Dagur - 22.11.1945, Blaðsíða 7

Dagur - 22.11.1945, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 22. nóvember 1945 DAOUR 7 Sænsku r krossviður ýmsar stærðir og þykktir, / fyrirliggjandi Kaupf jelag Eyfirðinga Byggingar vöradcild. SH>lKKH>i5)5íKHKH5)KHKHKHKH><HKHKHKHKH5iKHKH5tH5aíHííHKHKHKHSít!5V KH>!>!>!>tttttt!K>!>!>!>*#!>!5*!KH>!>!>!5«^^ Tilkynning Bilanir á rafmagnskerfi bæjaxins tilkynnist eftir lokunar- tíma í síma 482, SIGURÐUR HELGASON. - í síma 149 EMIL JAKOBSSON. Viðgerðir á leiðslum innanhúss eru ekki framkvæmdar af Rafveitunni. RAFVEITA AKUREYRAR. ^hKSxSíSxksxKSíSxSíS^KKKhSjSíKhsjs^S^KhíhSxksikhKhKhíhíhIhIhIhIhíhíhihihíhíhIHKhKh! CB!B!H!B!H!B!H!B!B!B!B!H!B!H!B!B!B>!!B!B!B!B!B!B!B!B!B!B!B>!!H!B!tt!B!H!B!B!H!B!B!B!B!B!B>)!B!B!H!H!B!H!B!l K jóla- (au í fjölbreyttu úrvali Kaupfélag Eyfirðinga Vef naðar vbrudeild TILKYNNING frá Nýbyggingarráði Með tilvsíun til bráðabirgðalaga um togarakaup ríkisins og samkvæmt fyrirmælum ríkisstjórnar íslands auglýsir Nýbygg- ingarráð hér með til sölu innanlands þá togara, sem ríkis- stjórnin hefir látið semja um smíði á í Bretlandi. Jafnframt skal athygli þeirra, sem áður liafa sótt um togara til ríkis- stjórnarinnar eða Nýbyggingarráðs, vakin á því, að umsóknir þær verða því aðeins teknar til greina, að þær verði endurnýj- aðar og eru þær þá liáðar eftirfarandi skilmálum: 1. Umsækjendur gangi inn í samniilgana við hinar brezku skipasmíðastöðvar eins og þeir eru nú og taki að sér allar skyldur og kvaðir samkvæmt þeirn. 2. Þess mun verða krafizt, að bankatryggingar verði settar af hendi umsækjanda fyrir því, að þeir uppfylli samningana. 3. Umsækjendur liafa rétt til að binda umsóknir sínar því skilyrði, að þeim verði tryggður aðgangur að hagkvæm- um stofnlánum, og ennfremur að skattfrjálsar afskriftir verði hækkaðar að verulegu leytí. 4. Umsækjendur hlíti því, að sú aðferð verði viðhöfð við út- hlutun skipanna, að dregið verði um þau samkvæmt regl- um, er Nýbyggingarráð setur. 5. Ef umsóknir berast um fleiri skip en byggja á, áskilur Ný- byggingarráð sér rétt til þess að ákveða, hvaða umsækjend- ur komi til greina. 6. Ríkisstjórnin hefir tryggt sér eftirlitsmann með byggingu togaranna, og hefir alla milligöngu við skipasmíðastöðv- arnar, en auk þess getur hver einstakur kaupandi haft sinn trúnaðarmann til eftirlits, ef hann óskar þess. 7. Búizt er við að togararnir verði tilbúnir frá og með nóv. 1946 til jafnlengdar 1947. 8. Nánari upplýsingar um togarana geta væntanlegir kaup- endur fengið í skrifstofu Nýbyggingarráðs, Tjarnargötu 4, Reykjavík. 9. Allar umsóknir þurfa að vera komnar í hendur Nýbygg- ingarráði fyrir 1. des. næstkomandi. COCOMALT Hollur drykkur fyrir börnin! Kaupf. Eyfirðinga Nýlenduvörudeild. |í HAUST tapaðist, á Laugalandsheiði, silfurbúinn pískur, merktur Þ. Þ. — Skilist að Skipalóni eða benzínafgreiðslu KEA. VINNINGAR í happdrætti fyrir sundlaug í Grýtubakkahreppi. Þessi númerhlutu vinninga: 2492 Skilvinda. 942 Lindarpenni. 252 Peningar 25 kr. 2959 Beizli. 1442 Skíðaskór. 279 Skíði. 2414 Hanzkar. 2857 Pen. 25 kr. 1319 Kvenveski. 1100 Armbandsúr. Munanna sé vitjað til hr. I Þórðar Jakobssonar, Árbakka, fyrir 31. des. 1945, annars renna þeir í eign sundlaugarinnar. !B>)>)>)>)>)>)>)>)>)K>I>»>I>I>I>I>I>I>I>#IKH>)>)>)>)>)^^ Iðnráðskosning á að fara fram í þessum mánuði. Iðnaðarmenn eru beðnir að kjósa fplltrúa — einn í hveiju iðnfagi — og tilkynna kosningu til núverandi formanns Iðn- ráðsins eða formanns Iðnaðarmannafélags Akur- eyrar. * iH^lKKHWKHK^lKKBWK^WK^ttW^i^#^^ 8>)>)>)>)>)>)>)>)>)>)>)>)>)>)>)>)>)>t>)>)>)>)>)K^^ Þönglabakka prestakall. (Framhald). í „FjörSum“ er ýmisleét, sem telja má til híunninda. Á Þorgeirsíirði er allgóð höín, bezta hlé iyrir austan-, sunnan- og vestanstormum og í fjarð- armynninu eru sker, sem nokkuð draga úr norðanbrimum. Tel eg lík- legt að þar mætti gjöra ágæta höín með minni tilkostnaði, en víða þar sem nú er verið að byggja hainir, en þetta bíður síns tíma, þá Islendingar eru orðnir að milljónaþjóð og hata iullnumið landið. — í Hvalvatnsfirði eru töluverðar flæðiengjar, jörðin víða vel fallin til rækttmar, alls kon- ar fiskar ganga þar á grtmnmið, trjá- reki og fleira. Látra-Björg kvað um „Fjörðu“: „Fagurt er í Fjörðum, þá frelsarinn gefur veðrið bfítt, heyið grænt í görðum, grasið nóg og heilag- fiskið nýtt“. Það hefði mátt heyja mikið í Fjörðum tvö síðustu góðviðr- issumur. í rigninga- og austanillviðr- um er þar eins og annars staðar á út- nesjum norðanlands, slæmt að vera og vetrarríki er þar mikið, enda bætti Látra-Björg við lýsinguna: „En er vetur að oss fer að sveigja, veit eg enga verri sveit, um veraldar reit menn og dýr þá deyja“. Reynsla síð- ari ára afsannaði þessa frásögn Bjargar, því að þrátt fyrir einangrun lifðu þar nokkrar íjölskyldur, komu upp stórum barnahóp, og skepnur þeirra gengu yfirleitt vel tram. — i Nokkrir framtakssamir dugnaðar- menn frá Eyjafirði gerðu tilraun til að nytja náttúrugæði „Fjarðanna". má þar til nefna þá Svínárnesbræður, Gísla og Þorstein Gíslasyni, sem höfðu mótorbátaútgerð frá Þorgeirs- firði í nokkur sumur á fyrsta og öðr- um tug þessarar aldar, með allgóðum árangri. Um svipað leyti fluttust að Þöngla- bakka bræður tveir úr Hrísey, Guð- mundur og Jörundur, synir Hákarla- Jörundar og höfðu vélbátaútgerð; stóðu vonir til, að þetta yrði mikill uppgangur fyrir sveitina, því að þeir bræður voru miklir dugnaðarmenn eins og þeir áttu kyn til, en þetta fékk sorglegan enda, því að Guðmundur fórst á bát sinum á leið frá Húsavík haustið 1912 i aftaka norðan illviðri og stórbrimi. Var þetta svo mikið \ áfall fyrir þetta fyrirtæki, að það leystist upp og fólkið fluttist á næstu árum burt úr „Fjörðum". Þá skal þess getið, að um svipað | leyti hóf Björn Líndal, bóndi á Sval- barði, sauðfjárbúskap á Kaðalstöðum I i Hvalvatnsfirði, en til þeirrar jarðar heyra mest af flæðiengi fjarðarins; gekk þetta vel i nokkur ár, Líndal byggði steinhús yfir ráðsmann sinn, og sauðfé, en þá skall ólánið á, snjó- flóð féll á fjárhúsin og drap flest féð, húsin voru, Iíklega vegna ókunnug- \ leika, byggð á röngum stað (Framhald). B, l B. er konvin d markaðinn aftur

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.