Dagur - 25.01.1945, Side 5
Fimmtudaginn 25. janúar 1945.
D AG U R
5
HVERJIR HAFA ROFIÐ EININGUNA
í VERKAMANAFÉLAGI AKUREYRAR-
KAUPSTAÐAR?
Eg tel það rétt, að verka- irgangi ef þeir hefðu meirihluta-
menn í Verkamannafélagi Ak- . aðstöðu í stjórn félagsins. Þessi
ureyrarkaupstaðar fái, í sam- ákvörðun okkar „hægri“ manna
bandi við væntanlega stjórnar-1 um að koma fram með sérstakan
kosningu í félaginu, sem gleggst lista er því sú, að hindra það að
yfirlit yfir hversvegna ekki náð- j einn flokkur sé einráður um
ist samkomulag í stjórn og trún- stjórn félagsins, og ekki náði
aðarráði félagsins, um stjórn í nokkurri átt að „semja“ um slíkt.
félaginu, eins og í fyrra, og jafn-
framt að lýsa afstöðu minni til
þessara mála.
Um þetta er rætt í smágrein
En l’ái þeir hreinan meirihluta
við væntaulegar kosningar í fé-
laginu, sem eg tel ekki líklegt, er
öðru máli að gegna. Eins og mál-
blaðinu „Verkamaðurinn“, er ; in liggja nú fyrir tel eg sjálfsagt
kom út 20. jan. s. 1., og tel ég
ástæðu til að taka þá grein til
umræðu, þar sem í grein þessari
er mjög hallað réttu máli. Blað-
ið telur, að þegar félagið var
'stofnað, „hafi náðst samkomu-
lag á þeim grundvelli að vinstri
menn væru þar í meiri hluta“. í
þessari stjórn voru 2 flokks-
bundnir kommúnistar, 2 flokks-
bundnir alþýðuflokksmenn og 1
flokksbundinn Framsóknar-
maður. Hingað til hafa komm-
únistar ekki talið, að þeir fylgdu
sömu stefnu og alþýðuflokks-
menn í verkalýðsmálum, og það
hlaut þeim að vera ljóst að ég
studdi verklýðsmálastefnu al-
þýðuflokksmannanna. Þessi
stjórn var því mynduð að meiri-
hluta af „hægri mönnurn", þ. e.
a. s. þeim, sem ekki aðhyllast
stefnu kommúnista í verklýðs-
málum, enda hefði ég aldrei tek-
ið í mál að taka þátt í stjórn, þar
sem kommúnistar voru í meiri-
hluta.
að félagsmenn, með allsherjarat-
kvæðagreiðslu, fái að hafa áhrif
á það, hvernig félaginu skuli
stjórnað í framtíðinni og hverjir
eigi sæti í stjórn þess.
í frásögn blaðsins af því, að ef
Alþýðuflokksmenn liefðu haft
meirihluta á síðasta Alþýðusam-
bandsþingi, þá liefðu þeir tekið
Verklýðsfélag Akureyrar inn í
Alþýðusambandið, en vikið
Verkamannafél. Akureyrarkaup-
staðar úr því, er farið með algerð
ósannindi. Verkamannafélag Ak-
ureyrarkaupstaðar var tekið inn
í Alþýðusambandið með at-
kvæðum svo að segja allra full
trúa þingsins, og engin mótmæli
komu fram á þinginu gegn því
að það væri tekið inn. Verka
lýðsfélag Akureyrar sendi kæru
til þingsins yfir brottrekstrinum,
sem það vitanlega hafði fullan
rétt til og lagði fram gögn, sem
það taldi sanna það, að brott
vikningin Jiefði verið ástæðu-
laus. Allmargir þingfulltrúar
í fyrirsögn greinarinnar er vildu láta athuga gögn þessi, og
talað um einingargi-undvöll, og
að hann hafi verið rofinn, en
þessi einingargrundvöllur virð-
ist eftir dómi ltlaðsins vera sá, að
vinstri rnenn séu í meirililuta í
stjórninni. Ef svo er ekki, þá er
einingin rofin, og ekki skilyrði
fyrir samkomulagi um stjórnar-
myndun. Mín skoðun er sú, að
stjórn, sem mynduð er af fleiri
flokkum, eigi að mynda þannig,
að enginn einn pólitískur flokk-
ur eigi hreinan meirihluta í
stjórninni, en með því móti væri
komið á einræði eins flokks í
stjórninni, en það er einmitt
það, sem kommúnistar stefna að
Og enginn þarf að láta sér detta
í hug, að ef þeir hefðu meiri-
lilutavald í stjórn og trúnaðar-
ráði félagsins, myndu þeir
stjórna öðruvísi en eftir sínum
eigin geðþótta, en ekki koma til
móts við skoðanir annarra, en á
því byggist heilJjrigt samstarf,
þar sem taka þarf tillit til mis-
munandi skoðana.
í stjórn þeirri er verið hefir
í félaginu frá stofnun þess voru
fulltrúar kommúnista þeir Jó-
haúnes Jósefsson og Þórður
Valdemarsson. Báðir þessir
menn liafa reynst mjög vel í
samstarfi, enda varð enginn sá
ágreiningur í stjórninni, sem
ekki tókst að jafna án þess að fé-
lagsfundur þyrfti að skera úr. —
Hins vegar er vitað með menn
þá, er kommúnistar vildu að nú
tækju sæti í stjórninni, að þeir
voru líklegir til þess að fylgja
sínum skoðunum fram, án tillits
tii annarr^ og beita frekju og yf
lét eg Jrað hlutlaust, þar sem eg
er það kunnugur þessum málum
að rannsóknin hlaut að leiða til
þeirrar niðurstöðu, að sú ákvörð-
un fyrrverandi stjórnar Alþýðu
sambandsins, að víkja félaginu
úr Aljrýðusambandinu, lilaut að
verða samþykkt. Kommúnistar
lögðu mikla áherzlu á, að málið
væri afgreitt í flaustri, án þess
að málið yrði sett í nefnd eins og
Jreir væru dauðhræddir við að
skjöl Verklýðsfél. varðandi þetta
mál, yrðu athuguð, og gat það
sýnzt Éortryggilegt í augum
þeirra manna, sem ekki þekktu
málavexti.
Eg vil að síðustu leyfa mér að
skora á félagsmenn í Verka
mannafélagi Akureyrarkaupstað
ar, að koma með atkvæðum sín
um í veg fyrir það, að kommún
istar fái einir umráð yfir stjórn
félagsins og stjórni því að vilc
sinni, enda er saga þeirra i verk
lýðsmálum ekki svo glæsileg, að
ástæða virðist til'Jress að gefa
þeim völdin í félaginu. Hins veg
ar tel eg sjálfsagt, að fulltrúar
allra flokka eigi sæti í stjórn fé
lagsins, svo að þeir liafi aðstöðu
til.að koma þar fram með sín
sjónarmið, og að í stjórnina séu
valdir það sanngjarnir menn og
samvinnuþýðir, að þeir taki
liæfilegt tillit til annarra skoð
ana, enda er listi okkar „hægri
manna alls ekki settur fram í þv
skyni, að nokkur einn flokkur
fái alger yfirráð í félaginu, held
ur til þess að liindra Jrað.
Af því að eg tel það sjálfsagt
og nauðsynlegt, að félagsmenn
FELAGSRAÐSFUNDUR KEA
(Framltald af 1. síðu).
4.181.000 lítrum eða .aukning
tæplega 370.000 lítrar frá 1943.
— Útborgað liefir verið til
bænda að meðaltali 98 aurar á
ítrann í stað 83 aura 1943. —
Auk framangreindra landbún-
aðarafurða, sem teknar hafa ver-
ið til sölumeðferðar í umboðs-
sölu, hefir félagið keypt ýmsar
lándbúnaðarafurðir föstu verði
gegnum Kjötbúðina, svo sem
nautakjöt, svínakjöt, smjör, egg,
grænmeti o. 11. fyrir alls um 700
nis. kr.
Sjávarafurðir.
Aí framleiðslu sjávarafurða
t(ik félagið til söl umeðferðar
leldttr meira magn en árið áð-
ur. — Mestur hluti liskjarins var
fluttur út í ís með færeyskum
skipum. — Fer hér á eftir iaus-
egt yfirlit yfir helztu útflutn-
ingsvörurnar:
í s f i s k u r: Selt hefir verið
alls á árinu 5092 tonn eða 1101
tonn afhausaður fiskur og 3991
tonn fiskur með haus.
Salan var 1943 3819 tonn og
1942 5033 tonn miðað við haus-
aðan fisk. — Andvirði ísfiskjar
var 1944 kr. 2.458.000.00, 1943
kr. 2.208.000.00, 1942 2.406.000.-
00. -
Hraðfrystur f i s k u r:
Fratnleiðsla: 1944 318 tonn.
1943 356 tonn.
1942 235 tonn.
Verðmæti 1944 kr. 682.000.00.
Frosin beitusíld:
Auk frystingar í Hrísey og
Dalvík til notkunar fyrir fiski-
báta frá Eyjafirði var fryst á Ak-
ureyri til sölu ca. 230 tonn.
Verðmæti ca. kr. 138.000.00.
Síldarsöltun:
Saltað á Siglufirði (miðað við
ápakkaða síld) 1553 tunnur.
Verðmæti ca. kr. 200.000.00.
Útflutningsvörur landbúnað-
arins 1944, svo sem ull, gærur og
kjöt, er enn óselt og engir samn-
ingar hafa enn farið fram um
sölu.
Helztu verklegar framkvæmd-
ir, sem félagið hafði með hönd-
um á árinu voru eftirfarandi:
Lokið við bvggingu hótelsins
4við Kaupvangsstræti. Tók hótel-
ið til starfa í júnímánuði. — Lok-
ið við byggingu geymsluhólfa í
Frystihúsinu á Oddeyri og þau
tekin til afnota sl. haust. Byggt
vörugeymsluhús á Oddeyrar-
tanga, aðallega ætlað til geymslu
fóðurbætis. Hafin viðbótarbygg-
ing við Frystihúsið á Dalvík og
nokkur hluti þeirra byggingar
tekinn til afnota sl. haust. Hafin
viðbótarbygging við Frystihúsið
fái sem gleggst yfirlit yfir það
hvernig J)essi mál liggja fyrir,
tel eg rétt, að Jiegar frestur til
framboðs er útrunninn og fram-
boðslistar hafa komið fram, verði
haldinn fundur í félaginu til að
ræða þessi mál, og vil eg fara þess
á leit við þá, sem standa að öðr-
um lista en þeim, sem eg og mín-
ir fylgismenn koma fram með,
að þeir verði við þessari áskorun
minni.
Marteipn Signrðsson.
í Ólafsfirði og byggt nýtt slátur-
’líiis í sambandi við Frystihúsið.
Félagsmönnum fjölgar.
202 nýjir félagsmenn hafa
bætzt við á árinu og er því tala
élagsmanna nú rúmlega 4000.
Hagur félagsmanna gagnvart
félaginu hefir batnað talsvert á
árinu, Jrannig að einneignir í
reikningum og innlánsdeild hafa
aukizt, en engar skuldir mynd-
ast. — Er vonandi að félags-
mönnum geti sem lengst haldist
á þessúm innstæðum sínum og
notað þær til aukinna fram-
kvæmda, Jregar verðlag færist
aftur nær því, sem áður var. —
Framtíðin.
An efa eru erfiðir tímar fram-
undan. Dýrtíðin er enn í al-
gleymingi og ekki útlit fyrir að
breytingar til Jress betra séu ná-
lægar. — Er því erfitt að spá
nokkru um, hvernig samvinnu-
mönnum og öðrum landsmönn-
um muni takast að varðveita þau
efni, sem aflað hefir verið nú
undanfarin ár. — En á hverju
sem veltur, er Jiað von mín og
trú, að fél.agsmenn Kaupfélags
Eyfirðinga muni bera gæfu til,
nú eins og ætíð áður þegar að
þrengir, að standa saman um
þann féálagsskap, sem fært hefir
þeim stöðugt batnandi lífsaf-
komu og á vonandi enn eftir að
hafa forgöngu um mörg mál til
eflingar og blessunar þessu hér-
aði og landinu öllu. —
Miklar umræður urðu á fund-
inum um skýrslu framkvæmda-
stjórans. Fúndurinn samþykkti
ýmsar lillögur og ályktanir í
sambandi við störf félagsins. —
Verður þeirra e. t. v. nánar getið
síðar.
Vettlingatökin í sjúkrahúss-
málinu.
(Framhald af 3. síðu).
þeim mun verri. Þar við bætist
svo það, að ríkið hefir hlaupið
fram fyrir skjöldu með afskipti
af launagreiðslum þessara stbfn-
ana. í nýju launalögunum er
hækkað kaup hjá starfsfólki
spítala. Er sízt óréttmætt, að
starfsfólk spítalanna fái bætt
kjör í samræmi við aðrar stéttir.
En þótt ríkið neyði bæjarsjúkra-
húsin til Jress að aðhyllast hina
nýju stefnu í launamálum gerir
ríkisvaldið engar ráðstafanir til
þess að bæjar- eða sveitafélög fái
nýja tekjustofna til þess að mæta
J^essum auknu greiðslum. Er
ekki vitað, að nein breyting sé í
uppsiglingu í stefnu ríkisins, að
innhéimta skatta, tolla o. fl. af
almenningi m. a. til þess að
standa undir heilbrigðismála-
framkvæmdum þjóðarinnar,
nema J)á til hækkunar til hags
fyrir ríkissjóðinn.
Verður J)á vart um annað að
gera fyrir bæjar- og sveitarsjóði,
en hækka daggjöldin enn.
Eykst þá enn ósamræm-
ið rnilli daggjalda Lands-
spítalans og þessara sjúkrahúsa
og óréttlætið gagnvart þeint. sem
úti um land búa.
Enn má svo benda á það, að á
sjúkrahúsinu hér og víðar á
landinu eru sjúklingar, sem rík-
ið á raunverulega að kosta, svo
sem geðveikt fólk og berklasjúkl-
ingar. Ríkið greiðir engan styrk
með geðveiku fólki, nema það sé
á Kleppi. Kleppur er þó svo iull-
setinn, að hann getur ekki tekið
við því. Sjúkrahúsin verða því
að hafa þessa sjúklinga og bæjar-
og sveitarsjóðir að bera hallann.
Ríkið hefir heldur ekki greitt
allan kostnað vegna þeirra
berklasjúklinga, sem hér dvelja,
og er svo að sjá sem ekkert sam-
ræmi sé í greiðslum heilbrigðis-
stjórnarinnar til hinna ýmsu
sjúkrahúsa fyrir þessa sjúklinga.
Hvert sem litið er ber mest á
káki og handahófsaðgerðum í
þessum málum. Ekkert fast
skipulag er ríkjandi, hvorki í
rekstri, byggingu eða stvrkveit-
ingum af ríkisins hálfu. Sjúkl-
ingar og sveitarsjóðir óspart
látnir gjalda þess, að þeir eru
fjarlægir höfuðstaðnum. Hið
nýja frumvarp er lítil lækning,
og í því er að finna,ýms ákvæði,
sem virðast helzt vera til þess að
torvelda framkvæmdir, svo sem
heimild fyrir ráðherra til þess að
neita styrkveitingu ef öll sveitar-
félög í nálægð við fjórðungs-
sjúkrahús treystast ekki til þátt-
töku í byggingu og rekstri.
Fullum jöfnuði verður ekki
komið á, nema ríkið geri annað
tveggja, byggi fjórðungssjúkra-
hús og reki þau á sama hátt og
Landsspítalann, eða veiti bæjar-
félögunum svo ríflegan bygg-
ingastyrk, að þau geti reist
fjórðungssjúkrahúsin sjálf og
styrki reksturinn síðan á þann
hátt, að hvorki bæir, sveitir né
einstaklingar þurfi að greiða
hærri daggjöld en ákveðin eru á
Landsspítalanum.
Það virðist óþarfi að fara
krókaleiðir að þessu marki, svo
sem gert er með frumvarpi því,
sem nú liggur fyrir þinginu.
Þetta mál er eitt af mestu nauð-
synjamálum, sem nú eru á döl-
inni, og almenningur krefst
skjótrar og réttlátrar afgreiðslu
þess.
|| AKUREYRARBÆR
AÐVÖRUN:
Lögtök fyrir ógoldnum útsvörum, ásamt drátt- :
ij arvöxtum, hefjast í Akureyrarkaupstað um j
:j næstkomandi mánaðarmót.
i AKUREYRI, 23. JAN. 1945.
BÆJARGJALDKERINN
Á