Dagur - 25.01.1945, Síða 3
frimmtudaginn 25. janúar 1945,
Ð AG U R
5
Vettlingatökin í sjúkraliússmálinu
Hvað eiga Norðlendingar að bíða lengi eftir jafnrétti í heilbrigðismálum?
í síðasta blaði var þess getið, að Spítalanefnd Akureyrar hefði samþykkt andmæli gegn hinu
nýja frumvarpi um skipun sjúkrahússmála, sem nú er til umræðu á Alþingi. Skoraði nefndin á
Bæjarstjórn Akureyrar að mæla með samþykkt irumvarps Sig. Hlíðar um ríkisspítala á Akur-
eyri og til vara samþykkt þingsályktunartillögu Jónasar Jónssonar um að ríkið greiði 3/4 kostn-
áðar við byggingu fjórðungsspítala hér í bænum. I greinai-gerð sinni fyrir þingsályktunartillög-
unni bregður J. J. upp mynd af því ástandi, sem nú ríkir í skipun sjúkrahússmáia. — Farast
honum orð á þessa leið:
því leyti, að liann hefir alla réttláta ákvörðun Alþingis um
mál manna á Norðurlandi að tá stund verið til skaða vanræktur'
„Þáð hefir lengi verið áhuga-
reist mikið og gott sjúkrahús í
höfuðstað fjórðungsins. Hafa Al-
þingi borizt áskoranir um þetta
efni frá þúsundunt kjósenda
norðan lands. Þingmaður Akur-
eyrar hefir borið fram írumvarp
um málið, en það hefir stöðvazt
í nefnd í þinginu, án þess að
ástæða væri til. Milliþinganefnd,
þar sem landlæknir og einn af
þingmönnum Sjálfstæðisflokks-
ins áttu sæti, virðist hafa komizt
að þeirri niðurstöðu, að hér ættu
að rísa þrír fjórðungsspítalar og
framlag ríkissjóðs að vera eins og
hér er lagt til. En þrátt fyrir
þetta þokast framkvæmdir í mál-
inu ekki áleiðis. Gert er ráð fyrir
einum 200 þús. kr. til þessara
sjúkrahúsbygginga í fjárlagafrv.
fyrir næsta ár. Og þar sem það á
að vera aðeins þriðji hluti kostn-
aðar, er það sama og hindra
byggingu hins nýja sjúkrahúss
um óákveðinn tíma.
Akureyrarbúar og Eyfirðingar
gerðust brautryðjendur í sjúkra-
húsbyggingum hér á landi. Um
aldamótin síðustu varð undir
forustu Guðm. Hannessonar,
sem þá vár héraðslæknir á Akur-
eyri, byggður og starfræktur stór
og myndarlegur spítali. Bygging
þess húss var þjóðlegt átak. Ann-
ars staðar á landinu voru lítil
úrræði í þessum efnum, nema
þar, sgm útlendingar komu til
skjalanna og stóðu fyrir fram-
kvæmdum. Guðmundur Hann-
esson var þá annar mesti skurð-
læknir á landinu. Leitaði fólk úr
hálfu landinu til Akureyrarspí-
talans, þegar meiri háttar veik-
indi bar að höndum, og joótti
jrað góður kostur. Akureyri var
þá fremst í framkvæmdum ís-
lenzkra sjúkrahúsmála.
Nú er málum svo komið, að
hið gamla sjúkrahús Guðmund-
ar Hannessonar er orðið úrelt og
Htt nothæft, eins og vonlegt er
um gamalt timburhús. En á Ak-
ureyri er enn einn af beztu
skurðlæknum landsins, og beitir
hann líka Guðmundur eins og
fyrirrennari hans. Sækja til hans
sjúklingar víða að, þar á meðal
svo að segja allir berklasjúkling-
ar, sem leita sér heilsubótar með
uppskurði. Koma árlega fjöl-
margir sjúklingar frá Vífilsstöð-
um og sjúkrahúsunum í Reykja-
vík til Guðmundar Karls, spí-
talalæknis á Akureyri. Er að-
staða hans þó erfið. Hanmhefir
að vísu góða skurðstofu ný-
byggða, sem hverfur síðan inn í
væntanlegan fjórðungsspítala.
En eftir uppskurðinn verða
sjúklingar að lig'gja í hinum lítt
nothæfa gamla spítala. Akureyr-
arspítaliinn hefir raunverulega
verið landsspítaji frá því um
gldjamót og er það enn, nema að hlnta. Þ«tð vantar ekkert nema
af ríkisstjórnum og fjárveitinga-
valdinu. Má svo ekki lengur
ganga.
Landsspítalinn er fjórðungs-
spítali'fyrir Reykjavík og Suður-
land. Hann er reistur fyrir al-
mannafé að 3/4 hlutum og að
1/4 hluta fyrir gjafir áhuga-
samra kvenna á Suðurlandi.
Vegna Landsspítalans hefir hið
íslenzka jrjóðfélag ekki talið
ástæðu til að reisa nein sjúkra-
skýli á Suðurlandi, ef frá er tal-
inn spítalinn í Vestmannaeyjum.
Daggjöld Landsspítalans eru nú
2/5 lægri en í sjúkrahúsum úti
um land, og gerir Jrað enn til-
finnanlegra misréttið milli fjórð-
unganna.
Landsspítalinn er allt of lítill
til að fullnægja sjúkrahúsþörf
allra landsmanna. Verður ann-
aðhvort að gera þar stórvægileg-
ar viðbótarbvggingar eða bæta
spítalaaðstöðuna fyrir vestan,
norðan og austan. Liggur þá í
augum uppi, að réttara er að
gera jrrjár mismunandi stórar
deildir af Landsspítalanum á
Isafirði, Akureyri og í Múlasýsl-
um en að draga alla sjúklinga
landsins til spítalalegu þangað,
sem dýrast er að vera. Er slíkur
samdráttur sjúklinga engan veg-
inn nein blessun fyrir höfuðstað-
inn, þvi að sannreynt er, að þess
háttar sjúkráflutningur verður
oft til ]ress,.að sjúklingarnir yfir-
gefa ekki aftur þá staði, þar sem
þeir hafa um langan tíma leitað
eftir heilsubót. Öll skynsamleg
rök mæla með því, að það sé
hentara Vestfirðingum, Norð-
lendingum og Austfirðingum að
geta í mjög mörgum tilfellum
fengið góða bót vanheilsu sinnar
heima í fjórðungunum en að
þurfa ætíð að leita til Reykjavík
ur eftir læknishjálp, ef verulega
reynir á. Það er heilsusamlegt
fyrir jrjóðina alla að halda jafn
vægi í menningar- og atvinnu-
málum milli landshlutanna.
Fjórðungsspítalarnir eru því
spor í rétta _átt og það ekki
óverulegt.
Mikil framlög eru nú komin
frá fólki á Akureyri, ur Eyjafirði
og sérstaklega frá Kaupfélagi Ey-
firðinga til hins nýja sjúkrahúss.
Má heita, að þær gjafir samsvari
framlagi reykvískra og sunn-
lenzkra kvenna áður fyrr. Ef Al-
þingi viðurkennir fjórðungs-
spítalafyrirkomulagið, mundu
áhugamenn málsins á Akureyri
þegar í stað hrinda spítalabygg-
ingunni í framkvæmd. Mundu
þeir nota gjafir þær, sem nú eru
í byggingarsjóði, framlög ríkis-
ins, það sem þau ná, og taka síð-
an lán, sem yrði greitt jafnóðum
og ríkið leggur fram fé að sínum
sjúkrahúsbyggingu Akureyrar til
Jress, að hugmyndin komizt í
framkvæmd. Síðan yrði unnið
að því að koma á fót fjórðungs-
spítölum á Vesturlandi og Aust-
urlandi og stærð þeirra miðuð
við fólksfjölda héraðanna.
Tillaga þessi er borin fram í
því skyni, að skorið sé með at-
kvæðagreiðslu á Alþingi úr Jrví, V1SU
hvort tj órðu ngssþítalah ugsj ón in
á að geta komizt í framkvæmd á
næstu missirum, eins og liður í
hinum miklu byggingarfram-
kvæmdum, sem nú eru boðaðar,
eða hvort fólk, sem heima á fyrir
vestan, norðan og austan, á enn
um árabil að bíða eftir því að ná
fullu jafnrétti við þá landa sína,
sem búsettir eru í mannflesta
fjórðungnum.“
Ennþá’hefir ekki verið skorið
úr því með atkvæðagreiðslu á
Alþingi hverja afgreiðslu þetta
mál fær. Frumvarp Sig. Hlíðar
hefir, að því er virðist, dagað
uppi í nefnd og sama máli gegn-
ir um tillögu Jónasar Jónssonar.
En 'frumvarp félagsmálanefndar
Nd. þokast áleiðis. Hefir þegar
komið fram breytingartillaga við
frumvarpið, sem miðar að því,
að gera óskaðlegt ákvæðið um
þátttöku allra nærliggjandi
sveitarfélaga : byggingu og
rekstri fjórðungssjúkrahúsa.
Er það að vísu spor í
rétta átt, en þó óvíst hversu
þeirri tilraun reiðir af. En þótt
sú breyting næði fram að ganga,
er byggingastyrkur ríkisins til
fjórðungsspítala hér ekki nema
3/5 hlutar. Á fjárlögum yfir-
standandi árs er aðeins gert ráð
fyrir 200 þús. kr. til bygginga
spítala hér og et því auðséð að
enn verður nokkurt hlé á fram-
kvæmdum í þessu aðkallandi
nauðsynjamáli. Glundroðinn og
handahófið á enn að ríkja
skipun þessara mála í þinginu, a.
m. k. rneðal þess þingmeirihluta,
sem búsettur er í Reykjavík og
hefir Landsspítalann að bak-
hjarli.
Frá sjónarmiði þess fólks, sem
byggir þenna fjórðung lítur
málið öðruvísi út. Þrjú sýslu
félög, auk Bæjarstjórnar Akur-
eyrar, hafa skorað á þingið, að
hefjast handa í málinu. Mörg
þúsund alþingiskjósendur í þess
um sýslum og bæjarfélögum hafa
undirritjað áskorun um sama
efni. Blöðin hér fyrir norðan
hafa hvað eftir annað bent á
hróplegt rangíæti sem lands
menn utan Reykjavíkur eru
beittir með núverandi skipulagi
Engir af ráðandi mönnum í heil
brigðismálum hafa hreyft hönc
né fót til þess að hnekkja þeim
staðhæfingum. Aðgerðarleysið
og sofandahátturinn á þeim
stöðum hgfa vprið látjþ. ejn um
að koma málinu á kné. Þegar svo
liins vegar blasa við skjótar að-
gerðir þingsins og undanláts-
semi við kröfur Reykjavíkur,
sem m. a. konr fram í ríflegum
fjárveitingum til stofnunar fæð-
ingardeildar og aukningar á
lnisakynnum Landsspítalans
sem víst er nauðsynjamál út af
fyrir sig, — er ekki nema vonlegt,
að langlundargeð manna hér um
slóðir bresti, enda er Jrá orðið
augsýnilegra en áður, að ríkis-
valdið hefir enga allsherjar
stefnu í heilbrigðismálum. —
Stefnuleysið opinberast í undan-
látssemi og tilhliðrun við hags-
muni Reykjavíkur, en sofanda-
hætti og aðgerðaleysi gagnvart
öðrum landshlutum. Þetta er að
ekki nema einn, Jaáttur
Reykjavíkurstefnunnar í öllum
þjóðmálum, en réttlætist þó eng-
an veginn af því.
Hér skulu sett franr nokkur
rök fyrir |t\ í. að réttmætt sé að
gagnrýna harðlega stefnu heil-
brigðisstjórnarinnar í þessum
málum í viðbót við Jrað, sem J. J.
segir í greinargerð sinni, Eins og
ýunnugt er ber ríkissjóður hall
ann af rekstri Landsspítalans.
Reykjavík og Hafnarfjörður
reka engin sjúkrahús fyrir sinn
reikning, heldur nota Landsspí
talann sem bæjar- eða fjórðungs
sjúkrahús fyrir sig. Akureyri, ísa
] jörður og Seyðisf jörður starf-
rækja hins vegar bæjarspítala
hver á sínu svæði. Ríkið hefir að
vísu styrkt þessi sjúkrahús með
ijárveitingum árin 1942 og 1943,
en þeirri fjárveitingu er þannig
farið, að fjárlög ákveða eina alls-
herjarupphæð til sjúkrahúsanna,
en landlæknir ákveður skipting-
una: Er það út af fyrir sig ófull-
nægjandi fyrirkomulag og óvið
unandi. Hitt er þó lakara, að
greiðsla ríkisins með þeirn sjúkl-
ingum ,sem ríkið á lögum sam-
kvæmt að kosta, er það lág, að
Sjúkrahús Akureyrar verður að
selja daglegu á spítálanum til
bæjarmanna og annarra mun
dýrari en Landsspítalinn gerir.
Einstaklingar, sjúkrasamlög
bæjarsjóður Akureyrar og sveita
sjóðir urðu t. d. að greiða frá kr
19.83 til 20.12 árið 1943 fyrir
hvern legudag og læknishjálp að
auki, meðan ríkið greiddi aðeins
kr. 14.73. Þrátt fyrir þetta er
reksturshalli á spítalanum. Sama
máli mun gegna með aðra spí
tala úti um land. Daggjöld eru
þar allt að 2/5 hærri en á Lands
spítalanum. Þetta stafar ekki a :
því, að rekstur Landsspítalans sé
hagkvæmari en annarra spítala
beinlínis, því að kostnaðardag
gjald þar mun vera 32—34 kr.
heldur af Jrví, að ríkið greiðir
reksturshallann.
Eins og sakir standa notar Ak
ureyri ekki nema tæp 40% af
sjúkrahúsinu hér. Enginn neitar
þó nauðsyn þess, að reisa hér allt
að helmingi stærri spítala
en nú er hér starfandi. Verður
hlutfallsleg notkun bæjarins af
þeim spítala minni en nú er, en
með sömu stefnu og nú ríkir í
styrkveitingum ríkisins, yrði
hlutur bæjarins í þeim efnum
Framhald á 5, síðu
/jr'-rj}
rÉ
Það hefir verið næsta hljótt
um íþróttamálin og fremur at-
hafnalítið á þeim vettvangi hér
norðanlands á síðustu árum. Or-
sakir þessa eru vafalaust margar
sumar utan að komnar os>
O
óviðráðanlegar.
Að vísu hefir íþróttaliús risið
Akureyri — svona hægt og
hægt, og vaxandi enn — fim-
leikahús Menntaskcilans endur-
fæðst, Skagfirðingar hafizt handa
myndarlega — o. fl. mætti
nefna, en þrátt fyrir þetta virðist
rétt vera, að á Norðurlandi sé
íþróttalíf ekki jafnvakandi og
sterkt sem í öðrum landshlutum.
En áhugamönnum hér nyrðra
finnst ekki við þetta unandi, og
full ástæða til að reyna að rétta
hér við, efla íþróttirnar, glæða
skilning á gildi þeirra fyrir ein-
stakling og þjóðarheild og á
þann Ireilbrigða hátt auka áhug-
ann og fá sem flesta til þess að
vera og verða þátttakendur, —
iðkandi íþróttir — unga og aldr-
aða, konur og karla. Aðstaðan til
Jressa er vitanlega mjög misjöfn,
en yfirleitt batnandi.
Iþrótta- og ungmennafélög
vinna að þessu hér og þar, eftir
sinni getu og gefinni aðstöðu á
hverjum stað. Mynduð eru sam-
bönd og skipuð íþróttaráð í
sama augnamiði. íþróttasam-
band ísl. og U. M. F. í. eru þar
stærstu aðilarnir. Og svo fáum
við íþróttafulltrúann — af ráð-
um og dáðum ríkan — og fjár-
styrk til framkvæmdanna frá
sjálfu ríkinu. Allt gott og bless-
að — en við þurfum víst enn
meira. Skilningur fólksins verð-
ur að glæðast, skilningur á
heilsu- og hamingjuaukaodi
gildi góðra íþrótta, þá munu
fleiri vinnast undir fána þeirra.
Og eitt m. a. til að vinna í þessa
átt er það, að áhugasamir menn
— og konur — um íþróttir, ræði
um málin sín á milli — og á op-
inberum, ákveðnum vettvangi
líka.
Með þetta fyrir augum hefir
verið leitað til ritstjóra viku-
blaðsins ,,Dags“ og beðið um
rúm í blaði hans fyrir íþrótta-
þátt, og með þeim árangri, að nú
er ákveðið, að í öðru hvoru tölu-
blaði „Dags“ birtist nú framveg-
is um óákveðinn tíma, þættir
um íþróttamál.
Þess er vænzt, að norðlenzkir
íþróttamenn, o. fl. lesendur
„Dags“, fagni þessu tækifæri til
að ræða þetta áhugamál sitt,
sendi fréttir um íþróttamót og
framkvæmdir aðrar íþróttunum
til stuðnings, hver í sínu um-
hverfi. Æskilegt væri að innan
hvers héraðssambands, eða stærri
íþróttafélaga bæja hér norðan
lands a. m. k. væri ákveðinn
maður til milligöngu við undir-
ritaðan, og síðan aðra þá, sem
um þenna þátt kynnu að annast.
Æskilegt er líka, að heyra um
hugmyndir og fá tillögur áhuga-
manna um það, hvað líklegt væri
Framhald é 6. síðy