Dagur - 01.03.1945, Blaðsíða 10

Dagur - 01.03.1945, Blaðsíða 10
10 ÐAGUR Fimmtudaginn 1. marz 1945 JARÐARFÓR DAVÍÐS SIGURÐSSONAR, trésmíðameistara, sem andaðist þann 22. febr., fer fram frá heimili hans, Aðalstr. 54, laugardaginn 3. marz og hefst með bæn kl. 1 e. h. VANDAMENN Innilegt þakklæti til allra þeirra, sem sýndu okkur sanrúð og hluttekningu við andlát og jarðarför ÞÓRUNNAR ÞÓRARINSDÓTTUR frá Skeggjastöðum. Ennfremur þökkum við hjartanlega þeirn, sem sýndu henni vinsemd og hjálp í veikindum hennar. Fyrir liönd okkar og fjarstaddra vandamanna: Guðrún Kr. Pálsdóttlr, Hólmfríður Jónsdóttir, Bergljót Þórarinsdóttir, Jón Þórarinsson. 0eHMHMHCHCHSKiHÍH9HMH9HCHaH!H3H!H3HSHMH3HÍHOHCHOHCHCHCHKHttfiHMHiHSHCHMH9HÍHiHCH9HSHiH>O Epli og appelsínur komu með e.s. Kötlu. Afhending skömmtunarmiða hefst 1. marz n.k. á skrifstofu vorri Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild og útibú. HOFUM FENGIÐ: Gúmmístígvél á unglinga Gúmmískó Herra-skóhlífar Pöntunarfélagið. Litla harmoniku vil eg kaupa. Gunnar Svanur Hafdal Krabbastí'g 4. Akureyri. Ódýru boxhanzkarnir eru komnir aftur. — Aðeins kr. 38.00 parið. Brynj. Sveinsson h.f. Hafnarstræti 85. TUN rúmlega 2 dagsláttur, til sölu. Upplýsingar gefur Daníel Kristinsson, P.V.A. NYJA BÍÓ sýnir í kvöld kl. 9: Hagkvæmt hjónaband Föstudaginn kl. 9: Æfintýramaðurinn Martin Eden Laugardag kl. 6: Flugvirkjaárás og fréttamyndir Laugardaginn kl. 9: Hagkvæmt hjónaband Sunnudaginn kl. 3: Skautadrottningin Sunnudaginn kl. 5: Æfintýramaðurinn Martin Eden Sunnudaginn kl. 9: Hagkvæmt hjónaband SMOKINGFOT, sem ný, á meðalmann, til sölu og sýnis á Saumastofu Gefjunar :Nýkomnar bækur: .Reikningsbók Ólafs Daníelssonar [Enskunámsbók, I. hefti, eftir Önnuj Bjarnadóttur. ’Kristín Svíadrottning Hafiö bláa, innb. ,Heldri ínenn á húsgangi, innb. íslenzkir sagnaþættir, e. Guðna Jónss.á 'Byggðasaga, eftir próf. Olaf Lárussoná ’Síðasti víkingurinn, eftir Johan Bojer| >Stafsetningarorðabók Freyst. Gunnarss.' ,Fasteignamat í EyjafjarðarsýsUt Fasteignamat í Suður- og Norður-Þing-á eyjarsýslum >Arðrán fiskimiðanna, þýtt hefir Arni| Friðriksson, fiskifræðingur. Scndum gegn póstkröfu. Bókabúð Akureyrarl Nýkomið! HVÍT og SVÖRT KLÆÐABÖND (rullebuk) BARNASOKKAR f rá 2ja-10 ára HÖFUÐKLÚTAR Smokinghnappar Kjólaefnin tekin upp í dag Asbyrgi Skipagötu 2. íslenzk samvinnufélög 100 ára! Þessi stórfróðlega og skemmtilega bók ARNÓRS SIGUR- JÓNSSONAR fæst ennþá í Járn- og Glervörudeild K.E.A. SAMVINNUMENN! Tryggið yður ein- tak áður en það verður um seinan! TILKYNNING FRÁ NÝBYGGINGARRÁÐI UMSÓKNIR UM INNFLUTNING Á VÉLUM O. FL. Nýbýggingarráð óskar eftir því að allir, sem hafa í hyggju, að kaupa eftirgreindar vélar erlendis frá, sæki um inn- flutnings- og gjaldeyrisleyfi til Nýbyggingarráðs fyrir marzlok: 1. Vélar í hverskonar skip og báta. 2. Vélar lil landbúnaðar og landbún- aðarframleiðslu. 3. Vélar til bygginga og mannvirkja- gerðar. 4. Túrbínur. 5. Vélar til hvers konar íðnaðar og framleiðslu. 6. Rafmagnsmótorar og -vinnuvélar. Tekið skal fram, ef óskað er aðstoðar Nýbyggingarráðs við útvégun vélanna. Nýbyggingarráð vekur athygli á því, að umsóknir um innflutnings- og gjaldeyris- leyfi fyrir fiskiskipum. sbr. fyrri auglýs- ingu ráðsins, þurfa að berast Nýbygg- ingarráði fyrir marzlok. Nýbyggingarráð Bí$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$S$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$í$S> T

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.