Dagur - 15.03.1945, Blaðsíða 10

Dagur - 15.03.1945, Blaðsíða 10
10 DAGUR Fimmtudaginn 15. marz 1945 Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hjólp og samúð við andlót og jarðarför Guðrúnar Jónasdóttur, Sílastöðum. Ágúst Jónasson. Þórunn Ágústsdóttir. Eggert Þorkelsson og dætur. Skófatnaður karla og kvenna i: Meira úrval en nokkru sinni áður! Barna- og unglingaskór (reimaðir) Inniskór kvenna (með hælum) i: Sokkar (ísgarn og silki) o. fl. HVANNBERGSBRÆÐUR - skóverzlun Skíðamenn! Mikið úrval Skíðum og Skíða- 4 bindingum Sjafnar skíða- áburður Kaupfélag Eyfiröinga Járn- og glervörudeild. Ennþá nokkur eintök af bókinni íslenzk samvinnufélög 100 ára. KAUPFELAG EYFIRÐINGA | Járn- og glervörudeild . &544445445454455454555455545554554555455S555455445544554545555544555444454!! r ----------- -- Nýstárleg bók! Orustan um Stalingrad Nylega er kominá markaðinn bók um Stalingrad-orust- urnar. í bókinni eru 68 myndir frá þessum atburðum, flestar stórar. Bókin er prentuð á bezta myndapappír í „Helgafellsbroti". Nú, þegar fall Berlínar stendur fyrir dyrum, er ástæða til að rifja upp söguna um Staligrad, því að þar var í raun og veru rofið fyrsta skarðið í virkismúr Berlínar. Upplaé bókarinnar er takmarkað. Bókaútg. RÚN GAMLA HEIDELBERG Karlak. Geysir liafði frumsýn- ingu á sjónleiknum Gamla Heidelberg, fyrir boðsgesti í gær- kvöldi. Frumsýming fyrir al- jnenning er í kvöld. Þessara sýn- inga verður nánar getið í næsta tbl. Heilbriét líí, 3.-4. hefti., IV. árg., hejfir nýlega borizt blaðinu. Ritið er stórfróðlegt að vanda. Vilm. Jónsson landlæknir skrifar um Heilsuvernd á íslandi, Guðm. Hannesson, prófessor, um Göturykið, dr. Gunnl. Claessen Ritstjóraspjall, dr. Júl. Sigurjónsson Um vítamín, próf. Níels Dungal Um manneldisrannsóknir, Oskar Einars- son, læknir, Um sjúkrahúsaskort. — Margt fleira fróðlegt er í ritinu. Sér- staka athygli vekja greinar þeirra Júliusar Sigurj. og Níelsar Dungal um vítamín og manneldi. Ættu sem flestir að lesa þær. K vennadeild Slysavarnafélagsins heldur vinnu- og skemmtifund í Geys- ishúsinu í Grófargili næstk. mánu- dagskvöld kl. 8.30. Áríðandi mál á dagskró! Æskilegt, að konur hafi með sér kaffi. ALLTAF JAFN GOTT! Húshluti til sölu. Tilboð óskast. Réttur áskil- inn til að taka hvaða tilboði sem er eða engu. BJARNI G. ÁRNASON, Hafnarstræti 66. Vor- og sumarkápuefni nýkomin Verzl. Skemman Hafnarstræti 108 TRILLUBÁTUR til sölu. . Uppl. gefur afgr. Karlmenn, athugið! Gúmmístígvél (hnéhá, hálfhá, fullhá) Trébotnastígvél (lág og há) Vinnustígvél og skór (vatnsleður) HVANNBERGSBRÆÐUR - skóverzlun Tilkynning Viðskiptaráðið hefir ákveðið eftirfarandi hámarksvarð á akstri 5—6 manna fólksbifreiða: I innanbæjarakstri á Akureyri má gjaldið vera 35 aurar fyrir hverja mínútu frá því að bifreiðin kemur á þann stað, sem um hefir verið beðið, og þar til leigjandi hennar fer úr henni, auk fastagjalds, að fjárhæð kr. 2.50, sem bifreiðarstjórinn hefir fyrir ao aka frá stöð sinni og til hennar aftur. I næturakstri (frá kl. 19 til kl. 7) og helgidagaakstri má mínútugjaldið vera 45 aurar, en fasta- gjaldið þó ekki hærra en kr. 2.50. Innanbæjarakstur telst það, þegar ekið er innan eftirgreindra takmarka: Gróðrarstöðin að sunnan, Glerá að norðan og vestan. Þegar 5—6 manna bifreið er leigð til lengri ferða, má leigan ekki vera hærri en 90 aurar fyrir hvern ekinn kílómetra frá ofangreind- um bæjarmörkum. I nætur- og helgidagaakstri má gjaldið þó vera kr. 1.10 fyrir hvern kílómetra. Sé sérstakle.ga beðið um 7 manna bifreið, má taka 25% hærra gjald en að ofan segir. Ákvæði tilkynningar þessarar ganga í gildi frá og með 1. marz 1945. V erðlagsst jórinn. gtcifár (rezt- úrúnarfezt

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.