Dagur - 24.02.1944, Blaðsíða 7

Dagur - 24.02.1944, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 24. febrúar 1944 DAGUR 7 I BIFREIÐA- | rafgeymar' í heildsölu og smásölu. SKRIFSTOFUMAÐUR Ungur maður, helzt með verzlunarskólaprófi, getur fengið framtíðaratvinnu við landssímastöðina hér. Eiginhandar umsóknir, þar sem getið er aldurs og menntunar, sendist undirrituðum fyrir 28. þ. m. — Símastjórinn á Akureyri, 17. febrúar 1944. GUNNAR SCHRAM. jKAUPFÉLAO EYFIRDIN6A j 5 Véla- og varahlutadeild. « IDUNNAR-SKðFATNADUR er viðurkenndur af öllum ÓDÝR ELDIVIÐARKAUP! KOKS á 180 kr. smálestin laiidsmöimum fyrir gæði. € « « ! € « € « € « € € « f SPORTSTAKKAR með amerísku sniði. Einnig kaupfélag EYFIRÐINGA i lAA POKABUXUR á unglinga og fullorðna. < > i > Vcfiiaðarvönideild &»+»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»^»»**'»*~*e**<***>^ / bók sinni wn íslenzkar skemmtanir segir Ólafur heit- inn Davíðsson, er hann ræðir um sundkurmáttu íslendinéa, að hann þekki ekki neinar surtd- listir eða listir á surtdi, sem sér- kennileéar séu íyrir íslendinéa. — ,pó má,“ seéir hann, „minn- ast á að troða marvaðann“. Lýs- ir hartn þeirri sundaðferð á þá leið, að þá hreyíi sundmaður- irm fæturna mjöé hratt, en þeir eru aðeins niður í vatninu upp að hnjám. — „Eí marvaði er á þessa leið, og möguleéur eftir þessari lýsinétf1, bætir hann við, „þá er enéinn efi á því, að harm er íslertzk list. En eg er hræddur um, að hartn sé ekki allra meðfæri og jafnvel ekki éóðra surtdmanna". Júnéfrúrsund (jómfrúrsurtd), ef suM skvldi k«lla> þekki «4 ekki í útlöndum. Sundmaður- inn liééur á bakirtu, eins oé á venjuleéu baksundi, kreppir fæturna inn urtdir sié °é éterutir út hrtén. Því næst tifar hann fótunum út frá sér oé dreéur þá aftur inn undir sié á víxl. Ekki er junéfrúrsund neitt hraðsund, en þó skilar sundmarmium svo- lítið áíram. Aftur er áéætt að hvíla sié á junéfrúrsundi, því að það er alveé áreynslulaust." ★ mæla fram með hundasundi, því að það er allra sunda erfið- ast oé ekki eins falleét oé hin, en þó er óneitanleéa betra að kurma hundasund en ekkert sund, oé ekki er sá alveé að baki dottirm, sem dettur í vatn, eí hann kann það.“ „Loksins má éeta um hunda- sund, því að það er þjóðleét surtd, eftir þvi sem eé kemst næst. Sundmaðurinn liééur ská- hallur í vatninu oé krafsar svo fram fyrir sié, bæði með hönd- um oé fótum. Bezt er að halda finérunum saman oé beyéja þá dálítið, en þó er það ekki óhjá- kvæmileét. Aftur verður sund- maðurinn aö vera eamtaka með höndum oi fótum- Bkkl vil Vestfirzkur stórbóndi sigldi til Kaupmannahafnar. Þar kynntist harm manrti, sem Brun hét. Nokkrum árum síðar sá bóndi þennan sama mann í Reykjavík, þekkti harm, en mundi óéjörla, hvað hann hét, en mirmti þó, að það væri eitt- hvert litarheiti. Bóndi éekk til marmsins, tók ofan oé saéði kurteisleéa: .,Góðan daéirm, herra Grön.“ ,jNaín rrútt er Brun,“ svaraöi tdnn. „Ó, fyriréefið þér“ saéði bórtdi, — „eg er nefnileéa lit- blindur.“ ★ Löéfræðinemi úr Reykjavík dvaldi sumarlanét úti i sveit og trúlofaðist þar. Sendi hann vini sínum oé skólabróður syðra svo- hljóðandi símskeyti: ,fir trúloí- aður, sendu okkur heillaskeyti.“ Samdægurs fékk hann svar- skeyti írá vini sínum, og hljóð- aði það á þessa leið: „Þekki ekki urmustu þína. Þekki aðeins þié- Get því hvor- uéu ykkar óskað til haminéju.“ ★ Saéa frelsisins er saéan um tákmarkarúr á valdi valdhaf- atrna. (Woodrow Wilson). ★ Hún: Kysstu rrúé svona aítur oé eé er þín um aldur og æfi! Hmn: Bé þakka aðvörunina. Fokdreifar (Framhald af 4. síðu). sín, því að hann hefir ekkert pláss fyrir þau, lóta þau með líkri tilfinn- ingu og þeir, sem yrðu að selja börn sín hæstbjóðanda". Eftir þessu að dæma eru það alger eindæmi, sem hvergi þekkjast nema á því vonda landi, íslandi, að góðir málarar þurfi að selja verk sínl! — En verst er þó farið með aumingja Laxness. Hann fær ekki nema ca. 20 þúsund króna „heiðurslaun" árlega af almannafé, ofan á allar þær tekjur, sem þessi rit- höfundur — sem sagður er af fylgis- mönnum sínum á góðum vegi með að hljóta heimsfrægð, — hlýtur að hafa af ritverkum sínum utan lands og inn- an, og mó ætla, að ekki séu neitt smáræði. — „Halldór Kiljan Laxness verður að leggja á sig þýðingar og önnur ritstörf til að geta lifað“, and- varpar H. P. „H. K. L. situr við þýð- ingar, kannske það versta, sem hent getur sjálfstætt skáld“, bætir hann við. — Matthías gamli Jochumsson og Steingr. Thorsteinsson voru ann- ars langafkastamestu og snjöllustu þýðendur, sem þjóðin hefir enn eign- azt. Ogurlega hlýtur það að hafa ver- ið óheppilegt fyrir skáldskap þeirra að öðru leyti(l), og rak þó ekkert eftir þeim, nema áhuginn einn, því að naumast munu þeir hafa haft nokkrar verulegar tekjur af þýðingum sínum í þann tíma. Hvílíkir heimskingjar að vera að leggja þetta á sig að nauð- synjalausu! „Vinnan" um vinnuna. J|ÉR BER ALLT að sama brunni: Vinnan á vettvangi hins daglega lífs og almennu lífsbaráttu er böl, áþján, niðurlæging, sem ekki er bjóð- andi neinum sæmilegum manni. Skáldið og listamaðurinn á að vera fínn „sérfræðingur“, sem aldrei snert- ir á neinu, nema sinni allra þrengstu „sérgrein“. Hann á að vera feitt og makrátt goð á öruggum stalli ríflegra, opinberra styrkja, slitinn úr öllum tengslum við daglegt líf og baráttu fjöldans. Skyldi list og speki þeirra Stephans G. Stephanssonar, Bólu- Hjálmars og annarra slíkra „púls- hesta“ hafa vaxið að dýpt og mann- legum skilningi, ef þeir hefðu aldrei þurft að dýfa hendi sinni i kalt vatn, — aldrei þurft að „hræra, steypa og keyra á hjólbörum úr grunninum?“ Og það er „blað alþýðunnar“, sem svona talar, „byltingarsinnaður rit- höfundur og öreigi“, sem svona hugs- ar. Og því fer fjarri, að hann sé einn um þó hitu. Þetta er raunar grunn- tónninn í skrifum flestra þeirra manna, sem eru nú á dögum að reyna að teyma alþýðuna í landinu burt frá allri skynsamlegri athugun og eðli- legu mati lífsverðmætanna. ÚR ERLENDUM BLÖÐUM (Framhald af 3. síðu). Þýzkalands mundu í slíku tilfelli geta haft mikið að segja. Þýzka þjóðin er farin að finna hatrið og heiftina sem brennur í rjúkandi rústum hinna her- teknu landa, — hótanir um hefnd frá gjörvallri Evrópu. — Hún finnur vaxandi þunga sóknarinnar að austan. En þrátt fyrir þetta finnst flestum Þjóðverjum þeir verða að renna skeiðið á enda. Sjá enga leið aðra en þrauka. Bandamenn hafa ekki boðið Þjóðverjum upp á neina kosti aðra en skilyrðis- lausa uppgjöf. Það er erfitt að gera sér í hugarlund, að Þjóð- verjar taki þeim kostum, fyrr en vopnavald þeirra hefir gjörsam- lega verið brotið á bak aftur. Ástandið nú er því þannig, að hvað sem öllu öðru líður, finnst þeim þeir verða að þjappa sér saman, og tefja eins lengi og framast er unnt, komu þess, sem allir vita þó að er óhjákvæmi- legt, en það er annar heimsósig- ur Þýzkalands á hálfrar aldar skeiði.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.