Dagur - 22.03.1945, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 22. marz 1945
0AGUR
Gamla Heidelberg
Karlákórinn Geysir og Leikfé-
lag Akureyrar höfðu frumsýn-
ingu á söngvaleiknum „Gamla
Heidelberg“, eftir Wilhelm
Meyer-Förster, sl. miðvikudags-
kvöld. Leikstjóri var Ámi Jóns-
son. Margir leikhúsgestir þekktu
leikinn frá því er Geysir sýndi
hann hér veturinn 1931—‘32,
undir leikstjórn Ágústs Kvaran,
en þær sýningar vöktu þá meiri
hrifningu hér en títt er um sjón-
leiki. Þetta er ekki sagt hér til
þess að vekja upp samanburð á
leik og stjórn, heldur til þess að
minna á, að verk eins og Gamla
Heidelberg, þótt tæpast sé mik-
ið bókmenntalegt afrek, lifa,
þótt árin líði, og eigá eins mikil
ítök í brjóstum okkar nú og
fyrr. Því að þegar sleppir þræði
leiksins, um ástir hins tiginborna
manns og umkomulitlu stúlk
unnar, er Jrað rómantíkin, ástin,
söngvarnir <fg gleðin, sem befa
verkið uppi. Allir, sem einhvern
tíma hafa verið ungir í anda,
hrífast af æskufjör.i og hug
næmri gleði leiksins og kenna
viðkvæmni og trega í brjósti sér
þegar ískaldur veruleikinn og
hefðbundnar venjur þjóðfélags
ins slökkva hina eldheitu og
áhyggjulausu gleði stúdentalífs-
ins og varna því, að umkomulitla
stúlkan stígi upp í brúðarvagn
prinsins og eignist allt ríkið, eins
og segir í ævintýrunum. Þessar
kenndir allar eiga eins mikil
ítök í mannlegum hjörtum nú
og ævinlega áður, og svo mun
Jrað vonandi verðá um alla fram
tíð. Þar við bætist, að stúdenta-
líf á sérstök ítök í hugum
margra. Við það er bundin róm
antík ;esku- og sólskinsáranna og
glæsileiki hins ærslafulla
stundum kærulausa — lífs, sem
ÍÞRÓTTAÞÁTTUR
Bivnhildur Steingiímsdóttir
leikur Káthie, umkomulitfu og
ífsglöðu stúlkuna, sem vinnur
ástir prinsins. Leikur hennar er
látlaus og innilegur, sérstaklega
snertir hin látlausa og elskulega
framkoma í skilnaðarþættinum
hjörtu áhorfandans. Framsögn
hennar er eðlileg og skýr Jóhann
Guðmundsson leikur prinsinn,
liinn glæsilega og mannlega að-
alsmann. Persónan fellur vel við
hlutverkið og leikur Jóhanns er
átlaus og eðlilegur í fyrri þátt-
unum. en í síðasta Jxetti tekst
honum all vel að sýna skapþunga
og valdsmannlega framkomu. —
Samleikur þeirra Brynhildar er
víðast góðiir. Júlíus Oddsson
leikur dr. Júttner, kennarann,
sem hirðsiðir og strangur agi
hafa lokað innan kastlaveggj-
anna, en í innstu hugarfylgsnum
þráir hið, glaða líf háskólaborg-
arinnar og æskunnar. Júlíusi
hefir sjaldan tekist betur upp á
leiksviði hér, sérstaklega í 2. og
3. þætti, manni þykir þá blátt
áfram vænt um „skólameistar-
ann“ og hinar heitu tilfinningar
hans. Af minni hlutverkunum
vekja einkum athygli frú Rúdev
og frú Dörfell, sem Jrær leika frú
Sigurjóna Jakobsdóttir og frú
Svava Jónsdóttir. Leikur þeirra
er með ágætum. Snorri Lárusson
leikur Rúder veitingamann,
skoplega víðast hvar, en -hættir
stundum til að láta ieikinn „falla
niður“ í milli. setninga. Keller-
mann þjón, leikur Örn Snorra-
son. Tekst honum vel að sýna
þetta sauðtrygga gamalmenni og
all víða er leikur hans skoplegur
en gerfið nálgast að vera „yfir-
drifið“. Schölermann þjón sýnir
Eggert Ólafsson. Svipbreytingar
stúdentasöngvar og drykkjuvísur I bans eru oft góðar og leikurinn
hafa gróðursett í vitund almenn-
ings. Leikurinn orkar á allar
Jressar kenndir og umhverfi hans
í háskólaborginni fögru við
Neckar, gerir hugann ennþá
næmari. Leikhúsgesturinn bíður
þess því með hrifnæmum huga,
að tjaldið lyftist og honum veit-
ist tækifæri til þess að sjá inn í
Jiennan litskrúðuga heirn; innst
í huga manns býr tregablandin
þrá eftir því, að geta verið Jiar
allur dágóður. Af stúdentunum
ber mest á Hermanni Stefánssyni
og Sigmundi Björnssyní, sem
halda þar uppi merki á sköru
legan og skemmtilegan hátt.
Auk þeirra eru þarna í smærr
hlutverkum Henning Kondrup
Mikael Jónsson, Ingólfur Krist
insson, Kári Johansen, Stefán
Halldórsson, Stéfán Jónsson, Jó-
hann Ögmundsson, auk fjölda
ónafngreindra stúdenta. Mikið
•lálfur sannleikur — og allur.
í 10. tbl. ísl. er smáklausa um
Golfklúbb Akureyrar. Er þar
sagt að Golfklúbburinn hafi sent
rátttakendur til keppni á lands-
mót þrjú sl.. ár með góðum
árangri. Þetta er sannleikanum
samkvæmt. En svo bætir J^essi
ísi maður við: „Verður varla
sagt hið sama um aðrar íþrótta-
greinir, því ^þær liggja flestar
niðri, og hefir lítt orðið vart við
Akureyringa á íþróttamótum
undangengin ár“. Annað Iivort
er íjrróttasérfræðingur ísl. hér að
rita um mál, sem hann hefir lítið
kynnt sér, . eða hann er mjög
óvandur á heimildir. Hefði hon-
um J>ó átt að vera innan handar
að afla sér sannra heimilda í
ressu efni. Sannleikurinn er sá
að undangengin ár hafa íþrótta-
félög bæjarins látið meira til sín
taka út í frá, en nokkru sinni.
Skulu nú nefnd nokkur dæmi
oví til sönnunar, þó rúmsins
vegna verði 'aðeins getið þess
helzta í stórum dráttum.
Akureyringar hafa t. d. síðan
1939 sótt landsmót skíðamanna
og jafnan getið sér góðan orð-
stír, eru Akureyringar viður
kenndir með beztu svigmönnum
landsins. Islandsmeistarapiót
útihandknáttleik kvenna voru
sótt 1941, 1942 og 1943, og varð
íþróttafélagið „Þór“ íslands-
meistari 1941. Sundmeistaramót
íslands var sótt 1939 og 1940
fyrra árið setti Steinunn Jóhann
esdóttir Íslandsmet í 50 og 200
m. bringusundi. Knattspyrnu-
mót hafa verið sótt til Reykja-
víkur árin 1940, 1941 og 1943,
og var frammistaðan góð eftir að-
stæðum. 1941 vann K. A. t. d.
tvo af fjórum flokkum, sem
keppt var við. 1941 var haldið
skautamót hér á Akureyri, og er
það að líkindum eina mótið, sem
haldið hefir verið í þessari
íþróttagrein hér á landi. Eftir
átta ára þref og þjark er nú
íþróttahús risið á- Akureyri, en
þrátt fyrir það ófremdarástand,
sem ríkt hefir í þessum málum
undanfarin ár, hefir lengi verið
hér vísir að fimleikaflokkum.
glíma frjálst. Þegar rétt er að
farið í glímu, er hún ekki hættu-
legri en t. d. skíðaíþróttin. —
Við verðum bara að byrja á rétt-
an hátt eins og á skíðum. Læra
varnir 02; læra að detta. Góðir
Fyrir nokkrum árum æfði Sund-
i:él. „Grettir" fimleikaflokk og
sýndi opinberlega, og undanfar-
in fjögur ár hefir íþróttafélagið I skíðakennarar segja ætíð við
,Þór“ æft flokk og sýnt síðastlið-1 nemendyir sína: „að þeir verði
in þrjú. Nú er æft í hinu nýja
íþróttahúsi af kappi, bæði fim-
eikar, handknattleikur, knatt-
spyrna o. fl. Munu æfa á vegum
félaganna um 100 manns. Auk
þess sem nú er sagt, hafa félögin
'arið ýmsar ferðir, lengri og!
skemmri, svo sem til Vestmanna-
eyja (tvisvar), Reykjavíkur, ísa-
fjarðar, Siglufjarðar-(oft), Húsa-1 sniðinn svo þröngur stakkur, að
að læra að detta, áður en þeir
læra að renna sér“. Eins er með
glímuna. Það er hægt að koma í
veg fyrir veruleg meiðsli, ef rétt
er að farið, og þá álít eg að glím-
an sé engu hættulegri en aðrar
íþróttir, hvað það snertir. Glím-
an okkar er falleg og drengileg
íþrótt, enda er henni lagalega
víkur, Lauga og víðar. Þá hafa
félögin haldið fjölmörg íþrótta-
mót heima fyrir, bæði f jórðunga-
mót og innanbæjarmót, allt
þetta sannar, að óréttmætt er, að
tala um að flestar íþróttagreinir
liggi niðri. En hvort íþróttalífið
hér getur., ekki orðið blómlegra
er svo annað mál, að því verður
ef til vill vikið síðar.
J. K.
íslenzk glíma.
(Niðurlag).
Það er ekki síður sálræn, en
líkamleg, uppeldisleg verðmæti,
sem iðkun íþrótta gefur í aðra
hönd og þar gefur glíman öðrum
íþróttum ekki eftir. Það hefir
heyrzt, að glíman sé hættulegri
en aðrar íþróttir. Menn segja
sem svo að glíman sé eingöngu á
þess munu fá dæmi eða engin
um íþróttaviðureign tveggja
manna, hjá nokkurri þjóð. Ef
við berum t. d. saman hnefaleik
og glímu, þá sjáum við að hnefa-
leikurinn er ekki síður hættuleg-
ur en glíman, og rniklu rudda-
legri og ljótari íþrótt. F.nda inun
glíman eiga að baki sér lengri
þróunarferil en flestar þær
íþróttir, sem' nú eru efstar á
baugi. Og hún hefir ætíð vaxið
í áttina til aukinnar fimi og
meiri .drengskapar.
S. H. M.
•
Útilíf.
Svo er ráð fyrir gert, að í þátt-
um þessurn verði stundum einn-
ig minnst á útilíf, gönguferðir o.
fl. þ. h., sem ekki getur þó bein-
línis talizt til íjrrótta.--
— Þrír síðustu sunnud.morgn-
því byggð, að bregða fæti fyrir I ar hafa verið hver öðrum fegurri
náungann og skapa honum með | hér við Eyjafjörð. Jafnvel þótt
því sem versta byltu. Þetta er al-
gerlega rangur hugsunarháttur.
Það er að vísu satt, að í glímu
leitast menn við að koma hvor j
öðrum af fótum. En giíman hef-
ir annan engu veigaminni þátt,
og hann er sá, að verjast falli.
Það er einmitt þessi þáttur I
nætur þeirra daga séu oft — hér
á Akureyri — öðrum fremur
ónæðissamar m. a. vegna „úti-
lífs“ þeirra sem þetta á við: —
„Þeim gleymist oft, sem girnast
söng og dans að ganga hljótt
hjá verkamannsins kofa“, þá hefi
eg þó fúndið mig knúinn til að
þátttakandi. Leikstjórinn, Árni | af söngvum er í leiknum og syng-
Jónsson, hefir Iraft vandasamt
hlutverk með höndum. Fáir ein-
ir af leikendum eru þjálfaðir
leikarar; hinir flestir glaðir og
reifir söngvabræður úr Geysi. En
honum hefir tekist að láta þá
eiginleika söngbræðranna halda
uppi gáskanum og kátínunni,
ur Geysir þá undir ágætri og
smekkvísri stjórn Ingimundar
Árnasonar. Leiktjöld eru for-
kunnarfögur. Hefir Haukur
Stefánsson málað þau. Hljóð-
færaleik önnuðust Árni Ingi-
mundarson og Óskar Ósberg,
léku meðal annas forleik, sem
sem orkar eins og hæfileg um- raunar hefði mátt sleppa.
gjörð um þær persónur, sem
meiri leiks er krafist af. Megin-
svipurinn á sýningunni er æsk-
an, vorið og söngvarnir; allt er
léttilega á svið sett og rösklega,
hvergi „dauður punktur" í sýn-
ingunni en hæfilegur stígandi.
Árni Jónsson leikur sjálfur lilut-
verk Lutz kammerjrjóns. Leikur
hans <jr samfelldur og formfast-
Leikurinn vakti mikla hrifningu
áhorfenda. Voru leikstjóri, aðal-
leikendur og söngstjóri kaljaðir
fram og hylltir. Auk þess bárust
Jreim. blómvendir.
Leikurinn er sýndur að þessu
sinni til ágóða fyrir húsbygg-
ingasjóð Geysis. Ætti það ekki
að spilla fyrir því, að menn
líti upp úr gráum hversdagsleik
ur og tekst honum prýðilega, að anum og gleðjist og hrífist eina
gera þennan persónugerving hé- kvöldstund í Heidelberg við
gómagirninnar, tildursins og | Neckar.
gikksháttarins lifandi og manir
legan í huga áhorfandans. Ei'k. Spectatpr.
FÉLAGSMENN!
Sala á molasykri stendur nú yfir.
glímunnar, sem svo oft er gengið I rísa nokkuð tímanlega úr rekkju
fram hjá og lítið sinnt. En hann | og rölta út. — Eg hefi gengið
er þó engu þýðingarminni en | gegnum bæinn — um hljóðar
sókn og brögð. Eg álít, að okkur | götur, hjá lokuðum dyrum og
beri að leggja mun meiri rækt | birgðum gluggum — og í átt til
við varnir í glímu, en gert hefir | fannahvítra fjalla — og næsta fáa
verið. Menn þurfa sem sagt að | séð á ferli. Einstaka árrisul
æfa varnir engu síður en brögð | heimasæta eða ötul húsmóðir er
og menn verða að æfa sig í að komin út á tröppur og slær ryk
detta rétt, áður en þeir fara að | úr refli eða teppi. Tveir gamlir
og góðir standa undir húsgafli,
taka í nefið, grisja augun móti
I sól — og þykir nóg um vorblíð-
una — svona snemma árs. Nokkr-
ir drengir koma hlaupandi með
| sundföt og þurrku undir hendi
— og þeir hafa áreiðanlega réttar
áttir í bænuml
— En eg fer lengra. Þarna fer
| stór vörubíll með hóp íþrótta-
fólks — áleiðis á Akureyrarmót-
ið. Með tilhlökkun og æsingu
hugsar það víst til bruns og flugs
yfir fannir og skafla. En fámenn-
ur verður áhorfendahópurinn (
dag, — enda er leiðin ýmsum
löng upp í Dauðsmannshóla.
Uppi á túni er maður að binda
I upp hey. Ilmur þess berst til
mín og eg nýt hans, — líklega á
sama hátt og pilturinn vindlings-
ins, sem þarna kemur á móti méi
| hjólandi — en með báðar hend-
ur af stýrinu en á stokknum að
[kveikja sér í cigarettu! Mikið er
hvað maðurinn getur — og hann
veit það!
Þarna galar hvítur hani við
hrörlegan kofa, en röddin ei
Framhald á síðu
Afgreitt er 1/2 kg út á hvern
skömmtunarmiða-stofn, sem fé-
lagsmenn hafa, OG VERÐA ÞEIR
AÐ SÝNAST VIÐ MÓTTÖKU,
ÁSAMT „SKÖMMTUNARSEÐLI
K. E. A. 1945.w
Sykurinn verður ekki sendur heim.
Kaupfjelag Eyfirðinga