Dagur - 06.12.1945, Síða 8

Dagur - 06.12.1945, Síða 8
DAGUR Fimmtudaginn 6. desember 1945 / Ur bæ og byggð □ RÚN.: 594512127. - 1. I. O. O. F. 1271283/2 = 9 = II KIRKJAN. Msessað á Akureyri næstk. sunnudag kl. 5 e. h. Á sjötíu ára afmæli Eipars Arna- sonar á Eyrarlandi heimsótti hann fjöldi manns úr héraðinu og bænum. Bárust honum fjölmargar gjafir, skeyti, blóm og árnaðaróskir hvaðan- æfa af landinu. Gestir þágu hinar rausnarlegustu veitingar að Eyrar- landi og þar vorn,margar ræður flutt- ar fyrir minni afmælisbarnsins. Ingi- mar Eydal, varaform. KEA, ávarpaði hann af hálfu félagsins og færði hon- um fagurt og vandað gullúr að gjöf frá því. Jakob Frímannsson afhenti honum, f. h. Sambands ísl. samvinnu félaga, orðsendingu, þar sem Sís til kynnti, að það mundi gefa formanni sínum fyrsta Chevroletbílinn, sem til landsins kæmi á þess vegum. Þá ávörpuðu ýmsir héraðsbúar Einar, og fluttu honum kveðjur úr hreppum og byggðarlögurrf sýslunnar. Um kvöld- ið fjölmenntu Öngulsstaðahreppsbúar að Eyrarlandi og færðu þeir Einari skrifborð og stól, hina vönduðustu gripi. Séra Benjamín Kristjánsson hafði orð fyrir þeim og ávarpaði Ein ar af hálfu sveitunga hans. Fleiri ræður voru fluttar. Hið mikla fjöl- menni á Eyrarlandi þennan dag og hinar mörgu, hlýju kveðjur sem Ein- ari bárust, sýna vinsældir hans og það mikla traust, sem samferðamenn Ein- ars bera til hans. Bazar kvenskáta verður í barna- skólanum (uppi) sunnudaginn 9. des. og hefst kl. 3 e. h. Barnastúkan Samúð heldur fund næstk. sunnudag kl. 10 árd. í Skjald- borg. Fundarefni: Inntaka nýrra fé- laga. — Ýmis skemmtaitriði o. fl. — Börn, sem ekki hafa mætt á fundum í haust, eru beðin að koma á fundinn. Stúkan Isafold-Fjallkonan nr. 1 heldur fund næstk. þriðjudag kl. 9.30 e. h. í Skjaldborg. Fundarefni: Inn- taka nýrra félaga. — Smásýning. — Söngur. — Jólasaga. — Félagar, fjöll- mennið. Sögufélag Skagfirðinga gengst fyrir skemmtifundi í Skjaldborg næstk. laugardag kl. 8.30 síðd. Fundarefni: Erindi: Hannes J. Magnússon. — Sýnd íslenzk kvikmynd, m. a. úr Skagafirði. Umræður. — Skorað er á alla Skagfirðinga að mæta. Hjúskapur: Nýlega voru gefin sam- an í hjónaband af sóknarprestinum: Ungfrú Sigrún Sigurpálsdóttir frá Nesi og Björgvin Árnason, bifreiðastj. Akureyri. Ungfrú Sigrún Hauksdóttir verzlunarmær og * Baldur Þorsteins, son starfsmaður í Mjólkursamlaginu. Ungfrú Steinunn Konráðsdóttir, Vil- hjálmssonar skálds, og Friðþjófur Gunnlaugsson, sjómaður. Akureyri. Akureyradeild Rauða Kross Islands. Gjafir til nauðstaddra íslendinga á Norðurlöndum, mótteknar á afgr. Dags: Frá Sigurgeir Jónssyni, Spítala- veg 15, kr. 30.00; Edvard Sigurgeirs- syni, Spítalaveg 15, kr. 200.00; N. N. kr. 30.00; Steinunni Gunnlaugsdóttur, Kvíabekk, kr. 5.00; N. N. kr. 100.00; ónefndri konu kr. 20.00; Snorra Sig- fússyni, skólastj., kr. 100.00. BÓKARFREGN. Framhald af 5. síðu enda, er mannskemmdalaust með öllu, hollt og vaénlegt til þroska. Orðaprentvillur eru ánægju- lega fáar í bókinni, en greina- merkjasetningu sums staðar ábótavant. Málið á sögunni er fallegt, kjarngott og svo eðlilegt, að mjög víða verður ekki fundið, að hér sé þýðing á ferð. Var það vel, að Friðgeir H. Berg valdist til þýðingarinnar, því að sagan átti sannarlega skilið að bera við góð klæði, er hún kemur fram fyrir íslenzka lesendur. J. Kr. Senn koma jólin Nú eru aðeins nokkrir dagar til jóla, og því nauðsynlegt að fara að kaupa jólagjafirnar. Höfum fjölda nýrra og glæsi- legra bóka við allra hæfi. i Af miklu úrvali má nefna: Ódáðahraun, 1.—3. bindi, eftir Ólaf Jónsson, framkvæmdastjóra. Prýdd fjölda glæsilegra mynda. Þjóðsögur Ólaís Davíðssonar, 1.—3. bindi. Þetta er heildarútgáfa á þjóð- sagnasafni þessa þjóðkunna merk- ismanns. Vönduð og merkileg bók. Jólavaka. Safn ýmissa sagna, kvæða og ritgerða um jólahátíðina að fornu og nýju. Fagurt mannlíf (æfisaga Árna prófasts Þórarinssonar), skrásett af Þórbergi Þórðarsyni. Kyrtillinn, skáldsaga, 1.—3. bindi. Þjóðsöggr Sigfúsar Sigfússonarw allt sem- út er komið, þar á meðal eitt nýtt hefti. Anna frá Stóruborg, eftir Jón Trausta, skrautútgáfa. Sjósókn (með mörgum myndum), skrá- sett af Jóni Thorarensen. Sjómannasagan, eftir Vilhjálm Þ. Gísla- son (með mörgum myndum). Leifur heppni, söguleg skáldsaga. Pollýanna, stúlkusaga. Þúsund og ein nótt, 1.—3. bindi. Undur veraldar. Vinanöfn óg Afmælisdagar. íslenzkar þjóðsögur og æfintýri, safnað af Einari Ól. Sveinssyni. Fornaldarsögur Norðurlanda, 2. og 3. bindi. Nóa, Nóa, í þýðingu Tómasar Guð- mundssonar. Birtingurí í þýðingu Halldórs Kiljans Laxness. Ferðaminningar Zophoniasar Thorkels- sonar í Winnipeg. Æskuæfintýri Tómasar Jeffersonar. Brennunjálssaga Kiljans. Matreiðslubók Jóninnu Sigurðardóttur. Heimskringla. Ferðabók Dufferins lávarðar. Bertel Thorvaldsen. Alþingishátíðin. Ritsafn Jóns Trausta, 1,—7. bindi, í skrautbandi og óbundið. Árbækur Reykjavíkur, í skrautbandi. Passíusálmar Hallgríms Péturssonar. Rit Hallgríms Péturssonar 1.—2. bindi, skrautútgáfa Tónlistarfélagsins. Vídalínspostilla. Afmælisdagar með stjörnuspám. Völuspá. Fimm bækur eftir Pearl S. Buck, Útlag- inn, Drekakyn, í-munarheimi, Móð- irin og Undir austrænum himni. Bóndinn í Kreml, æfisaga Stalíns. Ljóðabækur- Ljóðmæli Jónasar Hallgrímssonar, - skrautútgáfa. Ljóðmæli Stephans G. Stephanssonar. Ljóðmæli Davíðs Stefánssonar, 1.—3. bindi. Þyrnar, eftir Þorstein Erlingsson. Úrvalsljóð Páls Ólafssonar. Hallgrímsljóð. Fífulogar, eftir Erlu. Kvæði Bjarna Thorarensens. Ný ljóð, eftir Guðfinnu frá Hömrum. Barnabækur Þrjú æfintýri, eftir Stéfán Jónsson. Klói. Daníel djarfi. Keli og 'Sammi. Undraflugvélin. Orkin hans Nóa. Strokudrengurinn. Lappi og Lubbi. Stígvélaði kötturinn. Kalda hjartað. Æfintýri. Tarzan og ljónamaðurinn. Pedró. Margar nýjar bœkur koma næstu daga! Mikið úrval af gullfallegum jólakortum, jólapappír og ýmsu jólaskrauti. Bókaverzlunin EDDÁ, Akureyri. Sími 334. Ódýrar blúndur verð frá 12 aur. meterinn. ENNFR. hvítir bendlar, hv. og sv. títu- prjónar, krókapör, fingurbjargir, fatakrít, málbönd, þræðigarn, tvinni og tölur, bleik sokkabandateygja, lokkateinar, hárnálar, hárkambar, hárgreiður o.m.fl. af smávörum 1 I I | I i I I 1 1 | I BRAUNS-VERZLUN » Páll Sifurgeirsson. Auglfsið i „DEGI” ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦4 Siiki undirföt | Silki náttkjólar ^ Silki nærföt ísgarnssokkar, frá kr. 5.25 éíjU Baðmullarsokkar, frá kr. 3.90 \l Svartir silkisokkar j/ Stakir undirkjólar, svartir ® BRAUNSVERZLUN Páll Sigurgeirsson.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.