Alþýðublaðið - 23.02.1969, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.02.1969, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ 23. febrúar 1969 Ritstjórar: Kristján Bersi Ólafsson (áb.) og Benedikt Gröndal. Símari 14900-14903. — Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson. — Aug-. lýsingasímí: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við Hverfisgötu 8_____________10, Rvílc. ■— Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Sími- 14905. — Áskriftargjald. kr. 150,00, 1 lausasöíu kr. 10,00 eintakið. — Útg.: Nýja útgáfufélagið h.f| Landhelgin í Perú Fyrir áratug stóð yfir l'and- íhelgisdeila milli íáiend-inga og Breta, og er hún í fersku minni. Enda þótt sú deila ætti mikinn Iþátt í að tryggja alm'enna viður Ikenningu á 12 mílna fiskveiði- imörkum, þótt ekki væru sam þykkt um það alþjóðálög, beldur f is'kveiðilandhelígi áfram að valda 'déilum. Að þessu sinni berast típindi frá Perú á Kyrrahafs- stjrönd Suður-Ameríiku. I Fj ögur Suður-Amer íkuríki, Perú, Equador, Chiie og Argent ír|a hafa lýst yfir 200 mílna fisk ívfiðilanidhelgi. Nú hefir risið deila millli Bandaríkjanna og Pérú út af þjóðnýtingu olíufé- íag’s þar syðra, og virðist af þeim sökum lándhelgisgæzla vera tek in fastaril tökum en venjulega. Floti Perú hefur tökið fa'sta npkkra bandaríska skipstjóra á fiSkiiskipum, sem voru við veiðar 40 mílur frá ströndilnni, og sekt að þá. Aðrir hafa verið hraktir tourt með skothríð. Enn er 'ekki ljóst, hvternig Nix on Bandaríkj aforseti ætlar að toregðast við þessum atburðum, Ekki er útlit fyrir, að Bandaríkja menn sendi flota til að vernda fiskimenn síná, eilns og Bríetar *, gerðú forðum. Þvert á móti j hvetja áhrifamikil blöð til þesis, að nú verði farið með gát og mál J inu mætt af skilningi en ekki -iþrjózku. New York Times bendiír á í ritstjórnargrein, að stórveldi eins og Japan og Sovétríkin, sem stunda miklar veiðar á fjatlæg um tmiðum, eigi mest í toúfi ef 200 mílna lándhelgi, þessi , ,heimsveldilsstefna á hafinu“ eins og tolaðið kallar það, nær fram að iganga. „Þessi vandamál er að eins hægt að leysa með alþjóð legu samkomulagi á vegum Sam einuðu þjóðanna. Því fyrr stem það er gert, því betra,“ segir tolaðið. Washington Post minnir á, áð vandamál fiskveiðanna snerti ekki aðeifns landhelgina. Bláðið segir, að mannkynið verði á kom andi árum að sækja tojörg í háf djúpin, en það geti varla orðið,ef 'h-fnir voldugu flotar fiskiskipá, sem núna fara (landa á milli í fylgd verksmiðjuiskipa, eyða stofn unum. Minnir tolaðið á hvalstofn inn í því isaimbandi. Post segir, að deilt sé um, hvort fiskveiði þjóðir einar eða allar Sameiinuðu þjóðirriar eigi að semja um þessi mál. Hvað sem þeirri deilu líði verði að leysa vandann á alþjóðl. vettvangi og tryggja mannkyn- inu öllu sem mesta og jiafnasta uppskeru af auðæfum hafsins. Perúdeilan og ýms önnur atvik valda því, að sennilega koma þessi mál öll tenn frókar á dag- skrá á næstumni. íslendingar hljóta að fagna þlví að hreyfing er á þessum málum. Nú er ekki deilt um 3 eða 4 sjómílur, hvað þá 12, heldur 200 mílur. Takið eftir - Takið eftir Nú er fátt til bjargar, því góður tími til að taka til á háa loftinu- Við kaupum allskonar eldri gerð húsgagna og hús- muna svo sem buffetskápa, borð stóla, blómasúlur, klukkur, rokka, prjóna- og snældustokka, spegla og margt fl. Fornverzlunin Laugavegi 33 (bakhúsið) Sími 10059 — Sími heima 22926. Framkvæmdastjóri Framkvæmdastjórastarfið við Félagsbíó, Keflavík er laust til umsóknar. Umsóknum ásamt upplýsingum um fyrri störf sé skilað til Ragnars Guðleifssonar, Mánagötu 11, Keflavík, fyrir 7. marz 1969. STJORNIN Byggingarlóðir í Hafnarfirði Á næstunni verður úthlutað nokkrum raðhúsalóðum ■og tvíbýlishúsalóðum í Norðurbæ. Einnig iðnaðarlóðum á Flatahrauni og fjölbýlishúsalóð við Hólabraut, en ef iþeirri lóð verður krafizt sérstaks upptökugjalds. Umsóknir um lóðir þessar skulu sendar skrifstofu bæjarverkfræð- ing, Strandgötu 6. Bæjarstjórinn, Hafnarfirði. ÚTBOÐ Tilboð óskast í sölu á tréstólpum og þverslám (impregn craðir) fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri. Tilboðin verða opnuð á sama stað 20. marz n.k. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800 ASKUR AÐSTOÐAR HÚSBÓNDANN Á KONUDAGINN ASKUR ó' u ð w 'l(i71 dsb) an 11$. sími 38550 SMURTBRAUÐ SNITTTJR - ÖL - GOS Opið frá kl. ». Lokað kl, 23.15. Pantið tímanlega í veizlnz BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 1-80.1*. MESSUR Háteigskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Jón l»orvarðarson. Messa kl. 11. Séra Arngrímur Jónsson. Fríkirkjan, Hafnarfirði. Barnasamkoma ineð kvikirfyndasýn ingu og upplestri kl. 11. Séra Bragl Benediktsson. Hafnarf jarð| rlkirjtja. MesLU kl. 2. Þess er sérstaklega vænzt, að börn þau, er ganga til spurninga og foreldrar þeirra komi til þessarar guðsþjónustu. Barna guðsþjónusta kl. 11. Séra Garðar Þorsteinsson. J Langlioltsprestakail. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Áro líus Níelsdon. Guðsþjónusta kl. 2 á vegum skiptinema þjóðkirkjunnar. Prédikarar: Ómar Valdimarsson og Stefán Unnsteinsson. Ungt fólk flyfi ur tónlist. Einsöngvari: Drífa Krisfi jánsdóttir. Sóknarprestar. LaligholtssöOnuður. Óskadtundin verður á sunnudag kl. 4. 1 Fríkirkjan. \ Barnasamkoma kl. 10.30. Guðni Gunnarsson. Síðdegisirtessa kl. 5. Séra Þorsteinn Björnsson. Ásprestakall. Messa í Laugarásbíói kl. 1.30. Barna samkoma dama stað kl. 11. Séra Grímur Grímsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 2. Séra Gísli Brynjólfsson, Barnaguðsþjónusta kl. 10. Barnakór úr Laugarnesskóla kemur í heim sókn. Séra Garöar Svavarsson. HallgrímOkirkja. Mesa kl. 11. Dr. Jakob Jónsson. Ræðuefni: Fjallræðan í lyfjabúðunií Mesa kl. 2. Fermingarbörn og for eldrar þeirra mæti við guðsþjónust una. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Barnaguðsþjónusta kl. 10. Séra Jakob Jónsson. Neskirkja. 1 Barnasamkoirva kl. 10.30. GuðsþjóO udta kl. 2. Séra Páll Þorleifsson. Mýrarliúsaskóli: Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Frank M. Halldórss. Bústaðaprestakall. Barnasamkoma kl 10.30. Guðsþjón usta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. GrenUásprestakall. Messa í Breiðagerðisbarnaskóla kl* 11. Athugið breyttan messutíma. Skátar taka þátt í guðsþjónustunni< Séra Felix Ólafsson. Dómkirkjan. essa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláks son. Barnasamkoma í damkomusal Miðbæjarbarnaskólans kl. 11. Séra Jón Auðuns. Safnaðarheimili aðventista, Keflavik< Guðsþjónusta með litskuggamynd um. kl. 5 íJIðdegis. Svein B. ohanseil talar. j EIRRÖR Kranar, fittings, einangrun e.fl. til hita- og vatnslagna byggingavöruverzlun Burstafell Rcttarholtsvegi 9 Sími 38840.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.