Dagur - 22.11.1945, Blaðsíða 8
8
Fimmtud. 22. nóv. 1945
Úr bæ og byggð
'H RÚN 594511287 — 1 Atkv.
I. O. O. F. = 127112381/2 — 9 = 0.
KIRKJAN: Messað í Lögmanns-
hlíð n. k. sunnudag kl. 1 e. h.
Guðsþjónustur í Grundarþinéapr-
kalli: Hólum, sunnudaginn 2. des. kl.
1 e. h. — Saurbæ, sama dag, kl. 3 e.
h. — Grund, sunnudaginn 9. des., kl.
1 e. h.
Strandarkirkja. Áheit kr. 10.00 frá
N. V.
Hjónaeirú. Ungfrú Þórunn Olafs-
dóttir frá Patreksfirði og Sigfús Jóns-
son, bóndi á Hrafnagili.
Barnastúkan Bernskan heldur fund
í Skjaldborg næstk. sunnudag kl. 1
e. h.
Stúkan Ísaíold-Fjallkonan nr. 1
heldur fund næstk. þriðjudag kl. 8.30
e. h. í Skjaldborg. — Fundarefni auk
venjulega fundarstaða: Inntaka nýrra
félaga, tvísöngur, erindi o. fl. — Fé-
lagar eru beðnir að fjölmenna. Nyir
félagar velkomnir.
Barnastúkan Samúð heldur fund
næstk. sunnudag kl. 10 árd. í Skjald-
borg. Fundarefni: Inntaka nýrra fé-
laga, leikrit, upplestur o. fl. — Börn,
sem ekki hafa mætt á fundum stúk-
unnar nú í haust, eru beðin að koma á
fundinn.
Hjúskapur: Nýlega voru gefin sam-
an í hjónaband af sóknarprestinum,
séra Friðrik J. Rafnar vígslubiskupi:
Ungfrú Þórunn Emilía Stefánsdottir,
símamær í Hrísey og Jóhann Jónas-
son, sjómaður s. st. -— Ungfrú Guð-
rún Baldvinsdóttir, verzlunarmær frá
Hrxsey og Björn Björnsson, sjómaður,
Akureyri. — Ungfrú Ingileif Jóns-
dóttir, saumakona, Akureyri og Vig-
fús Vigfússon, vélstjóri, Akureyri.
Hjónaefni: Nýlega hafa opinberað
trúlofun sína ungfrú Stefanxa Jóhann-
esdóttir og Jón Hermannsson, bæði
til heimilis í Flatey á Skjálfanda. —
Ungfrú Sesselja Kristjánsdóttir frá
Hrísey og Ragnar Hermannsson,
Flatey.
Leiðrétting. í fréttum af knatt-
spyrnukappleik skólanna í síðasta
blaði misprentaðist: kr. 2700.00, átti
að vera kr. 2200.00.
Glímuaefinéar eru nú byrjaðar í
fimleikahúsinu á þriðjudögum og
föstudögum kl. 9, fyrir fullorðna. Þeir,
sem nú vildu vera með, hvort sem eru
byrjendur eða áður vanir glímumenn,
ættu að mæta í húsinu á þessum
tíma og gefa sig fram við kennarann,
Harald Sigurðsson. Enn hefir ekki
verið farið af stað méð old boys-
flokkinn, en það verður reynt í næstu
viku. Þeir, sem hug hafa á að vera
með, — hvort sem þeir hafa gefið
sig fram áður eða ekki, eru beðnir að
mæta til skrafs og ráðagerða í fim-
leikahúsinu í kvöld kl. 8.30. Komið
og athugið.
Lýðveldishátíðin
verður glæsilegasta bók árs-
ins. Kemur út bráðlega.
Vegna takmarkaðs upplags,
er rétt fyrir þá, sem vilja
tryggja sér eintak, að láta
skrá nöfn sín sem fyrst. —
Leitið upplýsinga hjá okkur.
Blágrár hestur
brennimerktur I>. 10 á framhóf-
im, tapaðist í sumar frá Fjósa-
tungu x Fnjóskárdal. Þeir, sem
kynnu að hafa orðið hestsins var-
ir, eru vinsamlega beðnir^að gera
undiirrituðum aðvart.
JÓHANNES JÓNASSON,
Kaupfélag Eyfirðinga.
L
AGUR
Heimavistarhús fyrir M,Á
(Framhald af 1. síðu).
landinu sé eins mikil þörf og
þessum skóla á nýrri húsagertt,
að reist sé heimavistarhús til
þess að bjarga , fjölmörgum
ungra nemenda úr sí-yfirvofandi
eldsvoða“.
Allir utanbæjarnemendur
í heimavist.
„Vér kennarar förum fram á,
að reist verði hús handa 150
nemendum.
Hefir það lengi verið sannfær-
ing mín, að allir utanbæjarnem-
endur að minnsta kosti ættu að
búa og matast í heimavist. Nauð-
syn á slíku vex æ meir, eftir jxví
sem nemendum fjölgar, bærinn
stækkar og meira kveður að of-
nautn áfengis í kauptúninu og
landinu. Það getur hver maður
skilið ,er skilja vill, að með vax-
andi nemendafjölda torveldist
eftirlit með reglusemi þeiria og
hátterni. Ur því að reist er hús á
annað borð, virðist mér einsætt,
að stærð hússins verði að miða
við sívaxandi aðsókn að skólan-
um. Þykist eg og þess vís, að allir
vandamenn nemenda vilji
hvergi fremur liafa börn sín en
í heimavist. Á hverju ári verður
að synja tugum nemenda þar
um rúm. . . .
Þá er einnig farið fram á í til-
lögunni, að söfnum skólans,
bókasafni, náttúrugripasafni,
eðlis- og efnafræðisafni verði
ætlað rúm í hinu fyrirhugaða
húsi. Lestrarstofa verður að vera
þar, sem bókasafn skólans er
geymt. Skólinn á dýrmætt bóka-
safn og ýmsar fágætar bækur,
sem eigi mega með nokkru móti
brenna. Kennslustofur verða að
vera þar, sem söfnin erti. í nýj-
ustu skólum á Norðurlöndum,
sem eg hefi skoðað, voru sérstak-
ar stofur ætlaðar til kennslu í
náttúru- og eðlisfræði.
Hins vegar má fyrst um sinn
una við gamla skólahúsið til
kennslu í öðrurn greinum. Þá
yrði ekki kennt jxar nema fyrri
hluta dags'. Er ólíklegt, að svo
fljótt kvikni í húsinu, að ekki
fái allir bjargazt, er þar starfa og
nema á þeim tíma sólarhrings.
Minnkar og eldhætta, er hin
stórmikla matargerð, er fylgir
heimavist, hverfur úr skólahús-
inu.. . .“
Þrengsli. — Aukin aðsókn.
„Að lokum má bæta því við, að
hér í skólanum eru hin mestu
þrengsli, svo að mikil vandkvæði
eru að. Var þó að nokkru ráðin
bót á húsakosti skólans, er Al-
þingi, af góðvild sinni, veitti fé
til, að keypt væri hús með þrem-
ur kennslustofum handa skólan-
um. En þótt skólinn hafi eigi
lengi átt hús þetta, er slíkum
vandræðum enn eigi eytt né fyr-
ir þau girt, af því að fjöldi nem-
enda hefir vaxið síðan. Skólann
vantar mjög bagalega samkomu-
sal, er allir nemendur og kenn-
arar geti með góðu móti komizt
fyrir í. . . .
Eg get engar áætlanir látið
fylgja erindi þessu, en mér virð-
ist sanngjarn, að þessi skóli fái
algerlega sömu uppliæð til húsa-
gerðar sem Menntaskólinn í
Reykjavík. Sízt vildi eg spilla
fyrir húsagerð Menntaskólans í
Reykjavík, sem er auðvitað
æskileg. En liér á Akureyri er
nauðsynin hin brýnasta á þeirri
húsasmíði, er hér er farið fram
á og í raun réttri geysi mikill
ábyrgðarhluti að draga slíkt.
Hér er það stórum meiri ábyrgð,
sem fylgir því að segja nei en já,
að spara fé fremur en að veita
fé“.
STÚLKA
óskast i vist ntj þegar.
Hátt kaup.
JÓHANN ÞORKELSSON,
héraðslæknir.
Jörð til
sölu
Jörðin Syðsta-Samtún í Glæsi-
bæjarhreppi er til sölu og laus til
ábúðar í næstk. fardögum. —
Áhöfn getur fylgt, ef um semur.
Upplýsingar gefur Svanlaugur
Jónasson, Norðurgötu 12, og,
undirritaður, ábúandi jarðar-
innar.
Jón Magnússon.
FÍLADELFÍA,
Akureyri.
Opinberar samkomur fara fram
vikulega á fimmtudögum og
sunnudögum kl. 8.30 e. h.
KARLM.ARMBANDSÚR
lundið. Geymt í Helga-
Magra-stræti 25.
• Urval
nýrra bóka
Vídalínspostilla
Völuspá
Ritsafn Jóns Trausta
Ljóðmæli Jónasar Hallgrímssonar
(skrautútgáfa)
Úrvalsljóð Stephans G. Stephans-
sonar
Vor um alla veröld, eftir Nordahl
Grieg
Undur veraldar
Ritsafn Ólafar frá Hlöðum
Afmælisdagabók
Síðasta nóttin, saga
Leifur heppni, saga
Ábætisréttir og kökur
Hjónaástir
Almanak fyrir 1946
Ný stafa- og krosssaumsbók
Klói, drengjasaga
Norðmenn héldu heim, e. Arngrím
Kristjánsson
Tveir hjúkrunarnemár, saga fyrir
ungar stúlkur
Garður, tímarit
Bókaverzlunin EDDA
Bændur
Tækifærisverð á saltfiski. —
Aðeins kr. 0.75 pr. kg.
FISKBÚÐIN STRANDG. 6.
Steinþór Helgason.
BÁNJÓ TILSÖLU
í Oddeyiargötu 28 (kjall-
ara).
Laxveiðimenn!
Ef þér hefðuð í huga að
eignast einhverjar sérstakar
gerðir af laxveiðistöngum,
ættuð þér að tala við oss sem
fyrst. Munum vér þá gera
tilraun til að útvega þær nú
í vetur.
Brynjólfur Sveinss., h.f.
Þakjárn
(úr bruna) er til sölu.
Afgr. vísar á.
Jarðarför konunnar minnar,
LÁRU SVEINSDÓTTUR,
fer íran# föstudaginn 23. þ. m. og liefst með htiskveðju, að
Eiðsvallagötu 30, kl. 1 e. h. — Kransar afbeðnir.
♦
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna.
Jóhann Stefánsson.
Innilegustu, hjartans þakkir færi eg þeim mörgu, nær og
fjær, er á margvíslegan liátt auðsýndu mér samúð og hlut-
tekningu við andlát og jarðarför eiginmanns míns
BALDURS GUÐJÓNSSONAR.
Guð launi ykkur öllur.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna.
Erna Árnadóttir.
C3
Kæi'ar þakkir fyrir auðsýnda vinsemd við jarðarför
MARÍU ÁRNADÓTTUR, Eyrairlandi. *
Vandamenn.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarð-
arför AÐALBJARGAR SIGVALDADÓTTUR.
Ingibjöig Sigtryggsdóttir.
Þeir, sem hafa gerzt
áskrifendur að dönskum blöðum
hjá okkur, en ekki vitjað þeirra, eru beðnir að sækja
jxau strax, annars seld öðrum.
BÓK
Sími 444.
Ný, glæsileg útgáfa af
Þjóðsögum Ólafs Davíðssonar
í þrem binduin, er komin út. Þetta er bók, sem vekja
mun meiri athygii en liestar aðrar, er verða á mark-
aðinum fyrir jólin. — Pantið hana strax í dag.
Bókaverzlunin EDDA, Akureyri
Sími 334 — Póstliólf 42
IIII II (IIIIIIII111111111111111
11111111111111111111111II1111111111111111111111111111111111111111111111 ■ 11111111111111111111* ««
Gerist strax í dag áskrifandi að hinni nýju,
vönduðu útgáfu íslendingasagna
Kosta í ágætu skinnbandi aðeins kr. 372.00. Óbundnar
kr. 300.00. Þetta eru ódýrustu og langbeztu bókakaupin.
Aðalumboðsmaður á Akureyri og nálægum sýslum:
_ Árni Bjarnarson,
Bókaverzl. Eddu, Akureyri.
Sími 334 — Pósthólf 42
>