16.55 Veðurfregnir. n.00 Barnatími: Ólafur Guðmunds- son stjórnar. . , 18.00 Stundarkorn nxeð sænska söngvaranum Jussi Björling, 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurf) egnir. Dagskrá næStU viku. i 19.00 Fréttir M £ Tilkynningar. j 19.30 Þjóðvísur og Jiýðingar Hjörtur Pálsson les úr ljóða- bók Hermanns Pálssonar. 19.40 Á Signubökkum j Brynjar Viborg og Cérard Cliinotti kynna franskan ljóðasöng. 20.25 Hugkvæmni og lagvirkni Þórunn Elfa Magnúsdóttir rit- höfundur flytur priðja niiun- ingaþátt sinn. 20.50 Tónleikar í útvarpssal: Sinfóniuhljómsveit íslandd og Snjólaug Sigurðsson frá VVinnipeg leika. Hljómsveitar- stjóri: Sverre Bruland frá Osló. ? 21.15 X sjónhending Sveinn Sæmundsson ræðir við Guðna Thorlacius skipstjóra. 21.45 Fiðlukondert í a-moll eftir Johann Sebastian Bach Nathan Milstcin og Festival- hljónysveitin lcika; Harry Blcch stj. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. n 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Bókasýning F.Í.T. í tillefni af fyrirhugaðri bóbasýningu Fé- lagtsísl. teiknara á „úrvali íslenzkrar bóka- gerðar árin 1966, ‘67 og ‘68“ ó^kar F.Í.T. eft ir bókum til umsagnar. Bókunum sé komið á Augl.st. Argus, Laugavegi 3, sími 15655, eða til Ástmars Ólafssonar Skipliolti 35, gími 30250 fyrir 1. marz n.k. Félag ísl. teiknara hefur kvatt þá Hörð Ágústsson skólastjóra, Ólafs Pálmason bókavörð og Steimþór Sigurðsson listmálara í dómnefnd sýningarinnar. STJÓRN F.Í.T. STYÐJUM BÁGSTADDA Biafra söfn- un Rauða kross Islands Allir bankar og sparl- sjóðir taka við gjöfum. Fram- lög til Rauða krossins eru frá dráttarbær til skatts.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.