Dagur - 22.06.1944, Blaðsíða 3

Dagur - 22.06.1944, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 22. júní 1944 D A G U R 3 ENDURREIST AÐ LÖGBERGI ÞVOTTARÁÐSKONUSTAÐAN við heilsuhælið í Kristnesi er laus til umsóknar frá 1. okt. næstk. að télja. Umsóknir um stöðuna send- ist skrifstofu hælisins fyrir 15. ágúst næstk. Enn- fremur vantar 2 ÞVOTTAKONUR í hælið 15. sept. eða 1. okt. næstk. Upplýsingar um kaup og kjör gefnar á skrifstofu hælisins alla virka daga kl. 9—12 fyrir hádegi. — Sími 292. & STÓRSTÚKUÞING 44. ársþing Stórstúku íslands verður sett á Akureyri mánudaginn 26. júní þ. á. og hefst með guðsþjón- ustu í Akureyrarkirkju kl. 1.30 e. h. — Að lokinni guðsþjónustunni verður þingið sett í bindindis- heimilinu Skjaldborg, og fer þá frarn stigveiting. UNGLIN GAREGLUÞINGIÐ verður sett á sama stað mánudaginn 26. júní kl. 10 árdegis. Kristinn Stefánsson, Jóh. Ögm. Oddsson, Stórtemplar. Stórritari. Hannes J. Magnússon, Stórgæzlum. unglingastarfs. «> < > v LYÐVELDIÐ (Framhald af 1. síðu). 1 skógur af .fánum prýddi staðinn. Ein stöng var auð. Þar átti að draga fána að hún, þegar lýst væri yfir stofnun lýðveldisins. Ætlast var til, að áheyrendur væru yfirleitt niðri í brekkunni niður af Lögbergi og niður að ánni, en rnargir kusu heldur gjána sjálfa á bak við, enda reyndist þar betra afdrep, og þótt ekkert sæist þaðan af því sem frarn fór á pöllunum, heyrð- ist allt greinilega í gjallarhorn- um. Eftir að forsætisráðherra hafði ávarpað þingmenn og sam- komuna, flutti biskupinn bæn og ávarp, en sálmur var sunginn á undan og eftir. Klukkan tæpl. 2 var svo þing- fundur settur og stjórnaði hon- um forseti sameinaðs þings. Verkelni fundarins var í tvennu lagi, 1) gildistaka lýðveldis- stjórnarskrárinnar, og 2) forseta- kjörið. Eftir að þingforsetinn hafði lýst yfir, að stjórnarskrá lýðveldisins væri gengin í gildi, var fáni lýðveldisins dreginn að hún á auðu stönginni. Þá hringdu kirkjuklukkur í 2 mín- útur, síðan var alger þögn í 1 mínútu. Konungsríkið ísland var ekki lengur til. — Lýðveldið var endurreist. Lofsöngur Matt- híasar hljómaði nú af þúsund tungum. Að þessu loknu flutti forseti sameinaðs þings ræðu og þar næst fór fram kjör forseta. Eftir að hinn kjörni forseti hafði unn- ið forsetaeiðinn, var hann hyllt- ur af mannfjöldanum. Síðan flutti hann ávarp og gerði eink- um að umtalsefni, með hverjum hætti samkomulag varð á Al- þingi árið 1000. Nú var þingfundi slitið, en þingmenn sátu kyrrir, því að nú fluttu fulltrúar erlendra ríkja kveðjur stjórna sinna og þjóð- höfðingja, en utanríkismálaráð- herra kynnti hvern einstakan fulltrúa, áður en þeir tóku til máls. Jafnskjótt og lrver fulltrúi hóf mál sitt, var fáni þjóðar hans dreginn að húni, en niður, er kveðju bans var lokið og var þá jafnl’ramt leikinn þjóðsöngur ættjarðar hans. Þegar fulltrúi Norðmanna, hr. Esmarch sendi- herra, reis úr sæti sínu, var hann hylltur ákaflega af mannfjöldan- um. Var auðfundið, hve djúp ítök frelsisbarátta Norðmanna átti í brjóstum þeirra er þarna voru. Sendifulltrúi Svía, hr. Jo- hansen, var einnig hylltur, en báðir fluttu þeir ávörp sín á ís- lenzku. Forseti þakkaði hverja ræðu á því máli er hún hafði verið flutt á. Á nreðan allt þetta gerðist, rigndi svo að segja stöðugt. En það var eins og fólk léti það ekki hið minnsta á sig fá. Þingmenn sátu í sætum sínum og horfðu gegnt veðrinu. Það rigndi meðan þeir skrifuðu á atkvæðaseðlana, það rigndi meðan forsetinn und- irritaði eiðstaf sinn. Ljósmynd- arar og filmtökumenn börðust við regnið og þokuna með leiftr- um og blossaljósum. Fólkið beið og hlustaði rólegt á allt senr fram fór og vildi engu orði tapa, en alla atburði festa í minni. Hér var eitthvað að gerast, senr var æð'ra stormi og regni. Og í sann- leika var það svo. Sjö alda draunrur var að rætast. Þegar erlendu fulltrúarnir röfðu lokið kveðjum sínunr, tók ■’ólkið að streyma upp gjána, eða yfir brúna gegnt Lögbergi, og rvert sem litið varð, var iðandi straumur, mannhaf. Það stytti upp og birti nokkuð um skeið. Vlannfjöldinn safnaðist nú að íþróttapallinunr mikla niður undan Fangabrekku, en skanrnrt rá lronunr, á lról uppi í brekk- unni, hafði verið konrið fyrir geysihárri fánastöng og skyldi rar fánahylling fara franr. Stúlka í skautbúningi átti að ávarpa fánann, en einhverra orsaka vegna, féll það atriði niður. Áð- ur en fánahyllingin fór franr, ávarpaði formaður hátíðanefnd- ar, dr. Alexander Jóhannesson, mannfjöldann af p^llinum, en rar næst flutti fulltrúi Vestur- Islendinga, dr. Richard Reck, ræðu. Var lronum fagnað inni- lega. Þarna söng Þjóðkór Páls ís- ólfssonar ýms ættjarðarljóð. En „Þjóðkórinn" var að þessu sinni ekki sá, er við höfunr heyrt til í útvarpinu, lreldur allur þing- heimur, senr þarna var saman- kominn. Sjálfur stóð Páll og stýrði söngnum á pallinum, og lúðrasveitin lék með, en fólkið sat og stóð uppi í brekkunni fyr- ir ofan. Var lrrífandi sjón að horfa neðan af vellinunr og upp í brekkuna. Þéttara en í nokkru . . . * leikhúsi nrátti þar sjá andlit við andlit á breiðu svæði, allt frá brekkurótum og upp undir gjá- barnr, en þar yfir gat að Iíta tví- breiða rönd af Öxarárfossi og ljósan úðanrökk stíga og dreifast út í grátt loftið. Enginn vissi, hve margir voru samankomnir þenn- an dag á Þingvöllum, sunrir sögðu 20 þús. aðrir nálægt 30 þúsund. Þrátt fyrir þennan fjölda, var „þjóðkórinn" sanrt ekki eins öflugur og við mátti búast, a. nr. k. ekki fyrst í stað. Menn voru of feimnir við að „taka undir“. Áður en fánahyllingin fór fram, gekk forsætisráðherra franr á pallinn og tilkynnti að ríkis- stjórninni hefði borizt skeyti frá Hans Hátign Kristjáni X., þar senr lrann færði íslenzku þjóð- inni beztu árnaðaróskir um framtíð íslenzku þjóðarinnar. Þóttu þetta ánægjuleg tíðindi og var þeim fagnað nreð ferföldu húrrahrópi fyrir konungsfjöl- skyldunni. Nú gekk Þjóðhátíðarkór Sanr- bands íslenzkra karlakóra fylktu liði undir íslenzka fánanum inn á pallinn. Þetta voru Reyk javík- urkórarnir: Fóstbræður, Karla- kór Reykjavíkur, Kátir félagar og Karlakór Iðnaðarmanna, alls hátt á annað hundrað manna sameinaðir í einn kór. Sungu þeir nrörg lög eftir ísl. lröfunda, aðallega ættjarðarljóð, og stjórn- uðu söngstjórarnir fjórir ti skiptis, en Páll ísólfsson var kynnir. Sérstaklega athygli vakti ,,Ár vas alda“ eftir Þórarinn Jónsson, sem sungið var undir stjórn Robert Abraham og „Is- lands lag“ eftir Björgvin Guð- nrundsson, sungið undir stjórn Sigurðar Þórðarsonar. Pétur ónsson óperusöngvari söng ein- söng í „Islands lag“ og gerði því ákaflega góð skil, enda var hann óspart lrylltur af nrannfjöldan- unr, og varð að endurtaka lagið. Naut lrin þróttmikla rödd söngvarans sín vel, þótt vítt væri til veggja. Söngur kórsins var allur með ágætunr. Þarna voru sungin tvö lög, er eigi lröfðu áður heyrzt, en þau voru við hátíðarljóð þeirra Huldu og Jóhannesar úr Kötl- unr, annað eftir Emil Thorodd- sen en lritt eftir Þórarin Guð- nrundsson, og var það lag sungið undir stjórn hans. Að þessunr ögunr ólöstuðunr, munu þau rykja risminni en ýnrs lög úr Alþingishátíðarkantötum þeirra Björgvins Guðmundssonar, Páls ísólfssonar og Sigurðar Þórðar- sonar, senr verið hafa árlega á söngskrá karlakóranna síðan 1930. Síðustu atriðin, er þarna fóru franr, voru flutningur lrátíða- ljóðanna er verðlaun höfðu hlotið, hópsýning 170 finrleika- manna, undir stjórn Vignis An- dréssonar, og ræða, er Benedikt Sveinsson, bókavörður, flutti. — Brynjólfur Jóhannesson, leikari, flutti kvæði Huldu, vel ogsnjallt að vanda, en Jóhannes flutti sjálfur sitt kvæði af nrestu snilld. Nú var þessu öllu að verða lokið. Mannhafið streynrdi nið- ur brekkuná, ofan á vellina og það sást ekki fyrir endann á bif- reiðalestinni á veginum. Menn tóku að undirbúa sig til brott- farar, rólega og yzlaust, ánægðir og glaðir eins og þeir Iröfðu líka notið alls, sem franr fór, þrátt fyrir erfiða veðráttu. Það var ánægjulegt að veita því atlrygli, hve sanrtaka menn voru í gleð- inni og æðruleysinu, og ekki var það síður merkilegt, að allan þennan dag, sást ekki ölvaður maður. Menn fóru ekki á Þing- völl í þetta sinn til að drekka, og þeir gátu auðsjáanlega gert sér glaðan dag án þess. Mun þetta einsdænri, þegar um svo nrikinn mannfjölda er að ræða. Að lokunr hyllti þó sólin þenn- an dag nreð því að brjótast ör- litla stund gegnunr skýjaþykkn- ið, og þá fundunr við bezt, hversu dásamleg þessi lrátíð hefði orðið, ef sól liefði skinið allan daginn, og veðráttan birzt á sinn bezta hátt. En þegar við héldum frá Þingvöllum unr kvöldið, þá var það eiginlega ekki það, senr við vorunr að hugsa unr, — það var lreldur ekki söngUrinn eða ræðurnar, eða önnur skenrmtiatriði, senr lrug- urinn dvaldi mest við. Unr það gátum við að vísu rætt. En það, sem fyllti lrugann var atburður- inn á Lögbergi. Það varð aldrei ■lifað aftur. Þar náðu engin orð yfir. - DUNN ER KOMINN. Söluturninn við Hamarstíq STÓRSTÚKUÞINGIÐ (Framhald af 1. síðu). þjónustu í Matthíasarkirkju kl. 1.30 síðd. og prédikar séra Helgi Konráðsson á Sauðárkróki. — Franrkvænrdanefnd Stórstúkunn- ar, fulltrúar og aðrir tenrplarar munu ganga skrúðgöngu frá Bindindisheimilinu Skjaldborg og í kirkju og þaðan aftur í Skjaldborg, þar senr þingið verð- ur sett að aflokinni guðsþjórt- ustu. Kaupfélög og kaupnrenn hafa sýnt þann velvilja, að loka búðum þennan dag frá kl. 12—4 og er þá jafnframt vænst þess, að vinir og velunnarar bindindis- málsins dragi fána að lrún þenn- an dag. Stórstúkan lrefir fengið leyfi stjórnarráðsins til að selja nrerki þennan dag til að standast kostn- að af þinghaldinu, og er þess vænst að bæjarbúar taki vel á móti nrerkjasölubörnununr, þeg- ar þau berja að dyrunr. Væntan- lega verða nrerki þessi seld á þingsetningardaginn. I sanrbandi við Stórstúkuþing- ið verður svo þing unglingaregl- unnar og verður það sett í Bind- indislreimilinu Skjaldborg nránudaginn 26. |r. m„ kl. 10 árd. Mörg nrerk mál nrunu liggja fyrir þessunr þingum varðandi bindindisstarfið í landinu og þau menningarmál önnur, senr Reglan vinnur fyrir. Þingið nrun væntanlega standa þangað til á laugardag og nrun þá sennilega verða farin einhver skemmti- ferð, senr síðar verður ákveðin. Þá nrá geta þess að þingdagana nrun bæjarbúunr gefast kostur á að sjá nrjög atlryglisverða bind- indismálasýningu, senr nrun verða konrið fyrir í glugga hjá Kaupfélagi Eyfirðinga. Loks er þess að geta, að leik- félag tenrplara í Reykjavík nrun konra hingað nreð sjónleikinn „Tárin" eftir Pál J. Árdal og sýna hann nokkrum sinnunr í sambandi við Stórstúkuþingið. Fer fyrsta sýningin fram á mánudagskvöld 26. þ. nr. kl. 8 síðd. Annars verður það væntan- lega auglýst nánar síðar. Á undart Jressari fyrstu sýn- ingu nrunu verða flutt 2—3 stutt ávörp af forustumönnum Regl- unnar. Leikíélag tenrplara í Reykja- vík sýndi þennan leik í höfuð- staðnum og nágrenni hans sl. vetur við góða aðsókn og ágætar undirtektir. Fékk leikurinn og meðferð leikenda góða dóma hjá bæjarblöðunum, þótt flestir leikendurnir sé'u lítt þekktir á leiksviði nenra leikstjórinn, frú Anna Guðmundslrdóttir, senr leikur eitt aðallrlutverkið, Þóru, konu Helga kaupmanns. Af öðr- um leikendunr nrá nefna Gissur Pálsson, sem leikur Helga kaup- nrann. Frú Sigþrúði Pétursdótt- ur, sem leikur Björgu, fóstru Þóru og Jón Alexandersson, senr fer nreð hlutverk Grínrs verzlun- arþjóns. Annars gefst nú bæjar- búum kostur á að sjá leik þenn- an og leggja sinn dóm á hann í næstu viku. Gjört er ráð fyrir að koma nruni að sunnan unr 80—100 manns og nrunu fleStir þeirra koma næstk. sunnudag. Unr þátttöku af Vestfjörðum og Austurlandi er enn ekki vitað.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.