Dagur - 31.01.1946, Page 3

Dagur - 31.01.1946, Page 3
Fimtudaginn 31. janúar 1946 D A G U R Sækjum fram, samviiinumenn 3 T Ræðu þesSa flutti Jónas Baldurs- son í Lundarbrekku á félagsráðs- fundi KEA 18. jan .sl. — Ýmsir fundaimenn höfðu orð á því við ritstj. blaðsins að fá ræðuna til birtingar í Degi og varð Jónas góðfúslega við þeim tilmælum Þ jóðmálin eru ærið oft klækja- galdur vissra kunnáttumanna, manna, sem telja það sérgréin sína og sérréttindi að fjalla um l'járhagsmál annarra — og völd. Þeir liinir sömu eru því ekki óvanir að líta á almenning áþekkum augum og skákmenn á manntafl á borði. Þeir eru sjálfir hinir útvöldu, almenningur til þess kjörinn að skapa þeim að- stöðu til sterkra leikja í sam- keppni mannlífsins, til þess fæddur að jrjóna jreim mikla sjónleik unt auð, embætti og yf- irráð, sem samfélag mannanna er. Löngtnn hefir jrað verið ást- sælasti vökudraúmur alrnienn- ings allra landa að losna undan áhrifavaldi jæssara sjálfhugulu kunnáttumanna og einnig hafa jrað reynst /kðdáanlegustu átök hans joegar hann hefir sótt ákveðnast og djarfast að því marki. Islenzkur almenningur hefir aldrei farið varhluta af kynnum við [)á menn, sem sózt hai'a eftir yfirráðum og umráð- um á eignutn hans og yinnuorku. Hann hefir all-oft átt allt sitt á flæðiskeri aðfalls og útsogs, þar sem sjóar sérhyggjumhnnanna og f járgróðastétta flæddu og hrifu til sín arðinn af erfiði hans, ávexti langra vinnudaga. • Ætíð hefir þó jtjóðin átt nokk- tið af ágætismönnum ,sem í ein- lægni liafa gerzt verjendur fólksins og sækjendur fyrir vel- farnaði j>ess og rétt. En jrað er ekki fyrr en samvinnuhreyfingin laust töfrasp’rota sínum á bæja- þilin í íslenzkum dölum og við íslenzkar strendur, að fólkið vaknaði sjálft til vitundar utn sína eigin getu, til ]:>ess að láta óskir sínar rætast, vaknaði til vitundar um mátt síns eigin vilja til ])ess að skapa sér framtíð, þar sem það hefði ráð á sjálfu sér og landi sínu. Síðan þá hafa samvinnumenn verið í sókn, síðan þá-hefir ís- lenzkur almenningur sótt fratn með ráðurn og dáð til bættra lífskjara og meiri menningar, fé- lagsanda og í gegnum félagssam tök samvinnunnar. Og honttm hefir óneitanlega orðið mikið ágengt. Þó hygg eg að undrast megi að áhrif og skipulag sam- vinnustefnunnar skuli ekki setja enn meiri svip á jojóðlíf íslend- inga nú í dag en raun ber vitni. • Það á í senn að vera okkar umhugsunarefni, samtvinnu- mauna og viðfangsefni, að koma þar á raunhæfilegum breyting tnn, sækja enn meira fram með enn auknum árangri. Boðskapur samvinnustefnunn ar er sá, að sérhver skuli sem bezt fá notið haéfileika sinna og beri jafnan það úr býtúm er hann hefir til unnið. Af jressari kenningu og um tana byggir sanívinntthreyfingin menningarríki sitt. Kaupfélögin hafa frá upphafi verið meginstyrkur íslenzku sant- vinnunnar, enda hennar óska- börn og til jress stofnuð að veita framl e iðendtt n u m sannvirði vinnu sinnar og sanngjörn verð- íagskjör á aðkeyptum vörum. Gegn þeim og þeirra sambandi hafa því jafnan beinst eiturörvar þeirra manna og flokka, sem svikist hafa inn í samtök sam- vinnumjanna til rógs og sundr- ungar og sem sjálfir hafa viljað smeygja álkunni milli framleið- enda og veitenda og fara hönd- um um allt, sem almenningur þarf til sín og Jrarf að verzla með svo að þeir eignuðust þann veg aðstöðu til j>ess að græða á ann- arra kostnað og ráða annarra málum. Við þurfum að gera okk- ur jtað vel ljóst, samvinnumenn, að þessum rpönntfm hefir orðið allt of vel ágengt í íslenzka þjóð- félaginu að undanförnu og j)eit eru þar af leiðandi allt of margir og kaupfélögin að skapi allt of veik. Vermireitnr og höfuðvígi jaessara gæruklæddu grafara, þessa ójrarfa milliliðaf jölda þess- ara sérgróðafíknu samkeppnis- manna, sem lifa lyrir Jrað leynt og 1 jóst að verða banamenn allr- ar samvinnu og samvinnuáhrif- anna í landinu er höfuðstaður- inn sjálfur — Reykjavík. • Þrátt fyrir margháttaða inn- byiðis sundrung sameinast nú ljandmenn samvinnustefnunnar þar, í einingu um það, að vilja hana l'eiga og í krafti jreirrar einingar hala jreir nú stjórnað landinu ölltt síðustu m'issirin, helt vöxt samvinnufélaganna með því að hefta vöruinnflutn- ing til þeirra umfrarn heildsal- ana og ofsótt þau með skatta- álögum og valdboði Alþingis. Vegna aðgerða Jressara sömu manna er mi þegar kominn á vænn vísir að flutningaeinokun til landsins undir stjórn Eim- skipafélagsius og til þess að fram- fleyta þriðjungi þjóðarinnar á arðlítilli höfuðstaðarmölinni, hala þeir gert landiðallt að skatt- lendu Reykjavíkur, með jrví að gera höfnina þar að miðstöð alls innflutnings og auka við það vöruverðið til landsfófksins út um allar byggðir allt að tveim þriðju flutningskostnaðar. • Alveg nýtt dæmi um ofríki Reykjavíkur í innflutningsmál um og ósvífnina gagnvart okkur sem búum út um land og um leið ljós sönnun Jress, hversu verzl u n arm ;í l i sam vi rinu n n ar um sem ódýrastar vörur og greiðust viðskipti er tilfinnan- lega fyrir. borð borinn á Islandi nú til dags, er nfeðferðin á kaup um og sölu nýju jeppabílanna. Upp til Reykjavíkur er þeim öllum stefnt, þessum nýju nauð- synjatækjum bænda, og þangað eiga kaupendurnir að sækja j^á og greiða jtá jrar út í hönd og kostnaðurinn Jiar og Jaaðan er aukagjald við furðulega hátt kaupverð — svo ekki.sé meira sagt — aukagjald á þeim kaup- endum sent út á landsbyggðinni búa og jaað ekki svo lítið t. d. fyr- ir Norðlendinga og Austlend- ga; Slík firn sem jtessi gerast enn, rrátt fyrir 00 ára samvinnustarf- semi. Sannarlega eru stjórnmálin og ríkjandi stjórnarfar á íslandi klækjagaldur þeirra mörgu manna og sundurleitu, sem vilja veg samvinnustefnunnar, sam- vinnusamtakanna og samvinnti- mannanna, sem allra minnstan. Það er jrví ekkert að ófyrir- synjti Jrótt samvinnumenn brýni ]>að fyrir sjálfum sér að framtíðarbeill þeirra og fram- gangur hugsjóna jreirra um at- hafnasamt réttarríki drengilegr- tr samvinnu veltur á því, að jreir beita sér nú af einbeittari al- vöru og í vaskari móð fyrir fram- gangi málefni sinna en þeir hafa áður gcrt. • Samband ísl. samvinnufélaga hefir að undanförnu safnað fé til skipakaupa, svo sem kunnugt er. Því máli miðar hægt áfram. Það er jró sannarlega nauðsynjamál, er leysa þarf, sem fyrst. Sam- bandið verður sem allra fyrst að eignast eigin skip til vöruflutn- inga til landsins og upp á hafn- irnar víðs vegar eftir þörfum og tnekkja j)ar nieð flutningaeinok- uninni. Það ættu allir samvinnu- mjenn að leggja enn á ný hlutafé í skipakaupasjóðinn. V • Sunnlenzki höfuðstaðurinn er aðalvígi andstæðinganna. Við samvinnumenn þurfum að gera norðlenzka höfuðstaðinn — Ak- ureyri — að okkar höfuðvígi. Hér et voldugasta kaupfélag landsins og hér upp af er ein- hver glæsilegasta samvinnu- byggðin. Þó eru tveir hlutirnir af Jringfulltrúum jressara tveggja staða andstæðingar samvinnunn- ar. Slíkt er vansæmandi ástand. Hverjar frjálsar J)ingkosningar eru eins konar endurskipulagn- ing herjanna. Og nú standa ein- mitt þingkosningar fyrir dyrum. I þessum kosningum verðum \rið samvinnumenn að vinna ósleitilega og vinna nfarga stóra sigra og ekki sízt verðum við að vinna okkar eigin höfuðborg. Upp úr þingkosningum næsta vors verðttr áhrifa okkar sam- vinnumanna aðgæta meir í þjóð- lífi okkar Islendinga en verið hefir að nndanförnu. Eramundan er mikið tækifæri fyrir íslenzkan almenning að losna frá klækjagaldri þeirra valdamanna, sem á yfirstandandi misserum liafa skattlagt hann þungt forréttindaaðstöðu sinnitil tryggingar og flokkastefnum sín um til framdráttar. Framiundan er hið gullna augnablik, þegar íslenzkur almenningur getur sjálfur látið rætast sinn ástsæl asta vökudraúm. Framundan er mikið bratt- lendi, en })að er ekki ókleift framsækinni j>jóð. Framundan eru mánuðir og ár, jrá okkur samvinnumönnum ber að sigrast á drottnunaröflum Model„ Kápur og Dragtir Seldar á mánudaginn Lítið í gluggann um helgina B. Laxdal Karlmannastakkar með og án hettu fyrirliggjandi. Kaupfélag Eyfirðinga V ef naðarvörudeild. Unglinga- ullarefnastakkar margar gerðir og stærðir, úr ýmsum efnum, ávallt fyrirliggjandi Saumastofa Gefjunar Aku r e v r i iiiiiiiMiiMiiMiitiiiiiiiMiiiiiiimniiiiiiiimiiiimiiiiiimiiiiiiiiiimmiiimiiiMiiiMiMiinniiiiiMiimnmm,., íibúinn áburður Þeir, sem hafa í liuga að-kaupa hjá okkur áburð og sáðvörur á nk. vori, gjöri svo vel og leggi inn pantanir sínar eigi síðar en 10. febrúar nk. Kaupfélag Eyfirðinga. IIIIIIIIIIIIIMIIMIIIIMMIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIUMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIMIIIIIIIIIMIIIMMIIMIIIMMI samkeppni og sósíalisma og fæva öllum! vinnandi mönnum björg í bú og flytja þeím avð frá búiun með sanngjörnum hætti, losna við ásókn okraranna, og stjórna ineð réttlátu öryggi alhliða fram- kvæmdum á íslandi öllu til vax- andi velgengni og meiri menn- ingar fyrir þjóðina. Samvinnumenn! Vinnum okkar höfuðborg! Vinnum íslandi! Sækjumj fram! Jónas Baldursson.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.