Dagur - 22.02.1945, Side 7

Dagur - 22.02.1945, Side 7
Fimmtudaginn 22. febrúar 1945 BAGUR 7 LÓÐABELGIR No. 1 og No. 0 Kaupfélag Eyfirðinga Járn- og glervörudeildin. rtHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKKKHKHa REGNKÁPUR, 2 tegundir REGNSLÖG á telpur REGNHLÍFAR HERRARYKFRAKKAR, ódýrir KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Vef naðarvörude ild. CHKHKHKHKHKHKhKHKHKHKHKHKHKHKHKKKHKHKHKHMHKHKHKKHKHKW SOJABAUNIR SOJABAUNAMJÖL EGCJARAUÐA í bréfum SUÐUSÚKKULAÐI, ósætt, ísl. og útlent SÚKKULAÐIDUFT, sætt afbragðsgott Kaupf elag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild og útibú. 1 KRAFTA- SÚKKDLAÐII er gott til suðu. Notkunarreglur á hverjum pakka. Kaupfélag Eyfirðinga. NÝLENDUVÖRUDEILD. L IBRÉFAVIÐSKIPTI Tvær stúlkur, 17 og 18 ára, óska eftir bréfaviðskiptum við pilta eða stúlkur. Utanáskrift: Dalakofi c/o Draumaland, Löngumýrarskóla, Skagafirði. NOTIÐ SJAFNAR-VÖRUR HKÍHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKt íÚtvarpstæki til sölu. 4 lampa Philips, með 2* sýrugeymum. Uppl. geflir Páll Bjarna-i son, Sirnast. eðá undirrit-í aður. ODDUR ÁGÚSTSSONI Hrísey. íKhKhKHKhKhkhkhKhKhkhkhKKK Síðustu árín, sem Hermann Jónas- son var skólastjóri á Hólum í Hjalta- dal, var hjá honum Sigluvíkur- Sveinn, hinn kunni hagyrðingur. Á þeim árum kom það stundum fyrir, að nokkur mjólkurskortur varð í bú- inu, þó margar kýr væru í fjósi, — enda ætíð margt tólk í heimili. — Þeéar svo var ástatt, voru fram- reiðslukonur vanar að bera á borð á málum vatn til uppbótar. — Eitt sinn er Sveinn var kominn að matborðinu og sá að svo hafði verið éi°rt, mælti hann fram vísu þessa: Nú er fátt til fjöréunar falds hjá éátt í bólum. Veikir máttinn Venusar vatnið blátt á Hólum. <e ★ Kálfaéerði heitir næsti bær fyrir utan höfuðbólið Möðruvelli í Eyja- firði. — Þar er saét eð Guðmundur ríki hafi haft kálfa stna, og þar voru hinir nafnkunnu Káffaéerðisbræður, er teknir voru af lífi í Möðrufells- hrauni. — Karli einum, sem bjó þar, þótti nafnið óvirðuleét, oé saéði þv't jafnan er hann var spurður, hvar hann ætti heima: „Ja, eg á nú reyndar heima, skal eg seéja þér, í kotinu þarna í ■ krinéum Möðruveili". — Meira hafðist ekki upp úr honum. ★ Karl einn kom ur fjarleit seint á hausti. — Þeéar heim kom var hann spurður hvort hartn og aðrir leitarmenn hefðu fundið nokkuð af fé. „Við fundum eitt lamb,“ sggði karl, „en ekki vitum við hver það á. — Markið á því var sneitt og hvatt, feitt og latt“. ★ Arutar karl var að lýsa reiðhesti sínum. „Hann ílýgur áfram eins og ör af boéa,“ saéði hann, „en verður þó aldrei fótaskortur, enda kann eé ekki við, að ríða þeim hrossum, sem alltaf eru á fjórum fótum updir mér“. (Handrit Hannesar frá Hleiðaréarði). MIKIÐ ÚRVAL AF ALLS KONAR SNYRTIVÖRUM Stjörnu Apótek

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.