Dagur - 20.07.1944, Blaðsíða 8

Dagur - 20.07.1944, Blaðsíða 8
DAGUR Fimmtudagur 20. júíí 1944 ÚB BÆ OG BYGCÐ Kirkjan. Messað í Lögmannshlíð næstk. sunnudag kl. 1 e. h. Akureyri kl. 5 e. h. Dénardæéut. Þann 12. þ. m. and- a$ist að heimili sínu, Bjarmastíg 13 hér í bæ, frú Svafa Ágústsdóttir, kona Stefáns Benjamínssonar, fyrrum bónda á Stékkjarflötum og móðir Þorsteins Stefánssonar bæjargjald- kera. Hún var alin upp í Öxnafelli hjá þeim hjónum, Þorsteini Thorla- cius hreppstjóra og Rósu Jónsdóttur ljósmóður. Svafa var prýðilega greind kona og vel látin. Hún var rúmlega sjötug að aldri. Þá er og nýlega látin hér í bæ frú Guðný Jónasdóttir frá Kjarna, ekkja Einars Metúsalemssonar, mikil sæmadrkona. Hún mun hafa verið nálægt sjötugu. Sextugsafmæli átti 13. þ. m. Jón Siggeirssop bóndi í Hólum. Drengurirm sem slaðaist hér í bæn- um í fyrri viku, Sigtr. Sigtryggsson, og frá var skýrt í síðasta blaði, er nú á góðum batavegi og beztu horfur á að hann nái fullri heilsu aftur. F immtugsafmæli á í dag lirmflm. Stefán Jóh. Stefánsson, alþm. og fyrrv. utan- ríkismálaráðherra. — Er Stefán, sem kunnugt er, Eyfirðingur að ætt, fæddur og uppalinn að Dag- verðareyri. Brenndu bækurnar— (Framhald af 1. síðu). ríkt í Þýzkalandi. Og þótt svo virðist á yfirborðinu, að allt hafi lotið þessum anda og vilja, þá er óh'klegt að nazistunum hafi tek- izt svo vel. Því að engir nema þeir yngstu, sem aldrei höfðu þekkt annað, vissu hvað stóð í bókunum sem brenndar voru. Andi þessara bóka .var neyddur til þess að fara huldu höfði um sinn, en hann var ekki brennd- ur. Engir logar brenna anda frelsis og menningar. Dr. Göbb- els fór því e. t. v. ekki svo fjarri sannleikanum, þegar liann sagði, að „úr þessari ösku skyldi vaxa tré hins nýja anda“. Nú nálgast sú tíð. (New York Times). FOKDREIFAR (Framh. af 6. síðu). SJÁLFRI hefir því ekkert heyrzt um þetta efni, hvorki fyrr né síðar, að- eins þessi vinsamlega og kurteislega kveðja sendiherrans sjálfs. Þetta fer að vonum ekki fram hjá mönnum, þótt það sé hins vegar þakka- og lofs- vert, að þessi vinsamlegi og virðulegi sendiherra sitji boð ríkisstjórnarinnar og sé þá klæddur sem bezt! Það skal skýrt tekið fram — í til- efni af margendurteknum ummælum „Verkamannsins“ hér, að „Dagur“ er alls ekki sérstakt málgagn utanríkis- ráðherra íslands, svo sem nefnt blað vill vera láta, og eru því hvorki þessi ummæli „Dags“ né nokkur önnur um- mæli blaðs okkar áður, að neinu leyti birt á hans ábyrgð. BÍLABOKIN er komin. Nauðsynleg hand- bók fyrir alla bifreiðastjóra. Bókaverzlunin EDDA Minn hjartkæri eiginmaður, faðir, sonur og bróðir okkar, GUÐMUNDUR HALLDÓRSSON frá Lækjardal, sem andaðist laugardaginn 8. júlí sl., verður jarðsunginn laugardaginn 22. þ. m. — Athöfnin hefst að heimili hans, Hafnarstræti 2, Akureyri, kl. 1 eftir hádegi. Halldóia Karlsdóttir. Katrín Guðmundsdóttir. Halldór Hjálmarsson. Hafsteinn Halidórsson. Sigurður Halldórsson. ' Eiginkona mín og móðir mín, SVAFA ÁGÚSTSDÓTTIR, verður jarðsungin íöstudaginn 21. júlí næstkomandi. Athöfnin hefst á heimili okkar, Bjarmastíg 13, Akureyri, kl. 1.30 síðdegis. Stefán Benjamínsson. Þorsteinn Stefánsson. Það tilkynnist að GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR andaðist að Naustum 15. júlí sl. — Jarðaiförin fer fram frá Akuieyrar- kirkju þriðjudaginn 25. þ. m. kl. 1 e. h. Aðstandendur. Annáll Dags (Framhald af 1, síðu). annan hátt, er eg hræddur um, að enn skorti á, að fullur við- búnaður sé að hefjast handa eins skjótlega og hægt kynni að vera — og þörfin krefur. Hljótt er um þetta mál, meira en vænta mátti. Ætla ræktunar- menn og stjórnaivöld landsins að sofna á því? 8. júlí 1944. Sigurður Jónsson. Garðræktarfélag Reykhverfinga (Framhald af 1. síðu). son, er var framkvæmdastjóri fé- lagsins lengst af og þangað til sonur hans, Atli, tók við fram- kvæmdastjórninni, flutti sögu fé- lagsins. Aðalfundurinn kjöri þá Stein- grírn Jónsson og Baldvin Frið- laugsson heiðursfélaga í þakk- lætisskyni fyrir óeigingjarnt brautryðjendastarf. Aðrir ræðumenn voru: Júl. Havsteen sýslum., Jakob Frí- mannsson framkvæmdastjóri og Atli Baldvinsson iramkv.stj. og Hrólfur Árnason bóndi á Þverá, form. félagsins. Gestir þágu rausnarlegar veitingarjijá húsbændum á Hveravöllum. Aðalfundur samþykkti 5% arð til hluthafa fyrir árin 1942 og 1943. Að fundarstörfum loknum skemmtu gestir sér við að horfa á fallegt gos úr Yztahver (Bað- stofuhver). Stjórn Garðræktarfélagsins skipa rtú Jxessir menn: Hrólfur Árnason á Þverá (form.), Jakob Frímannsson framkvæmdastjóri, Ak„ Ingimundur Árnason full- trúi, Ak„ Atli Baldvinsson fram- kv.stj., Hveravöllum og Karl Kristjánsson oddviti, Húsavík. NÝJA BÍÓ sýnir í kvöld kl. 9: Þau hittust í Bombay. Föstudag kl. 9: Einkaritari Andy Hardys. Laugardag kl. 6 og 9: Þau hittust í Bombay. Sunnud. kl. 3 og 9: Einkaritari Andy Hardys. Sunnud. kl. 5: Bros gegnum tár. (Sýnd í allra síðasta sinn). Auglýsið í DEGI ÐE-LAVAL SKILVINDURNAR lomnar aftur Verzl. Eyjafjörður h.f. \ PÚÐURSYKUR fæst nú Verzl. Eyjafjörður h.f. PEP Verzl. Eyjafjörður h/f N ot i ð SJAFNAR vö r u r NÝJUSTI) BÆKURNAR Ljóðmæli Páls Ólafssonar skrautútgáfa. — Ungur var eg, safn bernskuminninga, eftir þekkta ísl .höf. — Til Heklu, eftir Albert Engström. — Sorrell og sonur, — Sólnætur. — Krossgötui'. — Leyndardómar Snæfellsjökuls. — Njósnaiinn. — Fanginn í Zenda. — Bílabókin með vegakorti og Vasasöng- bókin eru ómissandi í sumarferðalög. B ÓK SIMl 4 4 4. Notaðjjbárujárn í 10/12 feta plötum, mjög hentugt yfir hey og útihús, verður selt meðan birgðir endast á aðeins kr. 4.00 platan.x / ■ f KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Byggingavörudeildin. <HH*<H><H><HWH»<H*<H*<HWH*<HKHKHKHKHKH><HÍ<H><H><H><H><HKHKHKH><H^ Hanzkar á konur og karla. Hannyrðaverzlun Ragnh. O. Björnsson. BILABOKIN NÝJA MEÐ ÍSLANDSKORTI. Bókaverzl. Þ. Thorlacius Emailleraðar MJÓLKURFÖTUR nýkomnar. VERZLUNIN L0ND0N Stúlka getur fengið fasta at- vinnu í Smjörlíkisgerð K. E. A. Hús til sölu Tilboð óskast í húseign mína, Geislagötu 39, Akureyri. — Til vaðtals eftir kl' 8 á hverj- um degi. — Tilboðum sé skil- að fyrir 15. ágúst. SVEINN TÓMASSON. Til sölu Tún (erfðafestuland), sláttu- vél og rakstrarvél. Afgr. vísar á. ÍBÚÐ óskast strax eða 1. október. JÓHANN STEFÁNSSON, Eiðsvallagötu 30. Panlaðar sláttu- vélar komnar. KAUPFÉLAG EYFIRÐÍNGA RÁÐSKONA óskast frá 1. eða 15. sept. n.k. afgr, vísar á. . STÚLKA óskast í vist á heimili Jóns Sigtryggssonar tannlæknis, Reykja- vík, 1. eða 15. sept. — Kaup eftir samkomu- lagi. Upplýsingar hjá Rafveitustjóranum, Ak. Ljóðmæli Páls Olafssonar og íslenzk-ensk orðabók, eru nýkomnar. Bókaverzlunin Edda.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.