Dagur - 22.02.1945, Blaðsíða 8
8
ÐA6UR
Fimmtudaginn 22. febrúar 1945
úi ■* oc BYCCÐ
□ RÚN 59452287 - Frl.
I. O. O. F. 12622381/2
KIRKJAN. Messað í Lögmanns-
hlíð naestk. sunnudag kl. 1 e. h.
Mööruvallakl.prestakall. Messað á
Möðruvöllum sunnudaginn 25. febr.,
í Glæsibæ sunnudaginn 4. marz, að
Bægisá sunnudaginn 11. marz og á
Bakka sunnudaginn 18. marz.
Áheit á Akureyrarkirkju. Kr. 25.00
frá N. N., kr. 20.00 frá K. S. Þakkir
Á. S.
V efnaöarnámskeiö Heimilisiðnað-
arfélags Norðurlands í Brekkugötu 3,
Akureyri, hefst 2. marz kl. 1 c. h.
Hjúskapur. Nýlega voru gefin sam-
an i hjónaband af sóknarprestinum,
sr. Friðrik J. Rafnar, vígslubiskupi:
Ungfrú Hólmfríður Jónsdóttir og
Gunnar Larsen, framkvæmdastj., Ak.,
ungfrú Þorgerður Kristjánsdóttir og
Gústaf Jónsson, Brautarhóli, Glerárþ.
Merkjasala Rauöakrossins fór fram
á öskudaginn. Alls seldust hér í bæn-
um merki fyrir kr. 3515.10.
Noregssötnunin. Móttekið frá Sval-
barðseyri, safnað í Svalbarðsstrand-
arhreppi, S.-Þing., kr. 1735.00. Þakkir.
Akureyrardeild Norræna félagsins.
i. O. G. T. — Stúkan Brynja nr. 99
heldur fund í Skjaldborg þriðjudag-
inn 27. febr. næstk. kl. 8 e. h. stund-
víslega. — Vígsla embættismanna. —
Kvikmynd o. fl. Gæzlumönnum og té-
lögum (10 ára og eldri) úr barnastúk-
unum Sakleysiö og Bernskan er boð-
ið á fundinn kl. 8.30 Félagar fjöl-
mennið!
Barnastífjcan Bernskan heldur fund
í Skjaldborg næstk. sunnudag kl. 1
e. h. B-flokkur skemmtir. Þeir félagar
stúkunnar, sem orðnir eru 10 árr og
eldri, eru sérstaklega beðnir að
mæta. — Gæzlumaður.
Leigugarðar. Bæjarstjórnin hefir
ákveðið, að segja upp leigunni á mat-
jurtagörðum bæjarins frá 1. apríl n.k.
Verði þá gerðir nýir leigusamningar.
Þeir sitja fyrir, sem höfðu garðana
sl. ár. Skilyrði verða þessi: Leiga
greiðist fyrir fram til eins árs í senn
og sé 10 aurar á fermetra. Ákvæði
um hirðingu garðanna og viðurlög
fyrir vanhirðu verða strangari en
áður.
Jaröabótaframkvæmdir. I tilevni
þess, að Félagsmálaráðuneytið hefir
ákveðið, að styrkja ræktunarfr ■>
kvæmdir í kaupstöðum og þor? im
með allt að 100.000 kr., þó ekki >^ir
1/3 kostnaðar, var ákveðið á síðasta
bæjarstj.fundi, að æskja þess, að
Búnaðarfélag Islands léti skipuleggja
framræslu og vegargerð á Mýrarlóns-
landi. Ennfremur, að gera nauðsyn-
legar mælingar og áætlanir á landi
bæjarins meðfram Eyjafjarðará.
Áheit og gjafir til Hríseyjarkirkju
árið 1944: Áheit frá ekkju kr. 25.00.
Áheit frá ekkju kr. 100.00. Áheit frá
N. N. kr. 25.00. Gjöf frá Kristjáni
Jónassyni kr. 60.00. Gjöf frá Jónasi
Kristjánssyni kr. 100.00. Gjöf frá N.
N. kr. 25.00. Gjöf frá 3 konum kr.
20.00. Áheit frá N. N. kr. 100.00.
Gjöf frá Þorsteini Baldvinssyni kr.
10.00. — Alls kr. 460.00. — Beztu
þakkir. — Sóknamefndin.
Kvenfélagið Hlíf heldur fund 22.
febrúar kl. 8.30 e. h. í Skjaldborg. —
Fjölmennið.
Danssamgoma að þinghúsi Hrafna-
gilshrepps næstk. laugardagskvöld. —
Veitingar á staðnum.
Aðalfundur í Akureyrardeild Sögu-
félags Skagfirðinga verður haldinn í
kaffistofunni Skjaldborg næsta
sunnudag, 25. þ ,m.> kl. 4 síðdegis. —
Venjuleg aðalfundarstörf.
Arshátíð Framsóknarfél. Akureyrar
verður að Hótel KEA laugard. 3.
marz. Aðgóngumiðar í Timburhúsi
KEA frá næstk. mánud. Sjá auglýs.
UNG NORSK HJÓN,
með 1 barn, óska eftir 2
Iierberg jum eða herbergi og
eldhúsi, sem allra fyrst.
Upplýsingar á afgreiðslunni.
JarSarför dóttur minnar,
ÞÓRUNNAR ÞÓRARINSDÓTTUR,
sem lézt að heimili sinu, Brekkugötu 5, Akureyri, þann 15.
þ. m., íer fram fró Akureyrarkirkju, laugardaginn 24. febr. n.k.,
kl. 1 e h.
HÓLMFRÍÐUR JÓNSDÓTTIR
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu
við andlót og jarðarför
HALLDÓRU JÓNSDÓTTUR
frá Tjörnum.
AÐSTANDENDUR
íí$íííí«ííííííííííííííííííííííííííííí$í3$í$3$$$í355í$ííííííííííííí^^
HÓTEL K.E.A.
Salimir opnir næstkomandi sunnudag
kl. 3—5 e. h. og kl. 9—11.30 e. h.
Hljómsveit. — Dans.
Eísta hæð og miðhæð
í norðurhluta hússins, Brekkug. 29. Ak., er til sölu og
a. m. k. önnur hæðin laus til íbúðar T4. maí n. k. —
Kauptilboð sendist fyrir 5. marz n.k. til Sigurðar Hall-
dórssonar, Aðalstr. 46, sem gefur nánari upplýsingar.
Réttur áskilinn að taka livaða tilboði sem er, eða engu.
Aðalfundur
Iðnaðarmannafélags Akureyrar
verður haldinn sunnudaginn 25. febr. í Gagnfræðaskólan-
um, og hefst kl. 4 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. Onnur mál.
Stjórnin.
»»VVV'iniO^VV*»n»tvVVVV'rVVVVVVVWW>«V''*VVV'rVV'rV>rVVVVWV'i'>rWVMT|rvntfV
FOKDREIFAR.
(Framhald af 4. síðu).
Höfuðið á Jóni.
ÓN í GRÓFINNI hefir fengið höf-
uð, (ekki nýtt höfuð, að dæmi
Hannesar á Horninu hér á dögunum,
því að Jón hefir verið höfuðlaus rllt
til þessa dags, en Hannes ekki). Gerir
Jón höfuð sitt að umtalsefni í síðasta
„Islendingi“ og birtir enda mynd af
kollinum. Er ekkert nema gott eitt
um þessa ráðstöfun að segja, og ekki
vonum fyrr, að Jón kemur sér upp
þessum nauðsynlega líkamshluta. —
Hitt er ástæðulaust af Jóni, að hann
ber sig mjög upp undan því í þessu
sambandi, að hann hafi oft fengið
kaldar kveðjur hér í „Fokdreifunum“.
Vér höfum þvert á móti ávallt verið
mjög vingjarnlegir í hans garð og þrá-
-sinnis borið á hann mikið lof, enda á
hann það sannarlega skilið. Og allar
líkur benda til þess, að vér gerumst
hér eftir ennþá einlægari vinir og að-
dáendur Jóns en unnt hefir verið
fram til þessa dags, ef þetta nývirki
hans gefst vel og hann notar það á
réttan og eðlilegan hátt. Til hamingju
með höfuðið, Jón. Svipurinn er ein-
lægur, einfaldur og hrekklaus, svo
sem bezt sæmir virðulegu og lífs-
reyndu gamalmenni.
Hvorum má betur ttrúa?
TTERKAMAÐURINN" ræðst með
" * miklu offorsi á Jóhann Frímann
út af því, að „Dagur“ hefir leyft sér
að malda í móinn, þegar „Verkam."
hefir birt skrumgreinar um framkomu
ELAS-mannanna grísku, en níðgrein-
ar um forræðismenn lýðræðisþjóð-
anna í sambandi við afskipti þeifa
af þeim málum. í tilefni af þessu hen
ir J. Fr. beðið „Dag“ að skila því tii
ritstjóra „VerkamannSins", að víst ‘é
honum ekki of gott, að kenna séi um
afstöðu „Dags“ til þessa máls, og
svala lund sinni á því að níða sig per-
sónulega út af fregnum, sem Ríkisút-
varpið og öll íslenzk blöö, öhnur en
kommúnistablöðin, hafi að undan-
förnu birt sem vafalausar staðreynd-
ir. Jóhann telur, að raunar viti þeir
báðir, Jakob og hann sjálfur, alveg
nákvæmlega jafn lítið um þess'i mál
frá eigin brjósti. Munurinn sé aðeins
sá, að Jakob trúi betur áróðursgrein-
um þeim, sem „Þjóðviljinn" birtir að
jafnaði og þýðir úr róttækum, brezic-
um blöðum, svo ýem New Statesman,
Cavalcade o. fl., heldur en vitnis-
burði Churchills, oinberum fregnum
um rannsóknir í máli ELAS-leiðtog-
anna, skýrslum nefndar þeirrar, er
brezku verkalýðsfélögin sendu 1il
Grikklands, m. a. til þess að kanna
þetta mál, staðfestum vottorðum
brezkra hermanna, er unnu að því að
grafa upp lík hinna myrtu og mis-
þyrmdu gisla eftir tilvísun borgar-
anna í Aþenu, o. s. frv, o. s. frv. Aftur
á móti kveðst'Jóhann trúa hinum síð-
arnefndu heimildum betur en hinum
fyrri, og megi hver lá sér það, sem
vill.
BÚNAÐARÞINGIÐ
(Framhald af 1. síðuj.
framkvæmdir, vandaðri ræktun
og einhver trygging fyrir því, að
handverkfæra-heyskapur verði
ekki óendanlegt kúgtínarband á
íslenzka sveitamenn.
. . Ríkisstjórnin hefir gefið
Búnaðarþingi æskilegt tækifæri
með því að skipa búnaðarmála-
stjórann í hið þýðingarmesta
framkvæmdaráð — Nýbygginga-
ráð. Það hefir ekki verið gert af
neinni flokkslegri tilhliðrunar-
semi, heldur af því, að þessi mað-
ur er „búnaðarmálastjóri" og
hefir persónulegt traust. Ef Bún-
aðarþingið vill ekki svíkja sínar
skyldur þá ber því í samræmi
við þetta, að leita einlægrar sam-
vinnu við núverandi RÍKIS-
STJÓRN OG HENNAR
STUÐNINGSLIÐ.
Hagur bændastéttarinnarkrefst
þess, og alþjóðarhagur verður
því aðeins trygður, að unnt verði '
að leysa hana úr f lokksvið jum sem
hafa þjáð liana að undanförnu.
Það velhtr því á miklu fyrir
bændur og landsmenn alla, að
Búnaðarþing losi bændastéttina
undan þeirri hættu, sem aftur- 1
haldssöm og einangrunarsinnuð
forusta getur yfir hana leitt.“
Eftir að hafa krafizt þess að
Búnaðarþing verði sannnála um
ályktanir sínar, segir Mbl. að
þetta eigi því aðeins við, „sé sú
stefna, sem mörkuð er, lieilbrigð
og rétt, ella getur sameiginlegt
álit frá þessari stofnun verið
HINN MESTI HÁSKI (sbr.
Karakúlmálið fræga o. fl.j, þetta
verða hinir víðsýnu(I) menn á
Búnaðarþingi að hafa í huga.“
í niðurlagsorðum er þetta:
„Vegna þess, hvernig margir
fulltrúar sveitanna liafa að und-
anförnu haldið á málum, þá
verður því nú veitt sérstök at-
hygli hvaða framtíðarsjónarmið
verða ráðandi á Búnaðarþingi."
Svo rnælir höfuðmálgagn
Sjálfstæðisflokksins. Hvernig lízt
bændum og öðru hugsandi fólki
á? Fer ekki hjá því, að allar þess-
ar hötanir og digurmæli vekji
gífurlega athygli.
Búnaðarþing kom saman á
Iokaðan fund í gær.
I>essi mál verða rædd nánar
hér í blaðinu síðar.
RAFKNÚIN
SPUNAVÉL
(25 þráða) er til sölu.
Upplýsingar geíur
OTTÓ PÁLSSON
Verksmiðjan Drífa h.f.
Akureyri.
5— ........'
NÝJA BÍÓ
sýnir í kvöld kl. 9:
Skautadrottningin
Föstudaginn kl. 9:
Sherlock Holmes og
ógnarröddin
Laugardaginn kl. 6:
Flugvirkjaárás og
fréttamyndir
Laugardag kl. 9:
Skautadrottningin
Sunnudaginn kl. 3:
Tarzan í New York
skv. áskorun. í síðasta sinn.
Sunnudaginn kl. 5:
Hvítir villimenn
Sunnudaginn kl. 9:
Skautadrottningin
Asbestplöturnar,
hálfhörðu, eru ódýrastar
og hentugastar til inn-
innréttingar.
Á lager hjá
Helga Pálssyni.
Listmálaravörur
Penslar, Léreft, Litir,
Olíur, Vatnslitapappír
, nýkomið.
Hin margeftirspurðu
Teiknité
koma með „Esju“.
Ibúð til sölu.
1/ hluti húseignarinnar Lækj-
argata 6 á Akureyri, 2 stofur
og eldhús er til sölu og laust
til íbúðar í vor. íbúðin er á
neðri hæð, stofur snúa móti
suðri og austri.
Gripahús fyrir 3—4 gripi get-
ur fylgt ef um semst.
Upplýsingar géfur
Friðrik Magnússon,
h éraðsdómslögm.
Til sölu:
Lítill vefstóll og dívan,
80 cm. breiður.
Aðólf Friðfinnsson;
Sólvöllum, Akureyri.
ullarléistar
margir litir.
Brauns Verzlun
< Páll Sigurgeirsson. ;
KVEN ARMB ANDSÚR
tapaðist þriðjudagskvöldið 20. þ. m.
frá Strandgötu að Hútcl Norðurland.
Finnandi vinsaml. bcðinn að skila því
í bókaverzl. Pálma H. Jónssonar. —
GÓI) FUNDARLAUN
0RGEL
TIL SÖLU
Afgreiðslan vísar á.
*