Dagur - 25.01.1945, Side 10

Dagur - 25.01.1945, Side 10
10 Fimmtudaginn 25. janúar 1945. DAGUR AÐALFUNDUR Akureyrardeildar KEA, vcrður haldinn í Samkomuhúsi bæjarins, fimmtud. l..febr. n.k. og hefst kl. 8.30 síðdegis. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. DEILDARSTJÓRNIN t* c Alpa-húf ur áunglingaogfullorðna KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Vefnaðarvörudeild. Ritfregnir ASalfundur „Freyr“, 12. hefti 39. árg. Jólablað. Þetta hefti flytur m. a. Skammdegis- hugsun, kvæði eftir Sigurð Jónsson á Arnarvatni, Hugsjónamaðurinn og at- hafnamaðurinn, jólahugleiðing eftir séra Halfdán Helgason prófast á Mos- felli, Merking orðisns bóndi, eftir dr. Björn Sigfússon, Eiktamök, eftir Gunnar Þórðarson í Grænumýrar- tungu, Þormóður á Stangalandi (Torfason) eftir ritstj., Árna G. Ey- lands, grein um Stífluna, eftir Olaf Jóhannésson og Staður í Reynisnesi, þættir úr sögu Reynistaðar í Skaga- firði. Auk þess eru í heftinu smásaga, fréttaþættir um búnaðarmál í Banda- ríkjunum, bókafregnir o. fl. Freyr er jafnan hið læsilegasta blað, þeim sem áhuga hafa fyrir jarðrækt og menn- ingu sveitanna. „Æéir“, 11.—12., ár 37. árg., flytur m. a. þessar greinar: Þedr reru í myrkri, grein um tvo blinda sjógarpa, eftir ritstj., Lúðvík Kristjánsson, og sami höfundur skirfar mjög fróðlega þætti úr sögu íslenzkrar togaraútgerð- ar. Guðm. Halldórsson skrifar minn- ingar, sem hann nefnir Með Pálman- um til Noregs veturinn 1896. Þá eru fregnir um Goðafoss-slysið, minning- argrein um Friðrik Halldórsson, loft- skeytamann og Hermann Jónsson skipstjóra frá Flatey á Breiðafirði. Davíð Olafsson, forseti Fiskifélagsins, ritar um Sameiginleg innkaup út- gerðarinnar, Sigurður Pétursson gerla- fræðingur um Gerla í fiski, Matthías Þórðarson, fyrrv. ritstj. Ægis, um Nýjungar á Norðurlöndum og Þórður Þorbjarnarson fiskifræðingur um Saltfiskþurrkara. Margt fleira frétta og greina er í ritinu. „Straumhvörf“, rit um þjóðfélags- og menningarmál, er nokkrir ungir, vaskir menn í Reykjavík gefa út, hef- ir blaðinu einnig borizt til umsaguav. Er þetta 4.—-6. hefti 2. árg. Margar greinar um þessi mál eru í ritinu. Er þar snúist nokkuð á annan veg við vandamálum yfirstandandi tíma, en tíðkast í þeim blöðum vorum, er mesta hafa útbreiðslu hér á landi. — Þessar greinar eru helztar: Áramót, eftir Emil Björnsson, Þjóðnýttur einkarekstur, eftir Hermann Jónsson, Hugleiðingar um stjórnarskrá Islands, eftir Jón Olafsson, Fræðslumál og uppeldismél, eftir dr. Brodda Jóhann- esson, sami maður skrifar um Verk- lega menning. Auk þess eru ýmsir fróðleiksmolar í ritinu. Dvöl, 3. hefti 12. árg., flytur grein- ar, sögur og kvæði eftir innlenda og erlenda höfunda. Auk þess ritdóma, kímnisögur o. fl. skemmtiefni. Dvöl er eitt af læsilegustu og eigulegustu (ímaritum landsins. Skautafélags Akureyrar verður haldinn sunnudaginn 28. þ. m. kl. 2 e. h. í Skjaldborg. Tilhögun: Venjuleg aðalfundarslörf. Ymis mál. Nýir félagar velkomnir. STIÓRNIN Hrossaket nýtt, reykt og saltað. REYKHÚSIÐ, Norðurgötu 2, Sími 297. Auglýsing ura fjármörk Undirritaður hefir tekið upp neðangreint fjármark. Hægra eyra: Blaðstýft framan, biti framan. Vinstra eyra: Blaðstýft framan, gagnbitar. Sveinn S. Einarsson, Hjalteyri, Arnarneshreppi. Undirritaður hefir tekið upp neðangreint fjármark. Hægra eyra: Blaðstýft framan, vaglskorið aftan. Vinstra eyra: Blaðstýft framan, gagnbitar. Josten Sölvberg, Hjalteyri, Arnarneshreppi. Undirritaður hefir tekið upp neðangreind fjármörk. 1. Hægra eyra: Blaðstýft fram- an, biti aftan. Vinstra eyra: Blaðstýft fram- an, gagnbitar. 2. Hægra eyra: Blaðstýft fr. Vinstra eyra: Blaðstýft fram- an, gagnbitar. Vésteinn Guðmundsson, Hjalteyri, Arnarneshreppi. Dri-Kleen komið til Akureyrar Hreinsar allan vefnað, jafnvel þann fínasta. Prýðilegt í silki- sokka, hatta, gólfteppi, hús- gögn o. fl. o. fl. Hannyrðaverzlun Ragnh. O. Björnsson ]ÖRÐ, 4.-5. h. V. árg. komin í bókaverzlanir. Efni mjög fjölbreytt. Ar- gangurinn kr. 20.00. — Gerizt áskrifendur. Aðalumboðsmaður á Akureyri: Ragnh. O. Björnsson Til sölu er tveggja hæða steinhús (íbúðar- hús) á hentugum stað í bænum. Húsið er í smíðum, nærri fullgert. Upplýsingar hjá undirrituðum. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Friðrik Magnússon Hd.lögmaður. %> 1 NYJA-BIO sýnir í kvöld kl. 9: Martröð Föstudaginn kl. 9: Skip a-hoy! Laugardaginn kl. 6: Skip a-hoy! Laugardag kl. 9: Martröð Sunnudaginn kl. 3: Óákveðið Sunnudaginn kl. 5: Skip a-hoy! Sunnudaginn kl. 9: Martröð Úrval af Litabókum og n Dúkkulísum" nýkomið Verð kr. 2.50 Bókaverzlun Þ. Thorlacius Amerísk Hickory SKÍÐI með 0« án ‘ stálkanta %J[jL~v , Splitkein 'Jjffr'. skíði Bindingar Skíðastafir Sjafnarskíða áburður , f ■ Kaupfélag Eyfirðinga Járn- og glervörudeild ■s KIRBBY 7 xx. FISKIÖNGLAR lítið eilt óselt ennþá. Verzlunin Eyiafiörður li.f. Skinnlíki fyrir bókbindara og húsgagnasmiði í ýmsum litum, nýkomið. Bókaverzlun Þorst. Thorlacius HAPPRÆTTI Háskóla íslands Endurnýjun í 1. flokki 1945 hefst 1. febráar Verð hlutamiða og öll tilhögun er óbreytt frá því sem áður var. Athugið þetta: 20. febrúar er fresturinn liðinn til þess að endur- nýja sömu númer og þér höíðuð í fyrra. Þetta er undantekningarlaust, og eigið þér því á hættu að öðrum verði seld númer yðar eftir þann tíma. — Iíomið nógu snemma og endurnýið eða gerið viðvart á annan hátt. Bókaverzlun Þorsteins Thorlacius

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.