Dagur - 01.03.1945, Blaðsíða 7

Dagur - 01.03.1945, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 1. marz 1945 © AGUR 7 Veltuskattuiinn. (Framhald af 2. síðu). fellt. En þar sem stuðningsflokk- ar ríkisstjórnarinnar munu hafa samið um framgang þess. þykir mér þó rétt að gera tilraun til að fá brýnustu lífsnauðsynjar al- mennings að minnsta kosti und- anþegnar-þessum skatti og mun því bera fram breytingartillögu um það.“ Tillaga sú, senr Bernharð nynntist hér á, var á þá leið, að andvirði kornvöru alls konar, malaðrar og ómalaðrar, svo og byggingarefnis alls konar, skyldi vera undanþegið veltuskattin- um. Tillaga Bernharðs var felld með atkvæðum stjórnarliðsins. Bréf úr Saurbæjarhreppi. (Framhald af 3. síðu). það verða á sveitabæjunum þeg- ar rafmagnið kemur. Það er alltaf ánægjulegt þegar Haukur kemur með kvikmyndir til okkar og væri óskandi að það væri oftar. Síðan var setzt að kaffidrykkju. Sá Magnús bóndi Kristjánsson í Sandhólum um allar veit-ingar og framreiðslu þeirra, bar sjálfur á borð fyrir okkur konurnar, og fórst honum það prýðilega úr liendi að öllu leyti. Dans var stiginn til kl. 4 um nóttina. Eg minnist þessa kvölds, og við konurnar í Saurbæjar- hrepjói með hlýjum hug til allra, er að þessari samkomu stóðu, og hafa konur sagt mér, að samkom- an væri sér ógleymanleg. Ekki sást vín á neinunr nranni. Sást þar sem. oftar, að nrenn geta skenrmt sér, þó eigi flæði allt í víni. Að síðustu vil eg behda öllum Búnaðarfélögum í landinu að feta í fótspor Saurbæjarhrepp- inga og heiðra konur sínar með svo heiíbrigðum og skemmtileg- um samkomum. Kona. MUNID: MIKIÐ ÚRVAL AF ALLS KONAR SNYRTIVÖRUM Stjörnu Apótek Gefjunardúkar I Ullarteppi I Kamhgarnsband I Lopi er meira og minna notað á hverju heimili á landinu. Gefjunar-ullarvörur eru þjóðkunnar fyrir gæði. Gefjunar-vörur fást hjá öllum katvpfélögum landsins og víðar. Ullarverksmiðjan GEFJUN j!*<«H5<HS<H5{KHS<HS<HS<H5<H5<HS«<HS<HSatKHSÍHKHS<H><«HSa<HKH*<«HS«HS<HM Hinn gamli og góði Núralin-litur fæst enn í þessum litum: FJÓLUBLÁR LILLA-BLÁR RÓSRAUÐUR BLEIKRAUÐUR GULUR Gamla verðið KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Nýlenduvörudeild og útibú. KHSÍHKKHKHKHKHKHKHKnWKHKKHKKHKH5tKHKHKHKHKHKS<H>tKHKHKH>i: NOTIÐ SJAFNAR-VÖRUR Nýkomið: KARLMANNABUXUR, dökkar SKIÐABUXUR STAKKAR HUFUR HATTAR og margt fleira Kaupfélag Eyfirðinga í Ve f naðarvöru de i 1 d. . >♦»«*»»»»»»»»»»»»»♦»»<»»»»»»»»»<»»»»»»»»»»»»»»»»<»»»»»»»» SOJABAUNIR SOJABAUNAMJÖL EGCJARAUÐA í bréfum SUÐUSÚKKULAÐI, ósætt, ísl. og útlent I SÚKKULAÐIDUFT, sætt afbragðsgott Kaupf elag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild og údbú. ' F. H. Cumberworth

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.