Dagur - 31.01.1946, Blaðsíða 1

Dagur - 31.01.1946, Blaðsíða 1
Aðalfundur Akureyrar- deildar KEA 1685 Akureyringar í kaup- félaginu. Aðalfundur Akureyrardeildar KEA var haldinn í Samkomu- húsi bæjarins sl. þriðjudags- kvöld. Fundurinn var mjög fjöl- sóttur. Deildarstjórinn, Sigtr. Þor- steinsson, gaf yfirlit um hag deildarinnar. Sjóður hennar nemur nú uni 24 þús. kr. Tala deildarmanna óx mjög ört á ár- inu. 228 nýir menn gengu í fé- lagið en 59 úr jrví vegna dauðs- lalla, hrottflutnings o. s. frv. Hefir tala deildarmanna á árinu hækkað um 169 og eru nú 1685 Akureyringar í félaginu. Jakob Frímannsson, fram- kvæmdastjóri KEA, flutti skýrslu frá Félagsráðsfúndi og greindi frá hag félagsins, að því leyti, sem nú er kunnugt, en reikningsuppgjöri fyrir sl. ár er ekki lokið. Einnig drap hann á framkvæmdir þær, sem félagið liefir nú með höndum og þær, semj ráðist verður í á þessu ári. Nefndi hann m. a. þátttöku fé- lagsins í véla- og viðgerðaiðnað- inum, fyrirlmgaða bílaverzlun, þátttöku í skipakaupum og skipaleigum samvinnufélaganna, byggingu kjötbúðar og fiskbúð- ar á Oddeyri o. fl. Nokkrar umræður urðu á fundinum um heimsendingu mjólkui. Jónas Kristjánsson, Mjólkursamlagsstjóri, sk.ýrði frá því, að Samlagið mundi hefja heimsendingu mjólkurinnar strax og hægt væri að fá flöskur og tappa. Sigtr. Þorsteinsson var endur- kjörinn deildarstjóri og Snorri Sigfússon var endurkjörinn í Fé- lagsráð. Þá fór framl kosning 88 fulltrúa á aðalfund félagsins. Að lokum var sýnd ensk kvik- ntynd um upphaf samvinnu- hreyfingarinnar þar í landi. Furðulegur fréttaflutn- ingur Alþýðumannsins ,Alþýðumaðurinn“, sem út kom í gær, miklast að vonum yf- ir sigri flokksins í bæjarstjórnar- kosningunum og fer ekki illa á því, en hitt er furðulegt, að blað- ið skuli grípa á lofti slúðursögur þær, sem íhaldsmenn breiða nú út um bæinn um ,,kosningasvik“ Framsóknarrúanna. Tilgangur íhaldsins með þessu er auðsær: Að breiða yfir skömm flokksins vegna útstrikana á efsta manni D-listans. Tilgangur „Alþýðu- mannsins" með þessum frétta- flutningi er hins vegar all-tor- skilinn. Blaðið feitletrar fyrir- sögn um „hroðalega kosningu" hjá Framsóknarfl. og talar um „stórfelld kosningasvik". Allt er Jretta slúður og ósannindi, svo sem úrslit kosninganna, er birt eru í blaðinu í dag, sýna. Engin breyting varð á röð að- almanna og varamanna á B-list- anum, og þótt srriávægilegar til- færslur væru gerðar, námu þær ekki meiru en því, að efsti mað- ur listans hlaut 750 atkv., en annar maður 712 atkv. Á Sjálfstæðislistanum féll 1. maður í 3. sæti, og er það í fyllsta máta óheiðarlegur málflutning- ur að bera útkomu B-listans saman við þau ósköp. Framsókiiarmenn unnu glæsilegan kosninga- sigur í sjálfu liöfuðvígi stjórnarflokkanna Alþýðuflokkurinn sigraði í bæjar- stjórnarkosningunum á Akureyri Fylgi flokksins stendur traustum fótum í flestum kaupstöðum og kauptúnum Kommúnistar og jafnaðarmenn töpuðu fylgi í Rvík Sjálfstæðisflokkurinn tapaði á annað hundrað atkvæðum og er nú ekki lengur stærsti flokkur bæjarins Framsóknarmenn fengu þrjá fulltrúa kjörna; .töp- uðu 28 atkvæðum frá síðustu kosningum Klukkan rösklega þrjú, aðfara- iistu kosningum, en heldur 3 nótt s. 1. mánudags var lokið við fulltrúum í bæjarstjórninni, svo að telja atkvæði kjósenda í bæj- sem atkvæðamagn hans 1942 og arstjórnarkosningunum hér. Á kjörskrá vom alls 3789 kjósend- ur og greiddu 3124 þeirra atkv. Flokkarnir skiptu nteð sér 3085 atkvæðum, en 16 seðlar voru ógildir og 23 auðir. Úrslitin munu yfirleitt ekki hafa komið mönnum á óvart nem'a að því leyti sem Alþýðu- Iflokkurinn fékk mun hærri at- kvæðatölu en búizt var við og 2 fulltrúa kjörna. Hlaut hann þar með fulltrúann, sem barizt var um og Framsóknarmenn höfðu áður, en svo sem kunnugt er fengu Framsóknarmenn 4 full- trúa kjörna 1942 af því að Sjálf- stæðismenn gengu Jrá klofnir til kosninga og eyðilögðu listar þeirra mikið atkvæðamagn. Má segja, að Alþýðuflokkurinn sé betur að Jressum fulltrúa kom- inn en báðir hinir flokkarnir, serhj börðust við Framsóknar- menn um Jretta sæti. Sjálfstæðis- flokkurinn og Skjaldborg fengu hina hraklegustu útreið. í kosn- ingunni. Flokkarnir töpuðu 104 atkv. frá síðustu kosningum og eru nú ekki lenguy stærsti flokk- ur bæjarins. Þar við bætist, að svo megn óánægja og ósani- komulag var ríkjandi innan flokksins, að foringjalið Skjald- borgar og Sjálfstæðis strikaði andstæðingana út á víxl með j>eim afleiðingum, að Indriði Helgason, efsti maður D-listans, er nú 3. fulltrúi flokksins í bæj- arstjórninni og munaði mjóu að hann félli alveg, en Svavar Guð- mundsson situr á tróni efsta mjanns. Framsóknarílokkurinn má eft- ir atvikum una úrslitunum vel. Hann hefir, þrátt fyrir hatraman áróður og nýsköpunarskrum hinna flokkanna, haldið -fylgi sínu í sæmilegu horfi; hefir að vísu tapað 28 atkvæðum frá síð- nú réttlætir. Uiu kommúniista er J>að að segja ,að þeir rnunu hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum. Þeir hafa að vísu aukið fylgi sitt í hlutfalli við fjölgun kjósenda, en ekki bætt við sig fulltrúa í bæjarstjórninni hér fremur en í Reykjavík. Er sýnilega af þeim mesti völlurinn og munu aliir lýðræðissinnar fagna því. Úrslitin urðu Jressi: A-listi, Alþýðufl. 684 atkv. 2 fulltr. (272 atkv. 1 ftr. 1942). B-listi, Framsóknarfl. 774 at- kv. 3 fulltr. (802 atkv. 4 ftr.). C-listi, Sósíalistafl. 819 atkv. 3 ftr. (608 3 ftr.). D-listi, Sjálfstæðisfl. og Skjald- byrginga 808 atkv. 3 fulltr. (912 atkv. 3 ftr.). Átkvæðatölur bæjarfulltrú- anna og varamannanna eru þess- ar: Af A-lista; Aðahnenn: 1. Friðjón Skarphéðinsson 682 19/22 atkv. 2. Steindór Steindórsson 645 13/22 atkv. Varmenn: Bragi Sigurjónsson 613 13/22. B-listi. Aðalmenn: 1. Jakob Frímannsson 750 12/22. 2. Þorsteinn M. Jónsson 712 4/11. 3. Marteinn Sigurðsson 683 17/22. Varamenn: Guðm. Guðlaugss. 647 18/22. Dr. Kristinn Guðmundsson 619 1/22. C-listi. Aðalmenn: 1. Steingr. Aðalsteinsson 816 14/22. 2. Tryggvi Helgason 777 11/22. 3. Elísabet Firíksdóttir 740 12/22. (Framhald á 8. síðu). IJRSLIT bæjar- og sveitar- stjórnarkosninganna, sem fram fóru um land allt sl. sunnu- dag, eru nú kunn orðin og hægt að gera sér nokkrá grein fyrir fylgi flokkanna í kaupstöðunum. Mesta athygli vöktu óefað úr- slitin í Reykjavík, þar sem Fram- sóknarmenn unnu rnjög glæsi- legan sigur með Jrví að auka kjörfylgi sitt í höfuðstaðnunr — höfuðvígi stjórnarflokkanna — um nærri 71%, og fá fulltrúa kjörinn í bæjarstjórnina, þrátt fyrir hatramman áróður andstæð- inganna og hrakspár. Gekk sá áróður jafnvel svo langt, að einn af frambjóðendum Sjálfstæðis- manna í Reykjavík (og prófessor við Háskóla íslands) líkti fram- boði Framsóknarmanna í Reykjavík við Jrað að nazistar byðu sig franr til þings í Pól- landi! Aðrar aðfarir voru eftir þessu. Koirfmúnistar og jafnað- armenn töpuðu fylgi í Reykja- vi'k, miðað við aukningu at- kvæðanragns frá kosningununr 1942, en Sjálfstæðismenn, sem lréldu nreirihlutaaðstöðu sinni í bæjarstjórninni, juku fylgi sitt unr 23.5% miðað við kosning- arnar 1942, en unr 1.5% ef rrrið- að er við aukningu á kjörskrá. Úrslitin urðu nánar tiltekið þessi í Iröfuðstaðnum. Reykjavík. Aukning atkvæðamagns á kjörskrá, miðað við kosnT 1942, var 22%. Alþýðuflokkur 3952 atkv. 2 fulltr. Aukning 19%. Framsóknarflokkur 1615 atkv. 1 fulltr. Aukning 71%. Sósíalistar 6946 atkv. 4 fulltr. Aukning 16%. Sjállstæðismenn 11833 atkv. 8 l’ulltr. Aukning 23.5%. Eins og sjá má af Jressu hefir fylgi kommúnista og jafnaðar- nranna í höfuðstaðnum raun- verulega hrakað, nriðað við fjölg- un kjósenda síðan 1942, en fylgi Franrsóknarnranna stórunr auk- izt. Er þetta hin glæsilegasta út- konra eftir allan hinn látlausa áróður gegn Framsóknarflokkn- um og allt skrunrið unr nýsköp- unina. Úrlist í öðrum kaupstöðum urðu þessi: Akiranes. Álþýðuflokkur 317 atkv. 3 fulltr. (312 atkv. 3 ftr. 1942). Framsóknarflokkur 97 atkv. 1 fulltr. (115 atkv. 1 ftr.). Sósíalistar 183 atkv. 1 fulltr. (Bauð ekki fram 1942). Sjálfstæðisflokkur 437 atkv. 4 full- tr. (405 atkv. 5 ftr.). Sjálfstæðisflokkurinn hefir tapað meirihlutaaðstöðu sinni í bæjarstjórn Akraness. Hafnarfjörður. Alþýðuflokkur 1186 atkv.. 5 fulltr. (987 atkv. 5 ftr.). Sjálfstæðisflokkur 773 atkv. 3 ftr. (785 atkv. 4 ftr.). Sósíalistar 278 atkv. 1 ftr. (Enginn listi 1942, en þá fékk utanfl.listi 129 atkv. og 1 ftr. ísafjörður. Alþýðuflokkur 666 atkv. 4 fulltr. (714 atkv. 5 ftr.). Sjálfstæðisflokkur 535 atkv. 4 full- tr. (378 atkv. 2 ftr.). Sósíalistar 251 atkv. 1 fulltr. (Eng- inn listi 1942, en óháðir hlutu þá 257 atkv. og 2 ftr.). Alþýðuflokkurinn tapaði meiri- hlutaaðstöðu sinni í ísafirði. N eskaupstaður. Alþýðuflokkur 134 atkv. 2 fulltr. (152 atkv. 3 ftr.). Framsóknarflokkur 87 atkv. 1 full- tr. (87 atkv. 1 ftr.). Sósíalistar 293 atkv. 5 fulltr. (178 atkv. 3 ftr.). Sjálfstæðisflokkur 83 atkv. 1 fulltr. (105 atkv. 2 ftr.). Seyðisfjörður. Alþýðuflokkur 56 atkv. 1 fulltr. Sami AA-listi 62 atkv. 1 fulltr. (119 atkv. 3 ftr.). Framsóknarflokkur 74 atkv. 1 full- tr. (77 atkv. 1 ftr.). Sósíalistar 92 atkv. 2 ftr. (59 atkv. 1 ftr.). Sjálfstæðisflokkur 153 atkv. 4 ftr. (190 atkv. 4 ftr.). Siglufjörður. Alþýðuflokkur 473 atkv. 3 fulltr. (Alþýðufl. og komm. 1942 698 atkv. 4 ftr.). Framsóknarflokkur 142 atkv. 1 full- tr. (286 atkv. 2 ftr.). Sósíalistar 495 atkv. 3 fulltr. (Sjá Alþýðufl.). Sjálfstæðisflokkur 360 atkv. 2 fúll- tr. (331 atkv. 2 ftr. Óháðir 157 atkv. 1 ftr.). Vestmannaeyjar. Alþýðuflokkur 375 atkv. 2 fulltr. (200 atkv. 1 ftr.). Framsóknarflokkur 157 atkv. eng- inn ftr. (249 atkv. 1 ftr.). Sósíalistar '572 atkv. 3 fulltr. (463 atkv. 2 ftr.). Sjálfstæðisflokkur 726 atkv. 4 full- tr. (839 atkv. 5 ftr.). Ólafsfjörður. Alþýðuflokkur 87 atkv. 1 fulltr. Framsóknarflokkur 135 atkv. 2 fulltr. (Framhald á 8. síðu).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.