Dagur - 15.03.1945, Blaðsíða 5

Dagur - 15.03.1945, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 15. marz 1945 Ð AGUR 5 RITFREGNIR Samvinnan, janúarhefti 1945, hefir nýlega borizt blaðinu. A forsíðu er niynd af Þórhalli Sigtryggssyni kaup- félagsstjóra í Húsavík og grein er um hann í flokkinum úm forvígismenn. Jónas Jónsson ritar áramótayfirlit, Þórir Baldvinsson um samkeppnis- uppdrætti teiknistofu landbúnaðar- ins; fylgja greininni myndir af upp- dráttunum, sem verðlaun fengu. í öðru efni má nefna: Kjarnar og katl- ar, þýddar greinar um ýms mál, Út- varpskvöld Sís, Ávarp eftir Vilhjálm I'ór, Svikalýðræði eftir Jónas Guð- mundsson. Margt fleira til skemmt- unar og fróðleiks er í ritinu. Heftið er myndarlegt og vandað að frágangi. Febrúarhefti Samvinnunnar flytur m. a. þessar greinar: Kaupíélag Dýrfirð- inga 25 ára, Vandamál og verkefni, eftir Jónas Jónsson, Dauðadómarnir i Búigaríu, eftir Jónas Guðmundsson, Jón Þorláksson á Bægisá, eftir Andrés Björnsson, Fræðslustarfsemi sam- vinnufélaganna, eftir Olaf Jóhannes- son. Auk þess er grein um hygginga- mál, eftir Þóri Baldvinsson, þýddar greinar, sögur o. fl. A forsíðu er mynd af Kristni Guðlaugssyni bónda á Núpi í Dýrafirði, en hann hefir verið for- maður Kaupfélags Dýrfirðinga frá stofnun þess. • ÆGIR, 1. tbl. þessa árs hefir ný- lega borizt blaðinu. Þessar greinar eru helztar í ritinu: Olíukaup tyrir útveé- inn, eftir ritstj., Lúðvík Kristjánsson, Flökunarstarfsemi í Bandaríkjunum, eftir dr. Þórð Þorbjarnarson, og fylgja þeirri grein margar skýringamyndir, Vísindaleét eftirlit með hraðfrystum fiski, eftir dr. Jakob Sigurðsson frá Veðramóti, auk þess eru fréttir frá verstöðvunum o. fl. til fróðleiks í rit- inu. FOKDREIFAR. (Framhald af 4. síðu). alla þessa „historíu" er hins vegar það, að ritstjóri Ingólfs tekur hana auðsjáanlega í fyllstu alvöru, segist birta hana með sérstakri ánægju og virðist alls ekki óra fyrir því, að með þessari ritsmíð sé skeyti beint að nokkrum einstökum manni, heldur sé hér raunverulega aðeins um „mann- gerving" að ræða, á borð við „Jón Bola“, „Jónatan frænda“ og aðra slíka nóunga! Vill hann helzt ekki láta okk- ur Norðlendingum þennan „mann- gerving" alveg eftir, hgldur gera hann að eins konar samnefnara vissra þátta í skaphöfn allra Islandinga. Má segja, að skörin færist þá fyrst upp í bekkinn, þegar „Reykjavíkur- valdið" fer jafnvel að ásælast Jón okkar Berhöfðaða með húð og hári! Munu margir, sem til þekkja, ekki geta varist brosi, þegar ritstj. Ingólfs lýkur hugleiðingum sínum um þetta einkar fróðlega efni á þessa leið: „Á eftir að uppgötva þjóðræðisstef nu na“! TÓN ER ÍMYNDUN þeirra upp- vaxandi íslenzku æskumanna, sem vilja leggja stund á líkamlega hreysti og heilbrigði. Og þess þurfum vér sannarlega með. — En Jón er ennþá skammt á veg kominn að ýmsu leyti. Þó að í úfna kollinum á hon- um leynist oft merkilegir hæfileikar, er hann ennþá of þröngsýnn, ósjálf- stæður og of næmur fyrir byltinga- áróðri erlendra yfirráðastefna. — Því miður hefir Jón ekki ennþá lært að skilja innsta kjarna demókratisku hugsjónarinnar, sem er sá: — að lifa oé lofa ö&rum að lifa. — Hann er ekki kominn lengra með frelsishug- sjón sína en það, að hann vill sjálfur ve'ra frjáls, en/setja öðrum kostina. Hann er enn sem komið er einræðis- sinni og hans gömlu minnimáttar- ílennd dreymir um að vera í valda- flokki — og hugsar þá minna um, hvaðan þeim flokki kemur stuðning- ur. — Af þessu stafar þjóðfrelsi voru meiri hætta en Jón Berhöfðaði gerir sér nokkra hugmynd um. — A 13. öldinni var líka veifað fögrum lof- orðum. Nú er hins vegar vitað, óð Jón er afarnæmur fyrir þjó$legum hreyíing- ÚR ERLENDUM BLÖÐUM (FYamhald af 3. síðu). þinginu og fulltrúar stórveld- untim. Allir þátttakendur bandalagsins eiga jafnan aðgang í Öryggisráðinu og taka þau jrví Jaátt í öllum meiriháttar ákvörð- og sama rétt gagnvart Aljjjóða- dómstólnum. Öll ríki hafa sama rétt til Jjátttöku í Fjárhags- óg félagsmálaráðinu. Að hvaða leyti verður hið nýja bandalag frábrugðið gamla Þjóðabandalaginu? 1. I Þjóðabandalaginu í (ieul höfðu Þjóabandalagsþingið og Þjóðabandalagsráðið svipað, al- mennt vald. í hinu nýja banda- lagi verður j>essu valdi skijtt þannig, að Öryggisráðið hefur úrslitavald um öll mál er varða varðveizlu friðarins, en þingið fjallar um lausn vandamála á sviði viðskipta, félagsmála og annarra velferðarmála. 2. Sáttmáli bandalagsins bann- ar allar ógnanir til friðslita, en sáttmáli gamla Þjóðabandalags- ins bannfærði einungis bein friðslit. 3. Hið fyrirhugaða bandalag mundi ltafa vald til þess að knýja ríki, sem ekki eru með- limir, til J^ess að haga sér í sam- ræmi við sáttmála þess að því leyti,-er nær til varðveizlu friðar og öryggis, en sáttmáli gamla Þjóðabandalagsins innihélt eng- in ákvæði um ríki, sem ekki voru meðlimir. 4. Nýja bandalagið mun ekki hafa eitt „ráð“, eins og Genfar- bandalagið, heldur verða starf- andi mörg ráð og fjallar hvert þeirra um sérmál. 5. Öryggisráð hins nýja banda- lagt heftir miklu víðtækara vald um notkun hervalds og annarra nauðsynlegra aðgerða heldur en Genfarbandalagið, sérstaklega þar sem þátttökuríkin verða skuldbundin til Jress að láta Ör- yggisráðinu í té nauðsynlegan herstyrk og hafa jafnan til reiðu nauðsynlegan flugher til þess að fyrirbyggja tilraunir til friðslita. 6. Félags- og fjármálaráð hins nýja bandalags á ekki aðeins að benda á ýmislegt, sem aflaga fer í samskiptum þjóða á þessum vettvangi, heldur einnig að vinna að raunhæfri lausn. 7. Gamla Þjóðabandalagið fékk í hendur stjórn J)eirra al- þjóðastofnana, sem til vo.ru við upphaf þess, en kom ekki á fót nýjum. Nýja bandalagið gerir beinlínis ráð fyrir að nýjar stofn- anir verði settar á fót og heyri þær, auk þeirra, sem fyrir voru, undir bandalagið. 8. Hernaðarnefndin verður al- gjört nýmæli; engin slílk stofnun var starfandi í Genf. í). Sáttmáli hins nýja banda- lags verður algerlega sjálfstæður og ekki innibundinn í friðar- samningum eða öðrum samn- ingum þjóða í milli. Sáttmáli gamla bandalagsins var einn liður Versalasamninganna. Lausl. þýtt. um. Hann sýnist að vísu ekki ennþá hafa uppgötvað þjóðræðisstefnuna. En þess getur varla orðið langt að bíða“. Hver veit, nema ritstj. Ingólfs gizki hér líklegar á, en ætla mætti í fljótu bragði. Fallinn hershöfðingi. Myndin er af Cherniakowsky hers- höfðinéja, er stjórnaði herjum Rússa í Austur-Prússlandi. Hann særðist í bardaéa þar fyrir skömmu oé lézt af sárum sínum. Hann var 36 ára éamall Nýfl blað! Ef þér viljið fylgjast vel með öllu sem gerist á bókamarkaðin- um, J>á ættuð J>ór að gerast kaup- andi að Eddu, hinu nýja bóka- blaði sem höf göngu sína um helgina. Blaðið flytur J>ætti u»n rithöfunda og bækur þeirra, bókaútgefendur og alla aðra sem að bókagerð vinna og myndir af þeim. — Þá flytur blaðið fréttir, í stuttu máli, af öllum nýjum bókum, sem væntanlegar eru á markaðinn. — Loks eru sagna- J>ættir. Bókaverzlunin EDDA Akureyri. STÚLKA óskast á HÓTEL GULLFOSS M sölu eru tvö samstscð rúm, með fjaðra- botnum, stór fataskápur og tvö nátt- l»orð. — Upplýsingar í sínta 108. Bókðúfsalan stendur aðeins yfir til laugardags. Gleymið ekki að líita inn til okk- ar ef þér viljið eignast góða bók fyrir lágt verð. Gefum 10—50% afslátt. Seljum ýmsar gamlar og fágætar bækur á föstudaginn eða laugardaginn. — Nánar auglýst í gluggium verzlunarinnar síðax. — Bókaverzlunin EDDA GULKOLÓTTUR HUNDUR, sem gegnir nafninu Smali, tap- aðist um síðustu mánaðarmót frá Baldursheimi í Möðruvalla- sókn. — Sá, er kynni að verða hans var, er vinsamlega beðinn að gjöra undirrituðum aðvart hið allra fyrsta. Baldursheimi, 14. marz 1945. Aðalsteinn Jónsson, Lík mannsins míns, Hauks Helgasonar, rafvirkja, verður til moldar borið, mánudaginn 19. marz n.k. — Athöínin heíst með húskveðju á heimili okkar, Möðruvallastæti 10, kl. 1.30 e. h. Svava Ingimundardóttir. Hjartan J>ökk fyrir auðsýnda hluttekningu og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar ÞURÍÐAR SIGURÐARDÓTTUR. Fyrir liönd allra vandamanna. Sigrún Jónsdóttir. Finnur Jónsson. Ingólfur Jónsson, Jóhann Jónsson. ' Hugheilar þnkkir f&tiarna minna, frœndfólks og vina, sem heiðruðu niig d sextugsafmæli minu, 7. marz s. /., með höfð- inglegum gjöfum, skeytum, blómum og heimsóknum. Arnn ykkur öllum guðs blessunar. Ytri-Varðgjá, 14. marz 1945. Tryggvi Jóhannsson. ‘HKHKHKHKHKHJHKHKrtHWHKHOHKHWKHKHKHOHWHOHOHCHOHOHCHKHOHCHCHOHeHOHOWWHa' I Fulltrúaráð verklýðsfélaganna oskar el'tir starfsmanni til að annast skrifstofu fyrir verkalýðsfélögin. Vinnutimi 4 klst. á dag. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir ásarnt kaupkröfu sendist til Jóns Ingimarssonar, Klapparstíg 3, fyrir 20. þ. m. Fulltrúaráð verklýðsfélaganna. 1 Ennerhægtaðfaraáskíði! Nýkom-ið: Skíðastafir úr: stáli t o n k i n k a n e . Stálkantar á aðeins kr. 14.75. Enn fremur 3 nýjar teg. splitkien- s v i g s k í ð i . Brynjólfur Sveinsson h.f. Hafnarstræti'85. C>################################################################i r Corn Flakes i n ý k o m i ð. Kostar nú kr. 1.25 pakkinn. Kaupf jelag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild og útibú.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.