Dagur - 03.02.1944, Blaðsíða 8

Dagur - 03.02.1944, Blaðsíða 8
8 DAGUR ÚR BÆ OG BYGGÐ I. O. O. F. = 1252481/2 = I KIRKJAN: Messað í Glerár- þorpi næstk. sunnudag kl. 1 e. h. Akureyri kl. 5. Áheit á Akureyrarkirkju. Kr. 25.00 frá A. H. — Þakkir. — Á. R. Næturvörður í Stjörnu-Apóteki þessa viku til n.k. mánudagskvölds. Næstu viku í Akureyrar-Apóteki. Næturlæknar. 3. febr., föstudagsnótt: P. Jónsson. 4. febr., laugardagsnótt: V. Gestsson. 5. og 6. febr.: Ami Guðmundsson. 7. febr. eða þriðjudagsnótt: J. Geirss. 8. febr. eða miðvikudagsnótt. P. Jónss. 9. febr. eða fimmtudagsn.: V. Gestss. Berklavarnastöð Rauða-Krossins í Nýja sjúkrahúsinu, opin á þriðjudög- um og föstudögum kl. 2—4 e. h. Vinnustofusjóði Kristneshælis hafa borizt þessar gjafir: Frá Álfheiði Ein- arsdóttur, Ak., kr. 100. Frá K. D. kr. 100. — Beztu þakkir. — J. R. . . Verkamannafélaé Akureyrarkaup- staðar og Verkakvennafélagið ,JEin- in£“ halda árshátíð sína í Samkomu- húsinu 12. febrúar næstk. Fjölbreytt skemmtiskrá. Áskriftarlistar liggja frammi þriðjudag og miðvikudag 8. og 9. febrúar næstk. í Pöntunarfélag- inu, frá kl. 9—6, og í Verklýðshús- inu frá kl. 5—8. Leiðréttiné. í tilefni af frásögn fyr- ir skemmstu af umsókn nokkurra hreppa um rafmagn frá Laxárvirkjun, hefir blaðinu verið bent á, að Glæsi- bæjarhreppur hafi þegar sl. sumar sent bæjarstjóm slíka umsókn, en hreppsins var ekki getið í fyrmefndri frétt Stúkan Ísafoíd-Fjaííkonan nr. 1 heldur fund í bindindisheimilinu Skjaldborg næstk. þriðjudag kl. 8.30 e. h. — Fundarefni: Inntaka nýrra fé- laga, vígsla embættismanna o. fl. — Framhaldssagan. — Bögglauppboð. Dans. Kvennadeiíd Slysavarnafélaés ís- íands, Akureyri, þakkar bæjarbúum innilega ágætar undirtektir og aðstoð við fjársöfnun deildarinnar sl. sunnu- dag. Zíon. Almennar samkomur verða á föstudaéskvöíd og sunnudaéskvöUl kl. 8.30 e. h. — Gunnar Sigurjónsson, cand. theol. talar. — Allir velkomn ir! — Barnasamkoma á sunnudag kl. 10.30 f. h. Barnastúkan Sakleysið. Fundur n. k. sunnudag, kl. 10 f. h. — Innsetning embættismanna. A-fl. skemmtir. íýnir í kvöld kl. 9: Glettur I Föstudag kl. 9: Njósnarmærin i Laugardaginn kl. 6 og kl. 9: Glettur Sunnudaginn kl. 3: Glettur Kl. 5: Máninn líður j Kl. 9: Njósnarmærin | Pimmtudaginn 3. febrúar 1944 Jarðarför maniisins míns, HÖSKULDAR MAGNÚSSONAR bónda í Skriðu, sem lézt 27. jan .sl. fer fram frá heimili hans, laug- ardaginn 12. febr. næstk., kl. 11 f. h. Fyrir mína hönd og annarra ástvina. Björg Steindórsdóttir. r Happdrætti Háskóla Islands Sala happdrættismiða er byrjuð. Verð hlutamiða og öll tilhögun er með sama hætti og síðastliðið ár. Til 20. febrúar hafa menn forgangsrétt að sörnu númerum og áður. Að þeim tíma liðnum má selja bá hverjum, sem hafa vill, án frekari áminningar. Dalvik, 1. febr. 1944. BÓKAVERZLUN JÓHANNS G. SIGURÐSS0NAR &4444444444444444444444444444444444444444444444444444444444444444444444444;4 KJÓLATAU Sand-Crepe og Ull og Silki tekin upp á morgun. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Vefnaðarvörudeild. ÚR ERLENDUM BLÖÐM. (Framhald af 3. síðu). verður ekki að ræða. Ef þeir tefla fram Warren ríkisstjóra í Kali- forníu eða MacArthur hershöfð- ingja.en nöfn þeirra heyrast nú oft nefnd í þessu sambandi, þá kann raunin að verða önnur. Ennþá er ekki fullvíst, að Roose- velt verði í kjöri í fjórða sinni, þótt sennilegast sé það og al- menningur gangi út frá að svo verði. Dýrtíðarmálin eru flóknara og erfiðara viðfangsefni. Verkalýðs- félögin amerísku féllust á, að af- sala sér réttinum til verkfalla gegn því að stjórnin héldi verð- lagi í skefjum. Verðlaginu varð ekki haldið í skefjum og afsalið er ekki í gildi lengur. Kongress- inn vildi ekki styðja stórfellt verðuppbóta-„prógramm“ stjórn- arinnar og hallaðist að því, að setja bót hér og bót þar, en flík- in er orðin slitin og skýlir hvergi nærri þjóðinni fyrir vaxandi verðbólgu. Ef áframhaldverðurá þessari þróun, ersennilegtaðenn verði deilur og verkföll í Banda- ríkjunum. Hversu þjóðinni tekst að leysa þessi mál án þess að skerða stríðsframleiðslumáttsinn á þessu örlagaríka stríðsári, er enn ein spurningin, sem nú er á allra vörum, en reynslan ein fær úr skorið. (Ameríski blaðamaðurinn Ray- mond Gram Swing í „Listener“ og í útvarpi frá New York). PRJÓNAÐAR „gammasíubux- ur“ á 4 ára telpu, töpuðust ofar- lega á Oddeyrinni sl. þriðjudag. Finnandi vinsaml. geri aðvart í Hlíðargötu 7. Rauður hestur GLÓFEXTUR, óafrakaður, á að gizka 4 v. er í óskilum í Steinkoti í Glæsibæjarhreppi. Mark: Sýlt vinstra. Eigandi vitji hestsins fyrir miðjan febrú- ar og greiði áfallinn kostn- að. ÚTSALA Á YETRARHÖTTUM stendur yfir dagana 3., 4. og 5. febrúar. Hattaverzlun Guðnýjar og Þyri, Kaupvangsstrœti 3. Steinkoti 1, febrúar 1944. ÁRNI JÓNASSON. GADDAVIR fæst nú hjá Verzl. Eyjafjörður h/f VAXDÚKUR nýkominn. Verzl. Eyjafjörður h/f SKILIÐ EFTIR: Karlmannaskór í umbúðum. — Einnig askja með smápeningum. Eigendur gefi sig fram sem fyrst. BÓKAVERZLUN GUNNL. TR. JÓNSSONAR ClTRÓNUR Kjötbúð e € € I <2 € € € € € € € € € C 5 é <5 Ci Nýtt! ^ Nýtt!«| ÞURRKUÐ RAUÐBER| - CRANBERRIES - f Tilvalin í súpur, sultur, hökur o. fl. íslenzkur leiðarvísir fylgir. Iíynnið yður þessa nýjung! i> KAUPFELAG EYFIRDINGAij — Dý/enduvörudei/i^^p 454444444444444444444444444444444444444444444444444454444444444444444444444^ PRJÓNAVÖRUR Peysur á kvenfólk og karlmenn í fjölbreyttu úrvali. r r 0DYRAST HJA 0SS! KAUPFÉLAG EYFIRDINGA V ef naðarvörudeild r r 0DYR ELDIVIÐARKAUP! K O K S á 180 kr. smálestin KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.