Dagur - 17.05.1945, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 17. maí 1945
ÐA6UR
5
Vinir oorsins.
Nu ætla ég að skreppa spöl-
korn með ykkur aftur í tím-1
ann. Það er annar sunnudagur
í góu 1944. Sólskin — og þíð-
vindii af suðrt. Hinn slyngi
skíðakennari, Hermann Stefáns-
son, fer með hóp ungra skíða-
manna austur á fannbreiður
Vaðlaheiðar og kennir þeim þar
listir sínar. Horfnar eru nú fyrir
löngu vetrarleiðir feðra vorra og
afa á þeim slóðum, er þeir
renndu sér á skíðum sínum ská-
lialllt ofan heiðina með sín
hundrað pund á bakinu, alla
leið ofan á jafnsléttu. Þannig
notfærðu þeir sér skíðaíþróttina,
gömlu mennirnir, í baráttunni
fyrir lífinu. — Gera íþróttamenn
vorir nú öllu betur?
Ég er staddur á gangstéttinni
framan við Útibú K. E. A. í
Hafnarstræt'i 20. Miðaldra mað-
ur víkur sér að mér, heilsar mér
og dregur upp veski sitt og segir:
„Ég hef alltaf ætlað mér að buga
einhverju lítdlræði að íþróttahús-
inu,“ og um leið réttir hann mér
fimmtíu krónur og bætir við:
„Þegar féð er komið í þínar
hendur, þá er það tryggt, að það
kemst til skila. En þú mátt ekki
láta nokkurs staðar nafns míns
getið. Ég erekki vanurþvíaðhafa
liátt um það, þó að ég gefi fáein-
ar krónur.“ — Þannig færa hinir
fátæku — hugsjónunum, fórnir
sínar.
Endurminhingar löngu . lið-
inna ára vakna á ný. Hann segir
mér frá ýmsum æfintýrum, er
hann var ungur, þá iðkaði hann
glímu og hafði yndi af öðrum
íþróttum, og einn var hann af
stofnendum Ungmennafélags
Svarfdæla. Og nú biður hann
miig að færa höll æskunnar þessa
fóm æskuvona sinna.
■JÍMANS MIKLA elfa streymir
út í hafið endallaust, sem eng-
inn þekkir. Og nú er komið
fram á miðvikudaginn í síðustu
viku vetrar 1944. Bæjarpóstur-
inn, Kjartan Ólafsson, kemur
með bréf til mín, réttir mér það
og segir um leið: „Heldurðu að
þú vildiir vera svo vænn að taka
þetta bréf af mér?“ En svo tekur
Kjartan jafnan til orða, er hann
færir mér bréf.
Ég virði fyrir mér utanáskrift
bréfsins, sem er 'óvenju sér-
kennilleg, svo að ég varð seinni
til svars en skyldi. Kjartan end-
urtekur því beiðni sína og er nú
nokkuð ákveðnari í rómnum en
áður. Ég opna því bréfið í skyndá
og að honum viðstöddum, það
kemur þá í ljós, að það er frá
Sigurði Draumland, og hefir
inni að halda hundrað króna
seðil til íþróttahússins.
Ég skal nú lofa ykkur að heyra
bréfið, það hlljóðar svo:
„Sæll og blessaður. Sendi þér
100 krónur til íþróttahússins,
svo að hægt að greiða eitthyað
fyrir niðurrifi þess, ef fólk bogn-
ar á að styrkja það til fullnustu."
En svo skiptir Sigurður algjör-
lega um tón í lok bréfsins, vendir
kvæði sínu í kross og segir: „Ann-
ars mega peningarnir ganga til
uppbyggingarinnar. . . .“
Þessi málalok Sigurðar líka
mér miklu betur, og er nú féð
komið til uppbyggingar íþrótta-
hússins. Og haf þú nú, Sigurður,
hinar beztu þakkir fyrir gjöfina.
■^IÐ vitum það öll, að það hef-
ur gengið óskaplega seint að
koma íþróttahússbyggingunni
þetta áleiðis, sem hún er nú
komin. En oft eru betri hygg-
inna ráð en hraður gangur, og
tjáir eigi að fást um orðinn hlut.
Ég hef aldrei orðið var við
neina bognun í fari Akureyringa
um að reisa hölil æskunnar upp
frá grunni. Að minnsta kosti
hefur þess eigi orðið vart, þegar
um sÖlu „íþróttamála“ er að
ræða, og skal ég færa sönnur á
mál mliltt síðar. Og ef bygginga-
meistarar vorir hefðu fengið að
ráða útlifci og gera uppdrátt að
höll æskunnar, hefði hún orðið
öðruvísi til að sja, en nú er raun-
in á.
Jæja þá, nú skal ég sanna mál
mitt, hvað snertir vinsældir
„íþróttamála“, en eins og allir
vita rennur ágóðinn til íþrótta-
hússins. Ég notaði hverja stund,
sem gafst, meðan á prentaradeil-
unni stóð, til þess að vinna fyrir
málefnið og koma „íþróttamál-
um“ til hinna mörgu og góðu
kaupenda. Viðtökumar voru
hinar ágaetustu eins og nú skal
greina frá með fáum dæmum og
í sem fæstum orðum:
Eyþór Tómasson, kaupmaður
og trésmíðameistari, greiddi rit-
ið með eitt hundrað krónum.
Ekki að tala um rftinna.
Hrólfur Sturlaugsson, raf-
virkjameistari, tengdasonur Öl-
afs Magnússonar, sundkennara,
greiddi fimmtíu krónur fyrir
ritið.
Kristján Kristjánsson, forstjóri
B. S. A., sagðist myndi greiða
„íþróttamáP1 eins og sór sýndist
og vert væri og greiddi þau með
eitit hundrað krónum. Og að
skilnaði segir Kristján við mig:
„Svo getur þú komið til mín,
þegar þú þarft að gefa út
„íþróttamál“ næst.“ Em slík fyr-
irheit góð, þegar um er að ræða
eigi ótraustari mann en Kristján
er. Ósjálfrátt dettur mér Sigur-
jón að Álafossi í hug, þegar ég
hugsa um athafnir og dugnað
Kristjáns Kristjánssonar.
Þið álítið nú kannski, sem
vonlegt er, að íslenzkir bændur
hafi lítinn áhuga fyrir smáriti,
sem einungis er gefið út til
ágóða fyrir íþróttastarfsemi á
Akureyri. En þeir hugsa líka
um málefnið, og meðal þeiirra er
Húsavíkurbréf.
Aðalfundur K. Þ. — Aflabrögð.1
— Friðanins Minnzt. — Nýtt blað.
Aðalfundur Kaupfélags Þing-
eyinga var haldinn í Húsavík
dagana 27.-29. apríl sl. Var
þetta 64. aðalfundur félagsins. —
Fundinn sátu 65 fulltrúar frá 17
deildum aúk félagsstjórnar, end-
urskoðenda og forstjóra. — Vöru-
sala félagsins á árinu sem leið
nam krv3.211.594.00 í búðum
þess, og hafði aukizt um 134
þúsund. Auk þess seldi félagið
innlendar vörur til neytenda og
beitusíld fyrir 386 þiisund. —
Stofnsjóður félagsmanna er nú
220 þiiund og hefir aukizt á ár-
inu um 39>/2 þús. Varasjóðir fé-
lagsins eru-617 þúsund og hækk-
uðu á árinu um 134 þúsund. —
Ákveðið var að greiða félags-
mönnum 8% í arð af ágóða-
skyldum viðskiptum þeirra. Af
þessu voru 3% lögð í stofnsjóð,
en 5% útborguð.
Á árinu var lokið við viðgerð
og endurbætur á húsinu „Garð-
ar“ og þar á neðstu hæð opnuð
sölubúð með skó- og vefnaðar-
vörur hinn 9. júlí sl. Úr Menn-
ingarsjóði félagsins voru veittir
þessir styrkir: Til Sýslubóka-
safnsins kr. 1000.00. Til skóg-
ræktar kr. 1000.00. Til viðgerðar
á bókhlöðunni í Húsavík kr.
5000.00. Til Búnaðarsambands
Þingeyinga til bændafarar kr.
1000.00. — Fundurinn samþykkti
að félagið keypti 25 þúsund kr.
hlutafé í fyrirhuguðu útgerðar-
félagi hér í Húsavík, að því til-
skyldu að félagið verði stofnað
fyrir apríllok 1946. Fundurinn
fól stjórninni að láta rannsaka
nú þegar skilyrði til mjólkur-
vinnslustöðvar hér í Húsavík.
Fundurinn samþykkti tillögu
um að skora á ríkisstjórnina, að
hefja nú þegar á þessu ári undir-
búning að byggingu áburðar-
verksmiðju. Fáist það liins vegar
ekki framgengt, var funduimn
hvetjandi þess, að SÍS. og deildir
þess tækju málið í sínar hendur,
einnig að finna vini vorsins. Hér
er eitt dæmi:
Stórbóndinn á Espihóli í Eyja-
firði, Kristinn Jakobsson, sonur
Jakobs skipstjóra Jakobssonar
hér í bæ, greiddi fimmtíu krón-
ur fyrir „íþróttamál". Þetta er
staðreynd.
Það er svo til - ætlazt, að í
hverju hefti „íþróttamála“ verði
jáfnan þátturinn „Vinir vors-
ins“. Þar mun ég geta þessara
vökumanna, — vina vorsins, og
þeirra annarra, er til þess hafa
unnið í hvert sinn. Og vissulega
munu „íþróttamáP' engum sinna
velgerðamanna gleyma.
Vinir mínir!
Þið, sem kaupið „íþróttamál“
og hafið hjálpað mér með ýmsu
móti til að koma þeim út. Vit-
ið þið, hvað þið eruð að gera?
----Þið emð að vinna með vor-
inu, framtíðinni og lífinu. —
Viinir vorsins! Bömin njóta gjaf-
mildi yðar. Vísir er risinn a?
fullkominni æskuhölll á Akur-
eyri.
Verið öll í Guðs friði.
Skrifað á sumardaginn fyrsta 1945.
Jón Benedikltsson,
prenUri.
að fengnum þeim tryggingum og
aðstoð frá ríkinu, sem Búnaðar-
jingið gerði tillögur um. Sam-
rykkt var áskorun til sauðfjár-
sjúkdómanefndar að hún vinni
að því, að lokið verði nú þegar á
næsta liausti fjárskiptum á svæð-
inu milli Jökulsár og Skjálfanda-
fljóts, en á því svæði eru nú tveir
hreppar með sjúkan fjárstofn.
Mývatnssveit og Bárðardalur.
Endurkosnir í stjórn K. Þ. voru
reir: Björn Sigtryggsson bóndi
á Brún og Illugi Jónsson bóndi í
Reykjahlíð. Fulltrúar á aðalfund
SIS.: Þórhallur Sigtryggsson
framkvæmdastjóri, Karl Krist-
jánsson oddviti og Baldur Bald-
vinsson oddviti á Ófeigsstöðum.
Kosin var á fundinum þriggja
manna nefnd til þess að gera. til-
lögur um skemmti og fræðslu-
mál á félagssvæðinu. í nefndina
voru kosnir: Jónas Baldursson
Lundarbrekku, Jón Sigurðsson
Felli og Pétur Jónsson Reykja-
ilíð. — F.ins og venja hefir verið
var sameiginleg kaffidrykkja
fundardagana fyrir fulltrúa og
fundargesti og sátu þar í einu yf-
ir 100 manns. Fóru þar fram
ræðuhöld og kvæðaupplestur.
I tvö kvöld voru skemmtiatriði
í samkomuhúsinu, fyrra kvöldið
kvikmynd, en síðara kvöldið
söng karlakórinn „Þrymur“.
•
í apríl var hér í Húsavík al-
gjörlega aflalaust. í þeim fáu
róðrum sem farnir voru urðu sjó-
menn að gefa með sér.
•
Á uppstigningardag var friðar-
ins í Norðurálfu minnst hér með
guðsþjónustu. Seinna um daginn
var aftur gengið í kirkju óg söng
þá Kirkjukór Húsavíkur undir
stjórn Friðriks A. Friðrikssonar
og Júlíus Havsteen sýslumaður
hélt ræðu.
Auglýst var áður um daginn,
að kirkjugestum gæfist tækifæri
við kirkjudyrnar að styrkja með
peningagjöfum hjálparvana
Norðurlandabörn. Margir Hús-
víkingar gáfu mjög myndarlegar
gjafir. Þó fóru þar nokkrir inn,
sem ekki réttu fram hönd sína til
hjálpar klæðlausum og sveltandi
börnum.
•
Hinn fyrsta maí hóf nýtt blað
göngu sína hér, og var selt á göt-
um kauptúnsins. Þykist heita
„Þingey“ og er gefið út af komm-
únistum. Efni þess að mestu leyti
(Framhald á 8. síðu).
ERLEND TÍÐINDI
(Framhald af 2. síðu).
talsins, sum aðeins 6 ára. Eitt
þeirra fletti upp erminni og
sýndi mér númerið: B-6030. Það
var tattóerað á holdið. Fleiri
sýndu mér sín númer. Þau fylgja
þeim til grafar. Eldri maður, sem
stóð við hliðina á mér sagði:
„Þetta eru börnin, — óvinir rík-
isins".
Eg gat talið rifbeinin í gegn-
um þunnar skyrturnar. Maður-
inn hélt áfram að tala: „Eg heiti
Charles Richer, prófessor við
i Sorbonne-háskóla," sagði hann.
Börnin héldu dauðahaldi í
hendina á mér og störðu á mig.
Við gengum yfir garðinn, margir
stöðvuðu okkur, vildu snerta
mig og tala við mig. Það voru
prófessorar frá Póllandi, læknar
frá Vínarborg, rnenn frá ýmsum
Evrópulöndum.
Við gengum inn í sjúkrahúsið.
Það var yfirfullt. Læknirinn
sagði að 200 hefðu dáið daginn
áður. Eg spurði urn dauðaorsök^
ina. Hann yppti öxlum: „Berkl-
ar, hungur, þreyta, og margir
hafa enga löngun til að lifa."
.... Við gengum enn um
garðinn. Læknarnir, Frakkinn
og Tékkinn voru sammála um,
að 6000 hefðu dáið í marz. Kers-
heimer, Þjóðverjinn, bætti við,
að þegar Pólverjarnir komu
þangað fyrst árið 1939, klæðlitlir
og hungraðir, hafi dáið um 900
á dag. Fimm menn héldu því
fram, að Buchenwald væri
skárstu fangabúðirnar i Þýzka-
landi. Þeir töluðu af reynslu
Þeir höfðu verið í hinum.
Dr. Heller spurði hvort eg
vildi sjá líkbrennsluna. Hann
sagði, að mér mundi þykja það
söguleg sjón, því að Þjóðverjar
hefðu verið orðnir kokslausir
þessa síðustu daga. Vildi eg
kannske líta á bakgarðinn? Jú,
gjarnan. Læknirinn sagði börn-
unum að vera kyrrum. Við geng-
um inn í bakgarðinn. Hann var
umgirtur átta feta háum múr-
vegg. Gólfið var steinsteypt. Þar
voru tveir staflar af líkum, eins
og skógviðarkestir. Þau voru
mögur og hvít. Nokkur þeirra
voru með skelfilega áverka þótt
ekki væri hægt að sjá, að mikið
hold væri til þess að skemma.
Nokkur voru með kúlugöt á
höfðinu, en það hafði blætt lítið.
Öll voru nakin, nema tvö. Eg
reyndi að kasta tölu á þau og
komst að þeirri niðurstöðu, að
þarna lægju meira en 500 menn
og drengir í tveimur, skipuleg-
um stöflum. Þarna var þýzkur
fjórhjólavagn, á honum voru að
minnsta kosti 50, en eg gat ekki
talið þá nákvæmlega. Fötin lágu
í hrúgu úti í horni. Leit út fyrir
að flestir hefðu dáið úr hungri,
þeir höfðu ekki verið líflátnir.
En það skiptir raunar ekki máli.
Morð höfðu verið framin Buch-
enwald. Drottinn einn veit hve
margir menn og drengir hafa dá-
ið þar á síðustu tólf árum. í gær
voru 20 þúsund menn í fanga-
búðunum. Áður höfðu verið þar
a. m. k. 60 þúsund. Hvað var
orðið af þeim?
Eg bið yður að trúa því, sem
eg hefi sagt yður urn Buchen-
wald. Eg hefi skýrt frá því, sem
eg sá og heyrði og þó aðeins frá
litlum hluta þess. Um það sem
eg hefi ekki sagt frá, á eg engin
orð. Dauðir menn eru ekki
sjaldgæf sjón í stríði, en dauðir
menn lifandi, tuttugu þúsund
þeirra. Það er önnur saga....
Og landið umhverfis var fag-
urt og frjósamt og Þjóðverjarnir
voru holdugir og prúðbúnir.
Amerískir hervagnar brunuðu
fram hjá með þýzka stríðsfanga.
Bráðlega mundu þeir lifa á
amerískum hermannaskammti
og fá meira í eina máltíð heldur
en fangarnir í Buchenwald
fengu á fjórum sólarhringum. . .
(Lausl. þýtt).