Dagur - 31.01.1946, Síða 7
Fimtudaginn 31. janúar 1946
7
D AG U R
Mwrtsem ýérsteifad
Újet eða
fisft:
n ii n i n
II IIIE3H
HIIUIU
steikir fiezt- tfrúrmr kezt
Það er ánægja á heimilinu þegar
sýnd eru skilríkin fyrir því, að
allt sé tryggt, sem tryggt verður.
TRYGGIÐ EIGUR YÐAR,
og veitið heimilinu ánægju og öryggi.
Talið við
Vátryggingadeild
R ú ð ii
gler
3 mm., kr. 360.oo kistan (300 ferfet)
4 mrn., kr. 500.oo kistan
Einnig 5 mm. gler
Hamrað gler fyrirliggjandi
Kaupfélag Eyfirðinga
Byggingarvörudeild.
Minuf Gelatine
Þetta matarlím í smápökkum,
vilja allar húsmæður!
Kostaði áður kr. 2.10 pakkinn,
nú kr. 1.45.
Kaupfélag Eyfirðinga
Nýlenduvörudeild og útibú.
NOTIÐ SJAFNAR-VÚRUR
Þönélabakkaprestakall.
(Framhald).
Á þessum útskaga hafa fáir þeir at-
burðir £erzt, sem svo þóttu merkir, að
sagnaritarar í fjarfæéum héruðum
teldu þá þess verða, að setja þá í ann-
ála sína. Skal hér getið tveggja at-
burða, sem £era má ráð fyrir að hafi
þótt saéa til næsta bæjar, er þeir
éerðust. Á 11. öld voru miklar deilur
með Ljósvetninéum, afkomendum
Þoréeirs £oða og Möðruvellinéum í
Eyjafirði, afkomendum Guðmundar
ríka; var stór orrusta háð á milli
þeirra í Fnjóskadal, hjá svokölfuðum
Orrustuhól, sem er rétt stmnan við
bæinn Dæli. í þeirri orrustu varð
Koðrán Guðmundsson sár tií ólífis,
að vísu var sætst á víéið o£ hann
bættur með fé, en þrátt fyrir það,
tekur Eyjólfur hinn halti, bróðir Koð-
ráns, si£ upp með 40 manna flokk og
riður út að Brettinésstöðum oé drep-
ur bóndann þar, Þórarinn Höskulds-
son frá Ljósavatni, án þess að gefið
sé, að hann hafi verið valdur að vígi
Koðráns, bara til að koma fram mann-
hefndum. Seéir frá þessu í Ljósvetn-
inéasöéu. — Hinn atburðurinn éerist
um miðja 13. öld oé seéir frá honum
\
í Sturlunéu. Maður hét Hrani Koð-
ránsson, mikill vígamaður o£ kemur
víða við erjur o£ bardaéa Sturlunéa-
aldarinnar; hann var um skeið í Flat-
ey oé þe£ar Eyjólfur ofsi ráðéerir að-
för að Gissuri jarli á Fluéumýri, éerir
hann orð Hrana í Flatey, fer hann við
sjöunda mann, sennileéa sjóleiðis til
Möðruvalla í Höréárdal oé þaðan alla
leið að Fluéumýri oé er Hrani einn af
þeim, sem átti að ve£a að Gissuri ef
hann fyndist, en af því varð ei£i, sem
kunnu£t er; sýrukeraldið varð hon-
um til bjaréar. Hrani flýði síðan til
Grímseyjar o£ var drepinn þar 29.
maí 1254, ásamt sumum af félöéum
sinum frá Flatey. — Um aldamótin
1100 var uppi hér i Þinéeyjarsýslu
maður, 'sem hlotið hefir nafnið
stjörnu-Oddi; saét er að hann hafi
starfað að huéðarmáli sínu, stjörnu-
fræðinni, í Flatey; er stjörnu-Oddi
talinn einn af merkustu mönnum
sinnar tíðar. Var nýleéa í útvarpinu
settur á bekk með Þorsteini surt, sem
fann sumarauka, en stjörnu-Oddi fann
út sólhvörf ' nákvæmar en þá var yfir-
leitt þekkt um alla Norðurálfu, eftir
því sem þýzku vísindamennirnir Otto
Siéfrid Reuter oé prófessor Rolf
MúIIer söéðu, er þeir ferðuðust um
Þinéeyjarsýslu 1938 o£ komu til Flat-
eyjar til að athuéa þá staðhætti, sem
stjörnu-Oddi hafði búið við, er hann
éerði athuéanir sínar, oé jafnframt að
vita hvort nokkrar söséusaénir eða ör-
nefni bentu á starfsemi stjörnu-Odda.
Fannst ekkert af slíku, nema ef telja
skal éamalt örnefni, hátt til fjalls fyr-
ir ofan Brettinésstaði á Flateyjardal,
þar er éamalt, érasi éróið tóftarbrot,
sem kallað hefir verið Oddakofi, töldu
þeir ekki ólíkleét, að Oddi hetði leéið
þar við athuganir sínar á uppkomu
sólar um sumarsólstöður.
(Framhald.)
B. J. B.
NÝJA BÍÓ
Fimmtudagskvöld kl. 9:
Dáleiðarinn
Föstudagskvöld kl. 9:
Óður Rússlands
(i síðasta sinn)
Laugardag kl. 6:
Brúður í misgripum
Laugardagskvöld kl 9:
Dáleiðarinn
Sunnudag kl. 3:
Brúður í misgripum
Sunnudag kl. 5:
Gullleitin
Sunnudag kl. 9:
Óákveðið
Til sölu
Fasteignir mínar í Hrísey eru
til sölu nú þegar.
1. Húseignin ,,Sunnuhvo]l“
ásamt 5 dagslátta túni.
2. Sjóskúr.
Tilboðum í eignir þessar, hvora
um sig eða báðar saman, sé skil-
að fyrir lok Febrúarmánaðar til
Finnboga Jónssonar, Ægisg. 11,
Akureyri. — Réttur áskilinn að
taka hvaða tilboði sem er, eða
hafna öllum.
. Vigfús Vigfússon-
FORD
fólksbifreið til sölu. Bifreiðin er
í góðu standi.
Sigurjón Rist.
Skinnhanzkar
brúnir, teknir f misgripum,
í Samkomuluisinu s. 1. þriðju-
dagskvöld. — Geymdir á afgr.
Dags.
Heimilisblaðið
Gerist áskrifendur að Heimil-
isblaðinu nú á hinu nýbyrjaða
ári. Blaðið er mjög fjölbreytt að
efni, ávallt eitthvað fyrir alla.
Flytur frásagnir af löngu liðnum
viðburðum, bæði útlendum og
innlendum. — Greinir líka frá
hinum nýja uppfinningatíma
stríðsáranna, og mörgu, mörgu
fleiru. — Gerist áskrifendur að
bezta og ódýrasta mánaðarritinu
Umboðsmaður á Akureyri
HANS HANSEN,
Ránargötu 7
Steingrár hestur
er í óskilum að Skútum, Glerár-
þorpi, ,ri til 6 vetra gamall. Mark:
biti fr. vinstra. Réttur eigandi
vitji hestsins sem fyrst til Hall-
dórs Halldórssonar, Skútum,
Glerárþorpi