Dagur


Dagur - 28.06.1946, Qupperneq 5

Dagur - 28.06.1946, Qupperneq 5
Föstudagur 28. júní 1946 D A G U R 5 Hlutur samvinnumanna - hlutur stjórnarliðsins Þegar þingmaður kaupstaðarins hafði lokið við að lesa skýrsluna um úthlutun innflutningsleyfa Nýbyggingarráðs, á fi'amboðsfund- inum, varð hæjarmönnum ljóst, að ekkert af þeim vélum og áhöld- um, sem þar um getur, utan einn togari, er ætlað til þess að efla at- vinnulíf bæjarfélagsins. Þegar sleppir síldarverksmiðjubyggingun- um, er ílestum þeirn tækjum, sent þar voru nefnd,úthlutaðtilReyk- víkinga. Frambjóðendur stjórnarliðsins hæklu sjálfum sér óspart fyrir framtakssemi, en sökuðu Framsóknarmenn um „afturhald“ og „íjandskap gegn nýsköpuninni“. Hverjar eru staðreyndirnar? Akureyri á að fá einn togara af þeim 30, sem ríkið keypli í liret- landi. Samvinnumenn lögðu fram 1/5 hlutafjárins til’þein'a kaupa. Samvinnufélögin hafa keypt stórt og vandað flutningaskip, sem koma mun til landsins í sumar. Þá verður hafin markviss starfsemi til þess að hnekkja einokunaraðstöðu Reykjavíkur í flutningamál- unum. Samvinnumenn undirbúa miklar endurbætur á ullar- vinnslunni í landinu. Þær framkvæmdir munu hafa mikla þýðingu fyrir allt atvinnulíif Akureyrar. Hvað leggja stjórnarflokkarnir íram á móti þessu? — Þarna tala staðreyndirnar um afstöðu samvinnu- manna til atvinnulífs bæjarins. HVað segja staðreyndirnar um stuðning stjórnarliðsins við atvinnulíf bæjarins? Áburðarverk- smiðjan, niðursuðuverksmiðjan o. fl. af liinum svokölluðu „ný- sköpunaríVamkvæmdum" tala þar sínu skýra máli. Sjálfshól og skrum stjórnarliða dugar ekki til þess að breiða yfir þau augljósu sannindi, að stjórnarflokkarnir vilja ekkert lyrir atvinnulíf bæjar- félagsins gera. ÚTILÍF OG ÍÞRÖTTIR Héraðsmót U. M. S. E. var að Hrafnagili laugardag og sunnudag sl. Var undanrásum lokið fyrri daginn. Kl. nál. 3 á sunnudag hófst svo mótið að nýju með ræðu formanns sambandsins, Guðm. Bene- diktssonar, þá söng karlakór frá Ol- afsfirði og síðan úrslitakeppni í frjáls- um íþróttum og ísl. glímu. Urðu nið- urstöður sem hér segir: Hlaup kvenna, 80 m. 1. Kristín Friðbjarnard. UMF Æskan 11.2 sek. 2. Jónína Magnúsd. UMF Svarfdæla 11.4 sek. (Jafnar): Bára Eyfjörð UMF Svarfdæla 11.6 sek., Helga Þórsdóttir UMF Þorst. Svörfuður 11.6 sek. Hlaup karla, 100 m. 1. Haraldur Sigurðsson UMF Möðruv.sóknar 11.4 sek. 2. Halldór Jóhannesson UMF Atli 12.0 sek. 3. Pétur Sigurðss. UMF Möðruv.sóknar 12.6 sek. Hlaup, 400 m. 1. Pétur Einarsson UMF Möðruv.sóknar 60.5 sek. 2. Óskar Valdimarsson UMF Atli 61.5 sek. 3. Friðbjörn Jóhannss. UMF Skíði 62.2 sek. Hlaup, 3000 m. 1. Óskar Valdimars- son UMF Atli 11 mín. 2.8 sek. 2. Pét- ur Einarss. UMF Möðruv.sóknar 11 mín. 5.7 sek. 3. Friðbjörn Jóhannss. UMF Skíði 11 mín 8.0 sek. Boöhlaup, 1000 m. 1. Sveit UMF Möðruv.sóknar 2 mín. 32.2 sek. 2. Sveit UMF Árroðinn 2 mín. 37.4 sek. 3. Sveit UMF Atli 2 mín. 37.6 sek. Hástökk. 1. Jón Árnason UMF Ár- roðinn 1.60 m. 2. Haraldur Sigurðss. UMF Möðruv.sóknar 1.56 m. 3 Pálmi Pálmason UMF Möðruv.sókn- ar 1.53 m. Þrístökk. 1. Halldór Jóhanness. UMF Atli 13.32 m. 2. Jón Árnason UMF Árroðinn 12.15 m. 3. Eggert Jónsson UMF Möðruv.s. 11.63 m. Langstökk. 1. Har. Sigurðss. UMF Möðruv.s. 5.99 m. 2. Halldór Jó- hannss. UMF Atli 5.97 m. 3. Sigurjón Jóhannss. UMF Skíði 5.71 m. Kringlukast. 1. Har. Sigurðss. UMF Möðruv.s. 34.03 m. 2. Pétur Sigurðss. UMF Möðruv.s. 28.53 m. 3. Júlíus Daníelsson UMF Þorst. Svörfuður 28.20 m. Spjótkast. 1. Pálmi Pálmas. UMF Möðruv.s. 48.53 m. 2. Júlíus Daníelss. UMF Þörst. Svörf, 46,02 m. 3, Jó- UMF Þorst. Svörf. hann Daníelss. 42.22 m. Kúluvarp. 1. Har. Sigurðss. UMF Möðruv.s. 12.82 m. 2. Halldór Jó- hanness. UMF Atli 11.18 m. 3. Ingvi Rafn Baldvinss. UMF Möðruv.s. 10.79 m. Glíma, þátttkendur 5. 1. Pétur Sig- urðss. UMF Möðruv.s. 4 vinn. 2. Steinn Snorras. Bindindisfél. Vakandi 3 vinn. 3. Ragnar Sigtryggss. Bind- indisfél. Vakandi 2 vinn. Sund, frjáls aðferö, karlar, 100 m. 1. Herm. Stefánss. UMF Æskan 1. mín. 31 sek. 2. Sigurjón Óskarsson UMF Þorst. Svörfuður 1 min. 34.4 sek. 3. Ingvi Júlíusson UMF Æskan 1 mín. 41.9 sek. Sund, frjáls aöferð kvenna, 50 m. 1. Freyja Guðmundsd. UMF Þorst. Svörf. 50.7 sek. . Guðrún Guðmunds- d. UMF Þorst. Svörf. 55.0 sek. 3. Hildur Eiríksd. UMF Æskan 55.1 sek. Urslit urðu þá þau, að UMF Möðru- vallasóknar vann mótið með 34 stig- um. UMF Atli hlaut 15 stig. UMF Þorst. Svö.rfuður 11 Vá stig. 1. Haraldur Sigurðsson hlaut 14 stig. — . Halldór Jóhannesson hlaut 9 stig. — 3. Pétur Sigurðsson hlaut 6 stig. Það er i þriðja sinn í röð, sem UMF Möðruvallasóknar vinnur á þessum héraðsmótum og hlaut nú til eignar fagran, ágrafinn silfurbikar. Á mótinu eru ekki sérstaklega góð afrek unnin, miðað við metin. En þeg- ar tekið er tillit til aðstöðu þessa fólks til að æfa íþróttir og svo að keppa á þessum velli, þá má bæði undrast og gleðjast-yfir mótinu i heild bæði þátttöku og afrekum. Að lokinni keppni sýndu stúlkur frá Dalvík, 15 að tölu, fimleika undir stjórn Gísla Kristjánssonar. Aðstaðan var ekki góð: úti á.grasi í kalsa veðri og hálfgerðri rigningu. Þegar tillit er tekið til þessa, má heita að sýningin tækist mjög vel. Æfingar voru fjöl breyttar, sumar erfiðar og kröfðust mikils í mýkt, samtökum og jafnvægi en aðrar léttari — sem vera ber — með undirspili og jafnvel söng, sem er ánægjuleg nýbreytni. Stúlkurnar komu mjög vel fram og sýndu sig fær- ganga sýnilega glaðar til þessa starfa. Helzt mætti það að finna sýningunni — ekki sízt þegar öllum er hrollkalt — að endurtekningar einfaldari æf- inga séu of miklar. Um kvöldið var úthlutað verðlaun- um og síðan dansað til kl. 1 e. m. n. Veður var oftast fremur gott um dag- inn. Mótið fór vel fram — þegar loks var hægt að byrja — og fólk var :>arna margt saman komið. Akureyri. Vormótsleikur meistaraflokks var háður á Þórsvelli sl. laugardag. Safn- aðist fólk að vellinum af talsverðum áhuga, þvi að búist var við að meist- arar Þórs myndu leitast við að rétta hlut sinn eftir hrakförina á afmælis- mótinu. — Svo virtist og, að betur myndi nú skipað á vallarhelmingi Þórs en í afmælismótinu, en K. A.- liðar reyndust enn sterkir og þó sér- staklega vörnin. Leikurinn var hraður, en þó ekki harður. Glæsilegur samleikur eða sterk upphlaup sáust sjaldan og þó frekar hjá K. A. Þórsliðar voru óheppnir, en lika ónákvæmir i skot- um sínum, bæði i samleik og að marki. Seinlæti var lika áberandi hjá sumum leikmönnum Þórs, vantaði herzlumuninn, en þar var öðru máli að gegna hjá leikmönnum K. A., og gerði það gæfumuninn. Þó sýndi framlína Þórs skarpa sókn, eftir að hafa fengið á sig annað markið. Gerðu þeir frá miðju gott upphlaup og skot frá Dúlla beindi knetti laglega slána neðanverða og i netið bak við Svein, sem annars tók vel á móti hverju skoti að kalla. En K. A. átti nú eftirleikinn og innan mínútu hafði Þór fengið á sig þriðja markið. Voru Darna skoruð 3 mörk á 4 min! Gísli varði oft vel, en annars var vörn Þórs- megin óviss mjög og í molum. Svo lauk, að K. A. átti sigri að fagna með 1 marki. K. A. sá um mótið. Línu varzla var ekki góð. Við mörkin var 3Ó færra áhorfenda en oft áður. — Dómari var Jakob Gíslason. Honum, sem og fleiri dómurum okkar, hætti um of til að spara skósólana á vellin- um, vera of þungur til að elta. Sá dómari, sem vel fylgir eftir knettin um, losar sig við mikla — oft rétt mæta — „kritik“. Afmælismóti Þórs á að ljúka í kvöld með fjölbreyttri sundkeppni hér uppi í lauginni. Verður siðan getið um mótið í heild. - Fokdreifar (Framhald at' 4 .síðu). að hann reynir i einu og öllu að gera eftir vilja húsbænda sinna og túlka skoðanir þeirra. Hann vantar bara að læra, að færa rök fyrir máli sínu, en það geta húsbændur hans máske ekki kennt honum, enda kemur það ekki ósjaldan fyrir að röksemdir hans stangast við röksemdir flokksbræðra hans. Pistill Sjálfstæðismanna hefir undanfarið verið, að eitthvað sjúk- legt sé við Framsóknarflokkinn, þar sem ýmsir, sem verið hafa áhrifa- menn eigi ekki lengur samleið með honum. I fyrrnefndri óhróðursgrein J P., brigslar hann Olafi Jónssyni um flokkssvik. Þegar Framsóknarmaður lendir málefnalega á öndverðum meiði við flokkinn, segja Sjálfstæðis- menn að það sé fyrir sjúkleika flokknum, en þegar Sjálfstæðismað- ur hefir hreinlyndi og drengskap til þess að ávíta flokk sinn fyrir að gera það, sem hann telur rangt, heitir það é máli J. P. flokkssvik. Þannig eru röksemdir postulanna á Sjálfstæðisheimilinu og þar á Jón Pálmason heima.“ Syndakvittunin. gÍÐASTI Islendingur gefur Garðari Þorsteinssyni aflausn og synda kvittun fyrir allt brask á liðnum árum og setur ofan í við Dag fyrir að hafa ekki talað nógu virðulega um mann inn. Dagur hefir ekkert illt um Garð ar sagt, aðeins getið þess að hann væri einn af heldri bröskurum höfuð- staðarins. Islendingur getur naumast státað af meiri háttvísi í umtali um Garðar. Ekki er nema röskur mánuð- Þökkum öllum nær og í jær auðsýnda vináttu við fráfall og jarðarför liENEDIKTS SIGURJÓNSSONAR Vandamenn. Hjnrlans þnkkir til allra ætlingja og vina, nœr og fjœr, i er glöddu tnig d sjöl.ngs afmcelinu, 22. þ. m., með heimsókn- 1 nin, gjöfutn, blómuni og skeytmn og gjörðu mér daginn' t dnœgjulegan. C.uð blessi ykkur öll. ELÍSA BEl Á RNA DÓ TTIR. Stuðningsmenn Þorsteins M. Jónssonar! Verið samtaka um að vinna ötullega á sunnu- daginn! Enginn má liggja á liði sínu, enginn sitja heima. — Hafið jafnan samband við kosninga- skrifstofuna í Skjaldborg Áríðandi er, að þið kjós- ið snemma. Takmarkið er, að sem flestir kjósi fyrri hluta dags. Það auð- veldar störf kosninga- skrifstofunnar. Minnist þess, að kosn- ingin hér getur oltið á einu atkvæði. Stöndum fast saman um kosningu Þorsteins. Ef allir gera skyldu sína, er sigur unninn! Tjöld Tjaldbeddar og Svefnpokar Verzlunin HRÍSEY Ennþá er liægt að fá góðu Rakvélablöðin í Verzlunin HRÍSEY Dökkgrár liestur, airakaður, gamal járnaður, í óskilum á Ytri-Bægisá. Trillubátur, 1 tons, með 4 ha. Stuart-vél, er til sölu. — .Upplýs. hjá TryggVa Gunnarssyni, skipasmið, Dráttarbrautinni. ur síðan blaðið nefndi þetta þing- ar að leysa þarna flesta raun. Þær mannsefni Sjálfstæðisflokksins „pen- ingagráðugan bíófursta". Þetta var i sama blaðinu sem Islendingur til- kynnti að Garðar mundi ekki vera x kjöri. Hann var þá ekki betri en þetta. En síðan breyttist þetta. Garðar er í kjöri, og nú segir Islendingur hann hreinan af allri synd, og gefur út af- lausnarbréf. Nú er eftir að vita hvort eyfirzkir kjósendur taka meira mark á vitnisburði Islendings um bíóeig- andann eða frambjóðandann, svo gjörólíkir sem þeir eru að dómi blaðs- ins. Akureyringar velja milli Þorsteins og Steingríms . FramboðsfundurÍHn á mánudagskvöldið brá upp glöggri mynd af fylgi flokkanna í bæn- um. Fleiri hundruð bæj- arbúa hlýddu á fram- bjóðendurna og létu í ljósi álit sitt á málflutn- ingnum. Tvímælalaust var, að Framsóknar- menn áttu mest fylgi á fimdinum og kommún- istar næst mest, en fylgis- leysi Sjálfstæðisflokksins var sérstaklega áberandi, enda var málflutningur hans atkvæðalítill og á- hugaleysi um málefni bæjarfélagsins ótrúlega mikið. Það er því öllum augljóst, að baráttan um þingsætið er í milli Þor- steins M. Jönssonar og Steingr. Aðalsteinssonar. Allir lýðræðissinnaðir borgarar, sem vilja jöfn- um höndum forða bæn- um frá því að senda full- trúa einræðisflokksins á þing, og stuðla að ötulli baráttu fyrir málefnum bæjarfélagsins — kjósa Þorstein M. Jónsson á sunnudaginn kemur. — Atkvæði sem falla- á Alþýðuflokkinn og Sjáíf- stæðisflokkinn á sunnu- daginn verða gagnslaus í þessari baráttu. Leggið hönd á plóg- inn til þess að spyrna gegn áhrifum komrnún- ismans á íslandi. Kjósið gegn stjórnarsamstarfi við kommúnista. Kjósið með lýðræðisöflunum. Kjósið Þorstein M. Jónsson.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.