Dagur - 14.02.1946, Blaðsíða 8

Dagur - 14.02.1946, Blaðsíða 8
8 DAGUR Fimmtudaginn 14. febrúar 1946 /7=--------------r Úr bæ og byggð □ RÚN 59462207 = 2.: ,1. O. O. F. 1272158V2 — 9 — II KIRKJAN. Messað á Akureyri kl. 2 næstk. sunnudag. Fíladelfía. Arnulf Kyvik frá ísafirði talar fimmtudagskvöld og sunnudags- kvöld kl. 8.30 í *Verzlunarmannahús- inu. Allir velkomnir! Nils Ramselius. Frá Rauða Krossdeildinni á Akur- eyri. Rauði Kross íslands hefir nú hafið fjársöfnun til lýsiskaupa handa nauðstöddum börnum á meginlandi Evrópu. Hér á Akureyri verður gjöf- um til söfnunar þessarar veitt mót- taka í bókaverzl. bæjarins, Kaupfél. Eyf., Kaupfél. Verkam., afgr. Dags og lijá gjaldkera Akureyrardeildarinnar, Páli Sigurgeirssyni, kaupmanni. Söfn- uninni lýkur 20. febr. naestkomandi. Kvenfélagið Hlíf heldur fund í Skjaldborg, föstudaginn 15. febr. kl. 8.30 e. h. Rætt um dagheimili. — Kaffidrykkja. — Mætið stundvíslega. Feröafélag Akureyrar heldur fræðslu- og skemmtifund að Hótel KEA næstk. sunnudag kl. 9 e. h. — Verður þar sögð ferðasaga frá Sprengisandi, gamansögur og kvik- myndir: Jónsmessuhátíðin og ýgnsar smámyndir, sumar nýjar. Einnig verð- ur dansað. Stúkan Ísafold-Fjallkonan nr. 1 heldur fund næstk. þriðjudag, 19. þ. m., kl. 8.30 í Skjaldborg. Fundarefni: Skýrslur embættismanna. Vígsla em- bættismanna. Inntaka nýrra félaga. Erindi. Leikrit. IS^ýir félagar alltaf vel- komnir. Skagfirðinéar á Akureyri. Gjörið svo vel og sækið aðgöngumiðana að Skagfirðingamótinu í Verzl. London eigi síðar fen á föstudag. Aöaífund sinn hélt Berklavörir á Akureyri þriðjudaginn 29. janúar sl. Varaformaður, Eggert Melsteð, flutti skýrslu stjórnarinnar. Gat hann þess, að starfsemi félagsins hefði verið all- mikil sl. ár. Hefði félagið séð um sölu merkja, blaða og happdrættismiða Vihnuheimilis SÍBS. Einnig hefði fé- lagið haft skemmtikvöld og boðið þangað sjúklingum frá Kristneshæli. Félagar eru nú um 80. Hyggst félagið að efla starfsemi sína, því að fjölda- mörg verkefni liggja fyrir til úrlausn- ar. — í stjórn félagsins voru kosnir: Kristófer Vilhjálmsson, form., Eggert Melsteð, varaform., Helgi Hallsson, ritari, Hörður Sigurgeirsson, gjaldk., Jóhannés Hermundsson og Jón Gxsla- son meðstjórnendur. Barnastúkan „Sakleysið“ heldur fund sunnudaginn 17. þ. m. í Skjald- borg kl. 1 e. h. — Inntaka nýrra fé- laga. — Til skemmtunar: Upplestrar, leikir og dans. — Komið öll á fund. Frá fjársöfnunarnefnd Rauða-kross ins Akureyri. Júlíana Antonsdottir kr. 15. Ragnh. O Björnsson kr. 100. Sigurgeir Jónsson kr. 50. Helgi Páls- son kr. 62. Stefán Stefánsson kr. 250. Kr. Halldórsson kr. 150. N.N. kr. 25. Karl Einarsson kr. 100. Jóh. Jónsson kr. 20. N. N. kr. 50. Helga Haralds- dóttir kr. 25. Agnes Haraldsdóttir kr. 25. Jóhanna Jónsdóttir kr. 50. Vil- helmina Þór kr. 100. Hótel Akureyri kr. 200. Guðbjörg Guðjónsdótlir kr. Í0. Skarphéðinn Ásgeirss. kr. 200. N. N. kr. 1000. Jónína Jónsdóttir kr. 25. N.N. kr. 100. Sigurður Ólafsson kr. 50. Helga Jónsdóttir kr. 25. Steingr. Jónsson kr. 100. Sigurrós Sigurjónsd. kr. 5. Arnfríður Sigurðard. kr. 15. Ágúst Jónasson kr. 100. Kristniboðsf. kvenna Akureyri kr. 600. Bílstjórar á B. S. O. kr. 400. Elsa og Anna kr. 30. T. B. kr. 200. B. R. 400. H. Ó. 100. Steinþór Helgason kr.> 50. Svanberg Sigurgeirsson kr. 100. Dagmar Jó- hannesdóttir kr. 50. Þórður Valde- marsson kr. 50. Jón Sigurgeii’sson kr. 50. Gylfi kr. 50. Frá heimilinu á Sjón- arhæð kr. 260. Anna Laxdal kr. 200. Svanfríður Stefánsdóttir kr. 100. Lilja Randversdóttir kr. 15. Benedikt Benediktsson kr. 20. Helga og Sigríð- ur kr. 50. Júlíus Fr. Þórisson kr. 50. Stefán Stefánsson kr. 100. Olgeir Benediktsson kr. 50. N. N. kr. 50. , Davíð Þór kr. 30. Margrét Gunnars- dóttir kr. 50. N. N. kr. 10. Ingibjörg Iluridc: dóttir kr. 50. S. A. Þ. J. kr. E’J. ZZabjörg Jóhannsdóttir kr. 100. Erlingur Friðjónsson heiðraðúr Á fyrsta f'undi hinnar nýkjörnn ba jarstjórnar Akureyfar 5. þ. xn. gat forseti þess, að bayjarstjórnin hefði ákveðið að heiðra Erling Friðjónsson fyrir óvenju langt starf í bæjarstjórn Akureyrar með jxví 'að gefa lionum málverk af Akureyri. A 69 afmælisdegi Krlangs, 7. þ. m., mætti svo bæj- arráð, forseti bæjarstjórnar og bæjarstjóri á Hótel KEA og af- henti E. F. skrautritað þakklæt- á.varp fyrir langt og ágætt starl' í j'jjónust ubæjarins. Var skjalið undirritað af öllum fulltrúum, er nú eiga sæti í bæjarstjórn, ásamt bæjarstjóra. Erlingur var l'yrst kosinn í bæjarstjórn Akureyrar 9. janúar 1915 og sat síðasta fúnd sinn þar 24. f. m. Var hann því bæjarfull- trúi í f'ull, 31 ár. ,og hefir ávallt reynzt. hinn nýtasti starfsmaður á marga lund. Útsvörin Rvík — Ak. (Framhald af 1. síðu). Þetta Jjýðir Jdó ekki, að útsvör meðalskattgreiðenda eða lág- tekjumanna verði Jjeim mun hærri í Rvík en hér, sem, ætla mætti í fljótu bragði, þegar heildarupphæð útsvaranna í þessum tveimur bæjum er aðeins borin saman, svo sem hér. hefir gert verið. Þar keniur vitanlega margt til greipa, og þó einkum jxað, að á undanlörnum árum hefir hin geipilega innlflutnings- verzlun, sem Reykvíkingar hafa á síð'ari árum markvíst sölsað undir sig, borið bróðurpartinn af hinni óhóflega dýru — en Jxó duglitlu — ílialdsstjórn höfuð- staðarins. Hefir sá ójöfnuður og einokun að kalla — bitnað að sama skapi hart á skattþegnum annara landshluta eins og hann liefir létt mesta þunganum af hinni gífurlegu útsvarsbyrði af' herðum Reykvíkinga. Þessi ein- okun hefir oft áður verið gerð að umtalsefni hér í blaðinu, enda er þar um eitt alvarlegásta vanda- mál alls þjóðfélagsins að ræða. Auk Jjess eru breiðu bökin, sem á má leggja, auðvitað miklu fleiri og breiðari í höfuðstaðnum en annars staðar, og leikurinn yfir- eitt ærið ójafn að öðru leyti, Jjótt ekki verði hér lengra farið úi í Jjá sálma að sinni. Guðrún Pétursdóttir kr. 100. N. N. kr. 50. J. E. kr. 50. Ólafur Jónsson kr. 50. Stefán Jónsson kr. 100. Guðrún Sigurðardóttir kr. 25. Friðgeir Sigur- björnsson kr. 20. N. N. kr. 10. Edda kr. 5. Björg kr. 5. Svava kr. 5. Björg- vin, Grétar, Guðrún kr. 30. Sigurður Svanbergsson kr. 100. F. J kr. 50. N N. ki-. 50. N. N. kr. 10. Sigr. Guðrún kr. 20. Guðmundur, Guðrún kr. 20. N. N. kr. 100. Jón Sigurðsson Merki- gili kr. 100. ísjeifur Oddsson kr. 50. N. N. kr. 50. Ingibjörg, R. Jóhann kr. 50. Björgúlfur Halldórsson kr. 50 Sigurður F. Haraldsson kr. 100. Þor- steinn Jónsson kr. 100. E. Sigurgeirs son kr. 300. Þ. Thorlacius kr. 100. Ragnheiður Sigfúsdóttir kr. 20. Þór- arinn Björnson kr. 100. Ágúst Har- aldsson kr. 50. Stefán Magnússon Ás- garði kr. 100. Kjartan Sigurtryggva- son kr. 50. Eggert Kristjánsson kr. 10. Pétur Valdemarsson, Rauðalæk kr. 25. Bjami kr. 200. Sólveig kr. 200. Ingibjörg kr. 200. Ragnar kr. 200. , Oddur kr. 200. N. N. kr. 50. N. N. kr. 10. Rannveig, Ingólfur, Eiríkur kr. 30. N. N. kr. 50. Snorri Þórðarson, Bægisá kr. 50. N. N. 10. G. Ketilsson kr. 10. samtals kr. 9.352.00. Nýkomið! fílcmdaðir livexlir, jnirrk. Sveskjur Rúsin ur Ej)li, þurrkuð Hvitkdl, þurrkað Luukur, þurrkaður Sújjur, ýmsar Súþujurtir Súþuleningar fílandað grcerímeti, niðnrs. Gu Irœtur, niðursoðnar \ . . H a f n a r b ú ð i n Skipagötu 4 — Sími 94 Pdll A. Pdlsson Fimmiugsafmæli átii Helga Jónsdóttir, kona Páls Magnússonar verkamanns hér í bæ, síðastl. sunnudag. Var gestkvæmt á heimili þeirra lijóna í Oddeyrargötu þann dag, Jxví að Irú Helga er með afbrigðum vin- sæl og vel metin meðal allra hinna rnörgu, er kynnast henni, og ætíð hrókur alls fagnaðar í vinahóp. Páll Bergsson 75 ára (Framhald af 1. síðu). Páll er kvæntur Svanhildi Jör- undsdóttjir úr Hrísey, ágætri dugnaðarkonu. Meðal hinna myndarlegu Irarna þeirra er Hreinn, lrinn þjóðkunni söngv- ari. Páll Bergsson er enn vel ern og starfskraftar lians lítt bilaðir. Sveinbjörn Jónsson fimmtugur (Framhald af 1. síðu). sæti í stjórn Jress fyrirtækis, og sjálfur stofúaði hann Ofnasmiðj- una, sem nú er orðin mikil og Iandskunn framleiðslustöð, er hann stjórnar með fágætum dugnaði og myhdarbrag. — Sveinbjörn er listfengur og gáf- aður athafnamaður, sem jafnan hefir haft mörg járn í eldinum, hugvitsmaður mikill og hefir ávaflt, síðan hann lauk námi, verið einn mesti álmgn- og áhrifamaður um málefni iðnað- armanna á landi hér, átt nú um langt skeið sæti í stjórn Lands- sambands iðnaðarmanna, var skrifstofustjóri Jress nokkur ár og nú síðast ritstjóri Tímarits iðnaðarmanna siðan 1939. Hann er heiðursfélagi Iðnaðarmanna- félags Akureyrar, enda starfaði hann mikið fyrir þann félags- skap, meðan hann átti hér heima, og var formaður félagsins um eitt skeið. Sveinbjörn hefir teikn- að og byggt ýmsar stórbyggingar, þ. á. m. hús ýmissa samvinnufyr- irtækja liér í bænum og annars staðar, og átt frumkvæði að ýms- um öðrum merkurn mannvirkj- um og framkvæmdum. Má þar síða.st nefna sem .dæmi hitaveitu Olafsfjarðarkaupstaðar. Svein- björn er drengur hinn bezti, enda óvenjulega vinsæll og vel metinn af öllum, sem af honurn hafa nokkur kynni. Hann er kvæntur Guðrúnu Björnsdóttur frá Veðramóti, myndarkonu hinni mestu. Vinir og samstarfsmenn Svein- ' Innilegar kveðjur og þakklceti rnitt sendi ég öllum cetlingjum og vinum fyrir auðsýnda vinsemd með heimsóknum, heillaóskum, skeytum og gjöfum i til- efui 75 úra afmotlis mins II. þ. m. Akureyri, 13. I'ebr. 1946, Pdll Bergsson. «HKhKhKhKhKHKhWKhkkhKhkhkhkhwhKHKhkhkhKHKHKhKhKHKhKhj Vanfar þig ekki mótorhjól ? Ariel-verksmiðjiirnar hafa yfir 50 ára reynslu í smíði mótorhjóla. Þær framleiða meðal annars 3*72, 5, 6 og 10 ha. hjól af ýmsum gerðum. Hin síðastnefndu eru 4 cylindra og eru af fagmönn- um lalin með því fullkomnasta á heimsmarkað- inum í sínum flokki. — Vorið er í nánd, og brátt verða allir vegir færir. Tryggið ykkur því hjól í tíma. Allar nánari upplýsingar gefur umboðsmaður okkar hér: Grímur Sigurðsson, P.0. Box 92, sími 376. Ariel Motors Ltd., England Stenzlar Sverta Kalkierpappír i stórum öfkum frá hinu Joekkta firma Zeuthner & Aagaard Rex Rotary i Kauþmannahöfn, óvenjulega ódýrt og af hinum alkunnu gæðum, nýkomið. Bókaverzlun Þorst. Thorlacius bjarnar hér nyrðra — og þá vafa- laustekki hvað sízt iðnaðarmenn á Akuieyri — árna Sveinbirni allra heilla í tilefni Jaessara merku tímamóta æfi hans. Von- andi endast honum enn lengi starfskraftar og áhugi ti 1 mikilla afreka í Jxágu iðnaðarins og al- Jrjóðar. J- Fr. Opinberað hafa trúlofun sína ung- frú Harpa M. Björnsdóttir, verzlunar- magr og Ásbjöm Magnússon, bílstjóri. Trúlofun. Ungfrú Björg Friðriksson og Ingvar Þórarinsson, Stefánssonar, bóksala, Húsavík. INÝJA BÍÓ Fimintudag kl. 9: Kringum hnöttinn Fösludag kl. 9: Heimþrá I.augaidag kl. tí: Hermannabrellur l.augardag kl. 9: Kringum hnöttinn Sunnudag kl. 3: Of jarl skemmdar- varganna (ií síðasla siiixi) Sunnudag kl. 5: Hermannabrellur Sunmidag kl. 9: Heimþrá Mánudag kl. 9: Broadway Rhythm Dans og söngvamynd, með Ginny Simms. Gcoige Murphy Gloria De Haven, Lena Home Fótlmettir F ótknattleiksskór Hafnarbúðin

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.